Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. jan. 1947 MO.RGUNBLA0IÐ • ö li l H i f í ^J^venjyjóÉin og, ^JJeimiiiÉ i t t TVÍLIT PEYSA Stærð nr. 42. Mjúkt og lið- legt garn. Prjónar nr. 2V2 og nr. 3. Notið prjóna nr. 2V2 til þess að prjóna brugðninga á boðunginn, baki og ermum, en prjóna nr. 3 til þess að prjóna "sjálfa peysuna. BAKIÐ: Fitjið upp 96 1. og prjónið 9 cm. breiða brugðninga (eina sljetta 1. og eina brugðna), prjónið síðan sljett prjón. Aukið í, í fyrstu um- ferð þar til komnar eru 107 1. Aukið síðan út til hliðanna 0. iykkju sín hvoru megin þriðju hverja umferð, þar til 117 1. eru á prjóninum. Þegar bakið er orðið 31 cm. á léngd, er felt af fyrir handveginum 7 1. sín hvoru megin, síðan 1 lykkja þrjá prjóna í röð. '— Prjónið þar til handvegurinn er 20 cm„ fellið þá af 10 1. í einu, þrjá prjóna í röð, fyrir hverja öxl. Fellið af það, sem eftir er. BOÐUNGURINN: Fitjið upp 60 1. og prjónið 9 cm. breiða brygðninga á sama hátt og á bakinu. Prjón ið síðan sljett. Fremri brún- ín er prjónhið áframhaldandi með brugðningum og er hún 7 lykkjur á breidd. Aukið í, í fyrstu umferð þar til 67 lykkjur eru á prjóninum. — (Prjónið vinstra boðunginn fyrst) Aukið síðan í 1 1. fimm sinnum, eða þangað til 72 1. eru komnar. Fellið síðan af 8 1. fyrir handveginum, þar næst fellið þjer af 3 ]. þrisvar sinnum, síðan 2 1. og 1 1. jafn oft. Þegar handveg- urinn er orðin 15 cm. þá fell- ið niður fyrir hálsmálinu 9 1. síðan 4 1., 2 1. og 1 1. þangað til 30 1. eru eftir. Þegar hand- vegurinn er orðin 21 cm. þá fellið af öxlina. Hægri boðungurinn er prjónaður á sama hátt, nema á hann eru gerð hnappagöt. Það fyrsta er gert ca. 1 cm. frá uppfitjuninni, það síðasta í hálsmálinu; milli hinna eru rúmir 5 cm. ERMIN: Fitjið upp 50 1. og prjónið 7 cm. breiða brugðninga. — Bekkurinn er látinn koma á Nokkur orð um • EINS og kunnugt er, eiga ýmsar þjóðir sína sjerstöku pióðbúninga. Þeir eru flestir gamlir og hafa margir verið bornir kynslóð eftir kynslóð, lítið og stundum ekkert breyttir, og má það kallast merkilegt, jafn breytileg og tískan er löngum. Islenskar konur eiga þrjai slíka búninga, peysufötin, I upphlutinn og skautbúning- inn. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu notkun þessara búninga hefur lagst niður síðustu tvo til þrjá ára- tugina, og í dag er það svo, að næstum engar bera þá, aðr ar en miðaldra og eldri kon- ur, og þá venjulega . ekki, nema sem sjaldhafna klæði. Það er eins og hver annar r var hann vissulega þung ur og heitur, þegar felltu pilsin voru úr þykku vaðmáli og upphlutar og peysur einnig úr þykkara og ólið- legra efni heldur en nú ger- ist. Peysuföt og upphlutur úr satíni eða silki er áreiðan- lega ekki óþægilegri klæðn- aður heldur en t.d. margir síðir kjólar, sem annað hvort , , eru# með margra metra viðu I 'a T8 _St ía. nU! pilsT, eða með svo þröngu pilsi, að sú sem í kjólnum er, iEBOTtDÉCtí Viturleg crð um ástina Ástin óttast aðeins reiðina. Sidney. Ástin lokar svo augum vorum, að oss virðist allt rjett. Browning. Aðeins með því að' unna einhverju, skilst oss, að hið ajnnra með oss felst neistú guðdómsins. Yves de Constantin. miðja ermina. Aukið í, í fyrstu umferð þar til 57 ]. eru á prjóninum. Aukið síð- an í, í fimmtu hverri umferð, I lykkju sín hvoru megin þar( til 93 1. eru á. Þegar ermin er orðin 45 cm. þá fellið af 5 ]. hvoru megin, síðan 1 1. í á dögum, sjest bera einhvern þessara gömlu, góðu búninga. Ef við lítum á ástæður þær, sem liggja því til grundvall- ar, hversu íslenski búningur- inn hefir horfið .úr sögunni, þá eru þær sjálfsagt margar. Veiga mesta ástæðan er vit- anlega sú, að tískan hefur breyst, gífurlega frá því, sem áður var. Þegar ömmur okkar og mæður voru ungar, þá keppt- ust þær allar um að hafa sem mest og fegurst hár, en svo koma drengjakollarnir til sög unnar, og þá var svo sem áuð vitað, að skotthúfan og annar höfuðbúnaður íslenska bún- ingsins gæti ekki átt sjer stað, en án hans er búningurinn að eins svipur hjá sjón. Nú um all-langt skcið hefur það verið mjög í tísku að hafa hálf sítt hár og jafnvel fljett- ur, sem brugðnar hafa verið á ýmsa vegu um höfuðið. Nú ætti því ekki hárskortur, ef svo mætti segja, að vera því til fyrirstöðu að ungu stúlk- urnar gætu aftur farið að nota íslenskan búning. Auð- vitað dettur engum í hug, að byrjun hverrar umferðar þar til 43 1. eru eftir. Fellið síðan af 2 1. í hverri umferð þar hann geti orðið sá búningur til 27 ]. eru eftir. Fellið þá af. Takið upp á prjóna nr. 2% um það bil 99 1. í hálsmálinu og prjónið 2 cm. breiða brugðninga, fellið síðan af. Góður grænmefisrfettur Gulrófu-buff (handa 4) 3 meðal-stórar gulrófur. 2 dl. mjólk. Hveiti, salt og pipar. 2—3 laukar. Smjörlíki til þess að brúna í. Rófurnar eru verkaðar og hálf soðnar í heilu lagi í salt- (vatni. Færðar upp og skorn- ! ar í sneiðar (ca. 114 cm. að jþykkt). Smjörlíkið brúnað á Ipönnu. Salt og pipar blandað saman við hveitið. Sneiðun- um difið ofan í mjólkina og síðan velt upp úr hveitinu. Brúnaðar jafnóðum í vel heitri feitinni. Laukurinn skorinn í sneiðar og brúnað- ur. Rófubuff-sneiðunum raðað á fat, og lauknum stráð yfir. Borðað með brúnni kjötsósu cg vel heitum kartöflum. ATH.: Nota má nokkuð af rófusoðinu saman við kjöt- soð, í sósuna. sem íslenskar konur bera dag lega til þess fullnægir hann ekki kröfum tímans, sem heimta, að aliur vinnuklæðn- aður sje ljettur og þægileg- ur; eh hann ætti að geta ver- ið, og ætti að vera viðhafnar- klæðnaður íslenskra kvenna, sá klæðnaður, sem þær bæru við ýmiss hátíðleg tækifæri, en sjerstaklega á stórhátíðis- dögum þjóðarinnar. Einhver kynni að halda því fram, að sú stúlka, sem ekki hefði fljettur, gæti ekki verið í íslenskum búningi svo að vel fari. Það hygg jeg hinn mesta misskilning. Skotthúf- an t.d. fer prýðilega við hálf- síða hárið, liðað og krullað. • Nokkur ámæli hefur bún- ingurinn hlotið fyrir það, að hann sje þungur og óþægileg ur, en jeg álit þnð að mestu leyti leifar frá því, að áður má vart færa annan fótinn fram fyrir hinn. Þótt búningurinn verði alltaf ,að vera eins í öllum að- alatriðum, þá má samt koma við margskonar fjölbreytni í sniði hans, og er þar sjer- staklega átt við snið á upp- lilutsskyrtum, svuntum og slifsum, og litir og cfni geta a(uðVitað verið eftir smekk hvers og eins, og þótt skott- húfunni hafi oft verið hall- mælt, þá er hún samt flestum höfuðfötum klæðilegri, þótt skrítin sje. T.d. um það, hve íslenski búningurinn er fall- egur, vil jeg minna á það, að hann hefur iðuglega hlotið viðurkenningu útlendinga, og einnig hlotið 1. verðlaun, sem fegursti búnjngurinn á þjóð- búninga sýningum erlendis, og furða margir útlendingar sig mjög á því, að hann skuli ekki meira notaður hjer, jafn fagur og hann er. Stúlkur mínar, minnumst þesis, að fáir búningar eru jafn klæðilegir, hvort sem þið ei'uð gildvaxnar eða grannar, litlah eða stórar, og ef þið vilj- ið vekja eftirtekt vegna fall- egra og smekklegra fata (en það þýðir ekki móti því að mæla, að það viljum við flest- ar Ungu stúlkurnar) þá gerið þið það með engu betur, en að klæðast okkar gamla, góða búningi, sem er einn af okkar þjóðlegtistu minjum frá gam- alli tíð. Hann er menningar- legt verðmæti, sem í fram- tíðinni ætti ekki aðeins að vera til á söfnum þjóðarinn- ar, sem leifar og minjar fornr ar tísku, heldur á hann ■ að halda áfram að vera til í þjóðlífi okkar, og við megum ckki láta það um okkur spyrj ast, að við kunnum ekki að meta hann, og látum hann algjörlega verða erlendri tísku að bráð. BEST AÐ ATJGLÝSA t MORGUNBIxAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.