Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.02.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 17. febr. 1947 '■♦ORGUNBLAÐIÐ 11 Frjálsar íþróttir IV: /» * Aciæftir sfökku! ÁGÆTUR árangur náðist yfirleitt í stökkunum s.l. sum ar, og hcfir t.d. aljlrei verið eins jafngóður í langstökki og þrístökki. HÁSTÖKK. í hástökki bar Skúli Guð- mundsson, KR, höfuð og herð ar yfir keppinauta sína sem fyrr. Hann stökk 1,90 m. Oliver Steinn F.H. var næst- ur, stökk 1,80 m. Þá koma þeir Örn Clausen, ÍR og Jón Ólafs sön, UÍA, með 1,75 m. og 5. og: 6. eru Jón Hjartar, KR og Kolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss, með 1,70 m. LANGSTÖKK. Nú í fyrsta sinn í sögunni áttum við tvo menn yfir 7 m. í langstökki. Það voru þeir Oliver Steinn, sem stökk 7,06 m. og Finnbjörn Þorvaldsson ÍR„ sem stökk 7,04 m. Björn Vilmundarson, KR, kemur næstur með 6,80 m., sem er glæsilegt nýtt drengjamet. Þá er Örn Clausen ÍR með 6,77 m. Torfi Bryngeirsson KR, með 6,71 m., Halldór Lárusson, UMSK, með 6,52 m. og Magn ús Baldvinsson ÍR, með 6,49 m. Eru hjer sjö menn með um 6,50 og þar yfir. ÞRÍSTÖKK, í þrístökki sem fer að verða ,,þjóðaríþrólt“ Þingeyinga, bætti Stefán Sörensson, HSÞ, . íslandsmetið tvisvar. Stökk Finnínn Parkinen heinumeidari í skauiahlaupi Á HEIMSMEISTARAMÓTINU í skautahlaupi, sem fram fór í Osló í síðustu viku, bar Finn- inn Lauri Parkinen sigur úr být um. Næstur honum var Norð- maðurinn Farstad, þriðji Svíinn Seyffartth og fjórði Norðmað- urinn Liaklev. í 500 m hlaupi var Farstad fyrstur, en þrír næstu menn voru einnig Norðmenn. Farstad vann einnig 1500 m hlaupið með Syffarth í öðru sæti. 5000 m vann Parkinen, en Farstad var annar. í 10000 m hlaupinu varð Liaklev hlutskarpastur, en Parkinen varð annar. Hinn nýi heimsmeistari á skautum Finninn Parkinen hef ir áður getið sjer góðan orðstí sem skautamaður. Hann vann t. d. 22. jan. heimsmeistara- keppni háskólaborgara, sem fram fró í Davos í Sviss. Var hann þar fyrstur á öllum fjór- um veglanegdunum. hann fyrst 14,09 m. og síðnn 14.11 m. Annar var þar Óii P. Kristjánsson, HSÞ, sem stökk 13,78 m., sem er ágætt nýtt drengjamet. Torfi Bryn geirsson kemur næstur með 13,52 m., þá Þorkell Jóhannes son, FH, með 13.42 m. og Jón Hjartar með 13,24 m. — Hef- ir aldrei náðst eins góður ár- angur hjer og nú. ý STAN G ARSTÖKK í stangarstökki var ekki eins góður árangur og síðustu ár, og er nú jafnvel farið að dofna yfir þeirri íþrótt í Vestmanna eyjum að því er virðist. Torfi Bryngeirsson KR, náði þar bestum árangri, stökk 3,60 m. Annar var Biarni Linnet, Ár- manrii, stökk 3,50 m. 3.40 m. stukku þeir-Þorkell Jóhannes hon. Kolbeinn Kristinsson og Guðjón Magnússon, ÍBV., cn 3,20 ísleifur Jónsson, ÍBV og Hallgrímur Þórðarson ÍBV — Þorbjörn. InnanfjelagsskíSa- móf um helgina MIKILL fjöldi fór á skíði um síðustu helgi og fekk dásamlegt veður á fjöllum uppi. Tvö íþróttafjelögin KR og ÍR höfðu innanfjelagsmót í svigi. Var keppt í öllum flokkum karla hjá KR, en aðeins í C- flokki bjá ÍR. — Mót KR-ing- anna fór fram í Skáafelli. í A- og B-flokki karla varð Jón M. Jónsson fyrstur, en Lárus Guð- mundsson annar. í C-flokki karla var Hermarm Guðjónsson fyrstur, en Vilhjálmur Pálma- son annar. I drengjaflokki var Oskar Guðmundsson fyrstur, en Steindór Guðmundsson annar. I IR-mótinu, sem fram fór við Kolviðarhól, var fyrstur í C- flokki Ragnar Thorvaldsen, en annar Olafur Magnússon. Anien keppir með KR í sumar ANTON SIGURÐSSON markvörður, sem tvö undan- farin ár hefir keppt með Vík- ing, hefir nú ákveðið að byrja aftur að leika með sínu gamla fjelagi KR, eftir því sem blað ið hefir frjett. Er hann þegar farinn að æfa hjá KR. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf Skúii .Guðmundsson Oliver Steinn í langstökki Stefán Sörensson Ræða Císla Jónssonar Framh. af bls. 2 I vjelarámi. Skipið er útbúið með 1300 hestafla eimknúinni aðalvjel, er knýr það rúmar 13 mílur á klst. Er hún af hinni venjulegu þríþenslu tegund, gerð fyrir að nota yfirhitaðan eim, en þó endurbætt á margvíslegan hátt frá því sem áður hefur þekkst í togurum. M.a. er loftdæla vjelarinnar ekki sambyggð með henni, eins og venja er til, heldur er hún sjerstæð og raf- knúin. Á þann hátt er ávalt hægt að halda uppi fullu sog- aíli, bæði fyrir aðalvjel og tog- vindu, hvort sem aðalvjelin er í hægum eða fullum gangi eða alveg stöðvuð. Er þetta mjög mikill eldsneytissparnaður og Ijettir mikið gang bæði aðal- vjelar og togvindu, og fer miklu betur með þær vjelar báðar, í meðferð. Er hjer að ræða um al gjörlega nýjung í togurum. Eimketill skipsins er smíðað- ur fyrir 225 Ibs. þrýsting. — Hitaflötur hans er 2800 ferfeta. Hann er kyntur með olíu í stað kola, og sparast því alt það erfiði og óþrifnaður, sem áður fylgdi kyndingu, kolamokstri, eldhreinsun og öskuburði. Mun margur gleðjast yfir þeim um- bótum. Aðalvjel og ketill er smíðað hjá Mrss Amos & Smith. Ltd., Hull. Settu þeir einnig niður allar vjelar í skipið. Ketillinn er útbúinn með yfirhitunar- kerfi, frá Superheater Co., og lcftþrýstivjelum frá Howdens- verksmiðjum, sem dæla upphit uðu lofti inn í eldkolin. Olíu- kyndingarvjelarnar eru smíð- aðar hjá Walsend Shipway & Engineering Co., sem smíðuðu allar vjelarnar í hersMpið Hood. Eru þær allar rafknT'mar. Loft- dælan og eimvatr. jdælurnar eru rafknúðar sjerdæiur, smíð- aðar af Weirs-verksmíðjunum, en kælidælur, þilfarsdælur, austurdælur og aðrar sjerdæl- ur, af Ejroysdale-verksmiðjun- um, og eru þær einnig allar rafknúðar. Er dælukerfið þann ig útbúið, að þótt bæði kæli- dæla, aðalvjelar og loftdæla bili, má nota aðalvjel með 80% afli, sem er afarmikið öryggi fyrir skipið og algert nýmæli. Ný tegund vökvastýrisvjela, smíðuð hjá Donkin & Co. er tengd beint við stýrið, en virkt frá stýrishúsi. Öllum stýris- taumum er því sleppt, og er það bæði til öryggis og þæginda. — Ganga vökvadælurnar fyrir raf orku. Er þetta einnig nýmæli- Akkersvinda, tvöföld, smíðuð af Clark Chopman, og alveg sjerstaklega gerð fyrir Jslenska togara, er rafknúin. Getur hún lyft báðum akkerum í einu á 15 faðma dýpi. Togvinda skips- ins er eimdrifin. Er það eina aukavjelin, sem drifin er þann- ig. Hún er 300 hestöfl að s’tærð, gerð fyrir 1200 faðma á hvert keíli. Er hún smíðuð af C. D. Holmes & Co., Hull, og marg- víslega endurbætt frá fyrri tegur»dum. Þá eru í skipinu 2 dieselvjel- ar, hvor 120 hesta, með áten^d- um 80 kw rafal, sem framleiða- raforku fyrir allar aukavjelar og til Ijósa. Eru vjelar þessar smíðaðar hjá Ruston Hornsby & Co. En auk þess er ein 5. kw samstæða frá sömu verksmiðju, sem nota má til ljósa í höfn- um. Skipið er útbúið með tal- stöð, loftskeytastöð og miðun- arstöð frá M. P. Pedersen, Kbh., tveimur dýptarmælum' Fatho- meter & Huges, sem bæði sjálf- rita og senda neista, eftir vild, einnig með rafmagnshraðamæli, rafmagnsvjelsíma, * sjerstakri gerð áttavita, Radartækjum og öðrum nýtísku áhöldum. Þegar hinn valmkunni skip- stjóri, Jóhann Pjetursson, var að lýsa fyrir blaðamönnum hinu glæsilega skipi sínu „Gylfa“, fyrir nokkrum dögum, fjellu honum af munni þessi orð: „Ingólfur Arnarson er lista- smíð. Þar er saman*komið allt, sem íslenskir^og breskir útgerð- armenn og sjómenn geta óskað sjer“. Betur verður þess uskipi eklci lýst. Hið glæsilega skip er ár- angur af samstiltum vilja þeirra manna allra, sem metið hafa verk ykkar sjómannanna undan farin mörg og erfið ár, til þess að mæta óskum ykkar og von- um unv betra og öruggara far. Velkominn býð jeg Ingólf Arnarson að landi. Enn mun hjer með honum hefjast nýtt landnám, nýir möguleikar, ný- ir og betri tímar fyrir land og lýð, Þjer allir, sem mál mitt meg- ið heyra, gefið honum blessun ykkar. Felið hann Guði og g<$ jm vindum í bænum ykkar fyrr ' og síðar. I f II ni'. 57 við Langholtsveg fæst til kaups og er laus til íbúðar nú þegar. Húsið er einbýlishús, vel útlítandi og að öllu leyti í góðu ásigkomu- lagi. Notið tækifærið. Ekki mun seinna betra. Nánari upplýsingar gefur PJETUR JAKOBS- SON, löggiltur fasteig'nasali, Kárastíg 12, sími 4492. Viðtalstími kl. 1—4. IREYKJAVÍK — BORGARNES — REYKIIOLT I Áætlunarbílferðir frá Rvík: mánud., fimtud. I. Frá Borgarnesi: þriðjud., föstud. I Afgreiðsla í Hótel Borgarnes og b.s. Heklu. Kristinn Friðriksson, sími 6515, Týsgötu 5. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.