Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
SfaMesf ísfandsme!
4x200 m. boðhlaup (sveit ÍR).
Árangur 44,9 sek. sett 3/8.1946
4v200 m. boðhlaup (sveit Í.R.)
Árangur 1:33,2 mín. Sett 3/8.
1946.
400 m. grindahlaup. Methafi
Brynjólfur Ingólfsson (K.R.)
Árangur 59,7 sek., sett 6/8.
200 m. hlaup.' Methafi Finn-
björn Þorvaldsson (Í.R.). Ár-
angur 22,6 sek., sett 6/8.
110 m. grindahlaup. Methafi
Finnbjörn Þorvaldsson (Í.R.).
Árangur 16,2 sek, sett 7/8.
100 m. hlaup. Methafi Finn-
björn Þorvaldsson (Í.R.). Ár-
angur 10,8 sek., sett 7/8.
1500 m. hlaup. Methafi Óskar
Jónsson (Í.R.). Árangur 4:00,6
mín.
4x100 m. boðhlaup (sveit Í.R.)
Árangur 44,7 sek., sett 9/8.
4x400 m. boðhlaup (sveit Í.R.)
3:33,4 mín., sett 9/8.
Tugþraut. Methafi Gunnar
Stefánsson (ÍBV) Árangur
þ552 stig, sett 10. og 11. ágúst.
800 m. hlaup. Methafi Óskar
Uónsson (Í.R.). Árangur 1:56,1
Jtnín., sett 22/8.
200 m. hlaup. Methafi Finn-
björn Þorvaldsson (Í.R.). Ár-
angur 22,4 sek., sett 24/8.
1500 m. hlaup. Methafi. Óskar
Jónsson (Í.R.). Árangur 3:58,4
mín., sett 24/8.
200 m. hlaup. Methafi Finn-
björn Þorvaldsson (Í.R.). Ái’-
angur 22,3 sek. sett 24/8.
3000 m. hlaup. Methafi Óskar
Jónsson (Í.R.). Árangur 8:52,4
mín. sett 28/8.
200 m. hlaup. Methafi Finn
björn Þorvaldsson (Í.R.). Ár-
angur 22,1 sek., sett 4/9.
Fimtarþraut. Methafi Finn-
björn Þorvaldsson (Í.R.). 2958
Etig, sett 24/9.
Þrístökk án atr. Methafi Skúli
Guðmundsson (K.R.). Árang-
ur 9,23 metrar, sett 30/9.
Þrístökk. Methafi Stefán Sör-
enson (Hjeraðssamb. S.-Þing)
14,11 metra, sett 24/9.
Boðhlaup 4x100 m. Oslofar-
arnir 1946. Árangur 44,5 sek.,
Bett 4/9. 1946.
Árás á breskan flofa-
foringja
LONDON: Nýlega var gerð
tilraun til þess í Portúgal að
idrepa breskan flotaforingjn,
pem er hermálaráðunautur við
sendisveit Breta í Lissabon. ■—
Flotaforingjan sakaði þó ekki,
pn árásarmennirnir, sem voru
vopnaðir byssum, komust und-
an. —
iniiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiil
Næsti bær við Hekluhraun
» - v. v.
NÆFTJRHOLT er næsti bær við Hekluhraun og þangað
liefir legið leið margra ferðalanga um páskana. — Hjer
sjest bærinn að Næfurholti.
Stofnun atjjjóðlegrer fiótta-
mannanefiidar nauðsynleg
RÓM í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
í RÆÐU, sem Lowell Rooks hershöfðingi, yfirmaður UNRRA,
flutti í dag, sagði hann, að ef alþjóðlega flóttamannanefndin
hefði ekki tekið til starfa áður en hjáljarstarfsemi UNRRA verð-
ur lögð niður 30. júní n. k., verði ekki annað hægt að gera, en
senda allt það fólk, sem nú dvelur í flóttamannabúðum, heim
til sín, hvort sem það vill eða ekki.
Skjót hjálp nauðsynleg.
Þorsteinn Hannesson
Rooks sagði, að nú væru að-
eins 83 dagar þar til UNRRA
hætti starfsemi sinni í Evrópu,
og það væri því ákaflega mikils
vert, að eitthvað yrði gert sem
fljótast til að aðstoða flóttafólk.
Rudo!! Harbig fjell
Vantar fje.
Tólf af þeim 15 löndum, sem
nauðsynleg eru til. að stofna al-
þjóða ílóttamannanefnd, hafa
þegar tjáð sig fús til þátttöku.
Rooks sagði hinsvegar, að ekk-
ert þeirra hefoi enn sem komið
er lagt fram nokkurt fje til
stofnunar flóttamannanefndar-
innar.
Hershöfðinginn gat þess loks,
að um 750,000 manns nytu nú jþað lá
hjálpar UNRRA í Evrópu. I
ÞAÐ ER nú fengin ótvíræð
staðfesting á því, að hinn
heimsfrægi þýski hlaupari,
Rudolf Harbig fjell í stríðinu
1943. Það var á laiidamærum
Ukrainu og Rúmeníu.
Stríðsfangi, sem nú er kom
inn heim og barðist með Har
big, sagði að hann hefði særst
í fæti, en er vexið var að bera
hann burtu af vígvellinum,
hæfði kúla hann í höfuðið.
Þessi fangi þekti Harbig og
sá sjálfur lík hans, þar sem
í valnum.
«o-no
ýtt
ítahreM'
Asbjörnsons ævintýrin. — i
Sígildar bókmentaperlur. 1
Ógleymanlegar sögur 1
barnanna.
«j||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilllll!
Reynið strax í dag þetta nýja
Odorono svitakrem. Það er best
vegna hins áhrifamikla stöðv-
andi efnis, sem í því er.
Hefir mörg önnur gæði —
Varir 3 daga. Særir ekki hör-
und, skemmir ekki fatnað, eða
hleypur i kekki í krukkunni.
Notið Odorono! — Það er best!
CRÍA M
Verið hagsýn, biðjið um stóra krukku.
Þorsteínn Hannesson söngvari
heldur hijónrieika hjer
ÞORSTEINN HANNESSON söngvari er nýkominn hingað til
landsins frá London, en þar hefir hann stundað nám við Royal
College of Music hátt á fjórða ár. Okkur hjer heima hefir gefist
kostur á því að fylgjast með framförum Þorsteins á námsbraut-
inni, því að tvisvar hefir hann komið hingað til hljómleikahalds
á námsárum sínum, í síðara sinnið 1945. Þorsteinn hyggst halda
bjer tvær söngskemmtanir að þessu sinni, og er hin fyrri ákveðin
í Tripolileikhúsinu næstkomandi sunnudagskvöld. Undirleik
mun dr. Urbantsitsch annast.
Blaðamenn hittu Þorstein að 1
máli í gær að heimili Ragnars
Jónssonar, formanns Tónlistar-
fjelagsins, en hljómleikar Þor-
steins verða á vegum fjelags-
ins.
Þorsteinn ljet vel af dvöl sinni
í London, þrátt fyrir vetrar-
hörkur og aðrar skráveifur, sem
náttúruöflin hafa gert Englend-
ingum upp á síðkastið.
Söng opinberlega í Englandi.
Þorsteinn hefir nokkrum (
sinnum sungið á opinberum tón |
leikúm í Englandi, m. a. í óra-
toríunum Judas Makkabeus;
Messías og Elías. Finnst Þor-
steini, eins og reyndar fleirum,
mikið koma til blönduðu kór-
anna, sem Englendingar hafa á
að skipa.
Við óperudeildina.
Þorsteinn hefir að undan-
förnu stundað nám við óperu-
deild skóla síns, enda ætlar
hann að leggja fyrir sig óperu-
söng, er hann hefir lokið námi,
en það verður eftir þrjá mánuði.
Aðalkennari Þorsteins er dr.
H. Arnold Smith við Royal
College of Music er nú við nám
annar íslendingur, Einar Vig-
fússon, sem leggur stund á
cellóleik.
Söngskráin.
Meðal viðfangefna Þorsteins
á hljómleikum hans að þessu
sinni verður Dichterliebe“ eftir
Schumann, en það verk skipar,
ásamt „Winterreise11 og „Die
schöne Mullerin" eftir Schubert
öndvegissess meðal lagaflokka
allra alda. Verkið er 16 lög, og I
tekur flutningur þess tæpan
hálftíma. Hefir það, ekki svo
vitað sje; nokkurn tíma áður
verið flutt hjer opinberlega.
Auk þess mun Þorsteinn syngja
nokkur íslensk lög og svo auð-
vitað aríur. — Þorsteinn söng'
nokkur lög fyrir blaðamennina,
og eftir þeim söng að dæma
gæti leikmaður haldið, að Reyk
víkingar myndu verða hrifnir
á hljómleikum Þorsteins.
v
Best á aoylýsa í Mttrgunblaðinu
IMIIIIIIIIIII|II|IIIIIIIIII||||I|I|||||I|||||||||||II|I||||||||||||U
| Auglýsendur
athugið!
| að ísafold og Vörður er
| vinsælasta og fjölbreytt-
I asta blaðið í sveitum lands
I ins. Kemur út einu sinni
I í viku — 16 síður.
UIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIMIMIIIIIinilllimilllllllU
iiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiininiiMimf
nn
- iiiin
Bankastræti 7. Sími 6063
er miðstöð bifreiðakaupa.
........................
BEST AÐ AUGLÝSA
f MOSGUNBLAÐINU
i luuiiu uiui 11 muuiu i ti: