Morgunblaðið - 09.04.1947, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 9. apríl 1947
IJTBOÐ
Tilboð óskast í hita- og hreinlætistækjalögn í íbúð-
| hús Reykj avíkurbæj ar við Miklubraut.
útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
húsameistara Reykjavíkurbæjar, gegn 100 kr. skila-
tryggingu.
^JJúóamelótari Ueyljauílurlœjar
>®&$<$<$>&$®<$><$>Q>$<$*$>4><$<$ri*$>G>$<$><$®4>&$«$Q>®®<$><$>4&$&$<$>&$Q&$®$&*
O
O
<$
é
é
<>
é
é
é
Mikið lesmól
/yrir lítinn pening
Greifinn af Monte Christo, eftir Alexandre Dumas,
I.—VIII. b., á 10 hundrað bls. í samabroti og Rökk-
ur. Frægasta skemtisaga heims. Verð 35 kr.
Rökkur 1942, 288 bls. Fjölmargar greinar með
myndum, um innl. og erlend efni. Sögur eftir Puskkin.
Giorgieri-Contri, Vazoff, Sven Moren, Jack London
o. fl. Verð 10 kr.
Rökkur 1943, 384 bls. Fróðleiks- og frjettagreinar,
myndir uppdrættir og framhaldssaga, Á vígaslóð,
eftir James Hilton. Verð 10 kr.
Rökkur 1944, 480 bls. Frumsamdar og þýddar
greinar, leikrit, Ijóð, framhaldssagan: Að tjaldabaki,
stríðsfrjettadagbók, innl. og erl. myndir o. m. fl.
Verð kr. 10.
Rökkur 1945, 348 bls. Leikrit, þýddar greinar, út-
varpserindi, stríðsfrjettadagbók, myndir, framhalds-
sagan: Á flótta. Verð 10 kr.
Rökkur 1946, 160 bls. Leikritið: Spor í sandi, kafl-
ar úr útvarpserindum, Germelshausen, saga eftir
kunnan þýskan höfund o. fl. Verð 10 kr.
Þær elskuSu hann allar, saga eftir skáldkonuna
Ruby M. Ayres, höfund sögunnar Prinsessan, 250 bls.
Verð 10 kr.
AFGREIÐSLA RÖKKURS, Sími 4558.
(Axel Thorsteinsson),
Pósthólf 956, Reykjavík.
❖<$-$x$x$x$x$x$x$x^x$x£<$*$^>$x^x£<$>3x^<$«^<$><^<$x$x£<£<$<$x$x$x$x$x$x$x$x^<$k$k$x$x$x$x$<
Dugleg ráðskona
óskast frá 14. maí. — Þarf að veita stóru mötuneyti
forstöðu. — Allar frekari upplýsingar veitir for-
stjóri vor, hr. J. Jentoff Indbjör, Dagverðareyri
Síldarbræðslustöðin Dagverðareyri h.f.
Dagverðareyri.
Sími á skrifstofu okkar og nýju timbursmiðjunni
við Háaleitisveg 39 er
o
4>
o
<$>
4
4
6069
4
4
4
Plæjum panel og gólfborð. Vjelavinnum gluggaefni
og annað timbur. Gluggarúðulistar fyrirliggjandi.
Byggir h.í
Háaleitisveg 39.
^x$x$x$x$<$«$^x$*$x$x$x$k$x$x$x$x$x$x$x$><$x$k$x$«$><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$k$x$x$x$><$x$x$x$$
Best á auglýsa í Morgunblaðinu
Duglegar slúlkur
óskast við eldhúsverk, upp
þvott og afgreiðslu frá mat
borði. Uppl. á staðnum,
ekki síma.
Tjarnarlundiu*.
iiimmfiiiMiiiiiiiiiimmiimiiiMiiiiii
Ford
fólksbifreið, model 1941,
| til sölu og sýnis á Berg-
staðarstræti lOa í dag, sími
5395.
mniiimmmiiimii
Hver getur leigf!
ungum hjónum 1—2 her-
bergja íbúð. — Góð um-
gengni. Tilboð, merkt: •—
,,Tvent í heimili — 390“,
gendist blaðinu fyrir föstu
dagskvöld.
inimiiiiiiinr
Dugleg
Skri!stofus!i'i!ka
óskast strax.
V átryggingarskrif stof a
Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 10B.
Tvíburakcrra
til sölu. Hallveigarstíg 9,
sími 6626.
Vjelritunarslúlka
! óskast 1—2 tíma á dag. —
| Hátt kaup. Tilboð, merkt:
I „Vjelritun — 400“, send-
| ist afgr. blaðsins fyrir 12.
þessa mánaðar.
Hárgreiðslusfofa
í fullum gangi til sölu. —
Tilb. merkt: „Hárgreiðslu-
stofa — 401“, sendist Mbl.
fyrir 10. þ. m.
Þvottavjel
(Serves) til sölu. Verð kr.
2000,00. Tilboð merkt: —
,JÞvottavjel — 402“, send-
ist Mbl., fyrir kl. 6 í kvöld.
tliiiilllliiitiltlíliiiiliiiiiiiilliiltlllliiiiiliililiilllllliii
Bifreið fil sölu
Við höfum verið beðnir að
selja Chrysler bifreið
3 (eldra model). Uppl. í
versluninni.
Byggingaverkfræðingur
laus frá og með 1. maí, óskar eftir góðri stöðu. —
Sjerfag steinsteypa. — Þeir er kynnu að hafa áhuga
á málinu gjöri svo vel og sendi tilboð til Morgun-
blaðsins, merkt: „Verkfræðingur“, sem fyrst, og eigi
síðar en þann 20. þ. m.
Framtíðaratvinna
Ábyggilegan pilt vantar í sjerverslun til afgreiðslu-
starfa. — Tilboð merkt: „Ábyggilegur“ sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld.
Sumarbústaður til sölu!
Bústaður minn í óttarstaðalandi, ca. 7 km. fyrir
sunnan Hafnarfjörð, er'til sölu ef viðunandi tilboð
fæst.
Tilboð sendist til mín fyrir 20. apríl.
Theodór A. Mathiesen, læknir,
Sunnuveg 11, Hafnarfirði.
$<$<$<$<$>$<$X$><$X$X$<$X$<$<$><$X$X$X$<$X$<$>^X$$<$<$><$X$X$X$X$<$><$<$<$<$X$<$<$X$X$X$X$X$><$X$><$
6EST Ai> AUGLÝSA S MORGUNBLAÖIND
$X$>$<$x$x$$<$><$<$X$X$X$<$X$<$x$<$<$<$X$$^<$$<$X$X$X$<$<$<$<$<$X$><$x$<$X$<$<$X$<$<$X$x$X$X$
TILKVNNING
um pípulagnir í Rvík
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir löggilt allmarga
pípulagningameistara til þess að hafa með höndum
framkvæmd vatns-, hita og hreinlætislagna innan-
húss í Reykjavík svo og lagningu kaldvatnsæða frá
götuæðum Vatnsveitunnar inn í hús.
Engir nema þeir, sem fengið hafa slíka löggildingu
mega hjer eftir standa fyrir slíkum verkum í Reykja-
vík.
Hítaveituheimæðar og tengingar við hitakerfi
húsanna framkvæmir Hitaveitan sjálf, eftir umsókn-
um þeirra löggiltu pípulagningameistara, sem staðið
hafa fyrir lagningu hitakerfanna.
Upplýsingar um hverjir hlotið hafa löggildingu má
fá hjer á skrifstofunni.
Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur.
VIÐSJA
aprílheftið er nýlega komið út. f þessu hefti er fram-
hald á grein Eðvarðs Árnasonar um sjónvarpið.
Finnbjörn Þorvaldsson segir frá þátttöku sinni í Ev-
rópumeistaramótinu í Oslo s.l. sumar. Skúli H. Norð-
dahl skrifar um 50 ára afmælishátíð norsku ung-
mennafjelaganna, sem haldin var. í Þrándheimi
nokkru fyrr.
Af þýddum greinum má nefna: Leyndarmál þús-
undum saman — frásögn um stórfenglegar uppfinn-
ingar Þjóðverja í iðnaði og hernaði. Atvinna mín er
tigrisdýraveiðar — breskur ofursti segir frá æfin-
týralegri baráttu við tigrisdýr í Indlandi. Fljúgandi
bíll — nýtt farartæki fundið, sem er hvorttveggja í
senn: flugvjel og bíll. Húsið, sem stækkar með fjöl-
skyldunni — húsið bygt í áföngum eftir því sem börn-
unum fjölgar í fjölskyldunni — með mörgum teikn-
ingum.
Mynda verðlaunagáta og margt fleira er í heftinu,
alls milli 20 og 30 greinar.
Víðsjá fæst hjá öllum böksölum — einnig tekið á
móti áskrifendum hjá Stefáni Stefánssyni í bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar.