Morgunblaðið - 09.04.1947, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 9. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Knattspyrnumenn
meistarar og I. fl. —
Æfing í kvölcl kl. 8
á grasvellinum. — Áríðandi
að allir mæti stundvíslega.
Þj.
Frjálsíþróttamc-nn KR
Æfingar hefjast aftur í
kvöld. Mætið allir stundvís-
lega með útibúninga.
Nefndin.
Ármenmngar
Skemtifundur í Sjálf
stæðishúsinu í kvöld
kl. 9. — I. fl. karla sjer um
fundinn. íþróttafulltrúi mæt-
ir á fundinum. — Gamlir
kunningjar dansa o. fl.
Dans.
Skemtinefndin.
Meistarafl., I. fl.,
•II. fl. — Æfing í
kvöld kl. 7 að Hlið-
arenda.
1 O. G. T.
Föroyskt möti
verður í kvöld kl. 8þó á
Bræðraborgarstíg 34. — Allir
Föroyingar velkomnir.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Frásögn um Heklugosið. —
Freymóður Jóhannsson og
fleiri. — Síðasta spilakvöld
vetrarins. Góð verðlaun. —i
Fjölmennið! ÆT.
St. Minerva nr. 172.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í
Templarahöllinni. Frjettir af
Þingstúkufundi o. fl.
ÆT.
Unglingast. Unnur nr. 38
heldur afmælisfagnað sinn
föstudaginn 11. apríl kl. 7 e.
h. í GT-húsinu. — Aðgöngu-
miðar afhentir á fimtudag og
föstudag á sama stað kl. 1,30
.—3 e. h. —Gæslumenn.
Vinna
Enskar brjefaskriftir.
G. Guðmundsson
P. O. Box 226.
Hreingerningar.
Pantið í tíma. Sími 7892.
Nói.
Hreingerningar.
Pantið 1 tíma.
Oskar og Guðmundur Hólm
Sími 5133.
Ræstingastöðin,
(Hreingerningar)
sími 5113,
Kristján Guðmundsson.
HREIN GERNIN G AR
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
Kaup-Sala
Kaupi gull hsasta verði.
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
MINNIN G ARSP J ÖLD
bamaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í Verslun Aug-
ustu Svendsen, Aðalstræti 12
og í Bókabúð Austurbæjar.
99. dagur ársins.
Næturlælsnir er í læknavarð-
stofunni. Sími 5030.
Næturvörður er í Lyíjabúð-
inni Iðunni. Sími 1911.
Næturakstur annast Pifreiða-
stöð Reykjavíkur. Sími 1720
Jarðarför Sturlu Jónssonar,
kaupmanns, fer fram í dag. —
Hefst athöfnin að heimili hans.
Laufásvegi 51, kl. 10 f. h.
Sjera Jón Auðuns biður ferm
ingarbörn sín að koma til við-
tals í Dómkirkjuna kl. ó í.
kvöld.
Oskar Halldórsson, útgerðar-
maður, kom heim með leigu-
flugvjel Flugfjelags íslands frá
Prestwick á annan páskadag.
Hann mun dvelja hjer í bæn-
um fram í næstu viku.
Hjónaband. Á laugardag fy’.'-
ir páska voru gefin saman í
hjónaband af sr. Garðari Svav-
arssyni ungfrú Elsa Viola Bach
man og Björn E. Björnsson,
skipasmiður. Heimili ungu
hjónanna er á Háaleitisveg 23.
Hjónaband. Síðastliðinn larxg-
ardag voru gefin saman í
hjónaband, Neskaupstað, Norð-
firði, Guðrún Benediktsdóttir
frá Blönduósi og skipasmíða-
meistari Magnús'Guðmundsson
(Magnússonar, Verkamanna-
skýlinu, Reykjavík).
Hjónaband. S.l. laugaidag
voru gefin saman í hjónaband
á Ísafirði ungfrú Margrjet Þór-
arinsdóttir frá ísafirði og Ingolf
Abrahamsen, í'afvirki, Rej'kja-
vík.
Hjónaband. Á laugardag fyr-
ir páska voru gefin saman í
hjónaband af sr. Bjarria Jóns-
syni, Árný Runólfsdóttir og Vil
hjálmur Þorbjörnsson, Hjalia-
veg 20.
Hjónaefni. Á páskunum opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Guðrún Lárusdóttir, símama r
og Helgi Þórarinsson. stud. jur.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Kristj
ana Þorfinnsdóttir, Bergstaða-
stræti 9A og Finnbogi Frið-
finnsson frá Vestmannaeyium.
Hjónaefni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína Svein-
sína Guðmundsdóttir frá
Hrauni, Helgafellssveit og As-
björn Sveinbjarnarson frá Flat-
ey, Breiðafirði.
Hjónaefni. Á páskadag opin-
beruðu trúlofun sína Ingibjörg
Vilhjálmsdóttir frá Sevðisfirði
og Ólafur Guðnason frá Stok.ks
eyri.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Ásfa
Guðmundsdóttir, Gufá, Borgar
firði og Halldór Björnsson,
Stóru-Seylu, Skagafirði.
Hjónaefni. Laugardaginn fyr
ir páska opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hrönn Torfadóttir,
Vesturbraut 3, Hafnarfirði og
Sævar Jónsson, bifreiðarstjóri,
Hverfisgötu 13B, Hafnaríirði.
Hjónaefni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Ingveldur Einarsdóttir, Nýja-
bæ, Vestur-Eyjafjallasýslu og
Robert Gestsson, Ásvallagötu
63. —
Aðalfundur Þjóðræknisfje-
lagsins verður í dag kl. 4 í Odd-
fellowhúsinu.
Hpppdrætti Háskóla íslands.
Á morgun verður dregið í 4. fl.
happdrættisins. Þá verða engir
miðar afgreiddir og eru því í
dag allra síðustu forvöð að end-
urnýja og kaupa miða. Vegna
hátíðarinnar eru venju fremur
margir miðar óendurnýjaðir, og
ættu menn því að endurnýja
strax í fyrramálið.
Sjúklingarnir í Kópavogi
þakka Viggó Nathaníelssyni og
söngkór Templara fyrir heim-
sóknina og góða skemtun á 2,
páskadag.
Kvenstúdentafjelagið heldur
skemtifund í V.R. á morgun.
Skipafrjettir. — Eimskip. —
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn.
Lagarfoss kom til Gautaborgar
31. mars frá Kópaskeri, fer frá
Gautaborg 8. apríl til Kaup-
mannahafnar. Selfoss kom til
Reykjavíkur 29. mars frá Gauta
borg. fer 12. apríl vestur og
norður. Fjallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 5. apríl áleiðis til
Hull. Reykjafoss kom til Rej'kja
víkur 31. mars frá Leith, fer
12. apríl í hringferð austur um
land. Salmon Knot fór frá
Reykjavík 31. mars áleiðis tii
New York. True Knot fór frá
New York 4. apríl áleiðis til
Reykjavíkur. Becket Hitch fór
frá Reykjavík 5. apríl áleiðis
til Halifax. Coastal Scout fór
frá Rej'kjavík 17. mars áleiðis
til New York. Anne er í Helsing
ör. Gudrun kom til Reykjavík-
ur 30. mars frá Hull, fer 12.
apríl til Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar. Lublin fer frá
Antwerpen 9. apríl til Hull.
Horsa kom til Greenock 7. apnl
fer þaðan 9. s. m. áleiðis til í a
Rochelle.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.30 íslenskukensla, 2. fl.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
a) Bernharð Stefánsson alm.
Hjá systur Jónasar Hall-
grímssonar á Steinsstöðum.
— Erindi. b) Kvæði kvöld-
vökunnar. c) Ingólfur Gísla-
son læknir: Austur á Síðu.
— Erindi. d) Árni Óla blaða
maður: í snjófloði í 10 klst.
— Frásöguþáttur.
22,00 Frjettir.
22,45 Dagskrárlok.
&næg ja yfir afstöðu
Don iuans til
Francos
London í gærkveldi.
STARFSMENN í Breska ut-
anríkisráðuneytinu líta yfirleitt
svo á, að sú ákvörðun Don Juan
Spánarprins að neita að fallast
á áform Francos um að gera
Spán að ,;konungsríki“, hafi í
raun og veru eyðilagt ráðagerð-
ir einræðisherrans.
Konugsinnar á Spáni og víðar
eru yfirleitt ánægðir með af-
stöðu Don Juans, og segja, að
hann með afneitun sinni enn
einu sinni hafi slegið föstum
rjetti sínum til konungstignar á
Spáni.
Republikanar hafa látið í ljós
ánægju sína yfir þeirri yfirlýs-
ingu Don Juans,, að hann sje
reiðubúinn að leggja hverju
því lið, sem haft geti í för með
sjer „eðlileg stjórnarskifti á
Spáni“. — Reuter.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171.
Allskonar lögfræðistörf.
Hjartans þakklæti til allra er glöddu mig á margan
hátt, á sextugsafmæli mínu, þann 6. apríl.
Hallfríður ólafsdóttir,
öldugötu 28.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4
Lokað fyrir hádegi í dag
vegna Jarðarfarar
Móðir mín
JÚLÍANA GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist 7. þessa mánaðar.
Baldvin Jónsson.
Móðir okkar
KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist 7. þ. m. að heimili sínu, Nýjabæ, Garði.
Dætur og tengdasynir hinnar látnu.
Maðurinn minn
SIGURBJARNI JóHANNESSON, bókhaldari,
andaðist laugardaginn 5. apríl á Landakotsspítala.
Fyrir hönd barna og annara aðstandenda.
Soffía Jónsdóttir.
Maðurinn minn
STEFÁN PETERSEN,
andaðist að heimili okkar, Hverfisgötu 68A, aðfara-
nótt laugardags s. 1.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
ólafía Petersen.
Móðir, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og lang-
amma okkar
JÓHANNA ÞORSTEINSDÓTTIR
verður jarðsett fimtudaginn 10. þ. m. Athöfnin
hefst með húskveðju að heimili hennar, Hátúni 21,
kl. 10 f. h.
Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Börn, stjúpsonur, tengda- og barnabörn.
Jarðarför konu minnar,
ODDBJARGAR EIRfKSDÓTTUR,
fer fram í Dómkirkjunni í dag og hefst með hús-
kveðju á heimili okkar, Máfahlíð 15, kl. 1 stundvís-
lega.
F. h. ættingja og vina.
óskar Árnason.
Maðurinn minn og sonur
JÓHANNES L. JÓHANNESSON, prentari,
verður jarðsunginn fimtudaginn 10. þ. m. Athöfnin
liefst með húskveðju að heimili hins látna, Skóla-
vörðustíg 38, kl. 1,30 e. h. — Jarðað verður frá
Dómkirkjunni.
, Gunnhildur Árnadóttir.
Þorbjörg Jónsdóttir.
Þökkum innilega aúðsýnda samúð við andlát og
jarðarför litla drengsins okkar.
Kristín óskarsdóttir,
Ármann Bjarnfreðsson,
_____________Háholti.____________
Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför,
móður okkar
GUÐRÚNAR DAÐADÓTTUR
frá Gestsstöðum,
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jarð-
arför
INGIBJARGAR EYJÓLFSDÓTTUR
N orður-Reyk j um.
Börn hinnar látnu.