Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. maí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Einhleypur bóndi
á vel hýstri og góðri jörð i Rangárvallasýslu óskar eftir
myndarlegri og iluglegri ráðskonu nú þegar. -— Má
hafa með sjer barn. Hátt kaup. Tilboð sendist afgr.
Morgunblaðsins, fyrir kl. 6 finnntudaginn 22. þ. m.,
merkt: „Búkona“.
6xSx$*3xSx$xSx$xSxíxs^k$x®^x£<$x8x$kSxSx$x$x$xSx$xSx3x$kíx$xs><$x$k$x$xs>$kSx$><5>3x$x$x$ks><$xS>
óskast á hótel í nágrenni Reykjavikur, ein þeirra þarf
að vera vön matreiðslu. Hátt kaup. Upplýsingar gefur
Gísli Gíslason, í Belgjagerðinni frá kl. 5—6,30, ekki
í sima.
Tvísettir fataskápar
vandaðir.
BARNARÚM, úr stáli og trje.
UNGLINGARÚM, BÓKASKÁPAR,
BARNABORÐ og STÓLAR,
GÓLFTEPPI og MOTTUR, einlit og mislit, vönduð.
\Jerilbtnin Cjrettiócýötit 10
i$xSxs><$xsxexsx$><$><®x$xs>«x$x$>«x®x$xsxsxs><sx$x$x$x®K$x$x$x$x$xíxsx®>«x®*sx$xsx®*$x$>sxs^x$x^
Sildarnót
Sem ný síldamót til leigu. Einnig getur komið til
greina að gerast útgerðarfjelagi, ef um góðan síldveiði-
bát er að ræða. — Þeir, sem sinna vilja þessu leggi
nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir 23. þ. m., merkt:
„Síldarnót“.
ÍK&^xSxSxSKSxSxgxSxS-^b*,
lus ti! sölu í Hafnarfirði
Fokhelt hús, með miðstöðvarhitun, er til sölu í Hafn-
arfirði, ef viðunanlegt boð fæst. — Kauptilboð sendist
fyrir 27. maí 1947 til Bjarna Erlendssonar, bygginga-
meistara, Suðurgötu 49, sími 9156, sem gefur nánari
upplýsingar.
Vandað einbýlishús vil Túngötu |
er til sölu. Steinhús, 81 ferm., 2 hæðir og kjallari,
íbúðarherbergi alls 10. Lóðarstærð er 525'/2 ferm. Bak
við húsið er mjög fallegur trjágarður.
Upplýsingar gefur
HÖRÐUR ÓLAFSSON, lögfr.,
Austurstræti 14 — ekki í síma.
! Hús - íbúðir
Hálft timburhús í Vesturbænum hefi jeg til sölu. —
4ra herbergja íbúð verður laus fyrir kaupanda. — Þá
hefi jeg til sölu hálft hús 1 Kleppsholti, sem er 3 her-
bergi og eldhús.
BALDVIN JÓNSSON, hdl.,
Vesturgötu 17, sími 5545.
Stúlka með 2 ára barn
óskar eftir
Ráðskonuslöðu
á fámennu heimili. — Til-
boð pierkt: „Ráðskona 185
— 1100“ sendist blaðinu
fyrir miðvikudagskvöld.
1111111111111111111111111 ii iii
Ritvje
óskast til kaups. — Tilboð
sendist til afgreiðsiu Mbl.
fyrir 25. þ. m. merkt: „Rit-
vjel strax — 503 — 1191“.
Rólegur, miðaldra maður
óskar eftir
Herbergi
helst í miðbænum. Góð
umgengni. Skilvís greiðsla.
Upplýsingar í síma 2362
frá kl. 8—5
Þórarinn Eyjólfsson. 5
Trjesmíðavje
til sölu á Akranesi. Sam
bygð. hjól, sög, bútsög, af
rjettari. — Vjelin er sem [
ný. — Tilboðum svarað í j
síma 95 á Akranesi.
Walker
Turner
trjerennibekkur til sölu.
Er nýr, og með öllu til-
heyrandi. — Sími 9476.
íintnwwr/nnwHfnnwmtMunnii :
JJtúíka
óskast eftir kl. 1.
VERSL. UNNUR
Grettisgötu 64.
Uppl. ekki í síma.
Verslunarstjórn
Piltur eða stiílka, óskast nú þegar eða um næstu
mánaðarmót til að veita forstöðu undirrituðu fyrirtæki.
Upplýsingar í búðinni, kl. 8—9.
\Jeró ianin \Cirfan
Laugaveg 60.
Atvinna ffyrir klæðskera
Eitt af eldri iðnfyrirtækjum hjer í bæ óskar að ráða til
sín klæðskera með góðri þekkingu á verksmiðjufram-
leiðslu á karlmannafatnaði, svo og kvehkápum og
drögtum. Einungis maður vel fær í þessum greinum
verður ráðinn til þessa starfs. Launakjör eftir sam-
komulagi. Svar, ásamt upplýsingum, sem farið verður
með sem éinkamál, sendist Morgunblaðinu fyrir 25;
maí, merkt: „Vönduð framleiðsla“.
<$X$X$X$^<SXSxMxSx®xSX$X®X®X$X$K®xSX®^xSX$X$X$X^X&<S/<$*£<$^*^SxSx$X^®K$^X$X$XSX®X$x3>
Lítið notaður INTERNATIONAL
VÖRUBÍLL
f yfirbyggður til sölu. Til greina gæti komið skipti á
I Austin 8 eða Ford 10. Til sýnis á Grettisgötu 2A. —
f. Tilboð óskast.
I ^JJeiiJuerói sJóljömó CJia^óóonar
4 herbergja íbúð
í nýju húsi til sölu, laus til íbúðar.
Upplýsingar ehki gefnar í síma.
Málflutningsskrifstofa L. FJELDSTKD,
TH. B. LlNDAL & ÁG. FJELDSTFD,
Hafnarstræti 19.
Stúlka
óskar eftir litlu herbergi.
Má vera á þakhæð eða í
kjallara. Smávegis hús-
hjálp kemur til greina. —
Uppl. í síma 5289 kl. 8—10
í kvöld.
íbúðtilsölu
Kjallaraíbúð 2 herbergi
og eldhús í Kleppsholti til
s sölu. íbúðin er í smíðum.
Almenna fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 6063.
nrti>«itBimi<niniiaiiiiiiiiii
í fjarveru minni
næstu 3 mánuði annast
Kristján Jónasson, læknir,
sjúkrasamlagsstöi’f mín.
Lækningarstofa hans er
á Laugaveg 16, viðtals-
tími kl. 10—12 og kl. 5—6.
Sími á stofu: 3933. Heima-
sími: 1183.
Theódór Skúlason
læknir.
Sandbíástur &
Sími 7057.
Sandblástur: Fullkcmin hreinsun (rið, málning o.s.
frv.) á allskonar hlutum úr málmi.
Grafið í gler: Alyndir, stafir o.fl.
Málmhúðun: Zink, eir, látún o.fl.
Sx$x8>3x$>s>«x®*SxS^*$x$<®>3-<®x$***®x®x$>3kSx$®x$x®x$x$kS>SxSxSkSxSxSx®*$<®*®>®xSxSxSx$3>$*!É.
Mokkra biffreiðastjéra
viljum við ráða nú þegar til vinnu við akstur á
sjerleyfisleiðum og smáhílum.
Bifreiðastöð Steindórs
Simi 1585.
Nýtísku hæð
% Efri hæð, fjögra herbergja, með sjerinngangi og sjer-
% hitalögn, ásamt fjórum herbergjum í risi, er til sölu.
Verður fullgerð eftir nokkra daga. Skipti á einbýlis-
húsi eða lítilli íhúð kemur til greina.
| Einnig er til sölu tveggja herbergja sumarbústaður.
Upplýsingar á Elraunteig 21 í dag og næstu daga.