Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. maí 1947 Þorsteinn Jónsson Norður-Vík Hinn 13. mars s.l. ljest að heimili sínu, Norður-Vík í Mýr- dal, Þorsteinn Jónsson, upp- kominn efnismaður og bústjóri hjá foreldrum sínum. Andlát hans bar snögglega að, og þung- ur harmur steðjaði að öllum jiákomnum, vandamönnum og vinum. — Þorsteinn sál. Jóns- son var fæddur í Norður-Vik 15. ágúst 1915, sonur hjónanna þar, Jóns Þorsteinssonar sýslufull- trúa og konu hans Arnbjargar Arnbjörnsdóttur. Hann var elst- ur þriggja sona þeirra og helst við bústörfin heima. Þorsteinn sál. var ágætur drengur, ýturvaxinn og vel gef- inn — skapfastur og áhugasam- ur um framfaramál öll. — Svo má segja, að öll störf ljeku hendi hans. — Ekki lá ævibraut hans víða um lönd; aðeins var hann eina vertíð til sjós á tog- tara, þá 17 ára gamall. En hann var uppbyggilegur maður á æsku- og ættaróðali sínu. — Það meintu felstir, að jarðræktin og landbúnaður væri honum í eðli borin, og byggt á því, hve dug- lega, viturlega og glaðlega hann stundaði bú foreldranna, laðaði að sér samstárfsmenn og vand- aði meðferð allra húsdýra. Hið ágæta höfuðból, Norður-Vík, blómgaðist því betur, sem meira var þar framtak, vjelyrkja og nýrækt. Þar var vænst sauðfje, fyrirmyndar umhirða og sam- starf. En þetta var skyldustarf- ið og skyldustarfið leysti Þor- steinn sál. af hendi með mikl- um sóma, elskaður og virtur af þeim, er hann átti að umgang- ast. En sterkastir þættir í eðli hans voru til náms snúnir. Hann var bráðnæmur og stálminnug- ur, og þó hann gengi ekki á skóla, aðra en barnaskólann, var 'hann vel mentaður maður. Hann lærði, meðal annars, ensku, svo vel, að enskir her- menn spurðu um, hvort hann hefði dvalið í Englandi. Og þó hann væri dulur að skapi, fýlgd- ist hann með í almennum fræði- greinum, var rökfastur og víð- lesinn. Hvar sem hann vann, hvort heldur við kennslu, reikn- ingsstörf eða fjelagsskap, til sjós eða lands, var hann viðurkend- ur fyrir vandvirkni og trú- mensku. Þannig, var hann og á heimili foreldra sinna vakandi yfir því að öllum liði vel — og athvarf þeirra umkomulitlu. Það var eins og verkefnin brostu við þessum vel gefna dugnaðarmanni. — og honum væri fyrirhugað öndvcgi á sínu fornhelga höfuðbóli, Norður- Vík, þar sem foreldrar og for- feður höfðu setið, talsvert á ann- að hundrað ára, með mikilli sæmd og góðum orðstír. En þann 13. mars s.l. dró fyrir allar þær vonir — kallið var komið. Sár söknuður og djúp kyrð hvíldi yfir Norður-Vík, kaup- túninu Vík og nágrenni — við fráfall þessa mæta manns á besta aldurskeiði — og mikið skarð í fylking upprennandi manna. Það er ritað og haft eft- ir einum fornaldarspekingi, að hann mat þá bræður sæla, er beittu síðustu kröftum fyrir skyldustarf í þágu móður sinn- ar. Það má segja að Þorsteinn sál. Jónsson beitti sjer fyrir skyldustarfi sínu með sonarlegri ástundun til síðustu ævistunda. Og ævistarf hans var uppbyggi- legt, vel unnið og hreystilega. — Meðal annara orða Framh. af bls. 8 Leninsafnið er opið sex daga vikunnar og miljónir manna geta ekki annað en hugsað um, hvaða áhrif þessi stöðuga Len- insdýrkun hlýtur að hafa á rússneskan almenning. Formanni Blindravinafjelags íslands, Þórsteini Bjarnasyni, var s. 1. föstudag afhentar kr. 5.000,00 — fimm þúsund — sem gjöf til Blindravinafjelags ís- lands. Gjöfin er til minningar um hjónin Agústu K. Arna- dóttur og Guðlaug Þorbergsson veggfóðrarameistara og vilja gefendurnir ekki láta sín getið. Gjöfin rennur í blindraheimil- issjóðinn. Stjórn fjelagsins bið- ur blaðið að færa gefendum innilegar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Fimm mínúfna krossgáian « 15 ^ :ES: 18 , _ SKYRINGAR: Lárjett: — 1 hótar — 6 tóm —- 8 ótta — 10 vesæl — 12 ráðamenn — 14 íþróttafjelag — 15 fangamark — 16 skelf- ing — 18 vaknar. Lóðrjett: — 2 not — 3 tveir ósamstæðir — 4 skelin •— 5 hneigir — 7 rekur saman — 9 óhreinindi — 11 sama og 8 — 13ískurs — 16 hljóm — 17 tveir samhljóðendur. Lausn á seinustu krossgátu: Lárrjett: — 1 óspáð — 6 tár — 8 sór — 10 nár — 12 smá- kaka — 14 ii — 15 in — 16 áma — 18 uglunni. Lóðrjett: — 2 strá — 3 P. Á. — 4 Árna — 5 essinu — 7 franki — 6 ómi — 11 Áki — 13 komu — 16 ál — 17 an. Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. ■ ■ ■ ' Y Sjgurgeir Sigurjónsson hœstaréttarjögmaáu* -• >;vSkrífstofutimí 10-12 og 1-6. AðoUtrœti 0 5f*ni 1043 Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Sími 1710. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerZir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — SendiS nákvœmt mál — Verkamenn neifa að / segja upp samningum FUNDUR var haldinn í Verka lýðsfjelaginu á Eskifirði s. 1. sunnudag. Til umræðu var krafa Alþýðusambandsins um uppsögn samninga. A fundin- um feldu verkamenn þessa kröfu með 31 atkvæði-gegn 24. Umfaitpnlkiar kröfugöngur fyrir- hugaðar í Austur- Vín í gær. SÓSfALISTAFLOKKURINN í Austurríki gengst fyrir kröfu göngum í Vín næstkomandi miðvikudag í því augnamiði að hafa áhrif á fulltrúanefnd fjórveldanna, sem nú situr á rökstólum í Vín til þess að ræða friðarsamningana við Austurríki. Kjörorð kröfu- göngunnar verður: „Leyfið okkur að lifa!“ Fulltrúar frá öllum hjeruðum Austurríkis munu taka þátt í kröfugöng- unni, klæddir þjóðbúningum. Það var tilkynnt í dag, að fulltrúanefndin hefði heitið því að ráðgast við austurríska sjerfræðinga, þegar farið verð- ur að ræða um ráðstafanir á eignum Þjóðverja. — Reuter. Minni kolafram- leiðsla fyrstu 5 daga vinnuvikuna London í gærkvöldi. SHINWELL, eldsneytis- málaráðherra Breta, hefur nú skýrt frá því, að als hafi verið unnin 3,750,000 tonn af kol- um úr jörðu í Bretlandi fyrstu fimm-daga vinnuviku námu- manna. Afköstin í vikunni á undan námu meir en fjórum miljónum tonna. Shinwell hefur sagt blaða- mönnum, að árangur s.l. viku sýndi ekki á rjettan hátt, hver áhrif fimm daga vinnuvikunn ar verði, enda hafi verkföll í Durham hjeraði, frídagur í Skotlandi o. fl. dregið úr af- köstum. Hann telur ókleift enn sem komið er að spá nokkru um ár- angurinn í framtiðinni SKIPAUTGtKÐ RIKISINS Esja hraðferð vestur og norður til Akureyrar föstudaginn 23. þ. m. Flutningi veitt móttaka á þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miðvikudag. n • frfc „ðvcrrir til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms, Króks fjarðarness og Salthólmavíkur. Vörmnóttaka í dag. E.s. „Anne“ fer hjeðan föstudaginn 23. maí maí beint til Siglufjarðar. Það- an fer skipið til Hamborgar og Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafjel. ísiands M.s. Dronning Abandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar á morgun (miðviku- dag). Fylgibrjef og farmskír- teini yfir vörur komi fyrir kL 5 1 dag. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson X-9 Eftir Roberf Sform OUXEQLin VíHAT'í *fHl4> ABOUT GETTINö EVpKl WITH LAWVEK PLEED AND 1HAT PEDERAL AöENT? S i1 lU A ö’TROKE 0F LUCK, BABV...PHIL CORRlöAN 15- AT /MV PLACE, RI6HT NOW- HE'£ SUFFERIN6 FROM AMNEÖIA! r PLEED?.LIVER’LIP5>! LlöTEN, WE'RE IN HOT WATER-THE FED* ARE ON THE TRAlL OF THAT POUóH! £ I DON'T THINK HE'O DARE TO í-QUEAL... BUT /HAVBE I'D j BETTER 6PLIT WITH Hl/VI - j T0 $HUT HI5> AlOUTHi^X) Loreen: Hvað meinarðu með, að þú ætlir að jafna sakirnar við Pleed og þennan leynilögreglumann? — Kalli: Smáheppni, elskan mín. Phil Corrigan er staddur heima hjá mjer. Hann hefir mist minnið! (Hringir) Pleed, ert þetta þú? Kalli hjerna meginn. Það er komið í óefni fyrir okkur. Leynilögreglan veit hvar peningarnir eru. — Pleed: Hvað segirðu? Ekki kjaftaðir þú frá. Hittu mig á skrifstofunni eftir hálftíma.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.