Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ ;i3 ] GAMLA BÍÓ Grunaður um njósnir (Hotel Reserve) Spemiandi ensk njósna- mynd, gerð eftir sögu Eric Amblers. Aðalhlutverk: J'ames Mason, Lucie Mannheim, Herbert Lom. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Hnefaleikakappinn (The Kid From Brooklyn) Skemtileg og fjörug am- erísk. gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur skopleikarinn óviðjafnan- legi: Danny Kaye. Ennfremur Virginia Mayo, Vera Ellen. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Sýning í kvölil kl. 8. Ærsladraugurinn 66 99 Aðgöngumiöasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. *§>3><3><$x§><$x^<3>3>^<Sx3xS>3><3x$x$x$><$h$x$><§x^<§k$x$x^3><§><§><§x$><§x$k§><$x§>3>3m^'$>^<$m$><^^3>3 Flugáætlun — Loftleiðir h.f. Fyrst um sinn verða flugferðir milli Reykjavíkur og eftirtaldra staða, þegar veður og aðrar ástæður leyfa: Vestmannaeyjar: Alla daga vikunnar. Isafjördur: Alla virka daga. SiglufjörÖur: Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. PatreksfjörÖur: Þriðjudaga, laugardaga. Hólmavík: Mánudaga, fiinmtudaga. Þingeyri:. Miðvikudaga. Bíldudalur: Miðvikudaga. Flateyri: 'Fimmtudaga. Kirkjubœjarklaustur: Laugardaga. Fagurhólsmýri: Laugardaga. Gert er ráð fyrir að flogið verði einu sinni í viku til Djúpavíkur eða Ingólfsfjarðar. oCo^tleiciir L.p. *♦'$*£><$«*>■*><*><$><•>« -< Afgreiðsla og skrifstofur Hafnarstræti 23. Símar: 2469 — 6971. Mólverkasýning ^s4ójeiró dCjamJoók wróóonar i Listamannaskálanum. — Opin frá kl. 10—10. Vörubifreið 10 hjóla G.M.C. herbifreið til sölu. Ýmsir varahlutir og vökvasturtur. Cja^mandi faömanctar r v{ajnaóóon Hafnarfirði, sími 9199. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI TJARNARBÍÓ- Meðal flökkufólks (Caravan) Afar spennandi sjónleik- ur eftir skáldsögu Lady Eleanor Smith. Stevvart Granger Jean Kent Anne Grawford Dennis Price Robert Hclpman. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. HAFN ARF J ARÐ AR-BÍÓ < Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. \ SMURT BRAUÐ og snittur. i SSLD og FiSKUR Vagnsett Vagnteppi Vagnpokar Regnslár U ngb arnak j ólar. Heiður Englands (For Englands Ære) Stórfengleg og hrífandi amerísk stórmynd úr sögu Englands, um „Hetjuna frá Balacla\'a“. Aðalhlutverk leika: Erroll Flynn Olivia de Havilland. „Hrói Höttur“ var talin góð mynd, — en ekki er þessi síður. Myndin er með dönskum texta. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. NÝJA BÍÓ (við Skúlagötu) í heljargreipum Afar spennandi og við- burðarík tjekknesk leyni- lögreglumynd. Aðalhlutverk: Rolf Wanka Adina Mandlova. í myndinni eru danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. - Almenna fasteignasalan ■ Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakaupa. Tívoli h.f. Opiö alla daga frá kl. 2—11,30 eflir hádegi. Jeppabifreið er til sölu af sjerstökum ástæðum, ef viðunandi boð fæst. Bílnum fylgir mikið af varahlutum, svo sem mótor, housing með drifi, öxlar, nýr gírkassi, stýris- maskína o.fl. Einnig gæti komið til mála að selja vara- hlutina sjer. Tilboðum sje skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Góð kaup“. Góð gleraugu eru fyrlr öllu. Afgreiðum ílest gleraugna recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti SO. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. barnanna. uuuiuuiiimiiimmiiuiiutuiuiiiiiiiiMm*.,iiiiiiiiiiiiii» TILKYNNING frá skrifstofu sakadómara um afgreiðslu hegningarvottorða. Vottorð úr hegningaskrá ríkisins verða framvegis ein- | ungis afgreidd kl. 9—12 árdegis. Reykjavík, 19. maí.1947. SAKADÓMARI. Biireið tíl sölu | Ford, model 1941. Til sýnis hjá afgreiðslu Laxfoss í & • t dag eftir kl. 4. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- <♦> I ins, merkt: „6420“, fyrir n.k. fimmtudag. 2 tveggja herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu til sölu. Nánari upplýsingar gefur Mál flutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Skrifstofa mín verður lokuð í dag vegna jarðarfarar. Cjjar&ar j^oróteinóóon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.