Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1947, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Knuttspyrnumenn Meistara og I. flokkur• Æfing í kvöld kl. 7,30— í 9 á Iþróttavellinum. Ariðandi að allir mæti. SkíSadeild Hvítasun n u ferS Farið verður skemmtiferð austur undir Eyjafjöll kl. 3 á laugardag. Þátltaift tilkynnist í Sport fyrir liðvikudagskvöld. — Stjórnin. Ármenningar Skíðadeildin hefur ákveðið að efna til skíðaferðar á Eyjafjalla j :ul um hvitasunnuna. /æntanlegir þátttakendur láti T • i Hellas, Hafnarstræti 21, fyrir li. ivikudagskvöld 21. maí. Stjórnin. Frjálsíþráttamenn athugiS Tímataka verður í 800 m. hlaupi í kvöld kl. 8 eftir hádegi. F. amskeiS ÍR þriðjudögum og fimmtudögum. -• 6—7 fyrir yngri en 16 ára, en , G fyrir eldri fjelaga. HvítasunnuferS FerSafjelagsins Ferðafjelag Islands ráðgerir að fara skemmtiför út á ! e.-.snes og Snæfellsjökul yfir I___asunnuna. Juagt af stað kl. 2 á laugardag og e i aila leið að Hamraendum í BröGðuvík eða Amarstapa. Gengið á jcGuL.ru á hvítasunnudag og gist í h :u i. ija sæluhúsi eina nótt. Farið ú : kíðu: t á jöklinum. Allt L ð merkasta skoðað á nes- inn: Far:. > í Búðahraun, Sönghelli, An.arstaj ', Hellna, að Lóndröng- uí : og M< arrifi og ef tími vinnst -til að fara u:; í Djúpalón og Dritvík. Fúlk hafi með sjer tjöld, viðlegu- ÚLrúnað og mat. I hjörtu veðri er dásamlegt út- sýui af Snæfellsjökli. luomið heim aftur á mánudagskv. ./fskriftarlisti á skrifstofu Kr. Ó. Sirgfjörðs, Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á íimmtudag sjeu allir búnir að ta' i farmiða. Meistara og 1. fl. æfing í kvöld kl. 8,45. II. fl. æfing í kvöld kl. 6,30. Mjög áríðandi að alG.’ mæti. — Þjálfarinn. 4. fl. æfing í kvöld kl. 6 á vell- inum. Stillt upp í / kapplið. Áriðandi að allir mæti. Nefndin. iJrvalsliS handknaltleiksmanna í hleyk javík IS sta æfing verður í kvöld kl. 8— 9, . vellinum við Fálkagötu. Mætið L 7,45 á Iþróttavellinum. H.K.K.R. 1 O. G. T. VerSundi nr. 9 Fundur i kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa til umdæmis- ckuþings. Minnst br. Sveins Jóns- nar. Br. Jón Árnason, umboðs- ::aður hátemplar flytur erindi um jkráðu störfin. Fjelagar mæti stundvíslega og jjþri svo vel og fjölmenna við út- cr hr. Sveins Jónssonar kl. 4 í dag. Æ.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR 'Jríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Gtórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Vinna Ú tvarpsvidgerSastofa Jtto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 1790. Lagfæring á útvarpstækjum )g loftnetum. Sækjum — Sendum. FIREINGERNIGNAR Pantið í tima. Óskar og GuSnmndur Hólin. Sími 5133. Vandvirkir menn lil hreingern- Snga. Sími 6188 frá kl. 9-r-6. . o^aaLó l? 140. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Frú Margrjet Guðmunds- dóttir frá Deild er sjötug í dag. Hún dvelst nú hjá syni sínum í Boston og er heilimilfang hennar 108 Magovn Ave., Med- ford, Mass. Hiónaband. Síðastl. sunnu- dag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, vígslubiskup, Aðalheiður Egg- ertsdóttir og Samúel Jónasson, smiður, bæði til heimilis á Hverfisgötu 32. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína Pálmfríður Albertsdóttir, Suð- ureyri við Súgandafjörð og Magnús Bergmann, Fuglavík, Sandgerði. Hjónaefni. A sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sína Sigurbjörg Sigurjónsdóttir frá Húsavík og Guðmundur Finn- bogason, Patreksfirði. Hegningavottorð. Vottorð úr hegningaskrá ríkisins verða framvegis einungis afgreidd kl. 9—12 árdegis hjá sakadómara. í kvöld fara fram úrslita- leikir þriðja flokks mótsins. Fyrst keppa Fram og Víkingur, en þegar að þeim leik loknum KR og Valur. Kept verður á íþróttavellinum á Grímsstaða- holti og hefst fil. 7,30. Farþegar með íeiguflugvjel Flugfjelagsins frá Prestwick í Kaup-Sala Plastic falahlífar (yfir herðatrje). Plastic harnasvuntur. SAUMASTOFAN UPPSÖLUM Sími 2744. ÞaS er ódýrast að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. ■—■ NotuS húsgögn og litið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettitgötu 45. Litið notuð barnakerra til sölu á Sogabletti 19. Verð kr. 150,00. Ribsplöntur og viðiplöntur til sölu á Baugsveg 26, sími 1929. — Afgreiddar eftir kl. 6 á kvöldin. gær voru m. a.: Gunnar Guð- jónsson, skipamiðlari, Páll Þormar, umboðssali, Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri, Vilhj. Vilmundarson, verlunar maður, Guðm. Sig. Júlíusson, verslunarm., Þórir Baldvins- son, arkitekt, Marteinn Davíðs- son, múraram., Guðlaugur Magnússon, gullsm., Jóh. Valdi marsson, vjelstjóri, Kjartan Guðmundsson, kaupm., Jón Bergsson, stórkaupm., ungfrú Jónína Jónsdóttir, frú Ingibjörg Magnússon, Erna Mathiesen, Hafnarfirði og Jósef Björnsson, verslunarmaður. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Kaupmanna hafnar 16/5, fer í dag til Gauta borgar. Selfoss var á Siglufirði í gær. Fjallfoss var í Vest- mannaeyjum í gær, fer árdegis í dag til Hamborgar. Reykja- foss fór frá Hull í fyrradag til Menstad í Noregi. Salmon Knot fór frá Reykjavík 9/5 til New York. True Knot fór frá New York 16/5 til Halifax N. S., Becket Hitch fór frá Reykjavík 17/5 til New York. Anne kom til Reykjavíkur 15/5 frá Gauta borg. Lublin fór frá Reykja- vík 17/5 til Grimsby. Horsa fór frá Fáskrúðsfirði í fyrrinótt til Boulogne. Björnfjell fór frá Antwerpen 17/5 til Leith. Dísa lestar í Raumo í Finnlandi um 23. maí. Resistance fór frá Leith 17/5 til Reykjavíkur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Fjarsýn og firð- sjá (Sig. Halldórsson B. Sc.) 20.55 Tónleikar: Kvartett í d- moll eftir Mozart. 21.20 Smásaga vikunnar: ,,Pjet ur frændi“, eftir Kristínu Sigfúsdóttur (Broddi Jó- hannesson les). 21.50 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Jazz-þáttur (Jón M. Arnason). 22.30 Dagskrárlok. .yiV, Hjartkœr eiginmatíur minn, JÓN SÖREN SÖRENSEN, andaðis í Landspítalanum þann 18. þessa mánaðar. Signý Sigurðardóttir, Sundlaugaveg 26. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda sam úð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, ELÍNAR GlSLADÓTTUR. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdabarna, Jón Böðvarsson. lnnilega þökkum við Garðbúum auðsýnda vin• semd og virðingu við jarðarför bróður okkar, EINARS MAGNÚSSONAR, skólastjóra. Systur og bróðir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURLÍNAR VILHJÁLMSDÖTTUR. Sjerstakar þakkir viljum við fœra þeim Ásdísi Bergþórsdóttur og Magdálenu Einarsdóttur, fyrir þá miklu umhyggju og fórnfýsi, er þœr sýndu henni í hinum langvinnu og erfiðu veikindum hennar. Vandamenn. Móðir mín, INGUNN SIGURÐARDÓTTIR fyrrum húsfreyja, andaðist 18. maí, að heimili sonar síns, Tóftum við Stokkseyri. .f Fyrir hönd allra vandamanna, Jarðþrúður Einarsdóttir. Elskuleg dóttir okkar og systir, SJÖFN SÓLEY, antlaðist á St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, 18. þ. Kristín Símonardóttir, Skarphjeðinn Magnússon og stystkini. Étför sonar okkar, GUÐMUNDAR, sem andaðist 15. þ. m., fer fram frá heimili okkar fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 3 e. h. Jóhanna Guðmundsdóttir, Osvald Eyvindsson. •rnm Eiginkona mín og móðir mín, MARlA GUÐJÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ.m. Athöfnin hefst mcð húskveðju frá heimili hinnar látnu, Vesturgötu 19, kl. 1 e.h. ;S‘ Athöfninni frá Dómkirkjunni verður útvarpað. f Fyrir hönd aðstandenda Þorsteinn Gíslason, Garðar Þorsteinsson**>« Jarðarför jp, ÞORBJARGAR GUNNARSDÖTTUR, « Bjargi við Suðurgötu, ^ fer fram með bœn frá Elliheimilinu Grund kl. 3,30 r miðvikudaginn 21. maí. — Jarðað verður frá Dómkirk junni. Fyrir hönd vandamanna, Gunnbjörg Steinsdóttir. a* aafc mmm Jarðarför tengdamóður minnar og ömmu, SIGRÍÐAR M. H. SIGURÐARDÓTTUR, . fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h. heimili hinnar látnu, Vatnsstíg 16. Jóhanna Filippusdóttir, Sigurður Sigurðséon. Jarðarför móður minnar, HELGU ÓLlNU ÓLAFSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. mai. kl. 11 f. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Jenný Guðjónsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför dóttur okkar, MARlU SVANHILDAR SVEINSDÓTTUR. Fyrir okkar hönd, dœtra og annara vandamanntt, Vilhelmína Einarsdóttir, Sveinn Marteinsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, GUÐBJARGAR JÓNSDÖTTUR frá Digranesi. Fyrir hönd aðstandenda, - s«— Guðbjörg Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir. ■ Þökkum hjartanlcga framkvœmdanefnd Stór-: stúku íslands, St. „Víking“ nr. 104 og ýmsum öðr- um fjelagsdeildum og einstaklingum, bæði utan Reglu, sem innan, fyrir margskonar aðstoð og sam- lið í sambandi við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÖTTUR. Bergþóra Jóhannsdóttir, Sigríður A. Jóhannsdóttir, Kristján Guðmundsson, Gísli Jónsson, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Skarplijeðinn Jóhannsson, . Sig. Kári Jóhannsson, Jóhann Ögm. Oddsson. Mínar bestu þakkir fa'ri jeg öllum þeim mörgu, sem sýndu mjer vinsemd og samúð við fráfall og jarðarför dóltur minnar, JÓHÖNNU GUÐNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Guðmundur Jóhannsson. Álúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför AUÐAR PÁLSDÖTTUR. Rafn Sigurvinsson, Ólöf Einarsdóttir, Páll M. Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.