Morgunblaðið - 01.10.1947, Qupperneq 1
16 síðnr
&4. argangur
222. tbl.
Miðvikudagur 1. október 1947
laaíoláarprentsmiSja h.í.
Yemen og Pakistan fá inngöngu í S.Þ.
MikiS flóð í fljóíum
Mið- Indlands
riem nusi
■'Msi
úmm
Deliii í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MIKLAR úrkomur- hafa verið undanfarna daga í íjöliunum í
Norður-Indlandi og hefur jretta valdið miklum vatnavöxtum í
mörgum fljótum Punjab og Hindustan. Fljótin hafa brotist yfir
bakka sína og er þetta einmitt í þeim hjeruðum, þar sem mestir
mannfiutningar hafa verið miili austur og vectur Funjab. fiums
staðar hefur vatnio komið sem veggur niður eftir dölunum og
sópað burtu öllu kviku, auk þess, sem heil þorp hafa þurkast út.
Talið er að fleiri þúsundir manna haíi farist. VerCur },etta til
þess að auka enn á vandiæðin í Indlandi.
Flóð í borgunum
Mest og hættulegust eru flóð-
in í fljótinu Risa, sem fellur í
gegnum Lahore og í Jumna sem
fellur hjá Delhi. Hafa fljótin
flætt langt upp um borgirnar og
valdið þar ógurlegum spjöllum.
1000 manns drukkna í
flóttamannabúðum
1 flóttamannabúðum sem
flóttamannastofnun Pakistan
hafði látið koma upp nálægt
Lahore var nokkuo af flótta-
fólki, sem ekki korhst undan en
drukknaði á vatninu, sem náði
hátt upp fyrir húsin. Þar er sagt
að 1000 flóttamenn haíi farist.
Flýja undan flóðöldunni
Hjer og þar um sljettuna
miklu, sem þarna breiðir úr sjer
voru mismunandi stórir hópar
múhameðstrúarmanna, sem
voru að flýja til Pakistan og
Hindúa, sem voru að flýja til
Indlands. Hefur voðaleg örvænt
ing gripið fólkið, sem reynir að
forða sjer undan. flóðbylgjunni.
Fólkið safnast á hæstu
hæðir.
Frjettaritari Reuters Pakist-
an rnegin við landamærin segir
frá því, að hann hafi farið yfir
flóðsvæðið með forsætisráð-
herra Pakistan Ali Khan. —
Flugu þeir í tvo klukkutíma yf-
ir flóðsvæðinut Segir hann, að
það sje hryggileg sjón að sjá
landið hve það er eytt af flóð-
bylgjunni. íbúar þorpanna á
sljettunni hafa leitað uppi allar
hæðir, sem standa upp úr vatns-
elgnurn og standa þar þúsund-
um saman að öllum líkindum
matarlitlir og kalöir.
Gagnrýni á
forswtisráðherra iran.
TEHERAN: — Ghavam forsætis-
ráðherra Iran gekk út úr þingsaln
um, vegna hinnar hörðu gagnrýni,
sem stjórn hans hefur fengið
vegna áætlaðra olíusamninga við
Rússa.
Iliílsheija ákærð
morð
Sfjórnar Pakistanhsrnum
Sir Frank Mssservy, hershöfð-
ingi, sem sijárnar her Pakistan
í Indlandi og sem hefir skipað
her sínifm að bæ!a niður ó-
eirðirnar og stöðva fjöldamorð
in í Pundjab.
Jerúsalem í gærkv.
ROY Alexander heitir bresk
ur liðsforingi, sem gat sjer
frægðarorð í heimsstyrjöldinni
fyrir hetjulega framgöngu. Nú
°r hann fy^rir rjetti í Jerúsalem
fyrir rnorð á 16 ára gömlum
unglingi af Gyðingaættum. —
Ekki þykir fullsannað, hvort
Alexander er hinn seki og verð
ur fylgst með rjettarhöldunum
með miklum ákafa.
— Reuter.
Frú Roosovelt skorar
Vyshinsky á hólm
New York í gærkvöldi.
VEGNA hinna freklegu full-
yrðinga Vyshinskys á þingi S.þ.
um að Bandaríkin væru að und-
irbúa enn einá heimsstyrjöld,
hefur frú Elaenor Roosevelt
kona Roosevelts forseta, fylst
rjettlátri gremju.
Nú berast fregnir af því, að
hún hafi skorað á Vyshinsky að
koma í rökræður um þetta mál
og skulu viðræðurnar fara fram
í útvarpi. Vyshinsky hefur ekki
svarað enn.
London í gær.
HINAR nýju sþarnaðarráð-
stafanir Breta ganga í gildi hjer
á morgun. Bensínskamtur til
einkaaksturs Verður afnuminn
og hömlur settar á óþarfa ferða-
lög breskra borgara erlendis. —
Þá verður og tekin upp á ný sú
striðsvenja, að skipa menn til
starfa í nauðsynlegum fram-,
leiðslugreinum.
Sem dæmi um það, hversu
langt Bretar ganga í sparnaðin-
um, má geta þess, aö silki og
efni í karlmannsskyrtur má að-
eins framleiða til utflutnings.
— Reuter.
Hysore verður gert
lyðræSisnki.
FURSTINN af Mysore, næst
stærsta af sjálfstæðum ríkjum
Indlands, hefur tilkynnt, að
hann muni veita íbúum landsins
nýja stjórnarskrá og koma á
lýðræði frá byrjun júlí næsta
árs. — Reuter.
Skömmtunin
I DAG verður tekin upp
skönuntun á mörgum vör-
um, sem ekki hafa áður
verið skammtaðar, svo og
bensín.
Eins og kunnugt er,
hófst afhending matvæla
seðla í gær í Góðtemplara
húsinu og sótíu fyrsta dag
inn 24000 manns skömmt
unarseðla sína og mjólkur
seðla. — I dag og á morg
un heldur skömmtunin á-
fram, á sama stað frá kl.
10 til 5.
Kl. 10 árd. í dag hefst
afhending bensínskömmt
unarseðla í rjettarsalnum
í lögreglustöðinni. Út um
land verða bensínseðlarnir
afhentir jafnóðum og þeir
berast í pósti.
A 9. síðu Morgunhlaðs-
ins eru Skýringar Elís Ó.
Guðmundssonar skömmt-
unarstjóra á fyrirkomu-
lagi skömmtunarinnar í
einstökum atriðum.
Argentína og Kanada
kosin í Öryggisráðið
Flushing Meadows í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
í DAG hjeldu fundir allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna á-
fram og var verkefni þeirra að greiða atkvæði um inntökubeiðnir
tveggja ríkja, Yemen, sem er á suðurhluta Arabíuskaga og Pa-
kistan. Voru inntökubeiðnir þeirra beggja samþyktar. Þó greiddi
fulltrúi Afghanistan atkvæði gegn Pakistan. Að því loknu var
gengið til atkvæða um þrjá nýja meðlimi Öryggisráðsins. Voru
Argentína og Kanada kosin, en ekki tókst að ná samkomulagi
um þriðja ríkið, en % hluta atkvæða þarf til að kosning í Ör-
yggisráðið sje rjettmæt.
ru 16 þúsund Gyð-
ingar í viðból i
inni til Paleslfnu
TVÖ SKIP með um 3000 Gyð-
inga, sem ætla að reyna að kom-
ast inn í Palestínu fóru fyrir
nokkru út úr Svartahafi. Koma
Gyðingarnir frá Rímeníu og
Búlgaríu. Nú hafa þar að auki
borist fregnir af tveimur gríð-
arstórum skipum, sem sigla und
ir fána Panama og talið er, að
muni ætla að taka Gyðinga-
flóttamenn í Rúmeníu, Búlgaríu
og Rússlandi.
Hvort þessara skipa mun
geta tekið 8000 farþega og yrði
Inntaka Yemen
samþykkt.
Fyrst var gengið til atkvæða
um inntökubeiðni Yemen og
var hún samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum. Yemen er
konungsríki syðst á Arabíu-
skaga og eru íbúar allir Mú-
hameðstrúai*.
Afganistan á móti Pakistan.
Um upptökubeiðni Pakistan
var lítil deila, því engin gat
efast um fullan rætt þess og .
hlýðni við sáttmála Sameinuðu
þjóðanna. Samt fór svo, er at-
kvæði voru greidd. að fulltrúi
Afghanistan sagðist ekki geta
stutt Pakistan vegna landa-
mæradeilna. Sagði fulltrúi Afg
hanistan, að hann vildi, að þjóð
aratkvæðagreiðsla yrði látin
fara fram í landamærahjeruð-
mjög alvarlegt fyrir Breta ef j unum hvort íbuarnir vildu
16.000 Gyðingar bættust þann-1 fylgja Afghanistan eða Pak-
ig í hópinn í flóttamannabúð- j istan.
unum á Kyprus, sem þegar eru i Atkvæði fjellu þannig, að
orðnar yfirfullar. Hefur breska j með upptöku Pakistan voru 53
stjórnin sent ríkisstjórnum við- j ríki, en Afghanistan var á móti.
komandi landa orðsendingu 1 ,
varðandi þetta mál,' þar sem Inntökuathöfnin.
mjög eindregið er farið fram á Fulltrúar þessara tveggja
það, að Gyðingarnir fái ekki að
stíga á skipsfjöl. — Reuter.
Sir Stafford (ripps
fær aukin völd
London í gær.
SIR Stafford Cripps var í gær
skipaður efnahag-sráðh. Breta,
og er hið nýja valdsvið hans
mjög víðtækt. Mun hann meðal
annars hafa eftirlit með sparn-
aðaráætlun stjórnarinnar, og
hafa þannig hönd í bagga með
allri framleiðslu og út- og inn-
flutningi.
Við verslunarráðherraembætti
Sir Staffords tekur Harold Wil-
son, sem til þessa hefur haft eft-
irlit með verslun við aðrar þjóð-
ir. Er hann aðeins 31 árs að
aldri og yngstur bresku ráð-
herranna.
Fleiri breytingar á bresku
stjórninni verða tilkyntar innan
i skamms. — Reuter.
ríkja Yemen og Pakistan gengu
upp að háborði fundarsalsins,
þar sem þeir undirrituðu sátt-
mála Sameinuðu bjóðanna og
fluttu stutt ávörp. Fyrir hönd
Yemen undirritaði Seif el Is-
lam Abdullah prins, en fyrir
hönd hönd Pakistsn Sir Zaf-
rullah Kahn.
Nýir meðlimir í Oryggisráðið.
Næsta verk allsherjarþings-
ins var að kjósa þrjé nýja með-
limi Öryggisráðsins í stað
Ástralíu, Póllands og Brasil-
íu, sem eiga að ganga úr um
nýár. Tvö ríki fengu begar í
stað nægilegt atkvæðamagn.
Það voru Argentína og Kanada,
sem bæði fengu 41 atkvæði. —
í þriðja sætið vavð hinsvegar
ekki kosið að sinni. Fjekk Uk-
raina 33 atkv. og Indland 29, en.
hvorugt náði þvi að vera %
allra atkvæða.
Voru margar tilraunir enn
gerðar, en árangurslaust og var
kjöri þá frestað til næsta dags.