Morgunblaðið - 01.10.1947, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 1. okt. 1947
1 Stá&
a
! óskast til afgreiðslustarfa.
CAFÉ FLORIDA
Hverfisg. 69.
Z (BiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
É Forstofustofa 'Laugaveg
g 8611. — Uppl. eftir kl. 5.
8
c
~ Niiiiiiiiiiiiiufiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii
S
iGóð stofa
til leigu í
Barmahlíð 9,
Sími 5155.
| Stúlka
| óskar eftir einhverskonar
| atvinnu strax, helst ekki
J húsverk. Herbergi áskilið.
1 Uppl. í síma 3657 frá kl.
i 1—6 í dag og á morgun.
Tvö
Herbergi
til leigu. — Fyrirfram-
greiðsla. — Fossvogsbletti
54. •—
Líf og leikur
eða
Skuggi fortíðarinnar
(Cakes and Ale)
hefur af mörgum og þar
á meðal höfundinum
W. Somerset Maugham
'sfálfum' verið talífi*“ein
besta bókin hans.
Bókin er nú komin í á-
gætri íslenskri þýðingu og
fæst hjá öllum bóksölum.
I Amerísk blaðaummæli: [ i
1 „Saga þessi er leiftrandi, [ |
1 fáguð og bráðskemtileg | [
| ádeila (Satire).
| .... Hún er á köflum | |
I rituð af óviðjafnanlegri i
1 snilld
| — Chicago Daily Tribune. |
| ...... Hin fyndna og |
| hneykslanlega skáldsaga |
| Mr. Maughams ....“
— Nation. i
;i „.... Það er eitthvað i
i hressandi við hreinskiln- i
I ina í stíl hans .... Það er |
i stíll, sem þjónar því höf- i
I uðmarkmiði hans, að sýna |
| lífið í allri þess nekt .... “ |
— New York Times. |
| ...... Mr. Maugham hef i
I ur tæpast ritað snjallari |
| sögu en þessa ....“
New Statesman.
| „.... Það er ævalangt |
I síðan út hefur komið á- |
i deilusaga, sem jafnast á |
i við þessa ....“.
i — New York World Tele- |
| gram.
| „.. •. Þetta er sannar- |
I lega snjöll sága“.
i — Saturday Review of |
Literature.
= IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'llll** =
iiiik tiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
| útvegað kr. 20.000 að láni i
i getur fengið góðu stofu |
| leigða og fæði á sama stað. |
i Tilboð sendist Mbl. fyrir \
I fimtudagskvöld, merkt: [
| Húsnæði — Fæði — 277“. í
| j
•= 1111111111llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt ;
eða kerruvagn í góðu
standi óskast til kaups.
— Sími 1348.
Jeppamótor 11 Auglýsing Nr. 71947
i = Nýr jeppamótor til sölu. j
| i Tilboð sendist Mbl. merkt: j
[ i „Mótor — 293“.
E - mimiiiiiiimimiiiiinmniiiiiiniMMHiiiiiiimiiiiii j
Hvaleyrarsandur
Grófpússningarsandur,
fínpússningarsandur og
skel.
Ragnar Gíslason,
Hvaleyri. Sími 9239.
Píanókenslu 1
| 1 byrja jeg aftur nú þegar. i
EMILÍA BORG |
| Laufásveg 5. Sími 3017. |
2 •MIIMMMIIIIIIMIMMMIMMMMIIIIMMIIIIIIIMIIIIIMMmi Z
1 Sem nýr
|FordlO|
| til sölu við Leifsstyttuna |
i | kl. 7—8 annað kvöld.
I Z „IIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIMHIHIIIIIIIIIIIIIIHHIHHIIIMHI |
Stór íbúð
og einstök herbergi nálægt
miðbænum eru til leigu
nú þegar. Uppl. í síma
4530.
sá, sem geiur |) Barnavagn I
_1, v, OA AAA láv,; = I =
tbúð
2—3 herbergi, eldhús og
bað, óskast til kaups,
helst í vesturbænum. —
Verðtilboð óskast sent af-
greiðslu Mbl. fyrir föstu-
dag. merkt: „X-f-10 —
298“.
: llllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllll • Z IIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIII =
KjðtbeinakvðrníI SldL 11
| óskast til kaups. Tilboð | [
| merkt: „Kvörn — 278“ i i
í sendist afgr. Mbl. i i
C Mflllll IIII vrfl IIIIII111.IMIIIIIIIII IIIIIMIM111III11 lltvdlll = Z
óskast í vist á lítið heim-
ili. Sjerherbergi. Uppl. í
, síma 2175 kl. 1—6 í dag.
vantar nú þegar. Uppl. í =
skrifstofunni kl. 4—6.
Breiðfirðingabúð.
(Ung stúlka
i með gagnfræðaprófi ósk-
| ar eftir atvinnu, helst skrif
| stofu- eða verslunarstörf-
| um. Góð meðmæli. Tilboð
n merkt: „19 ára «— 279“,
| sendist Mbbl. sem fyrst.
:: llll..
( Til leigu
•jj 4 einstaklingsherbergi í
il kjallara í Laugarneshverfi.
| Tvö stór og tvö minni. —
0 Eldunarpláss gæti komið
ij til greina. Herbergin leigj
1 ast sitt í hvoru lagi eða
| eftir samkomulagi. Árs-
1 fyrirframgreiðsla áskilin.
jj Tilboð merkt: „S. G. —-
§ 274“ sendist fyrir fimtu-
dagskvöld.
| Góð 3 herbergja
Ibúð
f óskast leigð til 14. maí
I n. k. Tilboð merkt: „14.
I maí — 292“ óskast sent
| Mbl. fyrir fimtudagskv.
| |Ung stúlka
I | óskar eftir einhverskonar
| 1 Hettri atvinnu frá kl. 1—6
| | e. h. Uppl. í síma 3884.
Z llltlllt 1111111111111111 MllllllilMMIMIMIIIIIIIMMMIIIIIIII Z Z IIMMIIMMMMMIMMMIMMMMIIIIIIIMMMIIMMMMMMIM
I Stór stofa |
i í miðbænum til leigu, með |
I ljósi, hita. aðgang að baði |
i og síma. Hentug fyrir 2. |
[ Fæði getur fylgt. Reglu- [
Í semi og góð umgengni á- [
[ skilin. Tilboð merkt:> I
! „Reglusemi — 284“ sje =
[ skilað til afgr. Mbl. fyrir [
Í íimtudagskvöld. 1
Stutk
i tmuifitmu jui oiiiiiii
a
\ óskast til heimilisstarfa. =
I Stórt og gott sjerherbergi. [
Sigurður Steindórsson [
Sólvallagötu 66, uppi. i
UllllllllllllllllHIMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinilHIIIUIIIUIIIMH
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um sölu og afhendingu bensíns og takmörkun á
akstri bifreiða, hefur Viðskiptanefndin ákveðið eftir-
farandi:
Á tímabilinu frá 1. okt. til 31. des. 1947 skal mánaðar
bensínskammtur bifreiða vera sem hjer segir í þeim
flokkum er að neðan greinir:
A 1 Strætisvagnar 1800 lítrar.
A 2 Aðrar sjerleyfisbifreiðar svo og mjólkurflutn-
ingabifreiðar 900 lítrar.
A 3 Leigubifreiðar til mannflutninga, 5—7 manna.
400 litrar.
A 4 Einkabifreiðar, 5—7 manna, 60 lítrar.
A 5 Einkabifreiðar, 2—4 manna, 45 lítrar.
A 6 Bifhjól 15 litrar.
B 1 Vörubifreiðar yfir 5 tonna 600 lítrar.
B 2 Vörubifreiðar, 4—5 tonna, 500 lítrar.
B 3 Vörubifreiðar, 3—4 tonna, 400 lítrar.
B 4 Vörubifreiðar, 2—3 tonna, 350 lítrar.
B 5 Vörubifreiðar, 1—2 tonna, 200 lítrar.
B 6 Vörubifreiðar, y2—1 tonn, 100 lítrar.
B 7 Vörubifreiðar (sendiferðabifreiðar) minni en
t/2 tonn, 45 lítrar.
Úthluta skal til bifreiða, sem taldar eru í A flokki,
bensinskamti fyrir þrjá mánuði i einu, þ.e. til 31. des.
1947, en til bifreiðanna, sem taldar eru í B flokki
(vörubifreiðanna), til aðeins eins mánaðar í einu.
Reykjavik, 30. september, 1947.
SKÖMMTUN ARSTJÓRINN.
Auglýsing Nr. 81947
frá skömmtunarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefur Viðskiptanefnd ákveðið þessa
skammta af eftirtöldum skömmtunarvörum handa hverj
um einstaklingi á tímabilinu frá 1. okt. til 31. des. 1947,
og að reitir þeir af hinum nýja skömmtunarseðli skuli á
þessu tímabili gilda sem lögleg innkaupaheimild sam-
kvæmt þvi, sem hjer greinir:
Reitirnir merktir A 1 til A 10 (báðir meðtaldir) gildi
hver reitur fyrir 1 kg. af kornvörum. Reitirnir merktir
A 11 til A 15 (báðir meðtaldir) gildi á sama hátt fvrir
1 kg. af kornvörum, en hver hinna afmörkuðu hluta
þessarra reita fyrir 200 g. af kornvörum.
Reitirnir merktir B 1 til B 50 (báðir meðtaldir) gildi
hver fyrir 2 króna verðmæti í smásölu af skömmtuðum
vefnaðarvörum (öðrum en tilbúnum ytri fatnaði), og/
eða skömmtuðum búsáhöldum, eftir frjálsu vali kaup-
anda.
Reitirnir merktir K 1 til K 9 (báðir meðtaldir) gildi
hver fyrir y2 kg. af sykri.
Reitirnir merktir M 1 til M 4 (báðir meðtaldir) gildi
hver fyrir hreinlætisvörum þannig, að gegn hverjum
slíkum reit fáist aíhent % kg. af blautsápu eða 2 pakkar
af þvottáefni eða 1 stykki af handsápu eða 1 stykki af
stangarsápu.
Reitimir merktir J 1 til J 8 (báðir meðtaldir) gildi
hver fyrir 125 g. af brenndu og/eða möluðu kaffi eða
150 g. af óbrenndu kaffi.
Stofnauki nr. 14 gildi fyrir 1 kg. af erlendu smjöri.
Ennfremur hefur Viðskiptanefndin ákveðið að stofn-
auki nr. 13 gildi fyrir tilbúnum ytri fatnaði fram til
ársloka 1948 þannig að gegn þeim stofnauka fáist af-
hent á þessu tímabili einn alklæðnaður karla eða ein
yifirhöfn karla eða kvenna eða tveir ytri kjólar kvenna
. eða einn alklæðnaður og ein yfirhöfn á börn undir tíu
ára aldri.
Reykjavík, 30. september, 1947.
SIiöMMTUN ARST JÓRINN.