Morgunblaðið - 01.10.1947, Qupperneq 15
Miðvikudagur 1. okt. 1947
MORGUISBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
VÍKINGAR!
Fjelagsheimilið verð-
ur opið í kvöld frá
kl. 8—11.30.
FRJ ÁLSÍÞRÓTT A-
VW MENN ÁRMANNS!
Fundur verður í kvöld
* kl. 9 í íþróttahúsinu,
niðri. Áríðandi að allir mæti. —
Myndirnar frá Nora-hófinu má
panta þar. — Stjórnin.
GLlMUMENN! Fundur verður
haldinn í íþróttahúsinu við Lind-
argötu í kvöld kl. 8 síðd. Mjög á-
ríðandi að glímumenn fjölmenni,
einnig þeir byrjendur, sem ætla að
æfa hjá fjelaginu í vetur. Stjórnin
ÍÞRÓTTAVÖLLURINN verður
opinn fyrst um sinn frá kl. 5 e. h.
og á sunnudögum kl. 10—12.
Vallarstjórn.
iÞRÓTTAFJELAG STÚDENTA.
Handknattleiksæfingar fjelagsins
hefjast fimtudaginn 2. okt. kl. 10
e. h. í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar. — Stjórnin.
I.O. G.T.
ST. EININGIN nr. 14. Fundur
í kvöld kl. 8. — Að fundi ioknum
■ hefst haustfagnaður stúkunnar.
Skemtiatriði: Söngur með guitar-
leik. Sjónleikur: Sprenghlægilegur
•gamanleikur eftir Harald Á. Sig-
urðsson. Dans. — ÆT.
ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í
kvöld í Templarahöllinni kl. 8,30.
Kaffi. Dans. Mætið öll stundvís-
iega. — ÆT.
Kensla
VJELRITUNARKENNSLA
Cecilia Helgason,
sími 2978.
ENSKUKENSLA,
Veltusund 1, 3. hæð. Mra. Mary
Waistel. Viðtálstími kl. 6—-7.
Kenni ensku. Les með skólafólki.
Upplýsingar á Grettisgötu 16, frá
kl. 4—9, sími 7935.
Vinna
IIREINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tíma.
Simi 7768.
Árni og Þorsteinn.
2 STÚLKUR geta fengið at-
vinnu við klæðaverksmiðjuna Ála-
foss. Uppl. á afgreiðslu Álafoss,
Þingholtsstræti 2, simi 2804.
Kaup-Sala
ÞaS er ódýrara
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi
4256.
i.
aupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstrætí 4.
Tilkynning
To READERS of ÉNGLISH
Óvæntar breytingar á málefnum
heimsins eru kunngjörðar í biblíunni.
Til frekari uppl. sendið eftir ókeypis
bæklingi, - „The Coming Wor'd
Empire“ til Secretary C.A.L.S., 91
Kniglitlotv Road, Birmingham 17,
England.
bigurgeir óigurjonsson
hcuitarottai Kjyrtíaöur
Sicrifstofutimi 10 —12 og .1-6.
AðnlUrtBti $
Aimi .ÍU43
e*&aaljók
274. tlagur ársins.
Flóð kl. 6,50 og 19,05.
Næturlæknir er á læknavarð
stofunni, sími 5030.
Ntæurvörður er I Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur er enginn vegna
bensínskömtunar.
□ Helgafell 59471017,
IV—V — 2.
Unglingar óskast til að bera
út Morgunblaðið til kaupenda
víðsvegar um bæinn. Talið
strax við afgreiðsluna. Sími
1600.
50 ára er í dag Guðmundur
R. Magnússon, Bræðraborgar-
stíg 5.
íþróttahúsið við Hálogaland
tekur til starfa í dag.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
af sjera Sigurjóni Arnasyni
Asta Sigurðardóttir og Agúst
Friðjónsson. Heimili ungu hjón
ana er á Hverfisgötu 100.
Menntaskólinn. Bóksalan
verður opin þessa viku kl. 5
til 7 daglega.
Menntaskólinn í Reykjavík.
Nemendur þriðja þekkjar mæti
í skólanum í dag kl. 1.30. Aðr-
ir nemendur mæti kl. 2.00.
Happdrætti Kvenfjel. Hall-
grímskirkju. I Happdrættinu,
sem dregið var í 10. sept. eru
enn ósótt þessi númer: 3230,
598, 3155, 593, 1807, 4250, 1490,
4626. —
Handavinnudeild Breiðfirð-
Barnabækur
Ban^bókin eftir Stefán
Jónsson. 20.00.
Bláhattur og önnur æfin-
týri. Axel Thorsteinsson
þýddi. 10.00.
Fósturdóttur úlfanna,
Steingr. Arason þýddi.
25.00.
Gestir á Hamri, sögur eft
ir Sigurð Helgason. —
12.50.
Bresk æfintýri, með mörg
um myndum. 12.50.
Dýrasögur eftir Bergstein
Kristjánsson. 5.00.
Duglegur drengur, ísak
Jónsson þýddi. 12.00.
Labbi og Lubba, ísak
Jónsson þýddi. 8.00.
Hve glöð er vor æska, eft
ir Frímann Jónasson
frá Strönd. 20.00.
Lilly í sumarleyfi, eftir
Þórunni Magnúsdóttur.
12.50.
Hvað er bak við fjallið,
eftir Hugrúnu. 15.00.
Meðal Indíána, saga sem
allir drengir hafa gam-
an af. 10.00.
Mýsnar og mylluhjólið. —
'ð.OO.
Skóladagar eftir Stefán
Jónsson, 12.00. ;
Sögur af Jesús frá Naza-
ret, fallegar litmyndir.
10.00.
Strokudrengurinn, eftir P.
Askog. 12.50.
Æskudraumar, eftir hinn
vinsæTa barnabókahöf-
und Sigurbjörn Sveins-.
son, kosta aðeins 3 kr.
Tarzan og ljónamaðurinn.
12.50.
Þessár barnabækur fást-
hjá öllum bóksölum.
Bókaverslun
Isðíoldar
ingafjelagsins byrjar vetrar-
staiifsemi sína í kvöld með
fundi í Breiðfirðingabúð. Þar
segir frú Júlíana Jónsdóttir
ferðasögu frá Norðurtindum.
Breiðfirskar konur eru vel-
komnar á fundinn.
Til Hallgrímskirkja í Saur-
bæ. — Frá konu á Hvalfjarð-
arströnd 200,00 kr. Frá kirkju
gesti í Saurbæ 100,00. Afhent
mjer af sóknarprestinum, sjera
Sigurjóni Jónssyni í Saurbæ.
— Matthías Þórðarson.
Verslunarskólinn verður sett
ur í Sjálfstæðishúsinu kl. 6,15
í dag.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—-13,15 Hádegisútvarp.
13.30 Setning Alþingis.
15,00 Útvarp úr kapellu háskól
ans: Erindi (Manfred Björk-
quist Stokkhólmsbiskup).
15.30— 16,30 Miðdegiáútvarp.
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
orgel (plötur).
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi, flutt í Prestafje-
lagi íslands: Er styrjöld rjett
mæt? (Björn Magnússon dós-
ent). — Háskólakapellan.
21.00 Tónleikar: íslenskir söng
menn (plötur).
21,10 Útvarpssagan: „Daníel og
hirðmenn hans“ eftir John
Steinbeck, VI.
21,40 Tónleikar: Violakonsert í
h-moll eftir Hándel (plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Harmoníkulög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Öllum þeim, sem heiöruöu mig meö heimsóknum, gjöf-
f um og skeytum á fimtugsafmœli mínu þ. 24. sept. þakka
jeg hjartanlega. <
Sveinn Hallgrímsson,
Miötúni 52.
í Palesfínu
Jerúsalem í gær.
ÞEGAR hraðlestin, sem var
að fara frá Kairo í Egypta-
landi til Haifa í Palestínu var
stödd 20 mílur suður af Haifa,
varð sprenging undir eimreið-
inni og hrukku bæði eimreiðin
og tveir næstu vagnarnir út af
sporinu.
Ekki er vitað til að nein al-
varleg meiðsl hafi orðið á far-
þegunum en nokkrir menn
skrámuðust.
í Jaffa varð sprenging í versl-
un Araba eins og slasaðist
stúlka illilega. — Reuter.
Ný bresk flugyjel
fiýgur yflr Aflants-
haf
London í gær.
FYRSTA flugvjelin af gerð-
inni Tudor IV lagði í dag af
stað í fyrstu ferð sína yfir At-
lantshafið. Flaug hún til Suður-
Ameríku frá Bretlandi og hafði
meðferðis 27 farþega og 1500
pund af flutningi.
Bretar eru mjög hrifnir af
þessari vjel sinni og segja, að
hún sje heldur betri en hin ame
ríska Constellation. — Reuter.
WDUUMWMIIIUUMl'lllllHIMIMIlll';
rfaDiniiiiniiiiimiiiiiiuiimRMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii
Þákkir til allra þeirra, er mintust mín á 50 ára afmœli
mínu 23. sept. s.l.
Viggó Eyjólfsson.
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupenda.
Víðsvegar um bæinn
Við sendura blöðin heira til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sírai 1600.
Tilkynning
[frá Reykjavíkurflugvelli
t Það tilkynnist hjer með að framvegis mun flugumferð-
% arstjórn Reykjavikurflugvallar ekki veita neinar upplýs-
¥ ingar um ferðir flugvjela innanlands eða utan.
Framkvœmdastjórinn.
Húsakynni vor ú Selfossi
til veitingasölu- og gistihússreksturs, eru til leigu nú þeg-
ar. — Upplýsingar hjá Theodor Jónssyni, Vesturgötu
17, Reykjavik. Símar 6666 og 5451.
SELFOSSBlÖ H.F.
Forstofuberbergl
til leigu. Tilboð merkt:
„K — 303“ sendist Mbl.
fyrir fimtudagskvöld.
~Miikiiiiiiii:uiiiiiiiiitiiirimcrrm<iiimi:iiiiiHiimmafni«
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för litlu drengjanna okkar
ROBERTS GUÐNA
og
GUÐMUNDAR ÁGÚSTAR.
Sjerstaklega viljum við þakka Skátafjel. Hraunbúar og
Lúðrasveitinni Svanur fyrir virðingu auðsýnda hinum
látnu.
Jóhanna Pjetursdóttir. Hrefna Guðmundsdóttir.
Einar Guðmundsson. Sveinn Scemundsson.
Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð, marg-
víslega hjálp og aðstoð við hið sviplega fráfall og jarðar-
för sonar míns
BJÖRNS EGGERTS EGGERTSSONAR.
Fýrir mína hönd og systra hans og annara vanda-
mahna
Sigríöur Ólafsdóttir.