Morgunblaðið - 01.10.1947, Side 16

Morgunblaðið - 01.10.1947, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: VAXANDI suð-ausian og austan átt. — Rigning-. tí.n M mamts sáu Olafur Ihors í New York . fláimyndasýusngu líSafjelapiss ' Ljósmyndasýningu Ferðafje- J ’.gs Islands lauk í gærkvöldi, cn þá hafði hún verið opin í 12 daga. Sýningin hefir verið mjög vel íótt. Hafa sjeð hana um 6000 manns. A sýningunni voru veitt verðlaun fyrir bestu myndirn- ar. og er skýrt frá því á öðrum stað í blaðinu í dag hverjir þau hlutu. SIR GERALD SHEPHARD sendiherra Breta og írú hans fóru af landi burt föstudaginn 26. september. í síðasta erind- mu^.er. sendiherrann sendi ut- anríkisráðherra, bpo hann fyrir testu kveðjur sínar til allra ís- lendinga, kunnugra og ókunn- ugra, sem á undanförnum ár- um hafa sýnt þeim hjónum lip- urð og hjálpfýsi. Bað hann eink um að heilsa bændum og ferða- fólki, er þau hjónin hafa hitt á íerðalögum sínum og oft hafa aðstoðað þau í vandræðum út af veðri eða bilunum. (Fr jettatilkynning). ÞESSI LJÓSMYND var tekin á I.a Guardia-flugvellinum í New York á dögtinum er Ólafur Thors, fyrverandi forsætis- ráðherra kom til New York til að sitja }>ing Sameinuðu þjóð- anna. Thor Thors sendiherra tekur á móti honum. -— (Ljósm. AOA). i" imlunarseðia ÚTHLÚTUN bensínskömtun- arseðla fyrir bifreiðir, sem skrá settar eru í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, fer fram daglega kl. 9—12 og 13,30—16,30 í lög- reglustöðinni. Bifreiða.eigendur eiga við af- bendingu seðlanna að framvísa fullgildu skoðunarvottorði og bensínafgreiðslukorti 1947. Bif- reiðastjórar á leigubifreiðum eiga auk þess að sýna trygg- ingarskírteini. Sr. Jakob iémm 6| Sigurhjöm Eín- srsson docent famir ufan SJERA JAKOB JÖNSSON og Sigurbjörn Einarsson docent,' eru farnir til Englands, sem fulltrúar íslensku kirkjunnar, á undirbúningsfund að biskupa fundi er haldinn verður þar næsta sumar. Erkibiskupinn af Kantara- borg, hefur boðíð biskup íslands að mæta á þessum fundi, en þar koma saman breskir biskupar og biskupar frá hinum Norður- landaþjóðunum. Undirbúningsfundur sá er sr, Jakob og Sigurbjörn sitja, hefst 5. okt. n.k. og mun hann standa í nokkra daga. Bela Kovacs dáinn BUDAPEST: — Sú tilkynning befur verið gefin út, að Bela Ka- vacs fyrverandi ritari smábænda- flokksins í Ungverjaland’ hafi lát ist í fangelsi í Budapest. Nýju valnsveifunni hleypl á í dag NÝJA vatnsveitan frá Gvend- arbrunnum er nú fullgerð og verður vatninu hleypt á bæjar- kerfið síðari hluta dagsins í dag. Bætast þá við 290 litrar á sekúndu við það vatn, sem fyr- ir var og ætti ekki að koma til að vatnslítið verði neinstaðar í bænum næstu árin, því reiknað er með að það vatnsmagn, sem rennur til bæjarins úr Gvendar- brunnum eftir að nýja vatns- veitan er tekin til starfa, myndi nægja borg með 90 þúsund í- báum. Kvikmyud m Sam- einuðu jsjéðimar „SÁTTMÁLI FÓLKSINS" heit- ir kvikmynd sem verið er að Ijúka við nú og mun sýna stofn- un, þróun og andann, sem ligg- ur á bak við Sameinuðu þjóð- irnar. Eru það Sameinuðu þjóðirn- ar, sem hafa látið gera þessa kvikmynd, en hún er talmynd og gefin út á fjölda tungumála. Frumsýning á henni fór fram á lándvarnarráðstefnu Ameríku þjóðanna í Rio de Janeiro, en síðan hefur hún verið sýnd bæði í Bretlandi og Kanada. Efni myndarinnar er nokkurs konar saga Sameinuðu þjóð- anna. Hefst hún á undirritun Atlantshafssáttmálans og sýnir síðan stofnfund Sameinuðu þjóðanna. í»ór vann knati- spymumól Norður- iands Akureyri, þriðjudag. KNATTSPYRNUMÓT Norð- urlands fór fram á Akureyri dagana 27.—29. sept. Fjögur f jelög tóku þátt í mótinu, Knatt spyrnufjelag Akureyrar, Knatt- spyrnufjelag Siglufjarðar, Völs- ungur frá Húsavík og t’ór á Akureyri. Leikar fóru þannig: Þór — Völsungur 3:0, KS — KA 1:1, Þór — KA 4:0, KS — Völsung- ur 3:1, KA — Völsungur 4:3, Þór — KS 2:1. Þór vann því mótið með 6 stigum. KS og KA hlutu 3 stig hvort og Völsungur ekkert. Á mánudagskvöld sátu þátt- takendur og starfsmenn kaffi- boð að Hótel Norðurland og af- henti formaður iBA, Ármann Dalmannsson, þar sigurvegur- unum verðlaun sín, sem er silfur bikar gefinn af Hertervigsbak- aríi á Siglufirði og hverjum eínstaklingi verðlaunapening. — í fyrra var keppt í fyrsta sinn um bikar þennan og vann KS hann þá. Knattspyrnumótið fór vel og drengjlega fram. Veður var gott. Þór sá um mótið. — II. Vald. Dómar í Albaníu BELGRAD: — 16 of 24 Albönum, sem voru færðir fyrir hæstarjett Albaníu voru fundnir sekir og dæmdir til dauða. Aðrir fjórir fengu lífstíðarfangelsi. Alfiingi sett - s díMj ALÞINGI verður sett i dag Hefst setningarathöfnin með því að þingmenn safnast sam an í Alþingishúsinu og gangr þaðan og hlýða guðsþjónustu í Dómkirkjunni. — Hefst hún kl li/2 e. h. Sjera Sigurjón Árna son prjedikar. Síðan setur for- seti íslands Alþingi í Neðr; deildarsal þinghússins. Ekki er gert ráð fyrir að forsetar þings- ins verði kosnir á morgun. Hásalðiguvlsiialen 143 siig KAUPLAGSNEFND og Hag- stofa, hafa reiknað út vísitölu húsaleigu, fyrir mánuðina októ- ber til desemberloka, — Reynd- ist hún haía hækkað um eitt stig, eða í 143 stig, frá því að húsaleiguvísitalan fyrir mánuð- ina júlí til september var reikn- uð. Þessi stigshækkun mun aðal- lega stafa af hækkuðum vinnu- launum og verðhækkun á ýmsu byggingarefni, t. d. sementi. • Dönsku konungs- hjónin í heimsókn iil Noregs FRIÐRIK Danakonurigur og drottning hans komu til Oslo í gær í opinbera heimsókn til Há- konar Noregskonungs. Danakonungur kom á skipi sínu Danebrog til Oslo. -— Á hafnarbakka tóku á móti hon- um norska konungsfjölskyldan, ríkisstjórn Norömanna og sendi herrar erlendra ríkja. Mikill mannfjöldi var saman kominn, er Friðrik og drottning hans gengu á land og var þeim vel fagnað. Þessi heimsókn Fiiðriks 9. er hin fyrsta til Noregs, síðan hann tók viö ríkjum í Danmörku. — Hann mun dvelja þar í landi um tveggja daga skeiö. Fjérveklin rasla íiölsku nýienáumar TILKYNT var hjcr í London í clag, að fulltrúar utanríkisráo- herra f jórveldanna, muni ræða framtíð hinna fyrv. ítölsku ný- lendna, er þeir koma saman tii funda í bresku höfuoborginni næstkomandi föstudag. Bretar boöuðu upphaflega til j fundarins en jákvætt svar Rússa i barst ekki fyr en seint í gær- kvöldi. Frakkar og Bandaríkja- menn höföu þegar þegiö fund- arboðið. I’ess er vænst, að skipuð verði fjórveldanefnd, til að fara til nýlendnanna og kynna sjér mál ið á staðnum. Hafa Arabaríkin þegar farið fram á það, að full- trúar þeirra fái að skýra af- stöðu Araba til málsins á fjór- veldafundinum. — Reuter. FYRIRKOMULAG skömmU unarinnar. Sjá grein Elísar O. Guðmundssonar á bls. 9. Téniisfarhátíðin í Edinborg þakkar géia gjöi ÞAÐ vakti mikla athygli, >egar tónlistarhátíðin, sem hald ir. var í Edinborg síðast í ágúst, íjekk sent að gjöf íslenska tón- :míð. Tónsmíð þessi var íslenskur, 1ans kallaður Elddans eftir ís- lendinginn Skúla Halldóisson, Var gjöfin hin smekklegasta, vandaður frágangur á henni bundið inn í rautt skinn, eins og iður hefur verið getið hjer í blaðinu. Blaðið hefur nú frjett, að Skúla hafi borist brjef frá tón- listarhátíðinni, þar sem borgar- stjóri Edinborgar og hátíða- neíndin þakka honum hina góðu gjöf. Verðlækkun á kjöli RÍKISSTJÓRNIN hefir ósk- að eftir því við Framleiðslu- ráð landbúnaðarins, að verð á nýju kjöti lækki í verði NernL ur lækkun þessi tveimur krón- um á hvert kg., þannig að nýtt' dilkakjöt (1 flokkur), verður selt á kr. 11,35. Á meðan þetta verð gildir, greiðir Framleiðsluráð kr. 1,76 á hvert kg. af dilKa- og geld- fjárkjöti. Frá ríkisráðsfundi Á RÍKISRÁÐSFUNDI í dag, 30. sept. 1947, gaf forseti ís- lands út tilskipun, um að lög frá 13. nóv. 1903 um vernd vörumerkis, skuli einnig'ná tií Sviss. Á sanra fundi voru Ottó Jónsson og Halldór magister ilalldórsson skipaðir kennarar við Mentaskólann á Akureyri. (Frá ríkisráðsrítara), Teknr bærinn jö?5- fiðs á leigul Á FUNDI bæjarráðs er hald- inn var á föstudag, var samþykt að heimila borgarstjóra, að taka j á leigu tvö jarðhúsanná við EIl- j iðaár. Verði úr því, að bærinn taki ! húsin á leigu, mun hann gefa j bæjarbúum kost á að geyma þar i kartöflur og aCra jarðarávexti. \ Hvort þessara húsa, er um 1200 | kúbikmetrar. Særínn sfyrkir Bin- aðarsafflband Kjal- arnessþmgs BÆJARRÁÐ samþykti á síð- asta fundi sínum, er haldinu var á fösíud., að mæla með greiðslu á 3000 króna styrk, til Búnaöar- sambands ICjalarnessþings. Reykjavíkurbær er aðili i þessu búnaðarsambandi og er því þessi fjárstyrkur veittur í samráði við það. ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.