Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 2
ðagnfræðaskóli cg Akureyrar fekmr $[| Frá frjettaritará vorum á Akureyri, GAGNFRÆÐASKOLI Akur- eyrar var eettur '-.i miðviku- dag í aðaisal skólans. Skólastjórinn, Þorsteinn M. Jónsson, bauð nemendur, ker.n- ara og gesti velkomna. Skýrði hann fyrst frá þeim breyting- um er yrðu á kennaraliði skól- atis. Hann gat þess ennfremur að í vetur myndu 300 nemendur verða við nárn i skólanum. Þessu næst beindi skólastjór- inn orðum sínum j! nemenda sinna. Á undan og eítir ræðu skólastjóra fór fram söngur-, undir stjórn Áskels Jónssonar, söngkennara skólans. Tónlistar skólinn hjer, var einnig settur s.l. rniðvikudag, af skólastjóranum, Margrjeti Eiríksdóttur. Ungfrú Þórgunn- ur Ingimundardóttir, sem verið hefur aðstoðarkennari við skól- ann starfar ekki á þessum kom- andi vetri. Hún er farin til út- landa. 1 hennar stað kemur ung Jxú Þyri Eyaal. 30 nemendur hafa verið inn- ritaðir við píanónám. — Vonir standa til að skólanum muni í vetur bætast við erlendur kenn- ar-i í fiðluleik. — H. Vaíd. islenskðr krlkmynó MORGUPiBLAÐÍÐ Þriðjudagur 7. okt. 1947 [gyert Kristjánsson stórkauj maiur stti FRU GUÐRÚN BRUNBORG fi á Oslo, sem hjer hefur ferðast um undanfarin tvö sumur með norskar kvikmyndir og unnið gott samstarf til kynninga milli Norðmanna og íslendinga, sam- iara því, sem hún heíur unnið inn álitlega fjárupphæð til sjóö- stofnana fyrir stúdenta hjer og í Noregi, er nú á förum af land- inu. Hón skýrði Morgunblaðinu svo ffá í gær, að hún hefði haft í hyggju að fá hjer keyptar ís- lenskar kvikmyndir til að sýna í Noregi, en sjer hefði ekki tek- ist að fá neinar myndir. Þær myndir, sem henni buðust voru svo dýrar, að ekki var viölit fyr- ir hana að greiða það verð, sem uj>p var sett. Frú Brunborg segist vilja leggja fram krafta sína til þess ’ að auka viðkynningu milli Norð manna og íslendinga, „eftir því sem hún geti, báðum þjóðunum til góðs“. Frúin bað Morgunblaðið að skila bestu kveðjum til allra ís- lendinga fyrir greiðavikni og gestrisni er sjer hafi verið sýnd Þjer og einkum nefndi hún Eirík Bjarnason, eiganda Nýja ferða- bíó, sem hún kvað hafa reynst sjer einstakiega drengilega. Gifting Elisabetar prinsessu og Philips Mouníbatten fer fram í Wcstminsicr Abbey þann 20. nóvember næstkomandi. í fylgd með bráðurinni verða átta brúðarmeyjar og tveir skjaldsveinar. Hjer sjást 3 hinna tilvonandi Irúðarmeyja, en þær eru Pamela Mountbatíen eg prinsessurnar Alexandra og Margaret Rose. Myndin var tekin er Paíricia Mountbatten giftisí Barbourne lávarði. Leikár Leikfjdags geykjavíkur @8 heljad „OlúRdnr o§ blásýra44 veriur sýnt í næstu viku' ÞÁTTUR Leikfjelags Reýkjavíkur,. í skernmtanalífi höfuð- staðarins, yfir vetrarmánuðina nálgast nú óðum. .Að undan- förnu hefur fjelagið æft fyrsta leikrit vetrarins: Blúndur og blásýra, og um miðja næstu viku hefur fjelagið frumsýningu á því. KANNSOKN A HERSTYRK S. Þ. WASHINGTON: — Yfir- nefnd Sameinuðu þjóðanna, sem fjallar um herstyrk, hefur látið svo ummælt, að undir- nefnd hafi rannsakað í septem- bcr, hve miklum sjóher Sam- oinuðu þjóðirnar þyrflu að jhafa á að skipa. Þær vonir manna, að.Loikíje- lagið myndi heíja sitt 51. ctarfs- ár í hinu mikla þjóðleikhúsi, hafa algjörlega brugðist og verð ur ekki annað sjeð, en að Leik- f jelagið muni eiga eftir að kúldr ast í Iðnó einn veturinn enn. Lcikriúti Víkjum málinu að hinu nýja ieikriti. Höfundur þess er Jos- eph Otto Keselring. —. Hann mun ekkert vera skyldur hers- hýíðingjanum þýska. — Joseph O. Keselring er fædd- ur árið 1902 í New York. Árið 1923 til '24 er hann prófessor við tónlistadeild háskolkns í Bet hel í Newton í Kansasfylki.. Eft- ip það fer hann að gefa sig að leiklistarstöríum. Skriíar hann þá smásögur og Ijóð, en auk þess er hann leikari og situr nokkur leikrit eítir cjálfan sig á svið. Fyrst í stað fjekkst hann mest vio að semja smásöngleiki. Stjórnaði hann þeim og ljek í þeirn jafnframt. - - Síðar meir tekur hann sjer fyrir hendur að semja stærri leikrit, en hann er eftir því sem áður leikari. Blúmdur og blásýra gcrSu hann frœgan Keselring hefur nú samið 4 eða 5 stór leikrit. — Hafa tvö þeirra verið sýnd í New York, auk Blúndur og blásýra, sem heitir á ensku Arsenic and Old lace. — Þetta leikrit gerði Kes- elring hvorttveggja i senn heims frægan og stórauðugan. Leikrit- ið vakti gífurlega hrifningu í New York, en þar var það sýnt látlaust í 4 ár og auk þess kvik- myndað. — í London var það leikið nærri 4 ár, og nú eru sýn- ingar hafnar á því á ný, — í Kaupmannahöfn var það sýnt í eitt ár. Alstaðar hefur það vak- ið jafn mikla hrifningu. Það hefur verið sagt um þetta leikrit, Blúndur og blásýra, að ekki sje hægt að telja það til bókmentaviðburðar. — Það er meira í „reyfara stíl" en ótrú- lega skemtilegt. Efni þess er mjög sjerstætt og koma persón- ur leiksins rnjög flatt upp á menn. Efnislega er það hreint gamanleíkrit, en þar er að finna Framh. á bls. 15 EGGERT KRISTJÁNSSON stórkaupmaður átti fimtugsaf- mæli í gær. Mönnum getur korn- ið það undarlega fyrir sjónir, að hann sje ekki eldri maður. Svo lcngi hefur hann rekið mik- il viðskifti hjer í Reykjavík, heildsölu, iðnað o. fl. En hann hóf verslunarstarf sitt rúmlega tvítugur, þá nýútskrifaður úr Flens'oorgarskólanum. Jeg hefi þekt Eggert í allmörg ár. Og mjer hefir, í einu örði sagt, fallið þeim mun betur við hann, sem jeg hefi haft af hon- um nánari kynni. Og þó jeg hafi ekki þekt hann, þegar hann kom hingað fyrst til bæjarins, þá finst mjer alla tið að jeg geti sjeð hann fyrir mjer, sveita- drenginn, sem var alveg staðráð inn í því, frá fyrstu tíð. að koma sjer áfram og bjargast upp á eigin sþýtur. Til þess að þær fyrirætlanir hans kæmust í framkvæmd hef- ir hann verið alveg úragur við að leggja mikið á sig, og hætta því ,sem hann átti, ef því var að skifta. — Eins og þegar hann bauðst til að leggja plöturnar á þakið á Eimskipafjelagshúsinu, af því það þótti ófýsilegra að vera þar uppi, en á öðrum vinnu stöðum við bygginguna. Það var áður en Eggert gerðist verslun- armaður. Þetta lýsir manninurn. Hann treystir á mátt sinn, og gæfu sína. Þeim mönnum, sem eiga þá eiginleika í. mátulega ríkum mæli, farnast að jafnaði vel. Mjer dettur ekki í hug að rekja.æviatriði Eggerts að þessu sinni. Því hann er ekki hálfnað- ur með dagsverkið, ef að líkumj láctur. Hann er atorkumaðup eins og allir vita, sem til hans þekkja, ann hinu frjálsa fram- taki og er jafnan tilbúinn að láta það framtak, sem fær aði njóta sín hjá honum, koma al- menningi að gagni. Hann er maður hreinskiftin, segir mein- ing sína alveg hiklaust, og skil- merkilega, hverjum sem er, og hvort sem þeim er hann ræðir við, þykir betur eða verr. Og vill að aðrir komi þannig fram við sig. Hann er maður ósjerhlífinn, einn þeirra manna, sem hefur ánægju af annríki og erfiði. — Slíkum mönnum verður jafnan mikið úr verki. Eggert hefir um alllangt skeið verio meðal forystumanna í fje- lagssamtökum verslunarmanna, Þar hefir hann unnið mikið og gott starf, og mun að sjálfsögðu halda því áfram um mörg ó- komin ár, til gagns fyrir frjálsa verslun og heilla fyrir land og lýð. V. St. minningaroril ism SiSlMH - MÁNUDAGINN G. þ. m. var til moldar borin frú Gestfríður Ólafsdóttir, Framnesveg 13. Hún var fædd að Kirkjufelli í Eyrarsveit þ. 29. maí 1895, en fluttist til Vestmannaeyja á unglingsárum sínum og svo það an hingað til Reykjavíkur og hjer dvaldist hún lengst af siðan. Hjer giftist hún Bjarna Guð- mundssyni, mætum dugnaðar- manni, og áttu þau 4 börn. Fríða, en svo var hún kölluð í hópi vina sinna, var lundprúð kona og það svo, að af bar. —- Aldrei heyrði maður hana kvarta, hvorki í veikindum sín- um, nje heldu þá sorgin sótti hana heim. Hún bar mikla virð- ingu fyrir guðsorði og goðum siðum og sleppti aldrei tækifæri til að benda börnum sínum á það sannasta og besta er hún vissi, enda elskuðu þau hana og munu henni aldrei gleyma. Plún varð fyrir þeirri sorg að missa elsta son sinn, Hann fórst með togaranum Max Pemberton eftir áramótin 1944, tæpra 20 ára að aldri. Hún tók þeirri sorg árfregn með þeirri stillingu er j henpi var lagið, en án efa leið í hún mikið þá, þó lítið á 'bæri. En eins cg allir vita, þá er dýpsta vatnið oftast lygnast. Leggið blóm á leið þeirra er lifa, segir eitt skáldið okkar, og það var einmitt það, sem Fríða gerði. Ilún lagði blóm göfug- mennsku og mannkærleika á leið allra þeirra, er hún kynnt- ist í lífinu. Hún trúði aldrei illu á neinn, bar blak af öllum og var sannur mannvinur og nú erut það margir, sem hugsa með hlut tekningu til mannsins hennar, sonanna tveggja og einkadóttur innar, ’sem í gær fylgdu henni harmþrungin slðasta spöhn. Kæra Fríða, jeg er þakklát fyrir þann dag, sem jeg kynnt- ist þjer. Þú lagðir blóm á leið mína, eins og svo margra ann- ara. Hvað viðtekur eftir dauð- ann er mjer hulið, en í Iífinu varstu góð og guðelskandí • manneskja. Engin var hugþekk mjer eins og þú, F.ngin svo trygglynd og mæt. Harmilostið er hjarta mitt nú. I hljóði jeg sakna og græt. Við áttum samleið frá æskustund, Ástkæra vina mín. Þar til þú sofnaðir bana blund. Blessuð sje minuing þín. Silmarlína Jónsdóttir. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.