Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 15
Þiiðjudagur 7. okt. 1947 MORGVISBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Handknattleikur telpna. Fyrstá æfingin í vetur verður i kvöld kl. 7 í * húsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið vel og stundvíslega. - pZJTV, Víkingar. [ | »>— • | Knattspyrnumenn. \ / Fun4ur i kvöld kl. 8,.30 Ys^// í Fjelagsheimilinu. Þeir, sem æfa eiga í vetur jþurfa að mæta. —- Stjárnin. Valur. Meistaraflokkur og II. flokkur. Handknatt- leiksæfing í kvöld kl. 7,30 í húsi IBR. Framarar. Handknattleiksæfingar í kvöld. — Kvennaflokkur kl. 8.30—9.30 e. li. Karlafl. kl. 9,30—10.30 e. h. Kaup-Sala Þjónustufrímerki Kóngamerki, heimssýningarmerki, flugmerki, alþingishátiðarmerki, lýð- veldismerki, gildismerki og mikið af fágætflm yfirprentimum. Frímerkjasalan,- Frakkastíg 16, simi 3664. Á útsölunni ó Frakkastíg 16 eru hundruð góðra bóka með gjafverði. NotuS húsgögn og litið slitin jakkaföt keypt hæsta Terði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Þa<f er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Kensla Veiti tilsögn í reikningi og stærðfræði og les með skólafólki og þeim, sem búa sig undir gagnfræða- eða stúdentspróf. Til við- . tals kl. 6—7 á kvöldin. Dr. Weg, Grettisgötu 44 A. (Inngangur frá Vitastíg). Stúdent Vanur kcnnslu í málum og stærð- fræði, getur tekið nokkra nemendur í einkatima. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heimilis- fang á afgreiðslu Morgunblaðsins í umslagi, merkt: „ICennsla". Kennsla Laírið sænsku og ensku hjá þaul- vönum kennara. Áhcrsla lögð á fram burð. Uppl. í sima 6380 daglega kl. 11—.12 eða á Sólvallagötu 54, bak- dyr, uppi, kl. 19—20, þriðjud. og föstud. L Q G. Z Umdœmisstúhan nr. 1 Llmdæmisstúka Suöurlands lieldur al- mennt bindindismannamót í Selfoss- biói sunnudaginn 12. október n.k., sem hefst kl. 2 e. h. Lagt af stað frá Reykjavik kl. 10 f. li. frá Góðtempl- arahúsinu. Þátttaka tilkynnist í Bóka búð Æsltunnar, sími 4235 eða skrif* stofu Stórstúkunnar, simi 7594, fyrir fimmtudagskvöld. Fjölþreytt dagskrá. . Nánar auglýst siðar. — Undirbún- ingsnefnd. St. Ver'Sandi, nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8. — Kl. 9 hefst haustfagnaður stúkunnar. Skemmti- atriði: Sameiginleg kaffidrykkja. Ræða: Æ. T. Gamansögur: O. Clau- sen. Baldur og Konni2- Einsöngur: Hermann Guðmundsson. Harmoniku- sóló: Jóh. Jóhannsson. DANS. Fjöl- mennið ó bestu skemmtun haustsins. — Nefndin. SKRíFSTOFA STÓRSTtiKLiNNAR Vríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 *lla þriðjudaga og föstudaga. Vinna !>"' " * “ ' ' - -j s -i-fcCat ' 279. dagur ársins. Flóð kl. 11,20 og 0,10. Næturlæknir Læknavarð- stofan, sími 5030. Næturvörður í Laugavegs Apóteki, sími 1616.. Þjóðminjasafnið kl. 1—3. Náttúrugripasafnið kl. 2—3. Málverkasýning Sig. Sigurðs sonar í Listamannaskálanum kl. 10—10. □Helgafell 59471077IV—V-2. Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgrciðsluna. Sími 1600. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar og málningu á þökum. Pantið í tíma Sími 4109. Sextugsafmæli á í dag frú Guðný Bjarnadóttir frá Hrauns nefi í Norðurárdal, nú til heim- ilis í Borgarnési. Vinir og kunn ingjar munu minnast hennar með hlýjum hug á þessum merkisdegi í lífi hennar. Hannes Guðbrandsson bóndi Iíækingsdal í Kjós, ,á 50 ára afmæli 1 dag. Silfurhrúðkaup eiga í dag (þriðjudag 7 okt.) frú Lilja Eyþórsdóttir og Karl H. Bjarna son, dyravörður í Arnarhváli. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Guðrún Jónsdóttir og Odd- ur Bjarnason frá Reyðarfirði, nú til heimilis að Blönduhlíð 3. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af sjera Hálfdáni Helga- syni, Mosfelli, Ingibjörg Svein- bjarnardóttir og Guðmundur Daníelsson frá Hofi á Kjalar- nesi. — Heimili brúðhjónanna verður á Bræðraborgarstíg 23A. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman 1 hjóna- band í kapellu Háskólans af sr. Lárusi Halldórssyni Helga Nik- úlásdóttir, Fálkagötu 34, og Guðmundur Einarsson, Brá- vallagötu 46. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saraan í hjóna- band af sr. Arna Sigurðssyni ungfrú Klara Alexandersdóttir og hr. Brynjólfur J. Brynjólfs- son forstjóri, Café Höll. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Gíslína Magnúsdóttir, Vitastíg 14 og Óli Örn Ólafsson frá Akranesi. Hjónaéfni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðríður Guðfinna Jóns- Tilkynning K.F.U.Ii. Fundur þriðjudag 7. okt. kl. 8,30. — Sjera Jóhann Hannesson talar. Allt kvenfólk hjartanlega velkomið. dóttir frá Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri og VJkingur Sævar Sigurðsson, Bræðraborgarst. 8. Hjónaefni. Síðastl. sunnudag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Unnur Gröndal (Benedikts Gröndal verkfræðings) og Björn Bjarnason, stud. jur. Biaðinu hefir borist Iðnnem- inn, blað Iðnnemasambands ís- lands. í heftinu eru m. a.: Þýtt kvæði, sem heitir Ávarp til auðkýfinga, grein sem heitir Nýja iðnskólabyggingin og krafa iðnnema um dagskóla, smásaga, framhaldssaga o. fl. Blómaverslun í Hanfarfriði. í tilefni af frjett hjer í blaðinu á dögunum um nýja blómaversl un í Hafnanrfirði hefir Valdi- mar Long kaupmaður bent blað inu á að hann hafi í 10 undan- farin ár verslað með blóm og jurtir í Hafnarfirði og sje það því ekki rjett, að hin nýja versl un sje fyrsta blómaverslunin í Hafnarfirði. Dr. Alexandrine kom hingað á miðnætti aðfaranótt mánu- dags og voru með henni 86 far- þegar. Hjeðan fer skipið um hádegi í dag íneð 180 farþega og munu flestir þeirra vera Fær eyingar. Frá höfninni. Enskur togari kom inn með veikan maraa. Gyllir kom af veiðum. Salmon Knot fór til New York. Ene- nergi kom í dag. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss var í Keflavík í gær. Lagarfoss fór frá Gautaborg 3/10 til Reykjavíkur. Selfoss kom til Leith 5/LO frá Siglu- firði, fer þaðan til Gautaborgar og Stokkhólms. Fjallfoss er á Akureyri. Reykjafoss fór frá Halifax 3/10 til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík í gær til New York. True Knot fór frá New York 28/9 til1 Reykjavíkur. Resistance fór frá Leith 3/10 til Reykjavíkur. Lyngaa er á Siglufirði. Horsa er í Amsterdam, fer þaðan til ] Cardiff. Skogholt er á Þórs- höfn: ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Tónleikar: Kvartett í e- moll op. 83 eftir* Elgar •(plötur). 20.45 Erindi: Alþjóða-vinnu- málastofnunín og starf henn- ar (Jónas Guðmundsson skrifstofustjóri). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Upplestur: Symfónía nr. 83, í D-dúr eftir Haydn (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Jazzþáttur ( Jón M. Árna son). 22.30 Dagskrárlok. Jeg þakka af alhug öllum þeim, sem á einn eða ann- £| an hátt minntust mín með velvild og vináttu á áttatíu % ára afmæli mínu. ^ Helga Magnúsdóttir, Eyrarbakka. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heimsóttu mig með gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu, 29. september síðasliðinn. SigríÖur Siguröardóttir frá Neðranesi. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupc'nöa. Wáisvegcar nm bæinn Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsiuna, sími 1600. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<í*$»»»» Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113 Kristján Guömundsson. IIREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. FORDS sendiferðabifreið skemd af árekstri til solu. Þeir sem gera vildu tilboð í bifreiðina geta skoðað hana á Bifreiðaverkstæðinu öxull h.f., Borgartimi. Tilboðum sje skilað fyrir kl. 12 á há- degi n.k. föstudag til ^jóuátrycýCýmcjar’^elacýi ^áíancló L.p Bifreiðadeild. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Lokað i dag9 frá ki. 12—4 vegna farl farar. aruen ‘LuniÁian Lóra n i tíÁin — Leikfjelagið (Framhald af bls. 2). ádeilur á ýmsar stjettir þjóð- fjelagsins. Blúndur og blásýra Ævar R. Kvaran hefur íslensk að leikritið. — Leikstjóri verð- ur Haraldur Björnsson, en hanrí leikur jafnframt í því. — Aðal- j hlutverkin eru leikin af Arndísi Björnsdóttur, Regínu Þórðar- dóttur, Brynjólfi Jóhannessyni, Ævari R. Kvaran, Helgu Möller, Valdimar Helgasyni, Val Gísla- syni, Gesti Pálssyni, en auk þeirra leika svo Þorgrímur Ein-1 arsson, Fritz H. Bendsen, Vil-, helm Norðfjörð, Guðjón Einars-1 son og Þorsteinn Ö. Stephensen. Lárus Ingólfsson hefur teiknað búninga og leiktjöld. ^^^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Hjai'tkær systir okkar GUÐRÚN LOVÍSA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Skálpastöðum anöaðist á sjúkrahúsi Hvíta- bandsins s. 1. sunnudag. Kristín Guðmundsdóttir ' Ari Guðmundsson Þorsteinn Guðmundsson. Konan mín og móðir ókkar MARGRJET GUNNARSDÖTTIR, Reynifelli, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin þriðju daginn 7. okt. kl. 2 e.h. Þorbjörn Arnbjörnsson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.