Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 6
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 7. okt. 1947 íslenskir guðfræðingar 1847—1947. Hátíðarrit á aldarafmœli Prestaskólans. 1. bindi: Sjera Benjamín Kristjánsson: Saga Presta- skólans og Guðfrœðideildar Háskóla íslands. Þetta er mjög ítarleg lýsing á aðdraganda að stofnun Prestaskólans — sem þá þótti stórt fyrirtæki — starfi hans í meir en 60 ár og starfi guðfræðideildarinnar eftir að Háskóli íslands tók til starfa. Myndir fylgja af kenn- urunum, sem starfað hafa að guðfræðikennslunni þetta timabil, svo og prestaskólahúsunum í Hafnarstræti og Austurstræti. 2. bindi: Björn Magnúson, dósent: ICandidatatal 1847 —1947. Viðbætir: Kandidatar frá Kaupmannahafnar- háskóla. Hjer er um að ræða geysifróðlegt og merkilegt rit, sem kostað hefir höfund þess óhemjú vinnu og fyrirhöfn og ómissandi verður hverjum þeim fræðimanni, sem fæst við ættfræði og persónusögu. — Myndir fylgja æfiágrip- um all-flestra guðfræðinganna, alls yfir 400 myndir. Það fer ekki hjá því, að Islenskir guSfrœðingar 1847 —1947 verði talið eitthvert merkasta rit sinnar tegund- ar, er út hefir komið hjer á landi, enda ekkert verið til sparað af höf. og útgef. hálfu, til þess að svo mætti verða. Ritið er 727 bls. í Skírnisbroti, með hátt á 5. hundrað myndum, en kosíar þó ekki nema 100 krónur. Fæst hjá bóksölum og útgefanda, sem sendir það gegn póstkröfu hvert á land sem er. J4.f. Jfei^tu i Reykjavík. — Sími 7554. — Pósthólf 732. Hótel til leigu Hótelið á Reykjavíkurflugvelli er til leigu í því ástandi sem það nú er, og með þeim útbúnaði, sem það nú á. Hótplið verður aðeins leigt með því skilyrði, að það verði rekið sem gisti- og veitingahús, er fullnægi ströng- ustu kröfum um reglusemi og aðbúnað gesta. Tilboðum skal skilað í skrifstofu flugvallastjóra fyrir 15. þ. m. FLUGV ALLASTJÓRINN. Veitingastofu! Vil kaupa veitingastofu sem er í fuilum gangi. 4'ilboð merkt: „Veitingastofa 77“, sendist til Morgunblaðsins fyrir hádegi á fimmtudag. íbúð til sölu í timburhúsi (eldhús 2 herbergi og bað). ÍJtborgun a. m. k. 50 þús. kr.. Fyrirspurnir leggist inn á afgr. Morg- unblaðsins merktar: „6420“, fyrir 9. okt. Saumastofuáhöld til sölu. M.a. saumavjel með mótor. Stativ á hjólum og ýmisl. fleira. Ennfremur Indian-kápuskinn. SAUMASTOFAN, Amtmannsstíg 1. Inngangur frá Skólastræti. Námssíyrkur <s> Sænska samvinnusambandið mun á komandi vetri veita einum íslenskum nemanda stj’rk til nárns við Hð háskólann á Jakobsberg. Umsóknir sendist til Sambands ísl. Samvinnufjelaga (Fræðsludeild), en þar munu gefnar frekari upplýsingar..% s.í.s. 4> 4> S*$X^<$K$x£<$X$>^<$X$K$x$^X^<SX$x8x$KS><$X$*$X$X$X$XSx$X$><^$X$*$X$X$X$X$>3x$<$xSk$K$*$X$X$X$*$* •xSx$x$ $3><$k$<$xSxíí*S»$x$*Sk$<$*S*$«xSxS>«íx$xS<SxSxSxS>$kS*$x$<Sx$x$<sx$xSxS><$x$*Sx$x$*$xS*$. Sendi ALUMINI Seljum í umboðssölu eða af lager, eftir ástæðum, alumini- um í hverskonar formi og blönd um. Sjérstaklega viijum vjer vekja athygli á báruplötum á húsaþök,,sem vjer getum af- greitt í umboðssölu með stutt- um fresti. 0,1 a u. Einkaumboð fyrir. Aluminium Union Limited, sem hefir aðalaðsetur í Kanada og fjölda margar vérksmiðjur víðsvegar um heim. isveinn óskast hálfan eða allan daginn. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. heildverslun. Sími 5932. FÓB Nýr eða nýlegur Ford vörubíll óskast til kaups. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., merkt: „Ford 377 — 747“ fyrir miðvikudagskvöld. G06 giBxaugu «ru fyrii ðllu AÍgrelOum fleit gleraugn* recept og gerum viO gler- *ugu • Augun þjer h /íllO meO pieraueum fri TÝLl H. F. Aiuturstrntl >C Frá og með deginum í dag og fyrst um sinn verða vörur okkar seldar í FIERRABÚÐINNI Skólavörðustíg 2. ffjónaáto^an J'Jfín (áður á Laugaveg 10). í«»^4x»<»4x»4x»<»4><»<»<$X»4><»4><$>4><$X$X$^X$>^>^X$X$X$X$>$X$>»^><$X$X$X$XÍX$^><$><$X$X$X< Timburhús í Skerjafirði er til sölu. Grunnflöítur er 64 fermetrar, stærð eigna- lóðar 650 ferm. 3 íbúðir eru í húsinu: 2 herbergi og eld- hús í kjallara, 3 herbergi og eldhús á 1. hæð, 4 her- bergi og eldhús á annari hæð. 3ja herbergja íbúðin er laus til afnota strax. Hófleg útborgun. Nánari upplýsingar gefur HÖRÐUR ÓLAFSSON, hdl., Austurstræti 14 ■— Sími 7673 Tilkynning frá Þórs café Getum bætt við okkur nokkrum mönnum í fast fæði. Þeir, sem ætla sjer að fá húsið Ieigt fyrir dansleiki og veisluhöld ættu að tala við okkur, sem fyrst. Virðingarfyllst, þórs café —- Simi 6497. — Til sölu 4ra monna bílar af tegundinni Austin, Tatra og Ford. Bílamiðlunin Bankastræti 7, simar: 7324, 6063.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.