Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 5
Þriðj udagur 7. okt. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
j*
Islenskir íþróttamenn eftirsóttir í Svíþjóð
ÍSLENSKU íþróttamennirnir
höfðu þegar eftir fyrstu keppn-
irnar í Svíþjóð vakið mikla at-
hygli á sjer, þó er Svíþjoð nú
skilyrðislaust mesta íþróttastór
veldi Evrópu svo að ekki sje
meira sagt. En Norðurlanda-
keppnin var ennþá éftir -—
íþróttamót, sem fylgst var með
tim allan heim, þar sem það var
einskonar styrkleikakönnun fyr
?.r Olympiuleikana næsta sumar.
]Þar voru möguleikarnir því
mestir að kynna íbróttaæsku
.tslands, og það tækifæri var
ekki misnotað. íslenska þjóðin
getur verið stolt af þeim full-
trúum, sem hún átti þar, Hauk
Clausen og Finnbirm Þorvalds-
syni, og hún er það einnig. Af-
rek þeirra þekkja allir.
Frá all-mörgum stöðum í
Svíþjóð höfðu borist óskir um
það að fá íslensku íþróttamenn-
ina til keppni, er af þeim frjett-
ist þar í landi, en eftir Norður-
iandamótið urðu þetta að há-
værum röddum. Þjálfarinn okk-
ar, Bergfors, hafði ekki frið
fyrir símahringingum, og
var hann farinn að hafa orð á
því að nauðsynlegt væri að
setja upp skrifstofu!
Kjartnn fer til Finnlands
Jafnvel frá Finnlandi Dárust
óskir um heimsókn íslensku í-
þróttamannanna, og tók Kjartan
Jóhannsson sjer þangað ferð á
herdur. Voru með í flokknum,
sem hann fór með, íþróttamenn
frá ýmsum löndum, er kepptu
þa' á alþjóðamóti.
í jartan keppti í 400 m.
hl i og stóð sig ágætlega. —
II: : vann sinn riðil á 51,2 sek.
og ■ rð 4. í úrslitunum á 51,4.
Á : rdan honum voru tveir
Fí: r, þar á meðal Storskrubb,
se varð fyrstur. Þriðji var
ítr i 400 metra meistarinn og
sv jm Kjartan.
K< rii í Östcrsund
vikudaginn 10. sept. fðru
þe innbjörn, Örn Clausen og
Ó: or Jónsson til borgarinnar
Ö: sund og kepptu þar. Fóru
þc i'angað fyrir áeggjan Anton
Bo dérs, sem kom hingað í
su: ar.
'■ ður var ekki gott til keppni
S (’. tersund, kalt og nokkur
vindur, en íslendingarnir stóðu
sig engu að síður með mestu
prýði. Finnbjörn vann bæði 100
m. og langstökk. 100 m. hljóp
hann á 11,0 en stökk 6.92 í
langstökki. Örn varð 4. í báð-
um þessum greinum. Hljóp á
11,2 sek. og stökk 6.57 m. í 800
I.R. vinnur tvær fjelagakepnir
Effir Þorbjörn 6uðmundsson
Fánar NorSurlandaþjóðanna Möktu á íþróttaleikvangi Stokk
hólms-horgar, jþar sem yfir 20 þús. manns horfðu á Norð’ur-
Iandakeppnina.
m. hlaupinu varð Óskar annar á
1,57.4 mín., næstur á eftir
sænska methafanum Hasse
Liljekvist, sem nú hljóp ,,að-
eins“ á 1,55.6, svo af því geta
menn vel ráðið, hve aðstæður
hafa verið vondar. Annars er
tími Óskars sá besti, sem hann
hefur náð í ár.
II ausllei karni r
12. september fóru hinir svo-
nefndu Haustleikar fram á
Stadion í Stokkhólmi og kepptu
íslendingar þar.
Finnbjörn vann ennþá lang-
stökkið, nú með 6,98, en það
sem næstum meiri athygli vakti
þó var 200 m. hlaup hans, þegar
sáralitlu munaði að sænski meist
arinn, Lundquist, yrði að lúta í
lægra haldi fyrir honum. Finn-
björn náði ágætu viðbragði og
var fyrstur í byrjun, en Lund-
i uist komst svo fram úr honum
á beinu brautinni. Endasprettur
inn hjá Finnbirni hefur ekki
verið sterkur í sumar, en nú
skipti alveg um. Á síðustu metr-
unum dró hann Lundquist uppi
og þeir skáru marklínuna á
sama tíma, 22,2 sek. Vel gert
hjá ,,Finna“, eftir erfiða lang-
stökkskeppni.
Örn Clausen varð 5. í lang-
stökki á 6,59 og Óskar Jónsson
7. í 3000 m. hlaupi á 8,52,6 mín.,
sem er 2/10 lakari tími en ís-
lantísmetið. Óskar hefði. þó get-
að náð betri tíma og bætt metið
að mun, ef hann hefði iilaupið
tæknilega rjettara. Hann gerði
þá skekkju, að hlaupa fram og
leiða tvo hringi meðal annars á
Finnhjörn Þorvalclsson ræðir við danska hlauparann Holst-
Sörensen í Bosön, þar sem keppendurnir í Norðnrlanda-
ftiótinu dvöldust.
undan hoilenska meistaranum,
Slyhuis, í stað þess að liggja
fyrir aftan Og þreyta sig ekki
um of. Óskar leiddi er 1500 m.
voru af hlaupinu og var milli-
tíminn 4,15,0 mín.
í kúluvarpi voru þeir Jóel og
Sigurður 4. og 5. Jóel kastaði
13.52, en Sigurður 13,40.
Sigur í fyrstu
fjelagakeppninni
Fyrsta f jelagakeppnin, sem
ÍR háði, var við Skuru IK. Sú
keppni fór fram 13. ágúst. —
Skuru fjekk fjóra utanf.jelags-
menn til styrktar liði sínu, en
það dugði ekki til, því að ÍR
vann með 39 stigum gegn 35.
Finnbjörn vann 100 m. á 10,9.
Annar var N. Karlsson á 11,1,
en Örn Clausen þriðji á 11,2.
í langstökki varð Örn annar
með 6,50,- en Magnús Baldvins-
son 4. með 6,31.
Kjartan var.n 400 m. á 51,2
sek., en Reynir Sigurðsson varð
annar á 52,5.
Jóel Sigurðsson várð þriðji í
kúluvarpi með 13,25, en Sig-
urður 4. með 13,15.
í 800 m. var Pjetur Einarsson
annar á 2,01,4 mín., en Örn Eiðs
son 5. á 2,04,4.
í kringlukasti varð Jöel 4.
með 37,55 m. og Gísli Kristjáns-
son 5. með 36,84.
1000 m. boðhlaup vann ÍR á
2,02,6. í sveitinni voru: Þórar-
inn Gunnarsson (100), ,Örn
Clausen (200), Reynir Sigurðs-
son (300) og Kjartan Jóhanns-
son (400).
Að keppninni lokinni sátu ÍR-
ingarnir kvöldboð hjá Skuru,
en snemma npssta morgun
kvöddum við Stokkhólm og þá
mörgu vini, sem við höfðum
eignast þar og hjsldum til öre-
bro, þar sem ÍR átti síðar um
daginn að heyja fjelagakeppni
við Örebro SK.
Skcmmtileg dvöl í Örebro
Við kunnúm strax vei við
okkur í Örebro, sem er skemmti
legur bær með um 60 þús. íbúa.
Móttökurnar voru líka með af-
brigðum góðar. Keppnina, sem
þar var háð, vann ÍR með 45
stigum gegn 29.
Úrslitin urðu þessi:
100 metrana vann Finnþjörn
á 11,3 sek., en Örn Clausen
varð 3. á 12,1. Eins og tíminn
ber með sjer var veður óhag-
stætt, all-hvass mótvindur og
einhver keppnisþreyta hefur
kannske einnig gert vart við
sig.
400 metra hlaupið vann ung-
ur Örebro-maður, Wolfbrandt
að nafni, á 50,1. Hann er mjög
efnilegur 400 m. hlaupari og
binda Svíar miklar vonir við,
að hann geti oröið skæður á
Olympíuieikunum næsta ár. —
Kjartan var annar á 51,4, en
Reynir þriðji á 53,6.
Óskar vann 3000 metrana
Ijett á 9,09,4 mín., en Pjetur
Einarsson varð þriðji á 9.33,6.
Það verður að líta á tímana í
hlaupunum með hliðsjón af vind
inum, sem minnst var á áðan.
Finnbjörn vann langstckk á
6,57., en Magnús Baldvinsson
varð annar með 6,48. — Örn
Clausen varð annar í hástökki á
l, 70, en Finnbjörn fjórði með
1,60.
Jóel vann kúluvarp með 13,34
m. , en Sigurður varð annar,
kastaði 13,20. Jóel var einnig
fyrstur í kringlukasti með 38,27
m. ,en Gísli Kristjánsson annar
með 35,14 m.
í 1000 m. boðhlaupi átti ÍR
fyrstu sveit á 2,03,0 mín. — í
sveitinni voru þeir Örn, Finn-
björn, Reynir og Kjartan.
Keppt í knaltspyrriu!
Örabro Sport Klubb hjelt ÍR-
ingunum góðan fagnað að
keppni Iokinni, en á milli þátta
fór fram knattspyrnukeppni (!)
milli íslendinganna (og nokk-
urra velunnara) annarsvegar
og heimamanna hinsvegar. —
Sýndu drengirnir þar, að þeir
gátu meira en aðeins hlaupið,
kastað og stokkið, því ao leik-
inn unnu okkar menn með 2:0.
Og Örebro-menn höíðu ekki ís-
lenska venju við verðlaúnaveit-
ingar, því að þau komu strax
að leik loknum — 100 rakblöð.
Mesla íþróftahús í Svíþjóð
Þá var okkur sýnt íþróttahús
staðarins, sem fullgert var fyrir
tveimur árum, Það mun vand-
aðasta og stærsta íþróttahús
Svíþjóðar, og þótt víðar sje
leitað. Þar er allt að finna:
leikfimisal, handknattleikssal,
tennis- og badmintonsal, frjáls-
íþróttabraut og yfirleitt húsa-
kynni fyrir allt, sem kallað er
íþróttir, eða þvi sem næst. —
Funtíaherbergjum, fyrirlestra-
sal, smíðastofu og öðru til
dægrastyttingar æskunni er held
ur ekki gleymt. Örebro-búar
eru stoltir af þessu mikla mann
virki, og þeir hafa líka leyfi til
þess að vera það, en við urðum
aðeins að láta okkur nægja að
öfunda þá. Hvenær skyldi
Reykjavík eignast slíka bygg-
ingu? Vonandi verður hún risin
af grunni áður en bærinn nær
60 þúsundum.
Tíminn leið fljótt í Örebro,
og við urcum að kveðja miklu
fyrr en vio óckuðum, því að á-
kveðið Iiafði verið að við fær-
um með næturlestinni til Málm-
eyjar. Ferðinni var heitið til
Kaupmannahafnar, en þar var
ætlunin að dvelja í þrjá daga,
uns „Hekla" kæmi að sækja
okkur 18. cepi.
Fer&in var ú enda
Hún hafði veriö skemtileg og
að mörgu leyti vel heppnuð. —•
„Glæsilegasta utanför, sem ís-
lenskur íþróttaflokkur hefur far
ið“, cegja blöðin hjer heima. Og
ef til vill er þao rjett. En hjer
hefur engu lokatakmarki veri5
náð. Flestir íþróttamenn lands-
ins eru kornungir. Ýmsir hafa
þegar náð langt, en eiga þó alt
sitt besta eft-ir. Árangurinn kem
ur þó ekki af sjálfu sjer, heldur
með stöðugri og rjettri þjálfun.
íslensk íþróttaæska á enn eftir
að eflast mikið og fara marga
„glæsilegustu utanför, sem ís-
lenskur íþróttaflokkur hefur íar
ið“.
í Svíþjóð eru skógarnir aðal-
æfingasvæði íþróttamannanna,
og þakka Svíar skógaræfing-
unum mikið, hve góðum árangri
sænskir íþróttamenn hafa náð.
ÍR-ingarnir fóru að dænii Svi-
anna á mcðan þeir dvöldu ytra
og æfðu r.iikiö í skóginum. Hjer
á myndinni sjest Oskar Jónssoa
á æfingu.
1 Svíþjóð bjuggum við á heimilum fjelagsmanna Skuru IK,
Hjér clvöldu t. d. tveir á heimili Allan Söderman.