Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. — Faxaflóði: Suðaustan gola og víða skýjað. LEYNISAMNINGAR Hitleiá og Stalins, — Síðari grcin uni þetta efni er á bls. 9. Tv3 drcngjame! ssfl í gær Clausan í 60 m. cg sveil Í.R. í m. Á SAMEIGINLEGU innanfje lagsmóti hjá Ármanni, ÍR og KR í gærkvöldi setti Haukur Clausen nýtt drengjamet í 80 m. hlaupi og sveit ÍR setti nýtt drengjamet í 4x200 m. boð- hlaupi. Haukur hljóp 80 metrana á 9,1 sek., en fyrra drengjametið, sem Finnbjörn Þorvaldsson setti 1943, var 9,3 sek. Örn Clau- sen hljóp á sama tíma og bróð- ír hans, 9,1 sek., en var sjónar- nmn á eftir. 60 metra hljóp Haukur Clau- sen á 7,1 sek., en Örn varð ann- er á 7,3 og Þorbjörn Pjetúrsson, Á. 3. á 7,3. í 4 x 200 m. hlaupi bætti drengjasveit ÍR drengjametið, sem KR setti fyrir viku síðan, um 2,7 sek. Tími sveitarinnar var 1.33,9 mín. í sveitinni voru: Þórarinn Gunnarsson, Reynir Sigurðsson, Örn Ciausen og Háukur Clausen. Mehala í Englandi NÝSKÖPUNARTOGARINN Ólafur Bjarnason frá Akranesi seldi afla sinn í Grimsby s. 1. föstudag fyrir 12.274 sterlings- pund og mun það vera hæsta sala, sem togaraaíli hefir verið seldur fyrir á þessu ári. Skripstjóri á „Ólafi Bjarna- ,syni“ er Jómundur Gíslason. LEYNDARDÓMURINN um hvarf Roy Alexander Parran, sem er 26 ára gamall fyrrver- andi landgönguliðsmaður og var sýknaður af herrjetti Jerúsalem fyrir morð á ungum Gyðingi, varð enn ískyggilegri þegar her- skrifstofan tók til baka fyrri yf- irlýsingu sína um að hann væri í Bretlandi. í dag sagði skrif- stofan að Parran væri í Pales- tínu, og hefði skroppið þangað um helgina. í dag sagði skrif- stofan mótstatt við fyrri frá- sögu sína, að Parran hefði ekki komið til heimalands síns aft- ur. —- Reuter. llsSS um fjðgra éra faaábúnaSaráæSluii TOM WILLIAMS Iandbúnað arráðherra Breta ræddi í dag við blaðamenn ure fjögra ára áætlun landbúnaðarins. Taldi hann um að þrátt fyrir það, að framleiðsluaukningin yrði mikil væri engin von til þess, að Bretar mættu lifa neinu sæl- keralífi í framtíðinni. Williams sagði, að sjerstaklega þýðingarmikið væri að auka kartöfluræktina að miklum mun. — Reuter. Múomarð í Nýju Delhi Blaðalesendur um allan heim hafa fylst hryllinfi undanfarnar vikur vi3 lesíur frjetta af múg- morðunum miklu I Indlandi. Engiun veit um fjöída þeirra raanna, sem látið hafa lífið í ó- eirðum og baidögum miili Múhameðstrúarmanna og Hindúa, en þeir skifta tugum þúsunda. hessi mynd er tekin fyrir skömmu á götu í Nýju Delhi og er hjúkrunarlið með bindi fyrir vit- unum að hreinsa götu af líkum myrtra manna. Fyrirsjáanleg slöðv- un vörubíla í Kefla- vík Frá frjettaritara vorum í Keflavík. UNDANFARIÐ hefur verið næg vinna fyrir vörubíla hjer í Keflavík, því bæði er unnið að hafnargerðinni og mikill akstur á nýjum og frystum fiski til Reykjavíkur. Aúk þess fara all- ir aðrir vöruflutningar til og frá Keflavík fram með vörubílum. Með þeim skamti sem þeim hefur verið úthlutað, er ekki fyrirsjáanlegt annað, en að vöru bílarnir stöðvist innan skamms því skamturinn er nú um það bil af bensínnotkuninni und- anfarna mánuði. Telia vörubíl- stjórar hjer sig vera ver setta, þar eð verulegur hluti af vinnu bílanna er langflutningar. Nú eru 32 vörubílar starfandi hjer og telja ^Suðurnesjamenn það vera hinn mesta hnekki ef svo skyldi fara að bílarnir stöðvuð- ust, m. a. vegna þess að nauð- synjavara er daglega flutt með bílunum frá Reykjavík. Skákkeppnln í SJÖTTU umferð skákmóts- ins í meistaraflokki vann Eggert Gilfer Bjarna Maguússon, Guð- mundur Pálmason Sigurgeir Gíslason og Benóný Benedikts- son Jón Ágústsson. Biðskákir urðu hjá Steingrím' Guðmunds syni og Óla Valdimarssyni og Áka Pjeturssyni og Guðjóni M. SigurðsSyni. Þrjár umferðir eru nú eftir í meistara- og öðrum flokki, en fjórar í I.-flokki. Næsta um- ferð verður tefld í kvöld. Póstgjaldslœkkun á gjafabögglum LONDON: — Póstgjald á gjafa- bögglum frá Suður-Afríku til Evrópu hefur verið lækkað um 2 pence á hvert sterlingspund. Á SUNNUDAGINN fór fram hin árlega brídgekeppni milli Vestur- og Austurbæjar. Fóru leikar svo, að Vesturbæingar sigruðu í keppninni. Fimm sveitir frá hvorum bæj arhluta tóku þátt í keppninni. Vesturbær sigraði á þrem borð- um, en Austurbær á tveim. í sveit Vesturbæjar voru: Einar B. Guðmundsson, Sveinn Ingvarsson, Helgi Eiríksson, Tómas Jónsson og-Ágúst Bjarna son, Árni M. Jónsson, Torfi Jóhannsson, Einar Þorfinnson og Hörður Þórðarson. Lárus Fjeldsted, Brynjólfur Stefáns- son, Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Guðmundsson. Lúð- vík Bjarnason, Ir.gólfur Ás- mundsson, Einar Ágústsson og Örn Guðmundsson. Gunngeir Pjetursson, Baldur Möller, Gunnar Möller og Zóphónías Pjetursson. Sagnfræðaskóii ákraness seliur GAGNFRÆÐASKÓLINN á Akranesi var settur s. 1. laug- erdag í kirkjunni. Hóþst athöfn in með því að sungínn var sálm ur en síðan mælti Guðlaugur Einarsson. bæjarstjóri og for- maður fræðsluráðs nokkur orð. Þá hjelt Ragnar Jóhannesson, hinn nýráðni skóiastjóri, setn- ingaræðuna. Hann gat þess að um 75 nemendur myndu verða í skólanum í vetur. Einn kenn- ari skólans, Magnús Jónsson, fer á vegum fræðsiumálastjórn- ariunar til Sviss og Norðurlanda í vetur og hefir Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur verið ráðinn kennari við skólann í vetur, en að öðru Ieyti er kenn- aralið hans óbreytt frá því sem var. Svíar unnu NarS- menti ©g Danlr Finna FIMMTUGASTI landsleikur Norðmanna og Svía í knatt- spyrnu fór fram í Stokkhólmi s. 1. sunnudag. Leikar fóru þannig, að Svíar unnu með 4:1. Lindholm skoraði á 9. mín. og Gunnar Nordahl á 16, en síðan skoraði Reiáar Kvamm- en fyrir Norðmenn á 41 mín,, svo að leikar stóðu 2:1 í hálf- leik. —- Svíar skoruðu svo tvö mörk í síðari hálfieik. Nordahl skoraði á 25. miniitu og Green tveimur mínútum ríðar. Karsten Johennessen, sem ljek hjer á móti Fram í sumar, var nú með í landsliðinu í fyrsta sinn, en þeíta var 48. landsleikurinn, se-m Reidar Kvammen hefir tekið þátt í. Norska landsliðið ljek vel, en Svíar voru of sterkir og áttu Noiðmennirnir oft erfitt með að staíisa gegn sókn þeirra. Einnig fór landskeppni fram á sunnudaginn milli Dana og Finna í Aarhus. Unnu Danir þann leik með 4:1. Þá fór fram B-landsleikur milli Norðmanna og Svía á Bislet í Oslo, og varð þar jafn- tefli 2:2. — G.A. Frá Alþingi STUTTUR fundur var í efri deild í gær. Á dagskrá voru 2 stjórnarfrumvörp. Eru þau staðfesting á bráðabirgðalcgum og fara fram á að kennarar gagnfræðaskóla og mennsta- skóla skuli undanþegnir skil vrð um i núgildandi lögum um nám i uppeldisfræðum. Er far ið fram á þessa breytingu vegna skorts á mönnum til þess ara starfa. Bæði þessi frv. fóru umræðu laust til mcnntamálanefndar. f neðri deild var enginn fund ur. Miðar að Ferðafjel- agsfundi seldusi npp á 15 mm. IMIsá¥lkmync! sýnd á Horinrlöndum AÐGÖNGUMIÐAR að skemti fundi Ferðafjelagsins í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld seld- ust upp á 15 mínútum í gær, en þar verður m. a. sýnd kvik- mynd sú af Heklu-gosinu, sem þeis Steinþór Sigurðsson og Árni Stefánsson tóku. Einnig verða sýndar skuggamyndir af Heklu-gosinu, en Pálmi Haiines son og Sigurður Þórarinsson skýra þær og gefa heildaryfirlit yfir gosið. „"Við verðum að reyna að end urtaka fundinn“, sagði Kristján Ó. Skagfjörð, er blaðið átti tal við hann í gær,.en ákveðið hefir verið að seinna í vikunni farí Sigurður Þórarinssson með mynd þessa til Svíþjóðar í boði sænska Landfræðifjelagsins. Komið hefir og til mála, að hann sýni hana einnig í Noregí og Finnlandi, en danska 'Land- fræðifjelagið hefir boðið Pálma Hannessyni að flytja fyrirlestra um Heklu í Danmörku fyrst í næsta mánuði og sýna kvik- myndir af gosinu. m 54 þús. sðfi usf hjer í FJÁRÖFLUNARDAGUR Sambands íslensKra berkla- sjúklinga, s. I. sunnudag, gekk yfirleitt vel. Svo sem kunnugt er var merki Sambandsins og rit þess selt víða út um land. Hjer í Reykjavik munu hafa safnast rúmlega 54 þúsund kr. Eflaust hefði salan orðið mun meiri, ef veður hefði verið skap legra. Á Akureyri. söfnuðust rúm 11 þúsund. ísafirði 3000 og á Akranesi 3000. Ekki var vitað í gærkveldi hve mikið hefði safnast í Hafnaríirði, en þar gekk salan mjög vel. Skrifstofa S.Í.B.S., hefur beð ið.Morgunblaðið að vekja at- hygli á því, að úr fyrsta drætti bílahappdrættisins. er enn einn bíll sem ekki hefur verið sóttur, miðinn kom upp á númer 78297. Næst verður dregiö í bílahapp- drættinu 15. nóv. Dómaranámskeí í handknafflelk HANDKNATTLEIKSRÁÐ Reykjavíkur gengst fyrir dóm- aranámskeiði í handknattleik í næstu viku. Kennslan fer fram í skrifstofu 1. S. 1. en kennarar verða Bafdur Kristjánsson og Henning Isacksen. Námskéiðið fer fram á kvöld in kf. 9—10 og er kennslan ó- keypis. Væntanlegir þátttakencf ur geta sent skriflega umsókn fyrir n.k. miðvikudagskvöld tif Sigurðar Magnúsonar Sólvaffa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.