Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. okt. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 11' SKIPAIITGCRÐ RIKISINS úðin Viðkomur skipsins í næstu ferð frá Reykjavík verða sem hjer greinir: A norðurleið: Stykkishólmur, Flatey, Vest- fjarða- og Skagafjarðarhafnir, vSiglufjörður og Akureyri. A suðurlcið: - Siglufjörður, Húnaflóa- og Vestfjarðahafnir, Flatey og Stykkishólmur. til Hornafjarðar. — Vörumót- taka í dag. „Skaftfellingur” til Vestmannaeyja. — Vörumót taka í dag. iiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK Opinbert uppboð verður [ haldið hjá Áhaldahúsi bæj ; arins við Skúlatún, mið-, :: vikudaginn 15. þ. m. og \ hefst kl. 2 e. h. Seldar verða eítirtaldar I bifreiðir: | R-184 R-1051, R-1725, ! R-1997. R-2272, -R-2495, j R—2510, R—2718, '. R— j 3021, R—3238, R—-3818, j R—4457 og 5260. i Greiðsla fari . fram við i hamarshögg. Borgarfógetinn i í Reykjavík. Sóflúgur Höfðatúni 8. Sími 7184. MU. Drooning Aiexandrine fer til Færcyja og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 12 á hádegi. Farþegar komi með farangur sinn á tollstöðina í dag kl. 10—11 f. h. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pjetursson ( Herbergi i Ungan mann vantar her- | bergi sem næst miðbæn- | um. Tilboðum sje skil- 1 að á afgr. blaðsins merkt: í „X-3001 — 749“. I Mi&iiiiiii*Miittittiiiiiir»uiifnn«mcKfMHiiiiiiitiiiikf -1 iejurgeir Sigurjónsson h œ s t a r 'é|l arlögm.oður Skrifstofutimi 10 — 12 óg 1-6. ,Sími 1043 Adalstrœtí 6 óskast til að aka leigubíl, sjerstök reglusemi áskilin. — Þeir sem vildu athuga þetta geri svo vel og leggi tilboð á afgreiðslu Mbl. með upplýsingum um fyrri störf o. fl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Áreið’- anlegur — 780“. Til sölu eru nokkrir helluofnar ný- legir. Seljast með tæki- færisvérði. — Uppl. i síma 4344. 4—5 herbergja íbú óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfra mgreiðsla, umfram- greiðsla eða lán eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 6866 milli kl. 6 og 9 í kvöld. Nýlenduvöruverslun í fullum gangi á góðum stað í einu af nýju hverfunum til sölu. Tilboð merkt: „Nýlenduvörur og kjöt“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimintudagskvöld. Nokkrar góðar | bækur Nú fara kvöldin að leng-jast. Þá er gott að hafa góða bók við hönd- ina, sem hægt'er að grípa til. Lítið yfir éftirfarandi skrá. Þar eru margar' góðr.r cg ódýrar bcskur: Alpaskyttan, eftir H. C. Andersen.! . 8.00. j, Á fÖrninn vegi, sögur eftir Stefán Jónsson. 8.50. Á valdi hafsins, sögur eftir Jó- hann Kúld. 15.00. Anna Farley, skáldsaga. 8.00. Ljörnstjerne Björnsson, minning- arrit. 1.00. Bresk æfintýri handa börnum og unglingum, skreytt myndum. 12.50. Daginn eftir dauðann, 2.50. Davið og Díana, skáldsaga. 30.00, 42.00. Dalalíf, eftir Guðrúnu frá Lundi. 20.00, 30.00. Dragonwyck, skáldsaga, 15.00. Duglegur drengur, 12.00. Dýrasögur, eftir Bergstein Krist- jánsson, 5.00. Frændlönd og heimahagar, eftir Hallgr. Jónassön, 20.00. Glens og gaman, eftir Þorlák Ein- arsson frá Borg, 12.50. Gráa slæðan, skáldsaga, 8.00. Grímur Thomsen, eftir Thoru Frið riksson, 10.00. Hafið bláa, saga eftir Sigurð Heigason, 25.00. Hitt og þetta, eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautarholti, 10.00. Hjartarfótur, Indiánasaga, 14.00. Horfin sjónarmið, eftir James Hil- ton, skáldsaga, 30.00. 1 leit að lífshamingju, eftir Som- erseth-Maug'ham, 10.00. ísl. þjóðsögur og sagnaþættir, val- ið hefur og skráð Guðni Jónsson magister, 12.50. Kímnisögur, eftir Þorlák Einars- son frá Borg, 12.50. Kristín Svíadrotning, æfisaga, 32.00. Kveðið á glugga, eftir Guðmund Daníelsson, 20.00. Liðnir dagar, eftir Katrínu Ólafs- dóttur Mixa, 20.00, 30.00. Lifendur og dauðir, eftir Karl Bender, 12.50. Lífsgleði njóttu, eftir Sigrid Boo, 23.00. Lokuð sund, eftir Matthías Jónas- son, 20.00. Læknir kvennahælisins, Helgi Val- týsson þýddi, 15.00. Minningarrit Thorvaldsensf,jelags ins, 25.00. Nýjar sögur, eftir Þóri Bergsson, 55.00. Raddir úr hópnum, sögur eftir Stefán Jónsson, 20.00. Rauðskinna, J óns Thorarenaens. Sagnakver Odds á Eyrarbakka, 12.00. Saratoga, eftir E. Ferber, 10.00. Sálin hans Jóns míns. Kvæði Da- víðs með gullfallegum myndum eftir Ragnhildi Óiafsd. 18.00. Svart vesti 'við kjólinn, eftir Sig- urð Gröndal, 22.00. Sögulegasta feríalagið, eftir Pjet- ur Sigurðsson, 12.00. Töluspá, eftir Eirík Kjerúlf 50.00, 60.00. Það fanst gull í dalnum, eftir Guðm. Daníelsson, 20.00. Þráðarspottar, eftir Rannveigu K. G. Sigbjörnsson, 4.50. Æfintýri æsku minnar, eftir H. P. Andersen, 7.50. Sagnaþættir Gísla Konráðssonar, 15.00. Virkið í norðri, eftiiv Gunnar M. Magnússon. 100.00. Dr. Charcot, eftir frk. Thoru Frið riksson, 15.00. Olgeirs rímur danska, eftir Guðm. Bergþórsson, 70.00. Wassell læknir, eftir James Kilton 12.00. íslensk fyndni, 11. hefti, 12.00. Bókaverslun ísafoldar j Sftúlka j j vön húshaldi og matreiðslu j [ óskar eítir RÁÐSKONUSTÖDU. \ ; Sjerherbergi áskilið. Til- j I boð leggist inn á afgreiðdu j j blaðsins íyrir íimtudags- j ; kvöld rr'erkt:' „Vön —- ! j 799.“ 1 I óskast til heimilisstarfa á j ; Frakkastíg 12. Sjerher- | ! bergi. Hátt.kaup. — Uppl. j ; í síma 6342. ! Starfsmaður við sendiráð j Bandaríkjanna óskar eftir j Herbergi ( helst með -húsgögnum: — j Uppl. í síma 5960. ’ Hn*irmnNniriMNUMi»iiimHibniiiHiKi»iimw m-.im íbúð j Vönduð tveggja herbergja i ! íbúð í Austurbænum til ; i sölu. — Uppl. ekki gefnar i [ í síma. [ j Fasteignasölumiðstöðin j Lækjargötu 10B. | Rafvjelavirki [ Viljum gera námssamning [ j í rafvjelavirkjun við ung- [ [ an og reglusaman mann. [ j Æskilegt að viðkomandi [ [ hafi unnið eitthvað við [ j rafvirkjastörf. j Rafvjelaverkstæðið VOLTI i j Tryggvagötu 10. [ iiiiniiiimiiiiiiimiuiniMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiimiiiii' ! Til SÖlu I [ sem nýr barnavagn og '[ j barnarúm' á Bergstaða- [ j stræti 34B, uppi. Glæsilegar Ébúóir og húseignir Höfum til sölu 3ja her- [ bergja íbúð lausa 1. des. j n.k. á hitaveitusvæði í [ Austurbænum. Enníremur j stórt einbýlishús á Digra- j neshálsi við Hafnarfiarð- [ arveg, með 5 þús. ferm. [ erfðafestulandi. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. 1 Sími 6916. [ Gangið niður Smiðjustíg. | Listverslun Vals Norðdahls I Sími 7172. — Sími 7172. | ívö herbergi j i og eldhús óskast sem fyrst. f [ Þrent fullorðið. Allskonai ij I lagfæringar á trjeverki á [ geta komið til greina eftir f [ samkomulagi. Gæti einnig \ [ veitt börnum tilsögn við I j nám í frístundum. — Þeir I ! sem gætu orðið við þeks- Í [ ari ósk gjöri svo vel og j [ sendi nafn og heimilis- j [ fang til afgr. blaðsins fyr- | [ ir föstudagskvöld merkt: i [ „Nemandi P.4 — 800“. i ................rr-TT-rn iiiiiiiiHi j Árbók | ! Ferðafjelags íslands 1934 ] [ óskast í skiftum fyrir 1935 \ HÁKANSSON SKILTAGERDIN Plverfisgötu 41 1 '"-LBL- Mýr bíll til sölu. -— Hefi verið beð- , inn að selja nýjan amer- j ískan fólksbíl. Útborgun : ekki nauðsynleg. Skifti á j nýjum Ford eða Volvo- : vörubíl koma til greina. — 4 Uppl. í dag og á morgun ■; frá kl. 11—1 og 6—8 e. h. J í síma 7019. ; _______________________ ■iinniwiinwiBiHciiiiniiiifiwMtiiimwiHWHRBomH Bíll Vil kaupa bil model l940 \ með sanngjörnu verði, | helst Chrysler eða Dodge. \. Þeir sem vildu sinna þessu | tilgreini verð og tegund og f leggi nafn sitt og heimilis- | fang á afgr. Mbl. fyrir \ miðvikudagskvöld. merkt: § ..C.D. 1940 — 745“. [ SMURT RRAUÐ og snittur. i I SÍLD og FiSKUR ] •n «BBBII«liniimillWltl:Hli»»MH>IIUIHWmiHHMIIIIfflB» ; a | - Almenna fasteignasalan » f I Bankastræti 7, sími 6063, f j er miðstöð fasteignakau.pa. f e ________ 3 Bankastræti 7. Sími 6063 | «r miðstöð bifreiSakaup* 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.