Morgunblaðið - 07.10.1947, Blaðsíða 3
riORGUNBLABIB
«
Þriðjudagur 7. okt. 1947
*>vo!fur
I !
Fa!ahreinsun
ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN
Borgartúni 3. Laugaveg 20B
Sími 7263.1
• UllllllllllllltllllttllitiolilllllluitiiiillMBIIIIBIHIlllHI
Starfsstúlka
óskast í Elliheimili Hafn- =
arfjarðar strax. — Uppl.
hjá forstöðukonunni. Sirni
9281.
miitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiBii
hefi til sölu pússningar-
sand til grófpússninga og
fínpússninga. Einnig hvít-
an pússningarsand sem er
sjerstaklega góðúr undir
kvars. Hringið í síma
4396.
Kaupum notaðar
veiðistengur
góðu verði.
VEIÐIMAÐURINN
Lækjartorgi.
Sími 6760.
anniiiiiiiiiiiiiiimi
Sel
pússningarsand
frá Hvaleyri.
Kristján Steingrímsson
Sími 9210.
mniiiiiiiiiiii
Grófpússningarsandur,
fínpússningarsandur og
skel.
Ragnar Gíslason,
Hvaleyri. Sími 9239.
I 2-3 herbergi I
og eldhús óskast. Upp. í |
síma 6960, eftir kl. 6.
lailllllllIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHHItlHMIIItlltllHltlfMlllir
Herbergi
til leigu fyrir reglusaman
E
karlmann. — Upplýsingar I
í Stórholti 24.
(mi«i«iitiHiiiiiiiiiimiiiiiianiMiiM»m
SOLUBUÐ — VIÐGERÐIR
VOGIR
í Reykjavík og nágrenni
lánum við sjálfvirkar búð-
arvogir á meðan á viðgerð
Stendur.
Ólafur GísSason & Co. h.f.
Hverfisg. 49. Sími 1370. |
VIL KAUPA BÍL
Er kaupandi að nýjum
eða . nýlegum fólksbíl nú
þegar. — Tilboðum sje
skilað á afgr. blaðsins fyr-
ir fimtudag og merkt:
„Útborgað — 704“.
iiiiiiiiiiiHimciiiiiiiHimiieiiiiiiiiBMtiiiiiiiiiiiiHiiii
i i
í
m STOFA
| til leigu á Rauðarárstíg
1 20, efri hæð.
I I
: IIIIHIHIIIHIIIIHIIIIHI......
Stór sfofss
og lítið herbergi til leigu
í Austurbænum. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir mið-
vikud.kvöld merkt: ,,X-Y
— 708“.
• llllltlllttllllMIIIIIIIIIMIMII
limburskúr II Herrahattar
til sölu.
Uppl, í Skaptahiíð 9.
stór númer.
Versi. Egili Jacobsen.
Laugaveg 23.
I MHIHIillHIIHIIIIIIIIIIHIHIIIIHmHIHIUIHHIIinilHII • - iMIIIIIMIIIIIIIIIimMlli!M|jmilUMIIS!»M*l||lltUI(tHU|
S \ i
Innihurðir 11 Sjálfblekungar
Tvær samliggjandi
Suðurstofur
til leigu í Austurbænum
nú þegar. Þeir sem geta
látið í tje símaafnot ganga
fyrir. Tilboð sendist blað-
inu fyrir miðvikudags-
kvöld, merkt: „Hitaveitu-
svæði — 709“.
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiimm
Til leigu
ÍBÚÐ |
2—4 stofur og eldhús á |
hæð til leigu, nálægt Sund- f
höllinni. — Tilboð óskast |
sent Morgunbl. fyrir mið- |
vikud.kvöld merkt: „Góð- |
ur staður — 710“.
IMIIMMMIIIIiriMIIIIIIIIIMMiggmillMM'^limillMMIIII =
Til sölu
Ford-vöruhí!!
2 tn., er á nýjum gúmmí-
um. Til sýnis við Leifs-
styttuna í dag milli klukk-
an 4—5.
iiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiimiimiiiMimb ;
ENSKA|
Ábyggileg stúlka getur ;
fengið fría kenslu í ensku, I
gegn því að sitja hjá sof- ]
andi barni eitt kvöld í I
viku. Sendið tilboð merkt: |
..Samkomulag — 713“ á I
afgr. blaðsins.
Stofa
og minna herbergi til leigu
saman eða sitt í hvoru lagi.
— Uppl. í Skaftahlíð 9 í
kvöld og næstu kvöld.
■MiiimimiMiiiiiiiiHiimiiiimiumimiiiiiiiiiimiii z
FÆDI |
Ungur reglusamur maður, |
nýkominn frá útlöndum f
vill’komast í fæði í prívat- |
húsi, nú þegar. Þjónusta f
æskileg á sama stað. — f
Leggið nafn og heimilis- f
fang á afgr. blaðsins, f
merkt: „Fæði, 22 — 705".
Nokkrar nýjar innihurðir 1 |
eru til sölu á Silfurteig 4.
IMHMHHiMIMimiMIMIIIIHMMIIIIMMMMMMtMMHHI»
óskast í vist. Sjerherbergi.
Svala Einarsdóttir,
Skálholtsstíg 2.
Veiti tilsögn í einka-
tímum í
Framsögn og upplestri
Ævar R. Kvaran,
Bergst.str. 36. Sími 2458.
Stúlka
óskast í Ijetta vist. Sjer-
herbergi. — Uppl. í síma
2763.
Ranveig Ásgrímsdóttir,
Bollagata 1.
• MIIMMMMIMMIimiMIMIMMIMMMIMMIIIMMIIMIMMM
mgavei
! I
Precisa samlagningarvjel
til sölu. — Uppl. í Lækj-
argötu 4, í dag.
HHmHIHIIIIIIlHIMÍMIMHIMIIMMimilimimilimiH
Nýr vandaður
PEL
til sölu í Drápuhlíð 13.
4MlllllimMMMIMMIMimMMIM«IMMMMIM»MIMMHM
Borðsiofuhúsgðgn
ur esk
til sölu. Hávallagata 13,
vestari dyr, frá kl. 6—9.
■IIHIIMIIIIMMMIMIMIMIIIIMIIIIIMMIIIMHIIIIKIMMII
Regtóm mælgin
óska eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi, gæti kom-
ið til greina að sitja hjá
börnum tvisvar í viku. Þeir
sem vildu sinna þessu
leggi nöfn og heimilis-
föng inn á afgr. blaðs-
ins fyrir miðvikudag,
merkt: „Reglusemi 18 —
188 — 703“.
gott úrval.
BÓKABÚÐIN
Sími 85. ■— Akranesi.
2 'IISHIIIIMIIIIIIEHIIIIUIiMi,:llllMtr«i»<rmn«ili:iilllUi
| Skólatöskur
margar gerðir.
BÓKABÚÐIN
f Sími 85. —■ Akranesi,
Z iiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiii
f Rautt,
f Grænt.
Blátt,
Gult,
og Svart
Teikniblek (Tusch)
BÓKABÚÐIN
É Sími 85. —- Akranesi.
■inniiinMiii
leiknipappír
Teikniáhöld (Bestik)
T-sírikur.
BÓKABÚÐIN
Sími 85. — Akranesi.
iMiiiiiiiiiiiiimimiiimmi4mkiiimiiumiiMiiimiiii<
Ef varan fæst ekki í
Reykjavík, þá hringið í
síma 85 á Akranesi og vit-
ið hvort hún fæst þar.
BÓKABÚÐIN
Sími 85. — Akranesi.
I Biýiidisr cg blúnduefni
| IU Jnf iljarcjar ^fohmon
; lllMIIMMIIIII..
|
[ PLA5T5C og
| LÁTÚHSPIÖTÖR
óskast keyptar.
Einnig smábútar.
SKILTAGERÐIN
Hverfisgötu 41.
; IIIMIIIMIIMIIIMIIIIMMIIIIimJllllllinilMMIIMIIIIMIM
| Orgel
I Lítið sænskt orgel til sölu.
f — Uppl. í síma 6528 frá
! kl. 9—6 e. h.
Get selt 2 kg. I. fl.
Æðardún
frá Vigur. — Uppl. í síma
6819.
f Einhleypan mann vantar
1 Herbergi
f sem allra fyrst. Veiti afnot
I síma ef vill. —r.Tilboð með
f upplýsingum og skilmál-
i um merkt: „Sími — 734“
f leggist inn á afgr. blaðsins
i fyrir n, k. föstudag.
• imilMIIIMIIMMIIMIIMIMMMIMHIHIIMIMMMIIIIIIIIIM
j BÖBARVIG
i Tvískift búðarvog óskast.
i Tilboð sendist afgr. Mbl.,
| merkt: „Vog — 735“.
iiMMmiiiiiiiini»M<iiMii>iii»iniiiiMi.iiiiiiiNiiiiii - z -imiiiiniMiiMiMimiuMinit
Stór og skemtileg i i
SVOFA |'
til leigu strax, fyrir reglu- i
saman og hreinlegan f
mann. — Upplýsingar á f
staðnum aðeins kl. 7
e. h.
August Hákansson
Mjóahlíð 6. | 5
IMMIIIIIIimilllllMIIIMlMMMIIMMimtllMIIIMIMIIIIII' = S |MMMIHIUIHMIIIf.M«IHIMUIIIIMIIHMHIIMIIIIMIIMI
9 E =
f National peningakassi ósk-
I ast. — Tilboð sendist afgr.
| f Mbl., merkt: „Peninga-
i kassi — 7 36“.
Fallegur
Fermingarkjóll I
til sölu.
HÁKANSSON
Mjóahlíð 6.
iiiiimmimiimmimiiiiirMmiiMiMiiiiimiiiiiiiiiii Z
P *
iUi
Viljum kaupa,einbýlishús
eða hæð í húsi minst 2
herbergi og eldhús á sann-
gjörnu verði. •— Tilboð
merkt: „Sjómaður — 707“
sendist afgr. blaðsins fyrir
fimtudagskvöld.
| Píanó
í óskast leigt. Góðri með-
1 ferð heitið. Uppl. í síma
f 4894 fyrir hádegi.
: iiMimiMiiimiiiiiiii«MimiiiMknmmmMMiMiMii»n
\
| Til leigu
I þriggja herbergjá íbúð í
= nýju húsi, ca. 15 þúsund
I krónur fyrirframgreiðsla.
1 húsið stendur við Fossvog
f hjá viðkomustað strætis-
§ vagnanna. — Tilboð skil-
| ist á afgr. Morgunbl. fyrir
f n. k. miðvikudag merkt:
I „íbúð til leigu — 711“.
mniHHnmw miwmrciri
ftiur'Vi’iHiu