Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 279. tbl. — Föstudagur 5. desember 1947 J^i- ísaloldarprentsmiðja h.l. „Lengslu jarðgöng Finnlands" X Nýlega fengu finnskar járnbrauíartestir í fyrsta sklpti um langt skcið að fara um Porkkaía-svæðið, sem lseisetið er af Kússum. Járnbrautarfarþesum er strangiega bannað a'ð koría út um glugg- ana, meðan lest þeirra fer þarna um, oj til vonar og’ vara haía Rússar látið setja sterka iiiera fyrir járnhrautaglaggana. Iíjer á myndinni sjest út á rússneska yfirráoasvæðið, sem Finnar kalla „lengstu jarðgöng Finnlands". _ Einkaskeyti til Morgunblaosins frá Reuter. París í gærkvö’di. LÖGREGLAN franska skýrði frá því í dng, að firam kommún- 'istar, sem hantíteknir hafa verið fyrir skeramtíai starfsemi, hafi sagt svo írá, að þ'eir hafi fengið fy; irskipar.ir sínar frá verkfalls- nefndinni í París. Annars halda koinraúnistar því frám, að stjórn- in hafi staöið fyrir ofbeldisverkum þeim, sem framin hafa verið undanfarna claga, og Thorez, leiðtogi kommúáista, staöhæfði jafm vel í ræðu, sem hann flutti í dag, aS stjómarvöldin hefðu beitt sjer fyrir ofbeldisverknaði þeim, ccm í fyrradag varð 21 manni að bana! Aðeins betra ásíand <-*---------------------------- Yfirvöldin ha.a skýrt frá því toknir, en þar hvolfdu verkfalls- í dag, að ásíandið í verkfalls- Marshall deilir á stefnu Itússa í Austurríkis- máluhum „True Knot" hlekkist á með 35 þúsund síldarmál Búist við að skipið kæmisf í var í néit AMERÍSKA FLUTNINGASKIPIÐ „True Knot“, sem fór hjeðan í fyrradag áleiðis til Siglufjarðar með 35.000 mál síldar, lenti í slæmu veðri útaf Vestf jörðum í gær og um 6 leytið er skipið var ’statt útaf Barða, við Önundarfjörð, varð það fyrir áfalli. Síðustu frjettir í gærkvölcfi bentu til þess, að „True Knot“ myndi komast í var inn á Patreksfjörð. Tveir togarar fylgdust þá með skipinu, þeir „Surprise“ frá Hafnarfirði og „Ingólfur Arnarson" frá Rvik. ®Lagðist á hliðinaf, Keimsækir líe málunum haíi heldur batnað eft- ir að þingið snemma í morgun samþykti lög, sem stefnt er gegn skemmdarstarfsemi. Voru lög þessi samþykt með 413 atkvæð- um, en kommúnistar einir greiddu atkvæði gegn þeim. Tveir drepnir Langt cr þó frá því, að rólegt sje enn orðið í Frakklandi. Tveir verkfallsmenn voru þannig drepnir í dag, og margir 16g- regluþjónar og Verkfallsröenn særðust, er lögreglan gerði tilraun til að reka kommúnista út úr járnbrautarstöð einni í suð-austur hluta Frakklands. — Þá kom og til handalögmála í París, Marseilles og viðar. Handtökar , í MarseiIIes voru um 100 hand menn brfreiðum, sem þeir not- uöu svo til að koma upp götu- virkjurr. I Gléimcnt Ferrar.d rjeðist múgur manns inn í aðalbæki- stöðvar jafnaðarmanna á staðn- um og gereyðilagði þær. Eerlín í gærkveldi. DCMUR var í dag kveðinn upp f- Nurnberg í máli 10 fvr- verandi háttsettra lögfræðinga nasista. Meðal þe’rra er fyrver- andi dómsmálaráðherra, og var hann dærndur í æfilangt fang- elsi. Mcnn þessir vo’-u sakaðir um margskonar, glæpi. — Reuter. Hisndra sam> komulag London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutei. MARSHALL, utanríkisráð- herra, spurði Molotov á fundi utanríkisráðherra fjórveldanna í dag, hvðrt Rússar hefðu á- kveðið að afneita yfirlýsingu þeirri um væntanlegt sjálfstæði Austurríkis, sem ráðherrarnir komu sjer saman um á síðasta fundi sínum í Moskva. Varpaði Marshall fram þessari spurn- ingu í sambandi við þá ákvörð- un rússneska utanríkisráðherr- ans í dag að neita með öllu að skýra frá því, hversu mikils hluta af eignum Þjóðverja í Austurríki Rússar krefðust. Snúa sjer að öðru. Marshall sagði einnig í ræðu þeirri, sem hann flutti eftir vfir lýsingu Molotovs, að utanríkis- ráðherrunum væri best að hætta að ræða Austurríkismál- in um skeið og snúa sjer í stað- inn að öðrum efnum, þar sem vonlaust væri að reýná að kom- ast að samkomulagi um eignir Þjóðverja í Austurríki, meðan Rússar, sem væru í algerri and- stöðu við vesturveldin í þessu máli, neituðu jafnvel að ganga það langt til samkomulags' að skýra frá því, hversu mikils af þessum eignum þeir yfir- leitt gerðu kröfu til. Hvað heimta þeir? Hvers krefjast Rússar af Aust urríkismönnum? spurði Mars- hall. Rússneska stjórnin hefur aldrei lagt fram neinar ákveðn- ar kröfur. Austurríkismenn og bandamenn hafa rjett á að vita þetta, og jeg vil leyfa mjer að biðja skýringar á því núna. Tvö ár. Marshall gat þess einnig, að utanríkisráðherrarnir hefðu nú í tvö ár samfleytt reynt að kom ast að samkomulagi um samn- inga við Austurríki, en það, sem aðallega hefði komið í veg fyrir, að svo gæti orðið, væru eignir Þjóðverja s landinu. Til þess að gera allt til að ná sam- lcomulagi um málið, hefði svo verið skipuð sjerstök nefnd til að fjalla um það. Árangurinn hefði svo orðið sá einn, að vest- urveldin þrjú hefðu komist að samkomulagi um lausn á vanda málinu — en Rússar hafnað til- lögum þeirra og farjð undan í flæmingi ætíð síðan. Vondaufir. Þeir Bevin og Bidault fluttu og ræður i dag, og var helst á þcim að heyra, að þeir væru vonlausir um samkomulag. Patesiínui AÐALRITARI S. Þ. Trygve Lie, skýrði frá því í dag að vera mætti að hann myndi bráðlega heimsækja Paléstínu, sem for- maður nefndar þeirrar, sem sjer um skiptingu landsins. Fastur forniaður nefndarinnar mun þó verða Dr. iTalph Bunche en hann er líka formaður öryggis og gæsluráðs S. þ. Lie lýsti því einnig yfir að aðstoðarritari S. þ. Victor Hoo (Kína) myndi fara sem yf- irmaður nefndar þeirrar, sem lít ur eftir kosningunum í Koreu, og mun leggja af stað þangað kringum 5. jan. Ef svo fer, að Lie jgetur ekki farið til Palestínu þá mun Byron Price (U. S. A.) eða einhver hinna aðstoðarritar- anna fara. Lie býst við að koma til Evrópu kringum 10. jan. í sambandi við ákvörðun um í hvaða borg allsherjarþingið skuli koma saman á næsta ári. — Reuter. RæSir viö Molofav London > gærkveldi. KARL GRUBER, utanríkis- ráðherra Austurríkis, ræddi í dag við Molotov Ekkert hefur enn verið látið uppi um það, hvað þeim fór á milli. Gruber hefur þegar átt við- ræður við Marshah og Bevin. —Reuter. Tillaga feld GENF: — Nefnd sú, sem fjallar um mannrjettindamál S. þ. feldi nýlega tillögu Rússa um að nefnd verði skipuð til þess að athuga negravandamál Bandaríkjanna. - Tillagan var feld með 11 gegn 1 atkvæði. Veður var slæmt í gær útaf Vestfjörðum 'norðaustan storm ur og kafaldsbylur. Farmurinn í- „True Knot“ mun hafa kastast til í skipinu og lagðist það á hliðina og virt- ist ekki ætla að rjetta sig við aftur. Hægði skipið þá ferðina og ætlaði fyrst að halda vestur á Isafjarðardjúp, en síðar í gær kveldi var sú ákvörðun tekin að halda aftur suður með landi og leita hafnar í Patreksfirði. Togararnir tveir, sem fylgd- ust með skipinu voru til taks, ef eitthvað skyldi verða að, en um miðnætti í nótt frjettist frá skipstjórum togaranna, að þeir hefðu þá trú, að ameríska skip- ið myndi komast heilt til Pat- reksfjarðar í nótt. BlgPfíJFt ] Radartækin komu að góðu haldi. Torgarinn Ingólfur Arnarson hefir Radartæki og komu þau nú að góðu haldi í kafaldinu, þar sem skipverjar á Ingólfi gátu sjeð í gegnum kafaldið til „True Knot“. Um miðnætti í nótt bárust þær frjettir frá „True Knot“, að skipverjar hefðu landsýn. „Sigríður" fær áfall. Annað skip, sem var á leið norður í gær með síldarfarm var „SigríðurV. Fjekk hún áfall út af Horni og lagðist á hliðina. Tókst skipverjum að komast til baka og í var á Aðalvík. Þár iá Selfoss, sem ’ einnig er á leið norður með síld, í vari. Rússar hsffa málfrelsi Berlín í gær. RÚSSAR hafa gert úpptæk 25 þús. eintök af ræðu þeirri, sem Marshall utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna hjelt í Chicago 19. nóvember, og stöðvað útgáfu hennar i Leipzig. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.