Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 15
Föstudagur 5. des. 1947
MORGVNBLAÐIÐ
15
»»»^4x8x3>®<i>XS>3x»«»<3xSxfrfrSX8>*4f4l
Benedikt
Fjelagslíf
Frjálsíþráttadeild. K.R.
heldur fund í kvöld, kl.
8,30 í fjelagsheimili V.R.
i Vonarstræti.
Jakobsson, íþróttakennari
deildarinnar, skýrir frá mikilvægu
máli, sem alla frjálsiþróttamenn
K.R. varða. -—- Einnig verður sýnd
íþróttakvikmynd. — Áríðandi að
mæta stundvíslega. — Nefndin.
Ármenningar.
VW SKEMMTIFUNDUR
WflV verður haldinn í Sjálf-
stæðishúsinu, miðviku-
daginn 10. þ. m. Skemmtiatriði og
dans. — öllu iþróttafólki heimill að-
gahgur. — Skemmtinefndin.
>... .....— “ ' ' . i .........
Iþróttafjelag kvenna
heldur aðalfund fimmtudag 11. þ.m.,
kl. 8,30, að Fjelagsheimili versljmar-
manna. — Stjórnin.
GuSspekinemar
Stúkan Septima heldur fund í kvöld,
kl. 8,30. — Eiindi: Musteri mustar-
aniia, flutt af Grjetari Fells. Gestir
velkomnir!
Tilkynning
Dansk Bibeltime
paa K.F.U.M. i Aften kl. 20,30. —
H. B—J. •— Dansk Kirke i Udlandet.
Zion, Hafnarfirði
Vakningarsamkoma í kvöld, kl. 8. —
Allir velkomnir!
♦<ÍX$>^<MX$X®X$X$X$XÍX$X$X$^X»^<Í>^$><.
1.0, G.T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTtJKUNNAR
Vrlkirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Btártemplar til viðtals kh 5—6,30
Itlla þriðjudaga og íöstudaga.
Tapað
Rauður Sheaffer’s sjálfblekungur hef-
ur tapast, sennilega i Bankastræti.
Vinsamlega skilist á Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7,
uppi.
Kaup-Sala
MINNINGARSPJ ÖLD
Vinnuheimilssjóðs S.l.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum: Hljóðfæra
verslun Sigríðar Helgadóttur, Bóka-
verslun Finns Einarssonar, Bókaversl
un KRON, Garðastræti 2, Bókverslun
Máls og Menningar, Laugaveg 19,
skrifstofu S.I.B.S., Hverfisgötu 78,
Bókaverslim Lauganess og Verslun
Þorvaldar Bi-arnasonar, Strandgötu
4Í, Hafnarfirði.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
1Hringsins eru afgreidd í Verslun
'Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258.
Vinna
Starfsstúlkur óskast. Tjarnarlundur.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma
Óskar og Guðmundur Hólm
Sími 5133.
HHREINGERNINGAR
Útvegum þvottaefni
Simi 6223
Sigurður Oddsson.
Tökum jólahreingerningar.
Pantið í tíma. Vanir menn.
Árni og Þorsteinn.
sími 7768.
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Simi 5571.
Guðni Björnsson.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
bkkur hreingemingar. Simi 5113.
Kristján og Pjetur.
r^—iiiTM fi— ——^ — g-
D,I orlaciuó I
| hæstarjettarlögmaöur
5
338. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast B.S.R.,
sími 1720.
I.O.O.F. 1—1291258% E.T.2.
Unglingar óskast til að bera
út Morgunblaðið í eftirtalin
hverfi: Laufásveg, Lindargötu,
Laugaveg (efri) og Bárugötu.
Talið við afgreiðsluna. Sími
1600.
Hallgrímssókn. Biblíulestur
verður í Austurbæjarskólanum
í kvöld, kl. 8,30. Sr. Sigurjón
Arnason.
Hjúskapur. Sunnudaginn 30.
nóv. voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Jakob Jónssyni
Sigríður Guðmundsdóttir og
Olafur Helgason, kaupfjelags-
stjóri í Hveragerði.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband,
af sjera Arna Sigurðssyni, Þór-
unn . Sigurlásdóttir, Ingólfs-
stræti 6, Reykjavík og Karl
Wium, bifreiðastjóri. Heimili
. ungu hjónanna verður fyrst um
áinn í Ingólfsstræti 6, Reykja-
vík.
Hjónaband. Gefin verða sam-
an í hjónaband í dag af sr.
Bjarna Jónssyni, ungfrú Guð-
rún Erna Jónsdóttir (Sigurpáls
sonar), Bergstaðastræti 56 og
skrifstofum. Axel Vilhelm Ein-"
arsson (Kristjánssonar húsa-
smíðameistara), Freyjugötu 37.
Heimili ungu hjónanna verð-
ur á Grenimel 4.
Hjónaefni. Síðastl. föstudag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Úlfhildur Hermannsdóttir,
Bárugötu 33 og Halldór Lárus-
son, Brúarlandi,. Mosfellssveit.
Hjónaefni. S.l. laugardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Jóna Markúsdóttir, Austurgötu
38, Hafnarfirði, og Grímur
Bachmann, Spítalast. 2, Reykja
vík.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Þor-
björg. Sigurðardóttir, Höfn, Sel
fossi og Kolbeinn Kristinsson,
versl.m., Selfossi. „
Fjelag Vestur-Islendinga hef
ir snilakvöld í Oddfellowhús-
inu í kvöld. Verður spiluð fje-
lagsvist og veitt verðlaun.
Kaffiveitingar verða einnig og
dans.
Stefnir, fjelag ungra Sjálf-
stæðismanna í Hafnarfirði,
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
(Hafnarfirði) í kvöld kl. 8,30.
Rædd verða fjelagsmál og ýms
æskulýðsmál. Ungir Sjálfstæð-
ismenn, mætið vel og stundvís-
lega.
Austfirðingafjelagið í Reykja
vík heldur skemtifund í Tjarn-
arlundi í kvöld kl. 9 e. h. Verða
þar m. a. sýndar íslenskar kvik
myndir eins og Heklumynd o.f 1.
Til hjónanna sem brann hjá
við Háteigsveg: V. K. 30 kr.,
G.G. 50 kr.
Til hjónanna sem brann hjá
í Camp Knox: G.N. 50 kr., L.F.
100 kr., V.K. 30 kr.
Heimili og skóli, 5. hefti, 6.
árg,, hefir borist blaðinu. Efni
er m. a.: Uppeldi fylgir ábyrgð.
eftir Hannes J. Magnússon,
Samvinnumöguleikar heimilis
og skóla, eftir dr. Matthías Jón-
asson, Ritstjóraspjall, Skólamál
Kaupmannahafnar, eftir Ólaf
Gunnarsson, Norrænt kennara-
mót í Askov, eftir Eirík Sig-
urðsson og fleira.
Skinfaxi, tímarit UMFÍ, 2.
tbl. 38. árg., hefir borist blað-
inu. Efni er m. a.: Avarp til ís-
lenskra ungniennafjelaga, eftir
sr. Knut Eik-Næss, Noregsför
vorið 1947, eftir Eirík J. Eiríks-
son, Vje ungmenafjelaga, eftir
Daníel Agústínusson, Landsmót
ið 1949, Stíg ísland frjálst, ljóð
og lag eftir Guðlaugu Sæmunds
dóttur, Lög um fjelagsheimili,
íþróttaþáttur XII: Millihlaup,
eftir Þorstein Einarsson, Hjer-
aðsmótin 1947, Úthlutun úr
íþróttasjóði 1947, 17. júní, eftir
Þorstein Matthíasson og Frá
fjela'gsstarfinu.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss fór frá Fáskrúðsfirði
2/12, til London, Lagarfoss er
í Gautaborg. Selfoss lá á Aðal-
vík í gærmorgun á leið frá Rvík
til Siglufjarðar. Fjallfoss var
við Kópasker í gærmorgun á
leið frá Reykjavík til Siglu-
fjarðar. Reykjafoss kom til Ak-
urevrar í gær frá Hjalteyri.
Salmon Knot kom til New York
30/11 frá Rpykjavík, lestar í
New York um 12/12 jil Reykja-
víkur. True Knot fór frá Reykja
vík kl. 20,00 í fyrradag til Siglu
fjarðar. Knob Knot fer frá New
York í dag til Reykjavíkur.
Linda er í Halifax. Lyngaa fór
frá Siglufirði í fyrrinótt til
Reykjavíkur. Horsa fór frá
Leith 3/12 til Reykjavíkur.
Forö lestar í Rotterdam, Ant-
wei^>en og Leith í byrjun des-
ember.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 íslenskukennsla.
19.00 Þýskukennsla.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Smala-
skórnir“ eftir Helga Hjörv-
ar, síðari hluti (Höf. les).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
a) Adagio eftir Corelli. b)
Sarabande eftir Hándel. c)
Menuett eftir Mozart.
21.15 Bækur og menn (Vilhj.
Þ. Gíslason).
21.35 Tónleikar.
21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór
arinsson).
22.00 Frjettir.
22.05 Symfóníutónleikar.
a) Fiðlukonsert* í D-dúr op.
35 eftir TSchaikowsky. b)
Sálmasynmfónían eftir Stra—
vinsky.
23.00 Dagskrárlok.
„Vísindamenn allra
alda"
Draupnisútgáfan.
FALLEG og fróðleg bók, vönd-
uð útgáfa. í henni eru frásagnir
um tuttugu og einn vísindamann,
allt frá Pythagórasi til Einsteins,
eða obbann af þeim mönnum, ei
mest hafa afrekað á sviði stærð-
fræði og náttúruvísinda um tvö
þúsund ára skeið. Áhersla er lögð j
á að lýsa æfiferli þeirra og þeim!
aðstæðum, er þeir áttu við að
búa, en þurrar fræðilegar útskýr
ingar sniðgengnar. Er því bókin
alþýðleg í besta lagi og skemmti-
leg aflestrar.
Bók þessa hafa telcið saman
þrír menn: Gcir Hallgrímsson,
Gunnar Helgason og Jón P. Em-
ils. Er hún, að sögn þeirra, tekin
saman úr sjö bókum, sem til-
greindar eru í formála.
Þetta er einkar hentug gjafa-
bók.
Kristmann Guðmundsson.
Jól í Hvíta húsiuu
WASHINGTON: Truman Banda-
ríkjaforseti er nú í Florida. Á
laugardaginn mun hann halda aft i
ur til Washington, og verða í
Hvíta húsinu um jólin.
Skyldfólki minu og vinum, sem sýndu mjer ógleyman-
lega vináttu á afmælisdaginn minn, 23. nóv. siðastl.,
þakka jeg af alhug og bið þeim öllum guðs blessunar-
Elín Guðmundsdóttir, Klapparstíg 18.
Þakka hjartanlega börnum, tengdabörnum og barna-
börnum, sem og skyldfólki og öðrum vinum, sem með
heimsókn, gjöfum og skeytum glöddu mig á 70 ára af-
mæli mínu, 1. desember. Guð blessi ykkur öll!
Elísabet Þórdardóttir, Hringbraut 213-
...............................A....................
Komið og sjáið
K a r I i n n
Listverslun Vals Norðdahls.
Karlinn steppar allt.
BESTA JÓLAGJÖFIN!
oCistuePólun Vaá YjordaLló
Bókmenntakynning Helgafells
í Austurbæjarbíó á sunnudag kl- 2.
Prófessor Guðbrandur Jónsson les upp úr bók Jóns
Björnssonar um Jón Gerreksson og Lárus Pálsson, leik-
stjóri, les upp úr Islands þúsund ár, ljóð eftir K. Lax-
ness, Tómas Guðmundsson, Stein Steinarr og Davíð
Stefánsson.
Aðgöngumiðar á kr. 5,00 fást i dag hjá Blöndal, Ey-
mundsson og Bækur og ritföng.
Tengdamóðir min,
ÞÓRA JÓNSDÓTTIR,
ekkjufrú frá Auðkúlu,
andaðist hinn 4- þ. m- að heimili mínu, Æsustöðum í
Langadal.
Gunnar Árnason.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
okkar og amma,
ELlSABET BRYNJÓLFSDÓTTIR,
ljest að heimili sínu 3. des. Jarðarförin verður auglýst
síðar.
Börn og tengdabörn.
Systir mín,
SIGRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR.
andaðist að heimili dóttur minnar, Sólvallagötu_ 14,
Keflavík, fimmtudaginn 4. desember.
María Benediktsdóttir.
Jarðarför »
JÓHANNESAR ÞORSTEINSSONAR, bifreiðastj.,
Klöpp, Garði,
fer fram laugardaginn 6. des. og hefst með húskveðju
að heimili hans, kl. 1 e. h- Þeir, sem vildu minnast
hans eru beðnir að gjöra svo vel að láta andvirðijð
renna til dvalarheimilis aldraðr sjómanna. Ferðir verða
frá Bifreiðastöð Steindórs, kl. 10 f. h.
Stefanía Sigurðardóttir og vandamenn.