Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: EGYPTAUAND OG ARABA- Norðaustan átt. Skýjað, en úr- komulaust að mestu. Sífdveiðarnar FRÁ ÞVl um klukkan 10 i fyrrakvöld þar til laust eftir miðnætti í nótt höfðu borist hingað til Reykjavíkur 10.530 mál síldar með 13 skipurn. Eftir því sem blaðið frjetti í gærkvöldi mun síldin hafa kom- ið upp fyr en mjög var tekið að líða að kvöldi. Vöruflutningaskipíð Banan, sem tekur hjer síld, bvrjar vænt- anlega að hlaða seinr.ipart 'dags í dag. í gær komu hingað þessi skip: Björgvin með 800 mál, Fróði 500, Hvítá 900, Bjarmi 680, Helgi Helgason 1500, Sveinn Guðmundsson 80.0, Sigrún 900, Sigurður SI 400, Akraborg 2100, Haíborg 700, Fanney 1200, Þor- steinn RE 450 og Fram 500 mál. HANNES Stephensen fulltrúi kommúnista í bæjarstjórn flutti í gær svohljóðandi tillögu á fundi bæjarstjórnar: Þar sem fjöldi aðkomu sjó- manna dvelur nú hjer í bæn- um í sambandi við síldveiðarn- ar, þá ályktar bæjarstjórnjn að beita sjer fyrir því að auka til bráðabirgða sjómannastofuna nú þegar og má í því sambandi benda á Listamannaskálann eða annað hliðstætt húsnæði er tekið yrði á leigti þess vegna. Ennfremur að því sje beint til rjettra aðila að láta loka á- fengisverslun ríkisins fyrst um sinn. BÆJARST-JÓRN samþykkti á fundi sínum í gær, að vísa frum varpi um breytingu á reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts hjer í bænum, lil annarar umræðu og bæjarráðs. í þessu frumvarpi er gert ráð fyrir hækkun vatnsskattsins og skal tekjum af því varið m. a. til greiðslu vaxta af láni því, er tekið var vegna nýju aðalæðar- innar frá Gvendarbrunnum. 279. tbl. — Föstudagur 5. descmber 1947 BANDALAGIÐ. — Sjá gretn á bls. 9. Risðflugvirki á Keflavíkurflugvelii Risaflugvirkið, sem sýnt er á myndinni hjer fyrir ofan, kom til Keflavíkur í gærmorgun. Flugvjela- tegund þessi, sem er bandarísk, vegur fullhlaðin um 14.000 pund, eða um tvöfalt meira en Skymaster. Óeirðir í Palestínu, írak og Egyptalandi Arabar grýfa GySinga Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TIL ÓEIRÐA hefur komið víðsvegar í dag í sambandi við Pales- tínumálin, meðal annars í Palestínu sjálfri, Egyptalandi og írak. í Palestínu hefur herliði verið skipað að vera reiðubúið næstu 24 klukkustundirnar, en við Arababorgina Ramleh á ieiðinni Tel Aviv — Jerúsaiem, grýttu þúsundir Araba tvo hópa Gyuinga, sem fóru þarna urn undir lögregluvernd. Að minsta kosti tveir Gyðingar særðust í árás þessari, en vitað er um fjóra Araba,-sem urðu fyrir skotum, er Gyöingarnir beittu vcpnum sínum. Gyðingar rólegri. GySingar hafa á ýmsum stöð um hefr.t fyrir ?.ig, en svo er þ.ó að sjá sem Arabar hafi sig meira 1 frammi. í öðrum iöndum cn Palestínu hefir þetta helst skeð í dag í sambandi við deilumálið um Laiidið helga: Arabar rjeðust inn í upp- lýsingaskrifstofu Bandaríkj- anna í Bagdad og kveiktu þar í skjölum og húsgögnum. R'æðis maður Bandarikjamanna á staðnum hefur þegar mótmælt þessu. Stúdentar í Cairo gerðu árás á bandaríska háskólann þar, en lögreglunni tókst að hrekja þá burtu, áður en þeir kæmust inn í húsakynni skólans. Múgur manns í Alexandríu þyrptist að sendiráði Banda- ríkjanna þar. Ilrópuð voru ó- kvæðisorð um Bandaríkin, en aðeins smávægilegar skemmdir urðu í sambandi við uppþot þetta. Aðalritari Arababandalags- ins tilkynnti, að opnaðar yrðu skrifstofur víðsvegar í Egypta- landi, þar sem' menn gætu látið skrásetja sig í varr.arher Pales- tínu. BORGARRITARI skýrði frá því í gær á fundi bæjarstjórnar að "efnu tilefni, að tillögur um breWing á lokunartíma brauða og mjólkurbúða væri bráðlega váentanlegar. Þessar tillögur koma fram og verða sentiilega sarnræmdar frá þrem aðilum, það er bnkara meisturum, fjelagi afgreiSsIu stúlkna óg Verslunarmannafje- lagi Fveykjavíkur. 9,--------------—---------- Fjársöfnun fesda Indlandi og Pakisfan London í gærkveldi. ÝMSIR ÞEKKTIR Bretar eru meðal þeirra, sem rita und- ir brjef frá breska Rauða kross- inum, er birt er í Times í dag, og þar sem farið pr fram á fjár- framlög til hjálpar Indlandi og Pakistan. 1 brjefi þessu segir meðal ann ars; að Rauði krossinn breski hafi þegar sent ofangreindum ríkjum lyf fyrir 25 þús. sterl- ingspund, en þörf sje á meiru, og hefur stofnunin í hyggju að eyða 100 þús. pundum til við- -foótar til slíkra kaupa. — Reuter FYRSTU UMRÆÐU um „dýr- 'tíðarfrömvarp" komrni nista lauk í gær. Var frumvarpinu, að afloknum ræðum Einars Olgeirs sonar, og LúÖvíks Jósefssonar, vísað til 2. umræðu og fjárhags- nefndar með samhljóða atkvæð- um. INVERCHAPEL • lávarður, Sendiherra Breta í Washington, ræddi í dag við T.ovett, aostoð- arutanríkisráðherra Bandaríkj - anr.a. Umræður þeirra snerust ! um friðarsamninga við Japan og ráSstcfnu utanríkisrá.ðherr- 1 anna í London. — Reuter. Vefrarhjálpin rædd í bæjardjórn STEINÞÓR GUÐMUNDSSON sagði í gær í bæjarstjórn að öll starfsemi Vetrarhjálparinnar byggðist á snýkjuhernaði. Fór hann nokkrum orðum í þess- um sama dúr um þessa stofnun og krafðist þess að mæðra- styrksnefnd yrði falið að sjá um starfsemi hennar. Jóhann Hafstein sagði að það mypji reynast erfitt að sam- ræma þessar tvær stofnanir, því sem kunnugt er vinnur mæðra styrksnefnd eingöngu að mál- um kvenna og því hætt við að sá jólaglaðningur sem hundruð manna hefðu Qrðið aðnjótandi myndi verða mun minni ef mæðrastyrksnefnd tæki málið í sínar hendur. Auður Auðuns sagði að mæðlastyrksnefnd myndi ekki vilja taka mál Vetrarhjálpar- innar í sínar hendur. Jóhanna Egilsdóttir bar fram tillögu þess efnis að fela bæri tveim konum og tveim körlum störf Vetrarhjálparinnar. Vp’ þessari tillögu vísað til bæjar- ráðs. EORGARSTJÓRI skýrði frá því á fundi bæjarstjórnar í gær, að í vetur myndi' leikskóli 'starfa í húsi bæjarins við Laugarásveg, Illíðarenda, og opnað yrði útbú frá bæjarbókasafninu. Ósk hefur nú fyrir nokkru komið fram um það, að vöggu- stofa veröi sett á stofn í husi þessu, cn ekki mun það reynast mögulegt að haía þessar tvær stofnanir í þessu húsi. Sagði borgarstjóri að leikskól inn væri þarna aðeíns til bráða- birgða og athuga bæri hvort ekki væri heppilegt að .setja vöggustofuna á stofn þar næsta vor. Bar borgarstjóri fram svo- hljóö'andi tillögu í þessu máli: Bæjarstjórn ,felur borgarstjóra og bæjarráði að athuga hvort hentugt þyki að set.ja á stofn.á næsta vori vöggustofu í húsi bæjarins, Illíðarenda við Laug- arásveg. Var þessi tillaga sam- þykkt. Lonöon í gærkveldi. TILKYNNT var hjer í Bret- landi í dag, að fram mundu fara í ncðri málstofunni í næstu viku tveggja daga umræður um Palestínu. —.Reuter. Risaffugvjel lendir í Keflavfk C-29 RISAFLUGVJEL lenti á Keflavíkurflugvellinum í gærmorgun kl. 11,35 Er þetta æfingaflugvjel, og lagði hún a£ stað frá Westover flugvellinum kl. 1,30 nóttina áður. Ahöfnin er 18 manns og bar hún 320 galíon af vjelarolíu, og um 6800 gallon af bensíni. Þyngd flugvjelarinnar, þegar hún fór af stað var 125,495 pund »en tóm vegur hún um 75,895 pund. Fullhlaðin vegur hún 140,000 pund eða um tvö- falt meii’a en Skymaster vjel- arnar (C-54). Flugstjóri var Marshall Nel- son, Major, en flugmaður lst. Lieut. William Greenwald og aðstoðarflugmaður lst. Lieut. Neil Lawrenee. Þeir lögðu af stað aítur til Westover í morg- Mikfar békagjafir fil skáfa SKÁTAFJELAG Reykjavíkur hjelt hátíðlegt 30 ára afmæli skátahreyfingarinnar á íslandi, þ. 2. f. m. í Skátaheimilinu við Hringbraut. Var þar mikið f jöl- menni samankomið, bæði eldri og yngri skátar ásamt gestum þeirra. Nokkrir þeirra, sem st.oínuðu fyrsta skátafjelagið hjer árið 1912 fluttu ræður og mintust fyrstu áranna, svo sem Sigurjórx Pjetursson framkv.stj. frá Ála- fossi, sem færði fjelaginu gjöf. Ennfremur töluðu þeir skáta- höfðinginn Dr. Helgi Tómasson og forseti í. S. í. Ben. G. Waage, sem færði skátunum bækur, sem íþróttasambandið hefur gefið út. Þrír' aðrir eldri skátar, þeir Theodór Siemsen kaupmaður, Stefán Á. Pálsson heildsali jg Björn HaJIdórsson leturgrafari færðu f jelaginu góðar gjaíir. Af gestum skátanna tóku +il máls þeir hr. biskupinn Sigur- geir Sigurðsson og sjera Jakob Jónsson. Þá töluðu skátaforingj- árnir Jonas B. Jónsson og Þor- valdur Þorvaldsson, sem íærði fjelaginu bókagjöf frá Skátafje- laginu Hraunbúar í Ilafnarfirði.' Skátafjelaginu barst er.nfremur silfurbikar til skíðakeppni og síðast.cn ekki síst á annáð hundr að bindi af íslerískum úrvalsbók- um, en þess var getið hjer í blaðinu nokkru fyrir afr.rælið, að Skátaheimilið skorti mjög ísl. bækur í hina vistlegu setustofu. Bókagjafirnar voru frá ýrnsum skáturn, eldri og yngri eg einnig frá bókaforlagi Helgafeils, bóka- útgáfu Guðjóns Ó. Guðjónsson- ar og Bókayersl. Sigíúsar Ey- njtmdsEonar. 1 afmælishófinu veitti skáta- höfðinginn f. h. Bandal. ísl. skáta og Þórarinn Björnsscn í. h. Skátafjel. Ryk. nokkrum skáíaforingjum heiðursmerki fyrir vel uimin störf í þágu skátaf j elagsskaparins. Ýms skemtiatriði fóru íram, sém> ckátarnir önnuoust sjálfir. Samsætinu stjóniaSi Jón Odd- geir Jónsson skátaformgi. -----4»--------- S. þ. spara NEW YORK: — Sameinúfu þjóð irnar ætla nú að fara að spara og hafa þegar 800 starfsmönnúm verið sagt upp, en bó munu 000 þeirra halda áfram síörfum þang- aö til um áramót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.