Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.12.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. des. 1947 setn viljn koma L ■öU vekjvim, e&a öðrum 'ó labtac) i cf aiAýlýóLncýUiin l ^ eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 1600 sem allra fyrst Starfsgrundvöllur bátaútvegsins og dýrtíöarmá! Nafnaskýrteini verða afhent í dag kl. 9,30—19 að Amtmannsstíg 1, til þeirra, er eiga upphafsstafina A, B, C, D, E og F- Lögreglustjórinn í Reykjavík, 5. des. 1947. 1 dag sendum við í bókaverslanir Sögur og ævintýri eftir SIGURJÓN JÓNSSON. : Þeir, sem unna fögrum listum og vilja fylgjast með í j íslenskum bókmenntum verða að kaupa þessa bók. ■ ■ : Bókaverslun Guömundar Gamalíelssonar, j — Lækjargötu 6 — ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•• STIILKA ; vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun og helst með ein- : hverja þekkingu í bókhaldi, getur fengið góða fram- j tíðaratvinnu. — Umsókn, ásamt mðmælum, ef til eru, j óskast send afgr. blaðsins, sem fyrst, merkt: „Framtíð“. 2-3 skrifstofuherbergi óskast til leigu strax eða eftir áramót. Þurfa að vera í eða sem næst Miðbænum.-Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 10. þ- m., merkt: „Endurskoðun“. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu, sem allra fyrst. Afnot af síma og ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5210. FISKIÞINGIÐ telur fjárhags grundvöll vanta til þess að hægt verði að óbreyttum aðstæðum að gera vjelbátaflotann út á þorskveiðar á komandi vetrar- vertíð. Telur þir.gið, að útgerðin geti því aðeins hafist nlmennt, að út gerðarkostnaður verði með op- inberum ráðstöfunum færður niður til verulegra muna, eða afurðaverð hækkað. Til þess að sá starfsgrund- völlur geti skapast fyrir báta- útveginn, vill fiskipingið benda á eftirfarandi: 1. Að vísitalan verði lækkuð í a. m. k. 250 stig og komið verði í veg fyrir allar grunn kaupshækkanir 2. Að landbúnaðarafurðir verði lækkaðar í samræmi við vísitölulækkunina. 3. Að Alþingi, ríkisstjórn, bæj ar- o{£ sveitarfjelög taki upp víðtækan sparnað á öll- um sviðum. 4. Að lækka svo sem frekast er hægt alla álagningu á þarfir útvegsins. 5. Að því leyti sem framan- "ritaðar ráðstaíanir nægja ekki til þess að fá heilbrigð- an starfsgrundvöll fyrir út- veginn, verði gerðar leið- rjettingar í gegnum gjald- eyrisverslunin?.. Má í því sambandi benda á eftirfar- andi: a. tvennskonar gengi. b. gjaldeyrisskatt. c. leiðrjettingu á gjaldeyris skráningunni. d. að útflytjendur fái veru- legan hluta af gjaldeyri sínum (25^,) til ráðstöf- unar, til þess að leið- rjetta taprekstur sinn, enda sje verslun þessi undir eftirliti gjaldeyris- yfirvaldanna. 6. Fiskiþingið telur brýna nauð syn til þess, að ríkisstjórnin geri nú þegar ráðstafanir til þess að bátaútvegsmönnum verði gert mögulegt að fá hagkvæm lán til þess að ljetta sjóveðskröfum og öðr- um aðkallandi skuldum af útgerðinni vegna taprekst- urs á árinu 1947. iiffiiiiiiiiiitiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit 2 kápur og ballkjóll til sölu. Sími 1438. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIIIIIIIIII■■■III■IIIIIIIIIM• Nýslátrað IRIPPA- og KJOTVERSLUN HJALTA LÝÐSSONAR, Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim BEST AÐ AUGLTSA 1 MORGUISBLAÐINU tiiiiiliiliiiiimili 11111111111111111111111111111111111111111111111 iii ^túíLt a | óskast hálfan eða allan j I daginn. Gott sjerherbergi. \ i Þórsgötu 19, 2. hæð. Besl t ú augl lýsa í Morgu nbtaðino fllllllllllllllllttlltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllt Gunnar Jónsson j lögfræðingur. I Skrifstofa Þingholtsstr. 8. i - 5 ••fiiiiiiiiiiiiiiiiinriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii VEISLUMATUR | Látið oss útbúa fyrir yður i Veislumatinn Köld borð og Hcitur matur [ SÍLD & FISKUR [ Bergstaðastræti 37 Lækjargötu 6. lllllllllllltlllllllllllllllllllllHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII1 IHIHIHHHnHIIHIHHIHHIHHHHIIMHHHHHHIHHHHHIHI ( SHUIT BRAUD ( | og SNITTUK I i fæst tilbúið allan daginn. i i Komið inn 'og veljið. ! SÍLD & FISKUR j Bergstaðastræti 37 = Lækjargötu 6. Illllllllllllllll....................... 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 | Til sölu i i ódýr íbúð í nýju húsi 2 j i herbergi og eldhús. Laus = j til íbúðar 14. maí eða I I strax. Lítil útborgun. Þeir j i sem vildu sinna þessu j I leggi nafn sitt á afgr. Mbl. | I fyrir mánudag, merkt: = j „Hagkvæm kaup — 368“. = 111111111111111111111111111 HIMMMMMMMMMMMMMMMMMMM IIÍHIHHHHHHHIHHHHHHIHHHHHHHHHHIHIHHIIHI i Óska eftir | ÍBÚÐ i til leigu, helst í Fossvogi. i Þarf að vera 2—3 her- j bergi og eldhús. — Tilboð } sendist á afgr. Mbl. fyrir j mánudag, merkt: „íbúð — I 369“. riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiH I....HIIHIII....HHHHHHH........III..... | Til sölu taurulla, handsnúin saumavjel og silfurrefacape. | Uppl. á Leifsgötu 26, niðri. i iiiimiimmiiiimiiiimiimiiimimiiiimimiiimiiiimii iiiiimiíiiiiiiii •1111111111111111111111111111111111** Hiiiiii ii iiiiH Góð stúlka Góð gleraugu eru fyrir | öllu. Afgreiðum flest gleraugna 1 rerept og gerum við gler- I augu. • i Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. Gæfa fylgir srúlofunar hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hverf á land Sem er. — Sendið nákvmmt rnál — mmmmmmmmmmmmmmminmmmmmmiii s * / § Húshjáíp gegn herbergi j Ábyggi-leg stúlka óskast i nokkra tíma á viku til hús- 1 verka gegn herbergi eða | hálfan daginn og laun eft- \ ir samkomulagi. Erlingur Þorsteinsson, i læknir. Eskihlíð 14. Sími 1514. i • imimiHiiiiiimmiiimiimiiimiiiiiiiiiiiimmiimmii | óskast strax hálfan dag- ......*........................ ! inn til heimilisstarfa. j Þórunn Hallgrímsson, \ Öldugötu 16. líllllHIHIItllllllHHIIIIHHHIHIHIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIHII 4UGLYSING E R GIJLLS lGILDt Fjöl- breytni fagurra lita Handsnyrting Athugið vel aður en þjer veljið naglalakk að einhver hinna frábæru lita Peggy Sage er sjerstaklega gerður fyrir fagra kjólinn yðar. Ef yður vantar lakk sem varir, þá kaupið Pefgy Sage. % fr 'aye b&S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.