Morgunblaðið - 09.12.1947, Síða 15

Morgunblaðið - 09.12.1947, Síða 15
Þriðjudagur 9. des. 1947 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Ármenningar! Wgjjr/y£j! Skemtifundur verður hald- WfiV inn í Sjálfstæðishúsinu mið ♦ vikudaginn 10. þ.m. og hefst kl. 9. Skemtiatriði og dans, öllu íþróttafólki heimill aðgangur. Skemtinefndin. VALUR Handknattleiksæfing fyrir meistara- fyrsta- og annan fl. í húsi 1. B. R. við Hálogaland í kvöld kl. 7,30. Stjórnin. ▲ FARFUGLAR ■ Skemtikvöld verður i Breiðfirðingabúð uppi kl. 8,30 e.h. föstudaginn 12. þ.m. Spiluð verður fjelagsvist og verðlaun veitt, dansað til kl. 1. Mjög áríðandi að allir mæti stundvíslega. Stjórnin. L O. G. T VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka ný liða. I. fl. (Kr. Þ.) annast liagnefnd aratriði. 1. Kvikmyndasýning. 2. upp lestur: Ingimar Jóhannesson. 3. Horm onikuleikur: Jóhannes Jóhannesson. Á eftir fundi verður önnur æfing i Lancier. Allir, sem ætla að taka þátt í þvi, mæti á fundinum. Æ.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÍiKUNNAR Wrikirkjuvég 11 (Templarahöllinni). Btórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 glla þriðjudaga og föstudaga. Tilkynning K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld þriðjud. 9. deS. kl. 8,30. Frk. Lefdal, kristniboði frá Kina talar. Alt kvenfólk hjartanlega vel- komið. Vinna HREINGERNINGAR títvegum þvottaefni. Sími 6223 Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Útvegum þvottaefni. Jón Benediktsson, síma 4967 HREINGERNINGAR Pantið í tima Öskar og Gudmundur Hólm Sirdi 5133. Tökum jólahreingerningar. Pantið í tíma. Vanir menn. Árni og Þorsteinn. sími 7768. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuSni Björnsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. Krisiián og Pjetur. Kaup-Sala Notuö húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. FornVerslunin, Grettisgötu 45. PáH er ódýrara eð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. * — | Bankastræti 7. Sími 7324. | I er miðstöð bifreiðakaupa. | n 5 ttiiiiiiiiiiiiiiiitlMmiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiúiiiiin ■••fiaiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiimii = Seljum út smurt brauð og \ \ snittur, heitan og kaldan 1 I veislumat. — Sími 3686. = UlllllliiriiiiiiiiiliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiillinjR' □ Edda 59471297 — 1. 343. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bíilstjöðin, sími 1380. I.O.O.F. Rb.st.l. B.þ.971298y2 Jódís Guðmundsdóttir, Bakka, Vatnsleysuströnd, verður 75 ára í dag. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sjera Valdemra Eylands, Útskálum, Anna Gunnarsdóttir, Reykja- vík og Harold William Ross, starfsmaður á Keflavíkurflug- velli. Hjónaefni. S.l. laugard. opin beruðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Marsveinsdóttir, Álfs- skeiði 28, Hafnarfirði og Ásgeir Gíslason, bifreiðast.jóri,. Rvík. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakob Jónsyni, Guð- rún Árný Magnúsdóttir og Nils Poulsen frá Suðurey í Færeyj- um. Heimili þeirra er á Öldu- götu 30A. Hjónaefni. S.l. laugardag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Dungal og Þorvaldur Á- gústsson, stúdent. Skálholt. Leikfjelagið sýnir Skálholt eftir Kamban annað kvöld kl. 8. Er það sjöunda sýn ingin að þessu sinni, og hefur altaf verið húsfyllir. Vegna anna við æfingar á jólaleikrit- inu verður aðeins hægt að sýna Skálholt 2svar til 3svar enn fyr ir jól. Til hjónanna sem brann hjá við Háteigsveg: Þorbjörg 25.00, N. N. 20,00, N. N. 50,00, J. 20.00. Til hjónanna í Camp Knox: LI. S. 100,00, Þorbjörg 25.00, A. og S. 100,00. Reykvíkingafjelagið heldur fund kl. 8.30 í kvöld. Stokkseyringafjelagið í Rvík hjelt aðalfund sinn í Tjarnar- café s. 1. sunnudag. í stjórn fjelagsins voru kosnir: Hal’ald ur Bjarnason, byggingameistari form., meðstj.: Þórður Jónsson, bókhaldari, Guðni Þorgeirsson, versl.m., frú Guðrún Sigurðar- dóttir og frú Stefanía Gísla- dóttir. Farþegar með ,,Heklu“ a sunnudag til Prestwick voru: Ágúst Jóhannesson, Magnús Andrjesson, Samúel Ritche, Helgi Tómasson og Ragnheið- ur Frímannsdóttir. — Til Kaup mannahafnar: Lars Lykke- gaard. Eugen Olsen, Ásta Tul- sted, Thorhildur Tulsted, Pet- er Kristiansen, Lissí Guðmunds son, Edith Petersen, Elías Dag- finnsson og Sveinn Valfells. — Til Stokkhólms: Þorvaldur Gíslason, lóafur Magnússon og Gísli J. Ástþórsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30:—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla. 19,00 Enskukensla. 19.25 Þingfrjettir. 20.25 Tónskáldið César Franck. — 125 ára minning. a) For- málsorð. b) Tónleikar: Sym- fónía í d-moll. 21,15 Erindi: Frumbyggjar jarð ar, IV. Fyrstu Evrópumenn- irnir (dr. Áskell Löve). 21,45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22,00 Frjettir. 22,05 Húsmæðratími (frú Dag- björt Jónsdóttir). 21,15 Djassþáttur (Jón M. Árna son). „SagnaþæSSir Þjóð- ólfs" Gils Guðmundsson bjó til prentunar. — Iðunnarútgáfan. SAGNAÞÆTTIR þessir komu upphaflega í „Þjóðólfi“ á árun- um 1898—1911. Þeir voru gefnir út sjerprentaðir í þremur heft- um, sem nú eru löngu uppseld, og hefur alltaf verið mikil eftir- spurn eftir þeim. Að útgáfu þátt anna stóðu þeir Hannes Þor- steinsson og Pjetur Zophónías- son. — Þessa nýju útgáfu hefur Gils Guðmundsson annast. Það mun vera mörgum gleði- efni að þættirnir eru nú komnir út að nýju, í fallegri og vand- aðri útgáfu. Virðist ekkert hafa verið tilsparað að gera þessa merku bók sem best úr garði og á Iðunnarútgáfe.n þakkir skil- ið fyrir það. Þarna eru margir gamlir kunn ingjar, er þeir menn, sem nú eru fullorðnir, minnast frá æskudög- um. „Sagnir um Jón biskup Vída lín“, „Frá Hafnarbræðrum", „Um Iljaltastaðafjandanr.“ (mögnuð og bráðskemtileg draugasaga!) „Þáttur Grafar-Jóns og Staðar- manna“ og síðast en ekki síst: „Vestfirskar sagnir um Galdra- Leifa“! Alls eru bættirnir tutt- ugu og tveir talsins og flestir merkilegir að einhverju leyti, en sumir með því besta í þjóðsagna- bókmentunum. Gils Guðmundsson hefur ritað fræðandi og skilmerkilegan for- mála. Rekur hann þar i stuttu máli æfir og afrek þeirra tveggja ágætismanna, er að þáttunum stóðu upprunalega: Hannesar Þorsteinssonar og Pjeturs Zop- honíassonar; en gerir auk þess nánari grein fyrir því, hvernig þættirnir urðu til Kristmann Guðmundsson. Komið og sjóið VÖRUBÍLL, Ford vörubíll model 1946, 4ra tonna, i mjög góðu lagi lil sölu. Uppl- hjá verkstæðisformanni hjá Sveini Egils- syni h.f. Enginn í jólaköttinn, sem eignast leikföng af ♦ l ■ a.i Forseli slaðfestir lög FORSETI íslands staðfesti í gær á fundi ríkisráðs, lög um breyt- ingu á lögum nr. 107, 11. ág. 1933, um ullarmat. - Krupp Frh. af bls. 1. vinnu, og að hafa unnið að því að koma á stað stríði. Brot á V ersaillessamningunum Sagði ákærandi að Versaille- samningarnir hefðu ekki verið annað en þýðingarlausir brjef-: sneplar í augum þessara manna, I sem leynilega hefðu haldið á- i fram að styðja þýska hernað-; arframleiðslu. Þeim tókst að. framleiða 315 fallbyssur milli j friðarsamninganna og 1929, og; að hafa útvegað 108 milljón rík- j ismarka lán handa Hitler til. þess að hjálpa honum að byggja j eins stóran flota og Bretland hefði. Vopnum seinkað Ákærandi hjelt því einnig • fram að Krupp hefði seinkað, vopnasendingum til þeirra landa j sem hann vissi að átti að gera; innrás í, t. d. Póllands, Hollands \ og Danmerkur og að Alfred j Krupp hefði verið viðstaddur við alla fundi „instaráðs“ nasista j þegar ákveðið hefði verið að nauðga hundruðum þúsunda Rússa og annarra herfanga til, þess að vinna í verksmiðjumj hans, þrælavinnu. Stolið lír verksmiðjum Loks var Alfred Krupp ákærð ur fyrir að hafa stolið úr frönsk ’ um, hollenskum og .rússneskum verksmiðjum bæði uppdráttum og vjelum, sjerstaklega í Hilver- sum, Rotterdam og Doadreoht og hlotið þar blessun þýska rík-, isins. i Afasystir okkar LOUISA HALL ÁSMUNDSSON andaðist að Elliheimilinu sunnudaginn 7. desember. Fyrir hönd móður okkar og annara aðstandenda. Erna Einarsdóttir, RagnheiSur Einarsdóttir, Sonur minn og unnusti GUNNAR B. BJARNAR andnðist 29. nóv. Lík hans verður brent í Kaupmanna- höfn og síðan sent til Englands þar sem hann var búseltur. Helga Frímannsdóttir, Martha Wilson. Jarðarför konunnar minnar ÞÓRDlSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram miðvikud. 10. des. frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar kl. 1 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði- Blóm eru afbeðin, en þeir sem óska að minnast hinnar látnu með gjöfum, eru beðnir að láta þær renna til Slysavarnarfjelagsins. Fyrir hönd aðstandenda- Einar Sveinsson. Maðurinn minn ÞORLÁKUR EINARSSON fulltrúi, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10 desember. Athöfnin héfst með bæn frá heimili hans Freyjugötu 15, kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í Foss- vogskirkj ugarði. AÖalhjörg Skúladóttir. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengda móður, MARGRJETAR EINARSDÖTTU R, fer fram frá Fríkirkjunni í dag, þriðjudag, og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 30 B, kl. 1 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Magnús Jónsson, Ólafur S. Magnússon, Sólvcig J. Magnúsdóttir, GuSmundur Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.