Morgunblaðið - 17.04.1948, Side 9

Morgunblaðið - 17.04.1948, Side 9
Laugardágur 17. apríl 1848. MORGVNBLAÐIB 9 Efíir CHARLES LYNCH, frjettaritara Reuters í Ottawa. VEIÐIMENN eru nú að búa gig undir laxveiðarnar við Kyrrahafsströndina, en laxa- göngurnar þar eru eitt af hin- tim dulafullu fyrirbærum nátt- úrunnar. Laxveiðimennirnir gera sjer vonir um metafla á næsta veiðitíma, sem hefst í maí- mánuði. — Veiðibátarnir sem cru fremur smáir, hafa allir fengið radarvjelar. Flestir þeirra eru frá Vancouver og gmærri höfnum þar í grendinni. Aðallaxveiðisvæðið er undan etröndum British Columbia, þar sem laxinn gengur upp í mynni Fraser fljóts, skamt frá Van- couver. Veiddur í sjó. Við Kyrrahafsstrendur er lax inn veiddur í sjó, því eftir að hann hefir gengið upp í árnar þar sem hann hrygnir breytir hann um lit og breytist að öðru leyti og verður því verðminni. Þangað til fyrir þremur ár- Um höfðu veiðimenn þá aðferð til að finna laxatorfurnar, að þeir drógu línu á eftir bát sín- lum og er línan kom í laxa- torfu sýndi rafstraumur það á þar til gerðu mælaborði. Þetta var ófullkomin veiðiaðferð, því veiðimenn vissu aldrei nákvæm lega hvar torfan var. Torfur fundnar með radar. En nú hafa veiðiskipin fengið radartæki til að leita laxatorfa og geta farið yfir stór svæði á fullri ferð, og nú þarf ekki leng ur að geta, því radartækin sýna r iGxinn ¥@id Laxveiðivertíð, sem gef- ur 325 miljónir króna í útflutning Á MÁNUDAGINN kemur á og bæir hafi velbúin bókasöfn Bæjarbókasafn Reykjavíkur 25 til aínota. Er þar ekki einungis ára st' rfsafmæli. — Það tók til sjeð fvrir góðum bókakosti held . starfa 19. apríl 1923, í þremur! ur og ágætum húsakosti, sem herbergjum á Skóíavörðustíg 3.1 gerir mönnum lesturinn sem á- ; Árið 1928 fluttist það í Ingólfs- j nægjulegastann. Bæjarbókasaín ! stræti 12, þar sem það hefur ið hefur ágætum 'oókum á að upp á hár hvar torfur erti fyr-* ir. Laxveiðimenn segja, að þar' sem þeir voru vanir, að ná að- eins einu kasti áður nái þeir nú tveimur, eða jafnvel þremur. En þó er það ekki nema að nokkru leyti, sem þakka má radar hve laxveiðin er nú orðin auðveldari. Aðal blessun lax- veiðimanna er laxastigi úr járn bentri steinsteypu, sem komið heíir verið fyrir í mynni Fraser fljóts. Áin stýflaðist. Árið 1914 er verið var að leggja járnþraut í fjöllunum meðfram ströndinni fjell skriða og stýílaði framrensli árinnar við svonefnt ,,Hlið vítis“. í 30 ár hefir þessi staður verið dauðastaður miljóna laxa ár- lega, er þeir voru að strita við að komasi upp ária, þar sem skriðan hafði fallið. Eftir margra ára vangaveltur, áætlanir og umhugsun var loks ins bygður laxastígi við ,,Hlið vítis“, sem kostaði 1 miljón dollara eða 6% miljón króna. Því verki var lokið 1945. Síðan hafa miljónir laxa gengið upp ána og hryngt á sínum fornu slóðum og hefir þetta aukið laxinn um miljónir. Árangur fyrst nú. Og nú búast veiðimenn við að sjá árangur af laxastigan- um. Þau hrogn, sem hrygnt var í Fraserána 1945 eru nú orðin að löxum, sem ganga í fyrsta skifti í ár upp í ána til að hrygna. Náttúruvísindunum hefir ekki tekist að komast að því hvert laxinn fer er hann kemur úr ánum, en hitt er vitað, að sá fiskur sem alist hefir upp í á kemur ávalt í sömu ána aftur, stundum eftir þrjú ár, fjögur, eða jafnvel fimm ár. eftir því um hvaða tegund lax er að ræða. Laxinn hrygnir ávalt í sömu ánni. sem hann fæddist i og deyr þar er hann hefir hryngt sjálfur. 325 milión kr. virði. Fraser fljótið og ströndin fyr- ir mynni þess eru auðueustu laxveiðimið í heimi og Kyrra- hafslaxinn er verðmætur. I British Columbia er árlega veiddur lax, sem er 50 miljón dollara virði, eða sem svarar til 325 miljóna íslenskra króna. Laxinn er aðallega fluttur til Samveldislanda Breta o« Banda ríkjanna, Indlands og Astralíu. verið síðan. 1 Árið 1928 var bókakostur safnsins um 7000 bindi og hefur hann aukist æ síðan, svo að í árslok 1947 var hann skipa, en aðbúnaður er hinn hraklegastí. Ný bygging orðinn j Ýmsar skoðanir hafa verið rúmlega 61 þ'sund bindi. Að-! látnar í Ijós varðandi framtíðar- sókn hefur jafnan verið mikil, heimili safnsins. — Hafa surnir að safninu og hafa bæði innan- j álitið það best að bæta hæð oían og utanbæjarmenn notað það.! á Austurbæjabskólann því til andarískir kvikmynda- framleiðendur í Evrópu Voru lánuð út 30 þúsund bindi árið 1928, en þegar útlánstalan var hæst, 1940, nam hún rúm- lega 180 þúsundum. Auk þessa rekur safnið þrjú útibú og er eitt þeirra í Vcrkamannabústöð- unum í Vesturbænum, annað í Austurbænum og það þriðja í Kleppsholti. Þá eru og líka fjór- ar barnalesstofur, sem safnið sjer um, og eru þær í Melaskóla, Miðbæjarskóla, Austurbæjar- skóla og Lauganesskóla. Ljelegur húsakostur Það, sem mest hefur háð starf semi saínsins er hinn fátæklegi húsakostur, sem það heíur átt við að búa. Hefur það, svo til frá byrjun, haft lítil húsakynni, sem hvergi nærri fullnægja þeim kröfum, sem slíkt safn hlýtur að gera. | Á 10 ára afmæli safnsins, l 1933, farast Árna Óla svo orð í Lesbók Morgunblaðsins: ,,En rú er komið að sömu vandræð- unum eins og áður SkóJavörðu stíg 3, að húsakynnin eru orðin allt of lítil og stendur það safn- inu tilfinnanlega f\-rir þrifum". Núverandi ástand er enn þá Efíir SAM BENNETT, frjettaritara Reuters í New York. KVIKMYNDAFRAMLEIÐ- ENDUR í Bandaríkjunum munu færa út kvíarnar á næsta ári, og munu m. a. framleiða kvikmyndir í Svíþjóð, Kanada, Ítalíu, Mexiko, Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Aðaltilgangurinn með því mun vera sá, að „hagnýta fje það, sem safnast hefir fyrir í löndum þessum, en fæst ekki útflutt", eftir því sem fulltrú- ar kvikmyndaframleiðenda hjer 6egja. Annar mikilvægur þáttur er hinn gífurlegi kostnaður, sem nú er á allri kvikmyndafram- leiðslu í Hollywood. Selznick fyrstur. Sá, sem ríður á vaðið í þess- um leiðangrum frá Hollywood, er David O. Selznick, sem mun flytja með sjer Dorothy Mc- Guire og marga fleiri leikara til Svíþjóðar, til þess að kvik- mynda „Brúðarhúsið", eftir Ibsen. Blaðið „Variety“ skýrir frá þessu og bætir við: „Selznick mun sjá fyrir leikurum í mynd- ina, en Svíar munú sjólfir stjórna henni og sjá um hana að öllu öðru leyti. — Er gert ráð fyrir, að byrjað verði að kvikmynda „Brúðuhúsið“ í maí“. Kolumbía kvikmyndafjelag- ið mun einnig leggja Ieið sína yfir hafið. Það hefir þegar sam ið um að gera 8 kvikmyndir í Ítalíu á næsta ári. Þá hafa flest hinna stærri kvikmyndafjelaga í Hollywood hafið samninga við stjórn Kanada um að grea kvikmynd- ir þar. Ummæli Eckman. Sam Eckman, sem er fulltrúi kvikmyndafjelagsins Metro- Goldwyn-Mayer í Bretlandi, skýrði frá því er hann var á ferð hjer nýlega, að þó að þrjú stærstu bandarísku kvikmynda fjelögin ættu nú þegar eigin kvikmyndaver í Bretlandi, þá væri nægilegt rúm þar fyrir fleiri bandaríska framleiðend- ur, sem hefðu hug á því að nota fje það, er þeir ættu í Bretlandi, en fengju ekki flutt þaðan, til þess að framleiða kvikmyndir. 12 mvntlir á óri. Eckman skýrði ennfremur frá því, að í kvikmyndaveri Metro-Goldwyn-Mayer í Bret- landi væri nú hægt að fram- leiða 12 stórmyndir á ári. Hann sagði, að einnig væri í ráði að no’-kur bandarísk kvikmynda- fjelög gerðu samninga við bresk kvikmyndafjelög um af- not á kvikmyndaverum. , Skatturinn afnuminn. Eckman Ijet þess einnig get- ið, að Metro-Goidwvn-Mayer fjelagið hefði þegar flutt til Bretlands 5 kvikmyndir frá Hollywood, eftir að 75% skatt- urinn á bandarískum kvikmjmd um var afnuminn í Bretlandi. Kvikmyndir þessar ’nafa ekki verið sýndar enn, þar eð beðið er eftir konunglegu samþykki við hinum nýju tollaákvæðum, en búist er við að sýningar á þeim hefjist í apríl-lok. Eckman ljet, í ljós efa um það, að mikil eftirspurn mvndi verða~eftir bandarískum kvik- myndum í Bretlandi á næstunni þar eð flest kvikmyndahús þar hefðu nægar kvikmyndir til sýn inga a. m. k. til september-loka. umráða, en aðrir talið betra, a3 fá því pláss í nýju fornminja- byggingunni við Hringbraut. —* Nú hefur bærirm til athugunar tillögur um lóð undir tilvonandi byggingu hússins á Skólavörðu- holtinu, við Eiríksgötu. — Er æskilegt að viðkomandi yfir- völd gangist sem fyrst fyrir að bygging þess hef jist, svo að bæj- arbúar og þeir aðrir, sem nota safnið geti notið iesturs góðra bóka í björtum og rúmgóðum lesstofum. Það kynni mörgum að koma í hug, að samfara þeirri jazz- öld, sem nú er hjer í bæ, ykist lestur reyfara og annarra hinna óæðri bókmennta. Því fer þó fjarri. Mest eru lesnar góðar skáldsögur, æfisögur, bæði inn- lendar og þýddar. Þá er einnig lánað talsvert út aí bókum vís- indalegs efnis og margt náms- fólk, flest utanbæjarfólk, not- færir sjer hinn ágæta bókakost safnsins. Starfi yfirbókavarðar gegndi frá byrjun Sigurgeir Fnðriks- son, þar til hann andaðist 10. maí 1942. Tók þá frú Lára Páls- dóttir við umsjón safnsins þar „ , , , , til áramóta 1943, þegar Snorri verra. Sem dæim upp a þrengsli Hjartarson var skipaður bóka- þau, sem safnið á við að búa má geta þess að engin ársupp- talning hefur getað farið fram síðan 1935. Ástæðan fyrir því er ! sú, að ef allar þær bækur, sem | nú eru í láni yrðu kallaðar inn þá væri alls ekki pláss fyrir þær í húsinu. Reykjavík hefur vaxið geysi- lega á síðustu árum, en lítið sem ekkert hefur þó dmgtð úr bóka- þorsta baijarmanna. — Bærinn heíur veitt safninu rífiegar f jár- upphæðir til bókakaupa, auk þess .sem það hefur hlotið nokk- vörður. A.B. an NÝLEGA er lokið 12. þingi Sveinasambands bygginga- manna, sem haldið var hjer í bænum. Þingið sátu um 20 fulltrúar írá þrem fjelögum. Gerðar voru ýmsar samþykt- ir um hagsmunamál iðnaðárins og þá mótmæiti þingið frum- varpi um iðnskóla í sveitum. — SRBSðKB FiUfSipS- ÍESS ¥N Berlín i gærkvöldi. NEFND sú. sem Bretar skÍDU^u til þess að rannsaka tildrög flugsVvssins við Berlín fyrir því nær tveimur vikum síðan. lauk störfum í dag. Hefur enn ekki verið skvrt frá því, að hv^ða niðurstöðu nefndin haíi komist, en skvrsla hennar verður send flugleiðis til Parisar, þar sem Robertson, vfirmaður tareska hernámssvæðsins í Þýskalandi, nú er staddur á Parísarráðstefn unni. Rússar ljetu í dag lesa i út- i-ornii* Bprlín lanea skýr- ingu á því. hversvegna beir hafi ekki viliað starfa með Brefum að rannsókn flugsiyssins. og af- salíá þeir sig m. a. rneð því að Bretar bafi viljað hlýða á framburð vitna, áður en ,.vís- indaleg rannsókn“ færi fram á slysinu. — Reuter. urn styrk frá ríkinu. Þrátt fyrir ; Einnig skoraoi það á Fjárhags- auKÍn peningarað nefur fólkið ríiy ag veita nauðsynleg leyfi ekki hætt að notfæra sjer safnið . áframhaldandi framkvæmda og árið 1947 var útlán safnsins j við Iðnskólabygginguna. r.mlega l^. þúsund bindum j stjórn- Svejnasambandsins hærii en árið 1946. I>ar að auki j hefur gGnt blaðínu til birtir.gar samþykktir sínar og íara þær hjer á eftir: Forseti þingsins var kjörinn Ólafur Pálsson, mælingafulltrúi. Þingriíarar: Eggert G. Einars- son, múrari, og Guðmundur Ein arsson, málari. í byrjun seinasta fundar, vott- uðu, að ósk þingforseta, þing- fulltrúar Sigurði P. Árnasyni, múrara, virðingu sina með þvi að rísa úr sætum. SigurÖur var fulltrúi á þinginu, en ljest nótt- ina eftir annan fund þess. — Þingið tók til meðferðar mörg mál og fara hjer á eftir helsíu áiyktanir þingsins: 12. þing Sveinasambands bvgg ingamanna haldið í mars og apríl 1948, mótmælir eindregið framkomnu frumvarpi um iðn- skóla í sveitum. Þingið lítur svo á að frumvarpið brjóti alger- sjer safr.ið um lán bóka til skipa. j Því ber ekki að efa að húsa- kostur þess nú er alveg óviðun- ; andi. Lestrarsalur lítill og óvist- Iegur, bókahillur ailar víirfull- ar og verður á ýmsum stöðum að stafla bókum á hlið ofan á slcápana. Skrifstofa sú, sem bók j hald allt fer fram, JLÍtil, og starf bókavarða og umsjónafólks mjög óhægt. í kjallara hússins hefur safnið til afnota litla her- bergiskompu til geymslu bóka, ! og er þar óþriflegt um að litast. : Hefur starfsfólkið ’erið neytt til ; þess að hrúga þar þúsundum ’ bólca, sem liggja undir skemmd- um. — Rykið og óþverrmn er þarna óhjákværnilegur þrátt fyr ir tilraunir og vilja starfsfólks- ins til þess að halda við hrein- læti. SkráSetning og skipulag getur þarna varla verið í góðu lega í bága við núgildandi iðn- iagi- I námslöggj jf, m.a. þar sem Erlendis þykir það jafnan i fræðsla sú er veitt yrði samkv. vera menningarvottur að borgir I Frti. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.