Morgunblaðið - 17.04.1948, Síða 10

Morgunblaðið - 17.04.1948, Síða 10
10 MORGZJNBLAÐIÐ \ Laugardagur 17. apríl11848, IComin úi í Fslí>n«kri þýðingu: ariiin frá Kastilíu <*ftir SAMUEL SHELLABAKGER Saga þessi gerist aðallega á Spáni og í Mexícó á 16. öld. Hún lýsir mjög ævintýralegum og spennandi viðburðum. Aðalsöguhetjan er ungur, spánsknr aðalsmaður, sem er ofsóttur af hiniun illræmda rannsóknarrjetti, en tekst að flýja til Kúba og ræðst þaðan í mikla herferð til Mexico undir forustu hins nafnkennda Fernando Corte?.. Hlýtur hann fulla rjettingu sinna mála, áður en yfir lýkur, og velur á milli jieirra tveggja kvenna, sem hugur hans stendur til, göfugrar aðakmeyjar af háum stigiun og undurfagurrar en runkomulausrar stúlku, sem hefur reynst. honum trúr og hollur fjelagi. En best er að játa lesendumun eftir að kynnast af eigin raun, hvernig það val varð. Shgurvegarinri frá Kastilíu hefur nú verið kvikmyndaður og leikur hinn dáði Tyrone PoM'er aðalhlutverkið. Sómir hann sjer vel í hlutverki hins glæsilcga spanska aðalemanns, svo eem að líkuni lætur. 2), 'aupm A R F T A Iv I D U M A S .... 1 auglýsingum uni þessa bók hefur iienni verið jafnað við hin sí- gilcfu snilldarverki Dumas, sögulegu skáldsögumar Greifinn af Monle Ghristo og Skytturnar. Sœnskir og amerískir ritdómarar töldu þetta bjnmargreiða við Shellabarger. þar eð hann tæki Dumas tvimæialaust fram í frásfignarlist. Og væntanlega er dómur les- andanna eitthvað líkur, því að útbreiðsla. og viitsældir þessarar bókar er með fádæmum. I heimalandi hennar, Bandarikjunum, hafðist naumast undan nð prenta ný og ný upplög, svo ör var salaji. Mánuð eftir mánuð var hún efst á lista metsölubókanna, og eru nú. seldar af henni um tvœr milj. eintaka. Hún hefur verið þýdd ú milli 10 og 20 tungumál og allsstaðm- átt sömu vinsældum að fagna. Lesið söguna áður cn kvikmvndin kemurl Stúikur - ákvæðisvinna i « ■ Stúlkur óskast strax til að sauma strigapoka í ákvæðis- j vinnu (hraðsaumavjelar). — Uppl. í dag, kl. 10—12 i « síma 7563. • ■ Húsmæðrðijelag Reykjavíkur | ■ efnir til sumarfagnaðar annað kvöld kl. 8,30 í Tjarnacafé : Skemmtiatriði: Leikþáttur barna. Kvikmyndasýning. ■ Dans. — Allar Lúsmæður velkomnar. Atyfflimrekendur Óska eftir atvinnu hálf an eða allan daginn. Þaul vön vjelritun, bókhaldi og öllum skrifstofustörfum. 'Pilboð merkt: ,,Samvisku söm — 966“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m. Mig vanfar íbúð j strax eða síðar í sumar, 1, j j 2 eða 3 herbergi og eldhús. j j Get útvegað nýja enska j j bvottavjel. Einhver fyrir- ■; j framgreiðsla. Tilboð mrk i ..Rólegt — 965“ sendist ; fyrir hádegi á mánud. I Alli" geta lært að dansa Samkvæmisdansa Takið einkatima hjá mjer, nú þegar. — Innritun: Há- teigsveg 24 frá kl. 2—6. Mánudagsnámskeiðið verður haldið 19. þ. m. kl. 7,30 í Oddfellow. Nýnir nemendur velkomnir. Dansskóli Kaj Smith. 3|a - 4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Mikil fyrirframgreiðsla11, sendist afgr. Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.