Morgunblaðið - 17.06.1948, Side 2

Morgunblaðið - 17.06.1948, Side 2
MORGiyBLÁÐlÐ Fimmtudagur 17. júní 1948»; Yfirmaður American-Scandina- vian Foundation hjer í heimsókn Fyrv. sendiherra í Noregi í GÆRMORGUN kom hingað til landsins fcrseti American- Scandinavian Foundation, Lith- gov/ Osborne, sem verið hefur seudiherra Bandaríkjanna í Noregi, en nú veitir forystu þess uni samtökum, sem meðal ann- ars hafa það markmið að auka áhuga Norðurlandaþjóðanna fyr ir Bandaríkjunum, og Banda- líkjamaiHia fyrir Norðurlönd- unj. Osborne kemur við hjer á lciðinni heim til Bandaríkjanna og Jíiun að öllum líkindum dvelj a.-.l í.Re'ykjavik til laugardags. H ann hefur nú um skeið ferð- ast um Noreg, Svíþjóð og Dan- mörku til þess að kynna sjer starfsemi fjelaga þeirra, sem í þcssum löndum vinna að því að treysta menningarsambönd orðurlanda við þjóðina vest- an hafs. Mr. Osborno var í 1 Vi ár sendiherra Bandaríkjanna hjá stjórn Noregs og að styrjaldar- lolcum fylgdist hann með norsku fló'ctamannastjórninni frá Lon- doii til Oslo Hann segist sjer- stakléga hafa hug. á því hjer að auka skinti Islands og Banda- i í): janna á nemum eða lærling- U): Hann skýrir svo frá, að 109 danskir, sænskir og norsk- ii nemendur sjeu þegar komn- ir til Bandaríkjanna. þar sem þeir með vinnu sinni kynnist starfsaðferðum starfsbræðra siima í Bandaríkjunum. Nú ger íj bann sjer vonir um. að ís- lcjjdingar bætist í þennan hóp. Otn þessi nemendaskipti hef- ui Mr. Osborne annars það að segjá, að þau sjeu litlum tak- mörkum bundin. Áhugasamir. ungir Islendingar ættu að geta lciiað stuðnings American- Scandinavian Foundation. til þc* h að'ferðast til Bandaríkj- auna og kynna sjer þar flestar starf.sgreinar, eins og til dæmis landbúnað, lögfræði, banka- störf ogi verslun. Danir, Norð- menn oi Svíar hafa þegar nema á vegum fjelagsins í þessum iðngi einhm í Bandaríkjunum. Hr. Osborne, skýrði frjetta- mönnum frá því í gær, að Am- erioan-Scandinavian Founda- tion sem hann veitir forstöðu. hafi verið stofnað 1911. Þa3 va ■ Bandaríkjamaður af dönsk um ættum. sem stofnaði fje- Jagið, og hann lagði því til um bá.tfa miljón dollara. með þeim fyrirmælum, að fjeð ætti að inoía til -að auka kvnni Norður- laJidaþjóðanna af Bandaríkj- uiium. Síðan hefir fjelag þetta vaxið og eflst. unnið mikið að því að„auka vináttu Banda- ríl', jamanna og Norðurlandabúa og lagt megináherslu á að kynni þessara aðila mættu vcrða sem best og gagnlegust. Einn liður í þessu starfí kem ui fram í starfsemi bandaríska fomleifafjelagsins í sumar. Os- borne skýrði frá því, að mik- 51)i vinrfú mundi verða varið til þc , ; á næstunni að rannsaka factur ferðír fornmanna til Vín- lands. Kteðal annars munu fom fj'X'ðingar grafa í rústir nokkr- ai í Newport, sem ennþá leik- ui nokkur grunur á, að muni vora af norrænum uppruna, J'ei.ítar af innflytjendunum. Flc-stir bandarískir sjerfræðing ar, sagði Osbome, álíta að vísu, að Bretar hafi reist þann kast- e)o en pú á að rannsaka þetta ti) lúítar. Osborne gerir ekki ráð fvrir, að honum gefist að þessu sinni ta lcifæri til þess að ferðast tnik- Æ^Sbemsz. '■ Lithgow Osborne ið um ísland. Hjeðan fer hann' honum, að hann vildi gjarna á laugardag, en hann hefur hug, hafa hjer lengri viðdvöl, vildi til á að ræða við sem flesta þá1 dæmis gjarnan fá að reyna veið menn. sem hann nær til cg á- j ina í ánum okkar, sem nann huga hafa á auknum menningar hefur heyrt að sjeu sjerstaklega tengslum Bandaríkjanna og Is-! fiskisælar. lands. En það er auðheyrt a I F.í. kaupir Sky- masterfhigvjel í REUTERSSKEYTI til Morg unbláðsins í gærkveldi, frá New York, var skýrt frá því, að kom in væri til borgarinnar Sky- masterflugvjei. sem Flugfjelag íslands hefði fest kaup á. vestur í Texasfylki í Bandaríkjunum. í Néw York mun flúgvjelin hafa 10—14 daga viödvöl. því settir verða nýir hreyfiar í flug vjeiina. Mbl. er kunnugt um að Örn Johnson framkvæmdastjóri F.I. og Jóhannes Snorrason flug- maður, tóku sjer far vestur um haf um daginn. í sambandi við flugvjelakaup þessi. Örn John- sor. sagði Mbl., þá, að vegna óvissu um kaupin gæti hann ekki skýrt frá máiinu. Vel hef- ur því úr ræst um kaupin og hafa íslendingar því eignast aðra Skymasterflugvjel. Tjekknaski? fféSfantenn. NÝLEGA komu 21 flóttamað ur — þar á meðhl konur og börn — frá Tjekkóslóvakíu til Kent. Fer nú tjekkneskum i flóttamönnum í Er.glandi stöð- ugt fjölgandi — Reuter. aðra glæpi GLÆPAFARALDUR heíur gengið yfir Malakkaskaga undan« farnar vikur og síðastliðr.a nótt voru fjórir menn myrtir á bú« garði cinum norour af Kuala Lumpur og. einn maður í Kuali, nærri Johore. bað heíur verið að koma æ betur í ljós, að bak við morð þessi standa kommúnistar, sem einskis svífast og aitia með ógnurn og eí til vil! að lokum með blóðugri byltingd ?ð ná völdum í landinu í sínar hendur. Hvemlg sfendur á sjerstöðu Helga Ben, í inniiulninfs- málunuml ísland gerir jainfefli við England EFTIR þriðju umferð í Ev- rópumeistarakeppninni í bridge hafði ísland hlotið eitt stig, gerði jafntefli við England í þriðju umferð (50 —48). í fyrstu umferð tatpaði Is- land fyrir Frakklandi með 57 gegn 84 og í annarri fyrir Nor- egi með 47 gegn 62. Eftir aðra umferð hafði Sví- þjóð, Frakkland, Noregur og England hvert 4 stig, Belgía og írland eitt og ísland. Finriland og Danmörk ekkert. ,,Po!itiken“ getur þess til, eft ir tveimur fyrstu umferðunum að dæma, að Svíþjóð og Frakk- land muni berjast um sigurinn. Sæmilegl veður VEÐURSTOF AN skýrði Mbl. frá því í gærkvöldi, að horfur væru á, að veður myndi verða mjög sæmilegt í dag. Ekki taldi Veðurstofan útilok að, að sólar mvndi að einhverju njóta, en veðurfræðingar búast við að loft verði skýjað, en úr- komulaust að mestu og jafnvel alveg. Óskandi væri að spáin mætti haldast, því veðrið ræður mestu um hvernig þjóðhátíðin tekst hjá okkur. FYRIR nokkru var frá því skýrt í samtali við formann iðnaðarmannafielagsins í Vest- mannaeyjum, Guðjón Scheving, að Helgi Btnediktsson kaup- maður í Vestmannaeyjum hafi í vor flutt inn með skipum sín- um ýmiskonar vörur frá Eng- landi þar á meðal nokkur píanó. Síðan frá þessu var skýrt hef ir engin skýring verið á því gefin hvorki af opinberri hálfu nje annarsstaðar frá, hvernig það megi vera að á sama’tíma, sem innflytjendum í Vest- mannaeyjum er synjað um all- an innflutning frá Englandi þá skuli Helgi Benediktsson ekki aðeins flytja inn frá Englandi ýmiskonar nauðsynjavörur, sem hann og aðra vanhagar um heldur og pí.mó, sem þrátt fyr- ir það að þau eru skemmtileg hljóðfæri, hafa ekki hingað til vei'ið talin til brýnustu nauð- synja. Hvernig stcndur á þessari sjerstöðu Helga Benediktssonar í innflutningsrnálunum? Það er ekki óeðlilegt þótt grafist sje fyrir um það, af hverju hún spretti. Hafa ákveðnir aðilar ein- hverja forrjettindaaðstöðu til til þess að flytja inn vörur, sem öðrum er synjað um innflutn- ing á? Það er æskilegt að fá svör við þeirri spurningu. Ummæli Listowel Hefur Listowel lávarður íull« trúi stjórnarinnar í nýlendu« málum lýst því yfir, að bak viðí morð mannanna fimm síðast« liðna nótt hafi kommúnistar! staðið. Breskir hermenn Ul aö koma á reglu Creeeh Jones nýl.málaráðh. Breta sagði í dag, í neðri málstofu breska þingsins, að breskir hermenn yrðu sendir til Malakka til að koma þar á ró og reglu. Yrði ekki unað við það, að flokkar glæpamanna og morðingja æddu eins og eidur um landið. Árás á miðstóö kommúnista Eru róttækar gagnráðstat'anip gerðar til að kveða niður komra únista óöld þe.ssa. í nótt rjeðisi; flokkur lögreglumanna að mið- stöð kommúnista í Kuala Lump- ur og voru 20 menn handteknir, þar. Stórclúkuþingið ' sett í gær 48. ÞING Stórstúkunnar vap sett í gær í Reykjavík. Klukkan 1 söfnuðust templ- arar saman við Góðtemplara* húsið og gengu þaðan fylkttj liði til kirkju cg hlýddu messu hjá sr. Árna Sigurðssyni í Frí- kirkjunni. Síðau fór fram þing- setning. Komnir voru til þings 105 full trúar frá 3 umdæmisstúkum, 5 þingstúkum, 33 undirstúkum og 16 unglingastúkum. Á fundum þingsins í gær fóp svo fram stigseiting, en stig- beiðendur voru 34, og umræð- ur um skýrslu stór-templars. FYRSTU Fordoifreiðar, njódel 1949, eru komnar fram á sjón- arsviðið. En aðeins nokkrar hafa verið gerðar, scm ekki verða seldar, heldur hafðar til sýnis í auglýsingaskyni. í júlí-mánuði verður fjöldaíramleiðsla hafin og smíðaðar daglega nærri 3801) bif- reiðar. Samt verður það ekki nema smábrot af því sem þyrfti til að fullnægja eftirspurninni, því að þegar hafa venð gerðar pantanir sem nema tugþúsund- um. — Breytingar frá fyrri gerð- Biiil! um: Nýja bifreiðin er þægilegrj næstum að öllu leyti en eldrl gerðir. Sætin í henni eru átU tommum víðari, farangursgeymsl an er rúmbetri, rúðurnar erií stærri og hitunar og loftræsti- tækin eru fljótvirkari. Róitæk- asta breytingin tr að Ford hættii’ við sína þverfjöður við fram- ljjólin, en tekur í stað þess upp gorma eins og er á öllum banda- rískum bifreiðum. Verðið á mód- el 1949 verður heldur hærra eri módel 1948, 1,163 dollarar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.