Morgunblaðið - 17.06.1948, Page 4

Morgunblaðið - 17.06.1948, Page 4
MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. júní 1948, ] ■ X* »**l*.» ■ ■ «« ■■ ■ • Auglýsingar, sem biríast eiga I sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eítirleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum. orgttttWitíúd iíiaujii ■■■■■■■■■■■■«■■■*■«•■■■*'• »■•■■■«*'■ »•'■*»»«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ii)iiia■■■■■■■ ■««■■■•■■*•••>*«««>■«> ■ ■ ■ ■ii<«ii«iiiiiiaiiiiiiia««i••!■■■■» « ■ i Akranes. Hreðavatn ! ■ ■ ! Hreðavatnsskáii i ■ ■ ■ ■ Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness. ■ Frá Akranesi kl. 9 árdegis nema laugardaga- eftir ■ 5 seinni ferð skipsins til Akraness. ; Frá Flreðavatni kl. 17 nema laugardaga, óákveðið. Athugið! Fljótari og betri ferðir er ekki hægt að fá : 5 um Borgarf jöröinn, ferðin tekur 1 klukkutíma með Lax- : ; foss og 1Y2 klukkutíma með bíl í Hreðavatn. Afgreiðsla ■ í Reykjavík hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu ■ i sími 3557. 1 Hreðavatni hjá Vigfúsí Guðmundssyni, á : 3 Akranesi, Kirkjubraut 16, sími 17. • ■ Pórður Þ. Þórðarson. ! t . n 11 >■•*■■■■■■ ■ iiatiiiMiiffiniiiiaiDtiiMaaiMiiaiiiiiiMiiiMl Dugleg sölubörn óskast til að selja fána í dág. — Há sölulaun. Afgreiðsla á Smiðjustíg 3 kl. 9 f.h. i dag. i| J. t * *« Verslunarpláss óskast með góðu lagerplássi í mið- eða austurbænum. Fyrir- framgreiðsla á leigu. Tilboð er grdini stað og stærð, leggist inn á afgreiðsk-. blaðsins merkt: ,-Verslunarpláss 55“, fyrir mánudag. f fl KIPAUTUtRÐ BilKISINS JIekla“ Hjermeð er skorað á alla þá, * em pantað hafa farseðla með ■jlcipinu frá Danmörku í byrj- un jú-i að sækja farseðla sína Lyrir kl. 16.30 á morgun, ann- jo’S veiöa þeir seldir öðrum. Súðin j (Usíilr um land til Siglufjarðar ;3. b. m. í stað Esju. Tekíð á móti flutningi til Fá- ckrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,; ISskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð: isfjarðar, Húsavíkur, Akureyr- | -jr og Siglufjarðar á morgun og nrdegis á laugardag. Payitaðir farseðlar óskast sóítir á mánudag. E.s. ,Horsa‘ fer frá Reykjavík föstudaginn 18. júní til Hull. Il.s. „Go(íafoss“ fer frá Reykjavík laugardag- inn 19. júní til London og Ant- weroen. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS KAOPI GUU hæsta verði. SIGURÞÓR. Hafnarstræt) 4 167. dagur ársin?. I’jóðhátíðardagur. Árdegisflæði kl. 3.10. Síðdegisflæði kl. 15,38. Helgidagslæknir er Öskar Þ. Þcrð arson. Flókagötu 5, sími 3622. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó teki. simi 1616. SNæturakstur annast B.S.R., sími 1720. Ríkisstjórnin tekur ó móti gestum á þjóðhátiðar- daginn í dag kl. 5—7 siðdegis. Söfnin. Landsbókasafnifj er opíð kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga oema laugardaga, þá kl. 10—12 eg t—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 »lla virka daga. — Þjóðminjasafuið kL 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiiars Jónssonar kl. 1,30—3,30 é sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- dflga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sannudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund_______________ 26.22 100 Dandarískir dollarar __ 650.50 100 kanadiskir dollarar ___ 650.50 100 sænskar krónur ________ 181.00 100 danskar krónur ________ 135.57 100 norskar krónur ________ 131.10 100 hollensk gyllini ______ 245.51 100 belgiskir frankar ______ 14.86 1000 franskir frankar______30,35 100 3vis8ne8kir frankar____152.20 íslendingaf j elagið í Kaupmannahöfn heldur þjóðhátiðar daginn. 17. júní. hátiðlegan með sam komu i dag. Þar mun Bjarni M. Gíslason rithöfundur m. a. halda ræðu og Einar Kristjánsson syngja einsöng. Afmæli , 70 óra verður á morgun, 18. júní, Isleifur Þorsteinsson söðlasmiður, Hverfisgotu 62. Silfurbrúðkaup. 25 óra hjúskaparafmæli eiga á morgun. föstudaginn 18. júní frú Kristín Jónsdóttir og Lárus Pjeturs- son, Káranesi. Kjós. f •- , Hjónaefni. Nýlega iiafa opinberað trúlofun sína ungfrú Annella Stefinsdóttir (Kristjánsdóttir) Akureyri og stud. med. Magnús Ólafsson Víðimel 34, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Sigríður Anna Magnús- dóttir, Jófriðarstöðum. Kaplaskjólsveg og Haukur Oddsson sjómaður á Elliða Brautskráning stúdenta úr Verslunarskólanum fer fram jt skólanum í dag kl. 2. Tiu stúdentar útskrifast að þesstt sinni. Síðasti Svíþjóðar- báturinn kominn. I gær kom hingað til Reykjavikur 50. og síðasti Svíþjóðarbáturinn, sem samið var um smíði á. Er það jafn- framt 10. Svíþjóðarbáturinn, sem gerður er út frá Reykjavík. Báturinn er 106 smál. að stærð, en skipstjóri er Sigurður Jónsson frá Bakka á SeLtjamamesi. Skipafrjettii Brúarfoss er í Leith. Goðafoss kem ur til Reykjavikur kl. 1800 í dag frá Hafnarfirði. Fjallfoss fer frá Odense í dag til Antwerpen. Lagar- foss er í Gautaborg í dag. Reykja- foss fór frá Seyðisfirði 14/6. til Dan- merkur. Selfoss kom til Hull 14/6. frá Antwerpen. Tröllafoss er væntan legur til Reykjavíkur 18/6. frá Hali- fax. Horsa kom til Reykjavikur 13/6. frá Leith. T í s k a n Hjer sjest sumarkjóll úr rósóttu crepe-efni. Blússan aðskorin, pilsið mjög vítt. Beliið úr flaueli. (Jtvarpið. Fimmtudaginn 1. júní: 8.30 Morgunútvarp. 10 10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hódegisútvarp. 14-00 Hátiðaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (sjera Jakob Jónsson). 14.30 tJtvarp frá þjóðhátíð í Reykja- yík; Hátíðarathöfn við Austurvöll. — Sveigur lagður að fótstalli Jóns Sig- urðssonar. — Ávarp 'Fjallkonumiar. — Ræða forsætisráðherra. — Lúðra- sveit leikur. 15.30 Miðdegisútvarp. Tónleikar, — lýsing á skrúðgöngu, Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvernig eigi að kveikja á brúnaljósum. 5 mínúfna krossgáta — frásagnir af íþróttum á Iþrótta- vellinum í Reykjavík o. fl. 19.25! Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: ls< lensk lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Úts varp frá þjóðhátíð í Reykjavik: Há- tíðahöld á Arnarhóli og Lækjars torgi: Ávörp, ræður, söngur, hljóð- færaleikur o. fl. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög, útvarpað frá útiskemmtun ó Arnarhóli. — Dagskrárlok kl. 1. Föstudaginn 18. júní: 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. 16.25 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur), 19.40 Lesin dagskrá næstu viku, 20.00 Frjettir. 20.30 Ctvarpssaganj „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XII (Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri). 21.00 Strokkvartett útvarps* ins: Tveir kaflar úr kvartett i D-dúlí eftir Mendelssohn. 21.15 Erindi: Sura ar í Bandaríkjunum. — Við Morey- vatn (Stefán Júlíusson kennari), 21.40 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ing- ólfsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Sym- fóniskir tónleikar (plötur); a) Píano konsert í a-moll op. 54 eftir Schu- mann. b) Symfónía í B-oúr nr, 102 eftir Haydn. 23.10 Veðurfregnir* — Dagskrárlok. 90 prósent fer lil úlflulnings London í gær. STRAUSS framleiðslumála- ráðherra Breta hefur gert að umræðuefni vjelaframleiðslu Breta. Sagði hann, að um 90%' af allri breskri vjelsmíði væri flutt út og myndaði sú iðngrein aðalútflutningsvörur þjóðarinn- ar. Strauss hrósaði breskum vjelsmiðjum mjög fyrir fram- farir, sem orðið hefðu á þessu sviði í landinu. Sjerstaklega kvað hann framleiðslu diesel- vjela hafa tekið miklum fram- förum. — Reuter. Oþús. íverkfalli London í gærkveldi. VERKFALL uppskipunar- verkamanna í London er nú óð- um að breiðast út. 5000 verka- menn bættust við í dag, og eru nú alls 12 þús. uppskipunar- verkamenn í verkfalli. Þeir, sem verkfallið gerðu í dag, unnu aðallega við uppskipun á matvælum og timbri. Vinna hefir lagst niður við 90 skip. Verkfallið hófst upphaflega vegna þess að 11 verkamenn fóru fram á hærra kaup fyrir sjerstaka aukavinnu. — Reuter. |>7-S Í-c_ ^€V lJ r- SKÝRINGAR: Lárjett: 1 brauðið — 6 fæða —- 8 eftirherma — 10 íþróttafjelag — 11 líkamshlutinn — 12 fangamark —- 13 fyrir utan — 14 klæði — 16 kasta. Lóðrjett: 2 eins — 3 mælirinn — 4 eins — 5 skyldmenni — 7 ílát — 9 tvennt — 10 snögg — 14 frum- efni — 15 fangamark. Lausn á sílíustu krossgátu: Lárjett: 1 kasta — 6 ske — 8 rá — 10 ar — 11 óstöðug — 12 að — 13 RA. — 14 hrá — 16 brann. LóSrjett: 2 as — 3 skjögra — 4 te 5 fróða — 7 orgar — 9 Ása — 10 aur — 14 HR. — 15 án. lUðt'gu'fjStaöíð tji

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.