Morgunblaðið - 17.06.1948, Page 6

Morgunblaðið - 17.06.1948, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. júní 1948. Hið íslenska lýðveldi íjögra ára ÞAÐ er hátíð í dag. Afmælis- hátíð hins unga íslenska lýð- veldis. Frelsishátíð íslensku þjóðarinnar. Það hefur engin þjóð hversu stór og voldug sem hún er hlot- ið fullkomið frelsi, fyr en hver einstaklingur hefur fundið sjálf an sig í gegn um starfið. Fvr en hver einstaklingur hefur lært að tilbiðja skapara sinn með hug og hönd. Fyrir kjark, atorku og menn- ingarafrek undangenginna kyn- slóða, er hafa byggt betta fagra land og vegna menta- þorsta, víðsýni og ósjerplægni íjölda bestu seinnitíma manna þjóðarinnar, hefir þessi fá- menná og fátæka þjóð öðlast viðurkenningu hins mentaða heims á sjálfstæði sínu. Hlotn- ast sú virðing, en ábyrgð, að koma fram sem frjáls og sjálf- stæður aðili á heimsráðstefnum þjóðanna. Hvað hefur nú verið, og hvað er nú hin raunverulega undir- staða undir þessum þroskaferli þjóðarinnar? Það er vinnan, starfið í öllum sínum breyti- leik. Það má óhætt telja að þrátt fyrir margþætt mentalíf og at- vinnulíf hafi aðalatvinnuvegir þjóðarinnar, fyrr landbúnaður og sjávarútvegur, en nú sjávar- útvegur og landbánaður staðið undir efnalegum og andlegum þroska þjóðarinnar, og að þeir muni gera það um ófyrirsjáan- lega langa framtíð. Þótt öll af- koma þjóðarinnar sýni að þessir atvinnuvegir eru reknir með ár- vekni og dugnaði, eins og af köstin best sýna, og þótt fyrr- verandi og r.úverandi ríkis- stjórn hafi sýnt og sýni iofs- verðan áhuga á því að bæta af- köst og aðstöðu við þessa at- vinnuvegi, til vænlegri efna- legs og andlegs þroska þjóðar- innar, þá finnst rnjer samt að við verðum að gera okkur enn gleggri grein fyrir undirstöð- upni undir þessu athafna- og menningarlífi þjóðarinnar á þessum tímamótum. En hin raunverulega undir- staða er vinnan. yinnan göfgar manninn. Við erum orðin frjáls bjóð í frjálsu landi. En höfum við enn fundið hið raunverulega frelsi. Höfum við sett okkur takmark, og markað leiðina að því? Nú er talað og ritað og unnið meira fyrir frelsi þjóðanna en nokkru sinni áður. Allir segjast vinna að frelsi og mannrjett- indum. En mikið ber á milli um leið- irnar, og það svo mikið að ménningin og mannkynið virð- ist riða á glötunar barmi vegna þéssa ágreinings. Stjórnmálaflokkar, sem rayna að ala þjóðirnar upp í frelsis- hugsjóninni eru ærið ósammála um hvað frelsi sje í raun og veru. Og þykjast þeir ekki geta kdmið þjóðunurn fyllilega i skilning um hvað frelsi sje, néma að þeir fái full yfirráð yfír þjóðum og löndum. Megin, áherslan er því lögð á að útbreiða þá skoðun að hver um sig hafi þeir hið eina sanna fr'elsi á dagskrá, en geti ekki komið því í framkvæmd nema méð fullum yfirráðum yfiv þjöðum og löndum. Fólkið er þannig dregið í stjórnmáladilka, og hver og einn þykist jafnvel frelsaður, sem játast hefur und- ir hina eða þessa stjórnmála trúna. Þessi viðleitni og sfarf- semi stjórnmáiaflokkana hefur bæði djúptæk og skaðleg áhrif á viðhorf manna til lífsins. Og eru gleggstu dæmin frá þeim löndum og þjóðum þar sem þessi barátta um manns- sálina hefur náð hámarki. Og er skemmst að minnast Þýska- lands, Ítalaíu og . Japan, sem hrundu í rústir vegna ofstækis- brjálæðis í þessum efnum, og enn er ef til vill ekki öll sagan sögð. Kirkjan, hin andlega móðir okkar kristinna manna og hin önnur æðri trúarbrögð heims- ins, virðast ; tanda ráðþrota gegn þessu stjórnmálaæði, sem gripið heíur mannkynið. En eitt er víst að allar menn- ingarþjóðir vona og bíða eftir einhverri lausn á þessu óbæri- lega ástandi, sem heltekur heiminn. Meðal allra menningarþjóða hefur þróast í gegn um aldirnar meðvitund um æðri mátt vinn- unnar. Lengi vel framan af var þessu lítill gaumur gefinn, og jafnvel sáralítill. En þegar tím- ar liðu var þó farið að veita þessu eftirtekt. En í stjórn- málaflóði nútímans virðist þess- ari eftirtekt hafa hrakað aftur. Þrátt fyrir sleytulaust strit kyn- slóðanna í gegn um aldirnar, til þess að viöhaida lífi sínu og byggja upp menningu sína hef- ur einkennilega lítið verið rætt og ritað um hina raunverulegu þýðingu vinnunnar. Ein tegund vinnu meðal þjóð anna var lengi vel haria hljótt um, og í litlum metum höfð, en höfð til eyrna og augnagaraans hástjettanna fram eftir tímum. Þeir, sem unnu þessa v;nnu lifðu því oftast og störfuðu við hin óblíðustu skilyrði, og dóu í eymd og örvæntingu, misskildir eða alls ekki virtir skilnings, íyr en þá löngu eftir dauða sinn. Þetta var listin og listamenn- irnir. í vinnu hinna sönnu lista- manna var og er óslökkvandi þrá til þess að framkalla það æðsta og göfugasta í mannssál- inni, og innileg viðleitni og þrá til að þjóna skapara sínum og sameinast heimssálinni. Þeir gleyma sjálfum sjer vegna vinnu sinnar, en finna sjálfa sig og samband sitt við heims- sálina í vinnunni. Starf hins sanna listamanns er í senn bæn og fórn á altari skapara hans. Fórn, sem listamaðurinn þráir að færa í gegn um starf sitt, i gegn um erfiði við þjálfun til þess að ná takmarki starfnns. Bæn vegna þess að listameður- inn er óþreytandi í því að efla hyggð sína," og vinnur ótrauður að sínu háleita takmarki. I-Iinir sönnu listamenn heimsins hafa roeð sinni miklu fórn í starfi, ósjerplægni og göfuga takmarki staðið eins og dýrðlega lýsandi tindar upp úr mannhafinu, og hefur geisladýrð frá þessurn lýsandi tindum stafað um alla mannheima, já alla leið inn í himininn. Öll vinna hins sanna listamanns er sönn helgiathöfn. En margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. Hinir sönnu listamenn hafa nú að visu fengið maklega við- urkenningu meðal siðaðra þjóða. En mjer finst að bestu verkum listamanna t. d. myndlistar- manna ætti að vera valinn stað- ur í kirkjum íandanna, og hin æðri tóríverk ættu að vera flutt í kirkjunum, til þess þar að Frá lýðveldisstofnuninni á Lögbergi 1844. 17. JÚNÍ varð gerður að þjóð-] hátíðardegi íslendinga, er lýð- veldið var endurreist 1944. Þessi dagur haíði þá um áratugi ver- ið íslendingum sjerstaklega hug þekkur, vegna þess að hann var fæðingardagur Jóns Sigurðsson- ar, forseta, er lengst og best barðist fyrir frelsi þjóðarinnar og sjálfstæöi. Þó að íslendingar hafi oorið gæfu til þess, að eiga á öllum tímum sanna ættiarðarvini- og þjóðlega baráttumenn, þá hef- ur þjóðin þó aldrei átt neinn slíkan sem Jón Sigurðsson. 4. j meðan hans naut við, hafði hann jforustu á nálega öllum sviðum I þjóðlífsins. Ást hans á þjóðinni j var hrein og sönn og trú hans á | málstað hennar mikil og dugur- | inn til starfa frábær. Hann va» j alltaf málstað þjóðar sinnar tn'ir og skeytti því ongu hvaða áhrií það hafði á hans persónulega hag, en það er oft þannig varið, að slíkt fer ekki saman og hend- ir það þá marga að líta sjálf- um sjer næst. Ef Jón hefði gert það mundi sjálfstæðisbaráttan ekki hafa unnrst jafn fljó't og þjóðin mundi nú ekki heiðra minningu hans eins og hún nú gerir. En þó að Jón Sigurðsson bæri af öðrum átti þjóðin fjölmarga aðra ágætis menn, er lögðu sig aíla fram í baráttunni. — Menn minnast Eggerts Ólafssonar, er reyndi að telja kjark í fólkið á hinum erfiðustu tímum einok- unar og harðinda. Skúli Magn- ússon, er af fádæma harðfylgi og þrautseigju barðist við ein- okunarkaupmennina og reyndi að koma á fót íslenskum iðnaði. Baldvin Einarsson, er fyrstur manna reisti kröfuna um endur- ' reisn alþingis. „Fjölnismenn,“ i Tómas, Jónas og Konráð, er af lalefli reyndu að vekja þjóðina 1 af þeim dvala er rnargra alda , áþján hafði hneppt hana í, þeir j bentu henni á forna menningu, ' sögu og mál. Fn bak við pessa j menn alla stóðu f jölmargir aðr- ir íslendingar er ólu óslökkvandi frelsisþrá í brjósti, menn er eng- um vildu lúta og engar viðjar þoldu. Er íorustan var fengin þjappaði fólkið sjer samán og hristi af sjer hlekkina. Þetta sameiginlega átak tolks ir.s leiddi sjálfstæðisbarátiuna ti! sigurs. íslendingar sýndu það j vel minna menn stöðugt á göfgi j vinnunnar. Svo að menn þar geti öðlast hinn rjetta skiíning á tilgangi listarinnar. Því betta er hið fullkomna viðhorí til starfsins. í starfinu eiga menn að íinna sjálfa sig, hverc sem staríið er. Finna hyggð sína og þrá, sem á að vekja og efla göfgi þeirra, kærleika og samhyggð og virð- ingu fyrir öllurn og öllu, sem hrærist og lifir og virðingu fyr- ir sköpunarverkinu. Þetta öðlast hinn sanni listamaður gegnum j sitt starf. Þeíta eiga allir að ’geta öðlast í gegnum sín síörf, hverju nafni sem störfin nefn- ast. Tæknin er aðeins hjálp til þess að ljetta rhönnum vinnuna, svo að þeir geti rækt betur hugð jarefni sín. Skólarnir eiga að leita í gegnum margþætt störf nemend anna, að hugðarefnum sjerhvers þeirra strax á meðan nemend- urnir eru á unga aldri, hlúa að þeim og efla, og þessu á svo að halda áfram í gegn um b.ina hærri skóla. Þar til maðurinn hefur náð fullum tökum á anara hugðarefnum. Maourinn á að I læra að tiibiðja skapara sinn I með hug og hönd. Á þennan hátt j læra menn að bera virðingu fyi - ir sjálfum sjer og öðrum, öðlast samhyggð og skilning. Þetta er hin sanna frjálsa sam keppni. Þetta er hin sanna leið til jafnaðarmensku. j Ef marinkynið hcldur að það jöðlist frelsi gcgn um tæknina , eingöngu, verðui' engin menning j til eftir tiltölulega stuttan ríma. | Ef menn halda áfram að' til- j biðja einstaka menn, ein's og gert hefur verið og gert er í J einræðisríkjunum, ferst sú menning einnig ao fullu á til- tölulega stuttum tíma. Eir.a leiðin sem fær er mann- kyninu út úr þeim ógönr>um, sem það er í nú, er sú, aö það læri að tilbiðja skapara sinn í gegnum starfið. Tilbiðja skap- ara sinn með hug og hönd. Þá og þá íyrst verður hin mikla tækni, scin nú breiðist óð- íluga út um heiminn og á eftir að aukast og margfaldast til Framh. á 1 's. 12. lýðveldiskosningunum 1944 að þeir geia staðið saman, en það er ekki nóg að gera það öðru hvoru, eða einu sinni á ári. Það samstarf þarf alltaf að hald ast og á því mun framtíð þjóð-’ arinnar byggjast. í dag eigum við íslendingar að líta yfir farinn veg. Við eig- um að líta yfir sögu þjóðarinn- ar og reyna að læra af lienni. Við eigum að tileinka okkur það sem við teljurn gott og eftir- breytnisvert, en forðast það, sem skaða hefur valdið. Skyggnast í kringum okkur og athuga á hvern hátt við getum best fært okkur reynsluna í nyt. Tímar þeir er við lifum á eru óvissir, enginn veit hvað fram- tíðin ber í skauti sínu. íslend- j ingar verða fyrst cg fremst að j treysta sjálfum sjer og eftir því sem þjóðirnar eru smærri, bvíl- ir þyngri skyida á hverjurn og einum. í dag ber að þakka þeim er fyrr og síðar hafa lagt krafta sína frarn þjóðinni til gagns og mir.nast sjerstaklega þeirra, er íremstir stóðu í sjálfstæðisbar- áttunni og af ceigingirni fórn- uðu sjer til þess að komandi kynslóðir mættu njóta frelsis. Jeg held að þjóðin heiðri best minningu þessara manna með að vinna nú í sama anda og þeir unnu. G. H.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.