Morgunblaðið - 17.06.1948, Blaðsíða 16
VEÐ'URÚTLITIÐ: Faxaflái:
A i':,(art kaldi, ÚrkomMÍaust- en
skýfað.
142. — Fimmtudagur 17. júní 1948.
FRÁ CHURCHILL tH Sigurd
Hoei. Noregsbrjef frá Sk. Sk,
á bis. 9.
---- ---—— ------*----—3
Ppr.r.i uppdráttur er af þjóðhátíSarsTæðina við Arnaríió? og Lækjartorg. Ástæðulaust er að útskýra uppdráttinn, því í hægra horni hans eru aliar nauðsynlegar skýr*
ingái. Bæjarbúar athugið að akbraatimar, sem merktar eru með skástrikum eru eingöngu fyrir dansfólk. — Gangið prúðmannlega um hátíðasvæðið! Hreinlæti ber votfi
utn heilbrigða menningu!
«—-------------------------------------------------------*
/9
minnast
stofunar lýðveldi
Jl
jóðhátíðin á að vera
gíæsilegasta hátíð ársins
í DAG fagria bæjarbúar fjögurra ára afmæli lýðveldisins. —
Ljóðliátíð Reykvíkinga hefst kl. 1,30 og má segja að hún síandi
yfir láttaust til klukkan 2 I nótt, að frádregnu um tveggja stunda
jiiídarhljei.
Skiúðgamgan
I jóðhátíðin hefst með skrúð-
göngu bæjarbua frá Háskólan-
um. Fánar fjelaga og samtaka
hjer í bænum verða bornir
fremKt i göngunni. Fjelögin hafa
hvatt meðlimi sína til að fjöl-
nierina í göngunni. íþróttamenn
h.fía þó tilkynnt að þeir m.uni
ekl:j geta'mætt, vegna búnkiga-
leysia. Óneitanlega er þetta ein-
keninleg afsökun, þegar um er
að ræða þjóðhátíð íslerídinga.
Vonandi er að íþróttamenn sjái
sóma sínn í því að mæta í venju
legum fötum, eins og aðrir menn
5 þei.sum bæ.
Mikil áhersla er lögð á að
foveldrar leyfi börnum sínum að
taSa Jiátí í góngur.ni. Börain
sel ja sinn sjerstaka svip á hana.
Á Aufltorvelli
A Austurvelli ávarpar í’jall-
konan þjóðina og þar á eftir
foi aætísráð'herra, Síefán Jóhann
Steíánsson. — Vio atiiöftiiría á
rbúar Útílutningsverðmæti 54
hraðfrystihúsa 70 miij.
krónur árið 1947
Austurvelii leggur forseti ís-
lands blómsveig að fótstalli
minnisvarða Júns Sigurðssonar
forseta.
17. júiií mótið
Athöfninni við Austurvöll
lýkur um kl. 3, en þá verður
haldið suður á íþróttavöll og
þar hefst 17. júní mót íþrótta-
manna og er búist við mjög
harðri og spennandi keppni. —
Forseti íslands verður viðsíadd-
ur mótið.
ArnarhóII, Lækjartorg
í kvöld fer íram síðari hluti
hátíðahaldanna, er hefst með
því, að Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur á Arnarhóli. Þar verða
fluttar tvær ræður og er borg-
arstjóri annar ræðumanna.
Síðan fer fram söngur karla-
kóra og þjóðkórsins og með
honum eiga alhr að taka undir.
Að lokum hefst dansleikur á'
Lækjartorgi og í Ingólfsstræti
og verður dansað til kl. 2 í nótt.
I
í gær !
1 gær var unnið að undirbún-
ingi þjóðhátíðarinnar af fullum
krafti. Á Lækjartorgi og Arn-
arhóli var verið að smíða hljóm'
sveitarpalla og ræðustól. Um
allan Miðbæ, var búið að eisa
fánastangir og í mörgum versl-
unum höfðu kaupmenn látið
skreyta glugga sína. |
Þá skýrði stjórn Tivoli frá
því að í kvöld milli kl. 8 og 1
verði aðgangur ókeypis í skemti
garðinn. I dag frá kl. 3 til 7
verður garðurir.n opinn eins og
venjulega.
HEILDARFRAMLEIÐSLA þeirra 54 hraðfrystihúsa, sem eru i
Cölumiðstöð hraðfrystihúsanna varð árið 1947 -24 þúsund >má-
lestir af freðfiski. Er útflutningsverðmætf fiskjarins um 70 milj,
l:róna.
Lán til togara-
kaupa
Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær,
staðfesti forseti íslands bráða-
birgðalög, er heimilá ríkis-
stjórninni að taka að láni 30
mili. króna, til smíði á allt að
10 nýsköpunartogurum til við-
bótar. Lánið verður greitt upp,
er væntanlegir eigendur togar-
anna hafa greitt upp kaupverð
þeirra.
Bráðabírgðalög þessi eru við
auka lög, við lögin um nýsköp-
unartogara frá árinu 1945.
Frá þessu skýrði Elías Þor-
steinsson formaður stjórnar
Sölumiðstöðvarinnar er hann
gaf yfirlit um afkomu hrað-
frystihúsanna á s. 1. ári á aðal-
fundi þessara samtaka, sem
hófst kl. 2 í gær í Breiðfirðinga-
búð. Gerði formaðurinn jafn-
framt grein fyrir reikningum
fyrirtækisins.
Á þessum fundi var einnig
kosið í nefndir, sem munu
starfa á fundnum, sem mun
standa á morgun og laugardag.
Fulltrúar frá flestum hrað-
frystihúsum, sem í Sölumiðstöð
inni eru sækia fundinn. Enn-
fremur framkvæmdarstjórinn
Jón Gunnarsson og umboðs-
menn Sölumiðstöðvarinnar á
meginlandi Evrópu þeir dr.
Magnús Z. Sigurðsson og Guð-
munöur Albertsson.
ViS:æður íra og Breta,
London í gærkveldi.
FORSÆTISRÁÐHERRA ír-
lands er nýkorninn hingað til
London til þess að hefja versl-
unarviðræður við bresku stjórn
ina. — Reuter.