Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 5
Laugardagur 17. júlí 1948-
MORGUNBLAÐIÐ
5
Allur almenninaur skaðast
ÞÆR GREINAR, sem undan
farið hafa birst í Morgunblað-
inu um fjelagatöluna í kaupfje
lögunum og hvernig Framsókn
armenn reyna að nota rangar
og villandi tölur um fjelags-
menn samvinnufjelaga, til að
jná elm i’reknri umráðum yfir
verslun landsmanna, hafa að
vonum komið all-mjög við
kaun þeirra Tímamanna. Þeim
hafa komið upplýsingai Mbl.
illa og hafa neyðst til að játa
að ýmsar athugasemdir blaðs-
ins sjeu rjettmætar. Slíkt er þó
ekki algengt um „Tímann“, að
hann játi.
Það sem „Tíminn“ hefir enn
ekki játað með be‘rum orðum,
hefir hann játað með þögninni.
Blaðið gengur þegjandi fram
hjá þeim atriðum, sem Morg-
unblaðið hefur hent á af þvi
það treystir sjer ekkj einu sinni
til að búa til trúlegar rangfærsl
ur, og er það þó vani blaðsms bænum.
að bregða á slíkan leik.
Halldór Kristjánsson skrifar
nýlega í „Tímann“ út af upp-
lýsingum Morgunhlaðsins-
Hann gengur algerlega fram
hjá meginatriðunum í greinum
Mbl. Hið eina, sem H. Kr. hef
ir til málanna að leggja, er að
almenningi sje best borgið með
að því fyrirkomulagi verði kom
ið á, að fólk afhendi skömmtun
ars.eðla sína til verslana upp á
„Tímirm“ gefst upp en
býður fram „nýjar tölur“
konar tilfæringar til að gera' únista i verslunarmólunum,
kröfur með tilvísun til seðí-!muni ekki teija hann til óskila
onna cg heimla meira af ver- fjenaðar.
íslensk kvenfjelög
í Kanada hafa unnið
sott starf
AfleiSingin yrSÍ svo sú, aö,N>Í«r íölur*
þeir neytendur, sem ekki eiga j Halldór Knstjansson segir, að
heinia í verslunarkerfi Fram- Það síe ”ofur auðvc-it“ að koma
sóknarmanna, yrðu settir hjá.!með -’nHar tölur“ 1 sambaudl
Það má ekki gleyma því,! Vlð fjdagsmenn í samvmnufje
að sá er tilgangur Framsókn j lögum- Það er Gett’ að alltaf
amianna nicð hrópum þeirra er ^ að koma með nHar
og brölti í vershmarmáluniim, tölur’ >að • el' sv0 sem -ofur
að fá sem mest vfirráð yfir' auðveÞ“- En l'að >arf engmn
versluninni í skjóli haftanna, j >ess að vænta’ að ”Tímmn
en verslun þeirra er hyrning jeða H Kr' blrtl ríetlar tolnr
arsteinninn undir pólitísku um >etta efnl' >ótt komlð >'rðl
vahli forvstuliðsins Iijer í,með n>Íar tolur.
Ræt) viS frú SigriSi Sæmundsson
ÍSLAND heils&ði mjer fallega, J ið á fót mjög myndarlegum
með glampandi sólskini, þegar sumarbúðum fyrir börn, 1 míl-
jeg sá það á ný eftir 38 ár.
Þetta sagði Vestur-íslending-
ur fyrir norðan Winnipeg, á
stað, sem heitir Húsavík. Kven-
urinn frú Sig.ríour Sæmunds- j íjelög þessi starfa öll í sam-
son, er tíðindamaður blaðsins' bandi við Lútersku kirkjuna. —
hitti hana snöggvast að máli i.Búðirnar eru aðallega æ+laðar
Þetta er eini tilgangurinn.jA1Ser uPPgJ«f-
Eina svarið, sem birs': hefir
í „Tímanum“ og „Þjóðviljan-
Hagur ahnennings er ekki virt
ur neins.
Hver á Halldór Krístjánsson?
Halldór Kristjánsson víkur
að því í sambandi við skömmt
unarseðlana, að þeir tryggi
„verslunarfrelsi almennings11!
H. Kr. segir, að það sje ekki
von til þess að Mbl. berjist fvr
ir verslunarfrelsi og segir að
von og óvon, til þess að g01 a, það stafi af því hverjir „eigi
þeim verslunum hægara með
að heimta handa sjer innflutn
ing. Það má vcra að það sje álit
þeirra manna, sem berjast fyrir
slíku fyrirkomulagi að sam-
vinnufjelögin mundu græða á
þessari aðferð, en almenningur
ínundi þó alltaf tapa. Sam-
vinnufjelögin telja sig vafalaust
hafa gott færi til þess með fje-
íagssamtökum, pólitískum klóm
og auglýsingum um fríðindi
gegn afhentum seðlum, að geta
'smalað miklu af þessum papp-
írsmiðum sem almenningur hef
ur iítið dálæti á. En slík „söfn-
un“ er almenningi ekki í hag og
hefur ekki vérið hugsuð í þeim
tilgangi.
Herbragð.
Þéssi fyrirfram
afhending
Það er rjett, að Mbl. mun
aldrei berjast fyrir „verslunar-
frelsi“ eins og því, sem birtist
í uppástungum Hermanns ög
kommúnista í sambandi við
skömmtunarseðlana- Mörgmn
árum áður en H. Kr. óx upp til
að skrifa i „Tímann“, barðist
Mbl. gegn ranglátum höftum
og fyrir hag almennings. Sú
barátta var ekki síst hörð á
þeim tíma, þegar Framsóknar
menn vildu einoka versiun al
mennings i skjóli hafta og ná
svo miklum árangri í því efni.
Reynslan af höftunum er
sú, að það eru ekki fyrst og
fremst þeir, sem reka vershm
aratvinnu, sem skaðast á höft
unum, heldur almenningur.
Samvinnufjelög stóreræddu
skömmtunarseðla er ekki neitt jog efldust á versta haftatím
Maufalega hugsað herbragð hjájanum. Ýmsir kaupmenn urðu
þeím Framsóknarmönnum. Nú að vísti hart úti í haráttnni við
þekkja allir, að oft er miög illt ’ pólitískt vahl framsóknar-
að fá vörur út á skömmtunar-1 manna, en það voru ekki þeir
skömmtunarmiða, því þær eru sem biðu mesta hnekkinn.
þá ekki til i landinu eða svo Það var almenningur, :cm sár
lítið af þeim, að ekki nægir ast fjekk að kenna á verslunar
gær.
Svo bætti hún við: En það
var nýtt — alveg spánnýtt ís-
land, sem jeg sá. Hraðinr., bíl-
arnir, flugvjelarnar, malbikuðu
göturnar, heita vatnið, öll stóru
og veglegu húsin -— ékkert af
þessu var hjer, þegar jeg
kvaddi Reykjavík síðast árið
1910. Tæknin befir haldið inn-
reið sína í landið — það ieynir
sjer ekki. Auðvitað gleðst mað-
ur yfir framförunum — en jeg
sakna samt eir.hvers. Kannske
finn jeg það, þtgar jeg kem út í
íslensku sveitiinar.
Frá Vestmann leyjum.
— Þú ert fædd á íslandi?
— Já, í Vestmannaeyjum.
Foreldrar mínir hjetu Jón Ein-
arsson og Ingibjörg Hreinsdótt-
ir. Maðurinn minn var einnig
frá Vestmannaeyjum. Hann hjet
Kristján Sæmur.dsson —- er lát-
inn fyrir nokkrú. — Jeg fór frá
íslandi árið 1904, kóm svo hing-
um” við greinum Morgunblaðs
ins út af ásækninni í vérslunar
forrjettindi handa tilteknum
hópi manna, er máttlausr væl í
„Tímanum“ um að Morgun-
hlaðið „hati kaupfjelögin“. Það
er ekki veigamikið svar sem
felst í svo vesaldarlegum þvætt
ingi en sýnir þó ljóslega að öil
vörn er gefin upp. Ef til vill
sténdur þetta í samhandi við
það að „Tíminn“ sje áð útbúa
„nýjar tölur“ til að flagga meðjaðaftur árið 1107 og var hjer í
þegar þær gömlu hafa r.ú verið j þrjú ár.
hraktar.
En þeir Tímamenn skulu
ekki halda að þeir fái mótmæla
laust að flagga með nýjum
blekkingum. Það er fyllilega
kominn tími til að kveða niður
fyrir fullt og allt, ef unt er,
þann blékkingaáróður sem hald
ið hefir verið nppi í verslunar-
málunum af hálfu þessara
manna með tilstyrk kommún-
ista. „Nýjar tölur“ úr þessari
átt þýða ný svör og nýja sókn
af hálfu þeirra, sem telja hag
landsfólksins hetur borgið með
auknu frelsi en með átthaga-
fjötrum og seðlasmölun Fram-
sóknarmanna.
handa öllum. Hugsunin ér sú,
að smala sem mestu af seðlum
handa samvinnufjelögum með
því, að fá fólkið til að afhenda
fyrirfram og hefja svo allsherj
ar heróp um að „níðst“ sje á
þessum verslunum og þeim,
sem „vilja skipta við þær“, þeg
ar ekki fæst út á alla miðana.
Hjer skiptir engu máli, þótt
aðrar verslanir væru svipað
settar, að þær gætu ekki full-
nægt eftirspurninni.
Það, sem mestu máli skipt
ir hjer, er að samvinmifjelög
sn telja sig hafa góða aðstöðu
til smölunnar, og gælu svo
notað pólitískan styrk, hlaða
ólaginu og óskar þess eins, að
verslunin geti orðið raunveru-
lega frjáls, en ekki pólitiskt bitl
ingabedn misjafnra manna. Það
er þetta sjónarmið almennings
sem ræður því, að Mb' berst
gegn því, að verlsunin komist
undir pólitísk umráð þeirra
Framsóknarmanna. H.Kr.
berst hinsvegar fyrir slíkum
yfirráðum og fiuttist til Reykja
víkur úr strjálbýlinu til að
þjóna þessum hagsmunum. Eft
ir skrifum H. Kr- að dæma er
ekki trúlegt að neinr. liafi
slæðst eftir eignarhaldi á hon
um en margir didkar hans hera1
Pípuhattar hverfa
frá Elon
London
í MEIRA en heila öld hafa
námssveinar við Eton háskól-
ann gengið með pípuhatta. Á
höfuðbúnaðinum hefur verið
hægt að þekkja þá frá öðrum
skólapiltum. En í s.l. viku til-
kynnti skólameistarinn, Claude
Elliott, foreldrum piltanna, að
er skólinn byrjaði að nýju 1.
sept. þá myndu pípuhattarnir
ekki verða höfuðbúnaður þeirra.
Sagði hann, að þessi ákvörðun
hefði verið tekin vegna þess, hve
mikil ekla væri á pípuhöttum í
landinu. En undir eins og um
hægðist, myndi námssveinum
Margt fslendinga.
— Hvar í Kanada ertu bú-
sett?
— í Selkirk. Þar hefi jeg bú-
ið frá því jeg fluttist vestur um
haf. Það er smábær skammt frá
Winnipeg. Heitir í höfuðið á Sel-
kirk lávarði, er kom með land-
námsmenn sím frá Skotlardi ár
ið 1812. Þeir námu land við
Rauðána og var það fyrsta land
námið.
í Selkirk býr margt ísiend-
inga. Þaðan hala landar komið
hvaðanæía að úr Kanada og
settst að. Fiskveiðar eru þar
aðalatvinnuvegurinn og þar
þyka íslendingar með afbrigð-
um duglegir sjómenn.
Fjörugt fjelagslíf.
— Hvað um fjelagslíf íslend-
inga á þessum slóðum?
— Óhætt er að segja, að það
sje í miklu fjöri. Presturinn
okkar er íslenskur, sr. Sigurður
Ólafsson. Messar hann alltaf á
íslensku annan hvern sunnudag.
Þá er einnig ítarfandi fjelag,
sem er grein frá Þjóðræknis-
fjelaginu í Winnipeg og höld-
um við alltaf fur.di a. m * k.
einu sinni í mánuði.
Annars hefir fjelagslíf íslend
inga í Selkirk, sem víðast hvar
annarsstaðar i Kanada, þróast
í kringum kirkjuna og kristin-
dpminn.
Sumarbúðir Lúterskra kvenna.
— Kvenfjelögin íslensku hafa
unnið mikið starf og
! börnum af íslenskum ættum.
Ön r.ur börn fá þó einnig að
dvelja þar, ef rúm er.
Búðirnar heita Sunrise Luth-
eran camp og voru opnaðar
fyrst árið 1948. í einu geta dval
ið þar 45—50 börn og hver hóp
ur dvelur þar : 10 daga.
Til minningar um látna menn.
— Nokkrir uí skálunum hafa
verið reistir til minningar um
látna menn. Einn var t. d. reist-
ur til minningar um fyrslu ís-
lensku landnemana og annar til
minningar um hermenn, af ts-
lenskum ættum, sem f jellu í báð
um heimsstyrjöldunum. í ráði er
að bæta við fleiri skálum, þegar
nægilegt fje er fyrir hendi, —
Kvenfjelögin hafa staðið allan
straum af kustnaðinum við
starírækslu sumarbúðanna —
hafa yfirleitt sjeð um þær að
öllu leyti. Forstöðukona þeirra
er frú Ingibjörg Ólafsson, kona
sr. Sigurðar.
— Ætlarðu að dvelja hjer
lengi?
— Sennilega fram yfir jol. Má
ekki minna vera, fyrst maður
er kominn hingað á annað bórð.
Jeg ætla að ferðast um landið
í sumar — fyrst og fremst til
Vestmannaeyja, og síðan til Ak-
ureyrar og víðar.
M.
þó vott um að þeir, sem stjórna fyrirskipað að ganga með pípu-
fetyrk, fundahöld og hvers- samspili Tímamanna og komm hatta á nýjan leik.
Far vel, Yikforía
Dublin.
Á BALANUM fyrir framan
þinghúsið í Dublin hefur 1 41
ár staðið myndastytta af Vik-
toríu Englandsdrottningu. 1 Á
fótstalli styttunnar er áletrun
frá hinum trúu „írsku þegnum“.
Stytta þessi, og þá sjer í lagi
áletrunin, hefur farið mjög í
taugarnar á írum. í s.I. viku
spurði þingmaður einn forsæíis-
ráðherrann, Costello, hvcrt hann
vissi hvernig þjóðinni geðjaðist
að því, að hafa myndastyttu af
„erlendum þjóðhöfðingja" íyr-
ir framan þinghúsið. ForsæRs-
ráðherrann svaraði, að í ráði
væri að færa styttuna, cg myndi
það sennilega gert í þessum mán
uði. — Einum þingmanna varð
að orði, er hann gekk fram hjá
styttunni á efhr: „Við vorum
nú farnir að venjast henni. Og
okkur geðjaðist miklu betur að
henni, eftir að hún varð græn.“
Nylon sokkar á niarkaðinn.
I.ONDON. — Wilson verslmiarmála
ráðherra Breta tilkynti i pær, að
mikið .af Nylon sokkum myndi. koma
á markaðinn í Bretlandi á
gctt 1 ^
Kanada. Samband 14 íslenskfa S1101110 . „ „ ,
, , I nœstunm. Sagoi hann, að þetta vaen
kvenfjelaga i byggðunum um-jvegna aukinnar frarntóð9)u j Bret-
hverfis Winnipeg hefur t.d. kom landi.