Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 6

Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. julí 1948- MARGAR SJÖUNDA landsfundi Kvenrjett indafjelags íslands lauk 24. júlí s.l. Fundurinn stóð yfir í sex daga og var haldinn í Háskóla] íslands. 51 fjelag sendi fulltrúa á fundinn og voru 8 fjórðungs fulltrúar. Fulltrúar voru alls 82 hvaðanæfa af landinu. Sjálft átti Kvenrjettindafjelagið 24 fulltrúa á fundinum. Mörg merk mál voru til umræðu á fundi þessum og margar samþyktir voru gerðar. Alls voru fluttir sex fyrirlestrar, Ólafur Jóhann MERK SAMfc Á LANDSFUNDI I 'Frú Sigríður J. Naguússon segir frá framfærslukostnaði víðsvegar á landinu og ákvæðin um bót- arupphæðir og skiptingu í verð- lagssvæði endurskoðuð samkv. því. , , , , ., , 3. Að breytt sje því ákvæði í - Jú, stjórnarskrarnefnd bar lifeynr h3ona hækki til sam- skattalögunum, Ecm heirnjla, að fram eftirfarandi ályktun í þvi: ræmis við elli- og ororkulifeyn tekiuskatt á elli- ov ör- Sjöundi landsfundur KRFÍ fel- einstaklinga. i orjÍU-jíeyri ur stjórn fjelagsins að skipai 2. Að barnalífeyrir verði| Fundurinn beinír þeirri ein. _______ ........ kvenna st jornarskrar- greiddur með 50% alagi, ef! dreginni ósk til lupStvirtrarrík- esson prófessor taiaði um stjórn ,nefnd’ sem hafl’ 1 samraði Vlð framfærendur ( jon) eiga hvort isstjdrnarj ag j nefnd þá, sem arskrármálið, Katrín Thorodd- stjórnina það hlutverk, í fyrsta um sig rjett til ellilifeyris eða vcr0ur til að endurskoða voru kosnar Rannveig Þorsteins dóttir, Soffía Ingvarsdóttir og Sigríður J. Magnússon. í stjórn Kvenrjettindafjelags- ins voru kosnar Soffía Ingvars- dóttir fyrir Alþýðufl., Vjedís Jónsdóttir fyrir Framsóknarfl., Auður Auðuns fyrir Sjálfstæðis fickkinn og Dýrieif Árnadóttir fyrir Sósíalistaflokkinn. Þær Svava Þorleiísdóttir og Rangheiður Möller voru endur- kosnar í Menningar- og minn- ingarsjóð kvenna. sen um skattamálin, Ragnhild- ur Möller um atvinnumáiin, dr. Símon Jóh. Ágústsson um sálar- líf kvenna, Rannveig Þorsteins- dóttir stúd. juris um trygginga- málin og Sverrir Kristjánsson um stöðu konunnar í þjóðfje- laginu. Gengið frá lögum Það merkilegasta, sem gerðist á fundinum, er í raun rjettri það, að nú er búið að mestu lagi að fylgjast með gangi stjórn . elli- og örorkulífeyris. arskrármálsins. Í lögin um 1 öðru lagi að beita sjer fyrir (njóti sama rjettar og ógift J því, að þau sjónarmið komi I stúlka hvað snertir fram í stjórnarskránni. sem j barnalífeyris, eftir að hún gift túlkuð hafa verið með tillögum ist aftur. i KRFÍ á undanförnum árum. 4. Að sami rjettur sje til í þriðja lagi að bera fram barnalífeyris með kjörbörnum og styðja tillögur, sem miða að og eigin börnum. því að tryggja í framkvæmd j 5. Að felld verði niður ákvæði fullkomið jafnrjetti allra þegna um að fjölskyldubætur greiðist þjóðfjelagsins. jekki vegna barna, sem barna- Og í fjórða lagi að gefa fje- lífeyrir er greiddur með. Ánægðar mcð árangui'inn. — Eruð þiö ekki yfirleitt á- 3. Að ekkja og fráskilin kona ' alrnannatrV,=fÞngar næggar meg árangur íundarins? veroi skipaðar konur að fengn- • _ Ju Fl,;. :urinn fór ákafiega greiðslu Um tÍHÖgUrn StjÓmar KRFÍ: ' vel fram og við erum mjög Fundurinn felur stjórn fje- ánægðar me3 4rangurinn. Kon- lagsins, að fylgja fast fram of- anskráðum tillögum. Utvarpio vantar kvenráðimaat : sýndu fjelaginu og málefnum þess sjerlega mikinn vinarhug. Ein þeirra sagði vio mig: Ef jeg verð þess vör, að verið sje að I sambandi við blaðaútgáfu ala á kala milli bœja og sveita mælti fundurinn eindregið með _ og þá sjer i lagi milli Reykja- því, að Kvenrjettindafjelag Is- yíkur og annara landshluta, _ leyti að ganga frá lögum f je- j lagskonum j KRFt, tækifæri til lagsins að nú er búið að ganga frá þeim grundvelli, sem fjelagið byggist á, sagði frú Sig- ríður J. Magnússon, formaður Kvenrjettindafjela jsins, er blað ið átti tal við hana fyrir skömmu. — Það var fyrst og fremst verkefni fundarins, að ganga frá þessum lögum. Allar samþyktir, sem gerðar voru á aðalfundinum í vetur og lands- fundinum núna, eru orðnar að lögum. — Aðaldeiluefnið var það, hvort stjórn K.R.F.Í. skyldi hafa öll rjettindi á landsfund- um og fulltrúafundum og var að lokum samþykkt, að svo skyldi verða. þess að fylgjast með því, sem gerist í málinu, eftir því sem hentar á hverjúm tíma. Tryggíngamálin — Ýms fleiri mál voru til um- ræðu á fundinum, og ýmsar fleiri tillögur samþyktar. Rann- veig Þorsteinsdóttir stud. juris. ' a v £ i' i ‘ 'lands og Kvenfjelagasambandið h- iíírr 6. Að efnalitlum mæðrum verði f ■ . . . , Þa jeg e,.ki lata þao af OTPtii nt cq mo; cr: rt mrr t m n í rr o rrn .... ... „ i . ... , . gæfu út sameiginlegt málgagn kift , t auk barnahfeyris greiddar bæt- kvenna SKiitdiauoi ur (sbr. 35. gr. lagánna), sem fari hækkandi eftir því sem börnin eru fleiri, t. d. 200 kr., ef barn er eitt, 400 kr., ef þau eru tvö, 600 kr. ef þau eru 3 og 800 kr. ef þau eru 4 eða fleiri. 7. Konur, sem vinna á heim- ilum sínum, öðlist sama rjett til Þá beindi fundurinn þeirri flutti mjög ýtarlegt erindi um 1 sjúkrabóta og aðrir þjóðfjelags Konur fái laun fyrir heimilisstörfin — Ein merkasta tillagan, seir. fram kom á fundinum var um skattamálin, hjelt frúin áfram. Hingað til hefur eiginkonan ver- ið talin á framfæri manns síns, enda þótt hún ynni öll heimilis- Störf. Um leið og konur hafa gift sig, hafa þær með öllu horf ið af skattskýrslunum. Tillagan, sem samþykt var í þessu skyni, var á þá lund, að landsfundurinn skoraði á Al- þingi að breyta lögum um tekju- og eignaskatt og útsvör þannig, að þessi gjöld verði sjerstaklega lögð á hvert hjóna fyrir sig og sjeu tekjur hvers aðila taldar fram af honum sjálfum í því skyni. Vinni konan aðeins að heimil- ísstörfum á eigin heimili, skulu líenni, nema samkomulag sje um annað milli hjónanna, taldar til skatts- og útsvarsálagningar, mánaðarlega kr. 200, að við-! bættri vísitölu, af heildartekj-1 um heimilisins, en eiginmanni hennar afgangurinn, enda telji þau fram í sameiningu og und- irriti bæði framtalið. Sjeu börn eða aðrir aðstandendur á fram- færi hjónanna, skal frádráttar- upphæð slíkra einstaklinga skift að jöfnu milli þeirra. Þegar um óskilgetin börn er að ræða, skal frádráttarupphæð þeirra einnig skipt að jöfnu milli beggja for-1 eldra. Þriggja kvenna stjórnarskrárnefnd — Hvað um stjómarskrár • jnálið? tryggingamálin, og samþykti fundurinn eftirfarandi 1 því efni: 7. landsfundur kvenna hald- inn í Reykjavík dagana 19.—24. júní 1948, lýsir yfir því, að hann telur að með setningu laga um almannatryggingar, hafi verið stigið stórt spor í áttina til almennrar menningar og rjett lætis, og beri að halda áfram á þeirri braut. Fyrir því harmar fur.durinn frestun 3. kafla laganna um heilsugæslu og væntir þess fast- lega, að endurskoðun laganna, sem ákveðin hefir verið á þessu 1 ári, hnigi fyrst og fremst í þá átt, að bæta rjettindi þeirra, sem minnst mega sín og vill eink um vekja athygli hæstvirtrar ríkisstjórnar og tryggingarráðs á eftirtöldum atriðum, sem lag- færa þarf: 1. Að árlegur elli- og örorku- þegnar, sem vinnu stunda. 8. Að konur og börn þeirra manna, sem veikjast eða slasast vegna sjálfskaparvíta, hafi ó- skertan rjett til bóta. 9. Að ráðskona manns, sem deyr af völdum sjúkdóma eða slysa, eigi sama rjett til bóta og sambúðarkona. hafi hún sann- anlega unnið heimilinu sem hús- móðir. 10. Að allir, sem slasast hafi sama rjett til slysabóta. TiIIögunum sje íylgt fast fram. Ennfremur telur fundurinn nauðsynlegt: 1. Að aðstaða öryrkja þeirra, er aðeins njóta styrks, verði bætt með því, að koma á fót vinnuheimili og vinnumiðlun fyrir þá. 2. Að nú þegar verði gerð rannsókn á raunverulegum hjeðan í frá. — Fjelagsstiórnin er þakklát Alþingi og ríkisstjórn fvrir það, áskorun til ríkisstjórnar og Al- j sagði frúin loks> n3 auka styrk þingis, að kona fengi sæti í út- inn til fundarins> þvi að ella varpsráði eða að útyarpið fengi j hefði ekki verið nægt að halda sjer a. m. k. kvenráðunaut. - hann. Þ4 lánaði Háskólinn okk- Fundurinn lýsti einnig ánægju|ur ókeypis húsnæði og erum j við mjög þaklátar fyrir það. En þó að húsnæði sje gott í Háskól- anum, þá var það eindregin ósk sinr.i yfir útvarpsstarfsemi fje- lagsins. Vilja konur ekki, að fræðsluerindum verði fækkað, en dagskráin verði samt eins f jölbreytt dg kostur er á. Fleiri barnaheimili úti á landi Fundurinn taldi, að í bæjum og þorpum geti dagheimili og leikskólar fyrir börn innan skólaskyldualdurs verið mæðr- unum hin mesta hjálp. Hann beindi þcirri áskorun til kven- f jelaga og kvenf jelagasambanda að vinna að þessum málum eft- ir þvi sem við á á hverjum stað og heitir á Alþingi og bæjarf je- lög að veita til þess nauðsynlega aðstoð. í áfengismálinu var sam- þykt að skora á Alþingi og rík- isstjórn að takmarka sölu á- fengis og koma hieraðabönnum nú þegar í framkvæmd. Nefnarkosningar — í Hallveigarstaðanefnd fundarkvenna, að næsta fund yrði hægt að halda í Hallveigar- stöðum. óskast til kaups. Hring ið í síma 6764 eða sendið tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Dodgemótor“ — iiiiiiiiinmiiiiii BEST Afí AUGLfSA I MOH<;iJMSLAfílIW •«»r*«iw****a. i l'TUwúá Dk or L ícfnuó hæstarjettarlögmaður, acuiá 1 Mynd þessi var tekin, er sjöundi landsfundur Kvenrjettindafjelags Islands var settur i Háskóla íslands. Á miðri myntlinni sjást þær forsetafrúin og frú Sigriður J. Magnússon, form. Kvenrjettindafjel. LJDBM. ME3L: DL. K. MAGNUBGON.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.