Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 11

Morgunblaðið - 17.07.1948, Side 11
Laugardagur 17. júlí 1948- MORGUNBLAÐ1Ð 'U Hinnlngarorð Davíð G. HINN 3. febrúar 1948, andað- ist í Hafnarfirði Davíð G. Eyr- bekk nær 81 árs að aldri, eftir langa vanheilsu. Davíð var fæddur að Steins- koti á Eyrarbakka 17. júlí 1867. Faðir hans var Gísli bóndi í Steinskoti Gíslason frá Bjólu- hjáleigu í Holtum, Gíslasonar í Steinstóft, Jónssonaj í Háfshjá leigu í Holtum, Jónssonar. En móðir Davíðs var Gróa, dóttir Eggerts bónda í Haga í Holtum og konu hans Þorbjarsar Brandsdóttur, systur Bíörns Brandssonar, bónda í Kirkju- vogi („skynsamur maður og einbeittur hreystimaður“ og skáld gott. Sögn í Rauðsk. I. 6. Þau til Skagafjarðar og setj- —9.). Þorbjörg þessi Brands Minninprorð um Sigríði Brynjéifs- iillflllll dóttir, amma Davíðs og ofan- nefndur bróðir hennar, voru börn Brands Guðmundssonar á Brekkum (hreppstjóri, skáld og skipasmiður) og konu hans Gróu Hafliðadóttur í Kirkju- vogi, Árnasonar í Hábæ í Þykkvabæ, Þórðarsonar Skál- holtsráðmanns, Þórðarsonar sýslumanns. Átti Gróa langt í ættir fram gáfaða og atgerfis- mikla forfeður. í svipinn skort- ir heimildir glöggar um föður- ætt Davíðs, sem virðist einnig vera úr Holtum. Má ætla, að um nokkurt jafnræði hafi verið að tefla. En af ofansögðu, er augljóst, að í báðar ættir móð- urinnar er Davíð kominn af nafnkendu atgerfis- og greind- arfólki. — Hann mun hafa al- ist upp á Eyrarbakka og grend, enda tók hann sjer ættarnafn þaðan. En um þrítugsaldur fer hann til Austfjarða. Og þótt ,eigi dveldi hann þar nema eitt ár, varð dvöldin eystra hinum unga manni örlagarík, því þar kyntist hann jafnöldru sinni, eyfirskri stúlku, af góðum ætt- um, Sigríði Jónsdóttur, bónda að Hólum í Eyjafirði, Ólafs- sonar bónda í Samkomugerði, Jónssonar á Þverá, Ólafssonar frá Hjalla í Reykjahverfi. Gift- ust þau Davíð og Sigríður 6. júní 1897 og hófu búskap á Nýjabæ í Eyjafirði vorið eftir 1898. Um eða úr aldamótum flytja þau búferlum að Skáld- stöðum í Eyjafirði og búa þar allmörg ár. En um 1910 flytja í DAG verður til moldar borin hin háaldraða kona, húsfrú Sig- ríður Brynjólfsdóttir, Suðurkoti í Vogum, Vatnsleysustrandarhr. Þegar fjólan fellur bláa, fallið enginn heyra má o. s. frv. Það mun enginn hjeraðsbrest ur hafa heyrst, við andlát Sig- ríðar sál. Hún dó eihs og hún lifði, hávaðalaust. — Burtför hennar er þó meira en bara mannslát. Það var líka meiri mannskaði en hægt er að segja um alla sem deyja. Þar fór ein af hinum r':;mlu. kyrlátu, hóg- væru sóma konum landsins, sem með alúð, dygð og trú- mensku vann að því öllu frem- ur að annast heimili sitt og gera það svo vistlegt sem unnt var, enda tókst 4ienni það ágætlega, þrátt fyrir lítil efni framan af æfinni. Með iðjusemi, sparsemi, og Jóngeir (f. 1904). Sína góðu hirðusemi og nýtni tókst henni konu, Sigríði misti Davíð árið ásamt eigimnanni sínum að gera 1 ast að á Sauðárkróki, með tvo sonu sína unga, Ottó (f. 1899) 4ra manna bíll Sfandard 1938 vel útlítandi, til sölu. — Uppl. á Norðurbraut 24, Hafnarfirði. Sími 9265 frá kl. 5—7. VtiiiiitHiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitmtitiiciiMfciiiiiiiiiiiiinii Góffdúkur Get látið 1. flokks gólf- dúk í skiptum fyrir nýja rafmagnseldavjel. — Uppl. í síma 6193. AUGLYSING ER GULLS iGILDl 1915 frá drengjunum þeirra 1 bernsku og æsku. En 1918 gift- ist Davíð afturMargrjeti hjúkr- unarkonu á Sauðárkróki, Jóns- dóttur frá Brunnastöðum og Halldórsstöðum á Vatnsleysu- | strönd, Sveinbjörnssonar í Hjallanesi á Landi, Jónssonar. Birti nú aftur yfir lífi hans og drengja hans, því að Mar- grjet reyndist hin ágætasta kona, er eftir því sem unt var reyndi að bæta honum og drengjunum hans hinn mikla missi, sem var orðinn. Enn var S ný ráðabreytni fyrir höndum. Árið' 1920 flvtur fjölskyldan suður. Mun hafa miklu ráðið í því efni, að farið var að brydda á alvarlegum veikind- um í eldra drengnum, svo hann þurfti hælisvist. Rjeðist Davíð þá til Vífilsstaða sem heimilis- maður staðarins. Stuttu síðar (1922) andaðist Ottó sonur hans þar. Var það sár missir föður og fóstru, því að pilturinn var vel gefinn og hvers manns hugljúfi. Á Vífilsstöðum starfaði Davíð full 20 ár. eða fram um 1940. Ljet hann þá af störfum þar, enda kominn yfir sjötugt. — Heimili þessara hjóna var svo áfram í Hafnarfirði, og þar dó Davíð eftir langa sjúkdómsbar- áttu síðustu árin, er hann háði lengst af heima, studdur um- hyggju ástríkrar konu sinnar, er lifir mann sinn og býr áfram. í Hafnarfirði. Davíð Eyrbekk var vel meðal maður á vöxt og þrekvaxinn, svipmikill og þó fríður sýnum. Hann var maður vel gerður og vel gefinn eins og hann átti kyn til. Andlega og líkamlega listfengur og hagur vel. Fá- mæltur var hann venjulega, en þó skemtilegur viðræðis, glað- ur og greindur í tali. Munum vjer vinir hans nær og fjær lengi minnast hans sem hins trausta og trygglynda fjelaga og dreng skaparmanns. er best reyndist, þegar mest lá við. Um leið og vjer nú rennum samúðarhug til ekkjunnar og sonarins, sem eftir lifir, bless- um vjer minningu þessa látna sæmdarmanns og biðjum Guð að blessa þau hjer og leiða hann og lýsa honum á andlegu veg- ferðinni og að störfum í landi eilífðarlífsins. J. Þ. Bj. / „garðinn frægan" — að ala upp börn sína í guðsótta og góðum siðum, enda var hún einlæg trú kona, treysti drotni, örugg um hans handleiðslu í hverju sem að höndum bar. — Suðurkots- heimilið, þar sem hún lengst æfi sinnar, eða um 50 ára skeið, ásamt eiginmanni sínum, Bene- dikt Pjeturssyni, var á sínum tíma nafnfrægt fyrir gestrisni og hýsingu gesta. Þrátt fyrir þröng húsakynni framan af æf- inni. — Þá var ekki vani að borga fyrir næturgreiða, enda ekki til þess ætlast. — Aldrei heyrðist Sigríður mögla eða kvarta yfir neinu, heldur var allt sem til var í tje látið með góðvild og glöðu geði. Jeg hef áður í dagbl. Vísi á 80 ára afmæli hennar, lýst nokkuð uppvexti hennar og æfi ferli, endurtek það ekki hjer, en vísa til þess, þeim er vilja — en þar sjest að ekki var sjóndeildarhringur hennar víkk aður nje sálarþroskinn glæddur með námi eða skólagöngu, en sá, sem í næði átti tal við Sig- ríði, fann fljótt, að hún var góðum gáfum gædd, mátti þá heyra söknuð hennar yfir því, að fá ekkert að læra í uppvext- inum; hún fann djúpt til þess að hafa farið á mis við þau gæði og þá möguleika sem nám veit- ir, en nú býst jeg við að menta þrá hennar sje svalað, og að hún sje komir. í æðri skóla, ef svo má að orði komast um þá sem eru í drotni dánir, og jeg býst við að undirbúningur henn ar hjer í lífi, hafi verið þann- ig, að hún hafi tekið sæmilegt inntökupróf og jeg held, að hún hafi farið h.jeðan sæmilega útbúin með gjaldeyri þeim, sem fyrir guði gildir, þó litið bæri á þeim auð fyrir almannaaugum, því hún vann öll sín göfugu störf í kyrþey svo að lítið bar á, enda er sá auður, ekki talinn í dollurum. Jeg veit, að allir sem þektu hana rjett, sakna hennar. Þó að söknuður aldraðs eiginmanns hennar og barna sje sárastur, en þau (börnin) eru tvö, Jón, sem nú er hreppsnefndarodd- viti og Guðrún, sem altaf hef- ur verið heima. — Blessuð sje minning hennar. 17. júlí 1948. Á. Th. P. ÞAÐ ER VITAÐ, að risin er í Langholtinu mikil bygð á fáum árum. Eru íbúar þar og í nán- asta umhverfi þess þegar orðnir yfir 4 þúsund, og fer þeim ört fjölgandi, er setjast þar að', enda er íbúðarhveríi þetta hið fjöl- mennasta af úihverfum bæjar- ins. Lítið skakkar, að íbúatalan þar sje eins mlkil og í Hafnar- firði og næstum tvöföld við það sem hún er á Akranesi. Þarna, í Langholtinu, sem frá hendi náttúrunnar er miög fag- urt bæjarstæði, hafa verið bygð fjöldi húsa, aðallega einbýlis- hús, og enn eru þar mörg hús í smíðum. Þegar þau eru óll full- gerð og bæjaryfirvöldln liafa látið ganga vel frá götum, torg- um o. fl., svo sem fyrirhugað er, verður bygðin smekkleg og vistleg mjög. Þegar bæjarstjórn ákvað að úthluta byggingarlóðum í Lang hoitinu, var aðeins miðað við að byggja þar lítil hús, og alt íbúð- arhús. Mönnum gleymdist þá, að í svo stórri bygð er íbúunum nauðsyrJegt að hafa fleira en þak yfir höfuðið. Menn mundu þá ekki eftir því í svipinn, að í hverri menningarbygð þarf að hafa staði fyrir verslun og við- skifti, iðnað, samkomuhú'-, skóla, barnastofur og barnaleik velli, bókasafn, lyfjabúð o. s. frv. En nú er að rætast úr þessu smám saman. Bókasafn er kom- ið, lyfjabúðin er í uppsiglingu og barnaskólinn líka. Verslunin fylgdi fólkinu nokkurn veginn, og eru þar nú að koma ýmis snotur verslunarhús. Og iðnað- urinn kemur smám saman, nú seinast brauðgetðarhús Hilmars Ludvigssonar, bakarameistara, í Skipasundi 57. Að vísu var kom- ið annað brauðgerðarhús aður, en það gat ekki fullnægt eftir- spurninni á svo fjölmennum stað. Það leikur ekki á tveirn tung- um, að íbúarnir í Langholtinu hafa mikinn og einlægan áhuga á því, að bygðin geti orðið hin notalegasta og sð gott megi vera þar að búa. En það eru ekki að- eins veraldlegu málin, sem á- hugi þeirra beinist að, því að meðal þeirra er ennfremur mik- ill áhugi ríkjandi á fjelagsleg- um samtökum, til framdráttar öðrum áhugamálum þeirra, svo sem ýmsum menningar- og mannúðarmálurn, sem til fram- fara horfa, og má efalaust vænta margs góðs og gagrdegs úr þeirri átt á þeim sviðum. Það er vel, þegar íbúarnir í úthverfum bæjarins láta sjer ant um hverfi sín og vilja halda uppi sóma þeirra í hvívetna og munu þá bæjaryfirvöldin vænt- anlega ekki láta á sjer standa að viðhalda áhuga þeirra og leggja fram sút á móii, með því að framkvæma fljótt og vel það, sem þau þurfa að iáta gera þar, því að öll erum vjer bs.jai'- búar, þó að enn sje bærinn ekkl orðinn ein samfeld bygð. Langholtsbui. V í s u r fluílar Sir William A. €raigie,( í samsæti í Tjarnarcafó^ 12. júlí 1948. ■ i-1 Signir full þitt virða-val, vinsemd hve'rgi brestur. | Heill að sumbli hjer 1 sal | hjá oss — kæri gestur. \ Ei er kul um okkar hag innst í kvæða-ranni. Hárum þul vjer helgmn brag, horskum fræðimanni. Hefjum skál til heiðurs þje*g hlýnar bál í sinni. Oðins-málið eins og vjer -4 áttu í sálu þinni. ! Sögð er rímah sagna-góð, soðin andans stáli, allra tíma óska-ljóð, æðst á voru máli- Islands þjóðin ættar há, efld við góðar sögur, komin Öðins aðli frá, á þau ljóðin fögur. Okkar hróðri liðsemd Ijá ljóst þú metið setur. Enginn 1 jóð vor lista-há lesið betur getur. Rímum tamur rekkur er, rengt það enginn getur. Enginn fram í fornöld hjer fimur vegið betur. Andans knúður aflinum orðin við að stíma. Háttar-prúðum hendingum helgar rúm og tíma. Gengið heiðan, háan stig hefir greiðum sporum. Oss er heiður liafa þig hjer á leiðum vorum- 1 Ótrauð það er ætlan min, enginn rengja þorir, að mörgum framar minnast þíxl munu landar vorir. I Listum tamur, laust við tál i ljóðs hvar hreimur glymrn*. Hendinganna hefir mát hent á lofti fimur. Farðu vel — og fljúgðu úm gema fjarri öllum þrautum. Lifðu sæll í ljóða-heim lífs á háum brautum. P. Jak. BERGUR JONSSON Málf lutnin gsskrif stof a Laugaveg 65. Sími 583S. Heimasími 9234, óskast við hreinlegan iðnað, frá n.k. mánaðarmótum. — Umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri atvinnu leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Handiðn — 227“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.