Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. sept. 1948] Of lítið beitiland hjer fyrir stómr hrein- dýrnhjnrðir * i - ■ 4. Lappi segir aldrei frá hreindýraeign sinni Samial viS lappneska sfórbóndann Anders Blind. HIN VILLTU íslensku hreindýr, sem jeg sá austur í Kring- ilrsárrana eru töluvert stærri en tömdu hreindýrin okkar Lappanna. En að mxnu áliti ættu Islendingar að temja hrein- dýv sín, hafa þau niðri í byggðum á vetrum, en reka þau til fjalla á sumrin. — Þannig fórust lappneska hreindýra stór- bóndanum Andere Andersson Blind orð er blaðið leitaði tið- inda hjá honum af ferð til Austfjarða, en þangað fór hann tilþess að kynn sjer skilyrði fyrir hreindýrarækt í stórum stíl hjer á landi. Isíensku hreindýrin stærri Utanbæjarmenn fengu 9 drengjameistara af 14 ------- 1 Góður áranpr á drengjameisíaramótinu. Á DRENGJAMElSTARAMÓTÍNU, sem hjelt áfram í gær hluti< utanbæjarmenn fimm meistara af sjö, og hafa því alls á þessxí drengjameistaramóti fengið 9 meistara af 14. Slíkt hefur aldreí komið fyrir áður og er gleðilegur vottur um aukinn áhuga og bætt æfingarskilyrði út um land. Verður vonandi ekki langt þangað til keppendur utan af landi fjölmenna eins á meistaramó- íslands og þeir hafa gert á þetta drengjamót. en þau tömdu. Hvemig gekk ferðalagið fyr ir ausan? Ágætlega. Jeg flaug til Seyð isfjarðar og fór þaðan í jeppa- bifreið til Egilsstaða, þaðan að Brú í JökuldaFog síðan áfram upp í Kringilsárrana. Þar vor um við um kyrrt í tvær nætur ert samtals er jeg búinn að vera 9 daga á íslandi. Idð hafið fundið hreindýrin? Já, við sáum um 50 dýr. Þau vom flest fullorðin og mjer virtust þau nokkru stærri en hreindýrin okkar, sem eru •tamin. Of litið beitiland. En hvernig leist yður á beiti landið? Jeg álít að hjer sje ekki til nægilegt beitiland fyrir stórar hreindýrahjarðir. Islensku fjöll in og óbvggðirnar eru svo gróð urlitlar. En jeg er viss um að það er hægt að hafa meira gagn af hreindýrum hjer en nú. Islenskir bændur ættu að temja þau. og beita þeim niðri i byggðum á vetrum. Á sumrin mætti svo reka þau til fjalla. En það yrði að gæta þeirra, flytja þau til eftir því, sem þörf krefði vegna beitarinnar. Það er töluverður vandi að fara með hreindýr og menn verða að kunna það ef þeir ætla sjer að hafa einhvern arð af þeim. Ánnars var gaman að koma þarna upp í fjöllin. Veðrið var rnjög gott meðan jeg stóð þar •við. Það er afar fallegt þarna upp undir Vatnajökli. Lappar segja aldrei frá Iireindýraeign sinni. Hvað eigið þjer mörg hrein- <iýr heima í Norðurbotnum? Það segi jeg yður ekki. Lappi segii- aldrei frá því, hvað hann eigi mörg hreindýr. Það er sama sem að segja frá inneign í hankabók. En jeg á töluvert mörg lireindýr, segir bóndi og 'brosir glaðlega. Hvað leggur fullorðið hrein dýr sig á margar sænskar krón ur nú? Kjötið og skinnið af meðal hreindýri nemur að verðmæti 150—200 sænskum krónum. Hvað eru margir Lappar í Svíþjóð? Þeir eru um 10 þúsund og þeir eiga nálægt 220 þúsund hreindýr. Hvernig líkaði yður dvölin hjer? Jeg hafði mjög gaman af henni. Fólkið í sveitunum fyrir austan tók mjer einstaklega vel og raunar allir, sem jeg hefi hitt hjer á landi. Þetta er í fyrsta skipti, sem jeg kem hing að„ Jeg vildi gjarnan eiga eftir að koma hingað aftur. Svo er þessu samtali við hinn lappneska stórbónda lokið. I dag flýgur hann heim til hrein dýranna sinna i Norðurbotnum Innkaupagildi vefn- aSarvöruseðla helm- ingi minna I GÆR tilkynnti viðskipta- nefnd að nýjir vefnaðarvöru- reitir gangi í gildi í dag. Reit- irnir eru merktir 151 til 200. 1 tilkynningu segir ennfrem ur, að verðgildi hinna nýju seðla, sje ein króna á hvern reit. Hefur því innkaupagildi þeirra verið rýrt um helming frá því sem áður var. Hinir nýju reitir gilda einnig tii k»upa á búsáhöldum. Seðlarn- ir gilda til 31. des. n.k. Frá og með deginum í dag að telja, falla úr gildi vefnaðar vöruseðlarnir sem númeraðir eru 51—150. Að lokum segir í tilkvnning únni, að þeir sem fengið hafa úthlutað reitunum 101 til 150, vegna stofnunar heimilis, eða vegna barnshafandi kvenna, geti fengið seðlum þessxrm skipt fvrir nýja, fram til 10. sept. nk. Hreingerning í Alhaníu. BELGRAD: — 1 hreingerningu, sem verið er að framkvæma í kommún- istaflokki Albaníu voru 3,000 menn nýlega handteknir og færðir í fang elsi, sakaðir um vináttu við Tító og Júgóslava. íslensku íþrólia- mennirnir standa sig enn vel í Höfn Kaupmannahöfn, þriðiu- dag. Einkaskeyti til Mbl. FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTINU, sem Islendingarnir tóku þátt í hjer, lauk í gærkvöldi. Finn- björn Þorvaldsson varð þriðju í 100 metra hlaupi, en tveir fyrstu menn voru Ameríkanar. Harr<- son Dillard, sem varð Ólympíu- meistari í 100 metra hlaupi vann á 10,5 sek., en næstur var landi hans Dixon á 10,8. Finn- björn varð þriðji á 10,9. Sigfús Sigurðsson varð þriðii í kúluvarpi, kastaði 14,38 m. Bandaríkjamaður Gordien vann með 15,60, en annar varð sænski meistarinn Roland Nilsson með .1461. í 1000 metra hlaupi varð Óskar Jónsson þriðji á 2,28,2 mín. Bandaríkjamaðurinn Bart- en varð fyrstur á 2,26,6, en ann- ar var Daninn Erik Jörgensen á 2,27,4 mín. Finr' '5rn varð annar í lang- stökki, stökk 6,80 metra, en sig- urvegari var spretthlauparinn Ewell frá Bandaríkjunum með 6,98. Þriðji var Skotinn Smith með 6,60. Torfa líður nú vel eftir meiðsl in á sunnudag, en þau voru ekki eins alvarleg og fyrst var hald- ið — Páll. Lífið í Japan að koinast í samt lag. TOKYO: — Lífsafkoma japanskra bænda er nú að komast í líkt horf og hún var fyrir héimsstyrjöldina. TVEIR ungir rithöfundar ftá Oxford eru nú staddir hjer í bænum, en á íslandi hafa þeir verið í sex vikur og munu dvelj ast hjer enn um skeið, þar sem þeir hafa hug á að semja bók um það, sem á daga þeirra dríf- ur hjer. Menn þessir heita Mic- hael Croft og Russell Enoch, og báðir hafa þeir víða farið í heiminum, annar sem sjóliði í breska flotanum og hinn sem meðlimur flughersins. — Til þessa hafa ‘einkum birst eftir þá smásögur og greinar um ým- iskonar efni, en bókin um dvöl þeirra á Islandi segja þeir að verði fyrsta tilraun sín til að gefa út glögga lýsingu á því, sem þeir sjá og heyra utan heimalandsins. Tvær meginástæður eru fyr- ir því, að þeir kusu að koma hingað til lands. í fyrsta lagi segjast þeir hafa haft hug á því, að taka sjer ferð á hend- ur, sem yrði gerólík öðrum ferðalögum þeirra. ísland, segja þeir, virtist á því sviði hafa upp á flesta möguleika að bjóða. I öðru lagði hugðust þeir viða að sjer efni með það fyrir augum að skrifa um það; sem þeir sjá og heyra hjer á landi. Croft og Enoch hafa verið hjer í sex vikur. Þeim hefur fallið dvöl sín ágætlega. Þeir segjast hafa hitt og talað við fjölda manna og kynst mörgum Ármann vann 4x100 m Kepnin í gær hófst á 4x100 m boðhlaupi. Ármann bar þar sigur úr býtum eftir harða kepni við KR. Drengjameist- arar Ármanns eru: Þórir Ól- afsson, Hörður Haraldsson, Guð jón Guðmundsson og Reynir Gunnarsson. Kristleifur Magnússon tvö- faldur meistari. "" Kristleifur Magnússon frá Vestm.-eyjum vann stangar- stökkið með miklum yfirburð- um. Hann stökk 3,30, en reyndi ekki nema einu sinni við næstu hæð 3,50, því að hann tók þátt í þrístökksképninni, sém fór fram rjett á eftir. í þeirri kepni var drengjamethafinn Guð- mundur Árnason frá Siglufirði með bestan árangur þar til í þriðju umferð að Kristleifur stökk 13,77 m. Guðmundur náði aldrei þeirri stökklengd, enda Var Kristleifur öruggasti stökkv arinn. hliðum lífsins á íslandi. En þeir leggja áherslu á, að þeim sje það vel ljóst, að kynning sú, sem menn fái af landi og þjóð á stuttum tíma, hljqti að verða takmörkuð. Þeir muni því reyna að fremsta megni að sneiða hjá „fljótfærnislegum yfirborðslýsingum“, en einmitt á Islandi hafi þeir komist að nauðsyn þess, að forðast slíkt, enda líta þeir fyrst og fremst á Islendinga sem þjóð einstakl- ingsframtaksins. Enoch og Croft kvarta yfir því, að gjaldeyriserfiðleikar hafi gert þeim erfitt fyrir um ferðalög innanlands, en með að stoð íslenskra vina sinna hjer, eru þeir nú að búa sig undir að skoða sig um eins rækilega og fljótt og þeim er mögulegt. Vilhjálmur Pálsson kringlu- kastsmeistari. Kepnin í kringlukastinu var mjög jöfn og hörð. Til dæmig komst Þórður Sigurðsson, KR, sem var með annan besta áx’- angur í undankepninni á súnnií daginn, ekki í úrslit, en Þórð- ur setti þá drengjamet S kringlukasti beggja handa, kastx aði 76,09 m með báðum hönd- um samanlagt (40, 86 og 35,23) Vilhjálmur Pálsson, HSÞ, seirj vann spjótkastið á mánudaginra vann einnig kringlukastið, kast aði 41,06 m. . i Þingeyingur vann 3000 metr. * 1 3000 m. hlaupið var mjög skemtilegt. — Þingeyingurinrj Finnbogi Stefánsson tók þegaií forustuna og var fljótt orðinnf 50 metrum á unjian keppinaut- um sínum, og kom langfyrstux? í mark. Keppnin um annað sæt« ið var hörð milli Sigurðar Jóng sonar frá Vestmannaeyjum og Stefáns Finnbogasonar frá Ak- ureyri. Vann Sigurður þá kepn;, Tveir undir 53 sek. í I 400 m. hlaupi, , 1 400 m. hlaupi börðust þeixl Sigurður Björnsson, KR og Egg- ert Sigurlásson, ÍBV, um fyrsta sætið. Sigurður vann á ágæturcí tíma, 52,7 sek., en Eggert hljc^ á 52,9, sem er nýtt Vestmanna- eyjamet.x Vestmannaeyingur sigrar j í sleggjukasti. Ekki var keppnin í sleggju- kastinu síður tvísýn en í flestunl hinum greinunum. Ólafur Sig- urðsson frá VestmannaeyjurrJ vann með 41,34 m., en annad var Þórður Sigurðsson, KR, mel 40,89 m. Þórður setti nýlegai drengjampt í sleggjukasti, kast- aði 41,82, en fyrir stuttu bætt! Ólafur það í 42,17 m. Helstu úrsjit urðu annarg þessi: ) 4X100 m. boðhlaup: — 1„ Ármann 46,1 sek., 2. KR 46,3! sek., 3. ÍR 47,3 og 4. ÍBV 48,1. Stangarstökk: — 1. Kristleii* ur Magnússon, ÍBV, 3,30 m., 2. Ásgeir Guðmundsson, Umf. ísl., 2,80 m. og 3. Hallur Gunn- laugsson, Á, 2.80. Kringlukast: — 1. Vilhjálm- ur Pálsson, HSÞ, 41,06 m., 2, Vilhjálmur Vilmundarson, KR, 40,30 m., 3. Bjarni Helgason, Ums. V., 40,18 m. og 4. Hörðuq Jörundsson, ÍBA, 39,56 m. 3000 m. hlaup: — 1. Finn-» bogi Stefánsson, HSÞ, 9.57,8j mín., 2. Sigurður Jónsson, ÍBVa 10.01,6 mín., 3. Stefán Finn- bogason, ÍBA, 10.03,8 mín. og 4. Þráinn Þórhallsson, ÍBA, 10.15,6 mín.- | Framh. á bls, Tveir breskir rithöf- undar í heimsókn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.