Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 1. sept. 1948 MORSLNBLAÐI9 B ' i I i áoglýsingaskrlfsfoian j er ophi í siimar alla virka daga | j feá kl. 10—12 og 1—ð e. h. | aemi laugardaga, HorgonblaðiS. £ S | 3ja herbergja Kjallaraíbúð nær fullgerð, í nýju húsi í Laugarneshverfi, er til sölu fyrir hagkvæmt verð. | SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. I Röskur Bifreiðarsljóri 1 óskast nú þegar við út- keyrslu. — Tilboð merkt: „Akstur — 912“ leggist á afgr. Mbl. sem fyrst. j i | Hús og íbúðir j til sölu af ýmsum stærð- | j um og gerðum. j Haraldur Guðmundsson I í löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar | 5415 og 5414 heima. e Kjóla- Kragar \J*rzt Jtnylbjaryar Kaupum kopar i I MÁLMIÐJAN H. F. Þverholti 15. Sími 7779. £ Hús til sölu við miðbæinn, steinhús og timburhús á góðri eignar- lóð. í húsunum eru 4 íbúð Stúlka óskast á Hótel Akranes. Má hafa með sjer barn. — Uppl. á skrifstofu Hréssingarskál- ans. Sími 4353. íbúð Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast. Þrent full- orðið í heimili, Húshjálp. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „Reglusemi — 915“. Slórt herbergi til leigu á hitaveitusvæð inu fyrir 1—2 menn. Nokk- ur fyrirframgreiðsla áskil- in. Tilboð merkt: „Aust- urbær — 919“ sendist af- gr. Morgunbl. 1 Hvaleyrarsandur gróf-pússningasandur fín-pússningasandur og skel. • RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. ir og nokkur einstaklings herbergi. Uppl. kl. 4—6 í dag. (Ekki í síma). Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. Rúðskona Einhleypur eldri ekkju- maður, með góða íbúð, hitaveita og önnur þæg- indi, óskar eftir einhleypri góðri reglusamri eldri ráðs- komu. — Tilboð merkt: „Einhleyp — 913“ sendist Mbl. fyrir 4. september. Gólfleppi og dreglar Til sölu ný fyrsta flokks gólfteppi stærð 3X4 og 2X3 m. Nafn og símanúm- er óskast fyrir laugardag. Merki: „Gólfteppi x99 — 918“. Til sölu 2 kvenrykfrakkar, 2 kjól- ar, dragt — Karlagötu 20. íbúð 2—3 herbergi og eldhús með öllum þægindum, óskast til leigu nú eða í sept. Uppl. í síma 6084. T3I sölu 1 lítið keyrð og vel með far I in sendiferðabifreið. Til i sýnis í dag. Nánari uppl. gefur Fasteignasölumiðstöðin Lækjarg. 10B. Sími 6530. Bílgrind : óskast í Plymouth ’42 | (fólksbíl). — Uppl. í síma 3455. Takið eftir Mig vantar eins til tveggja herbergja íbúð strax. — [ Tvent í heimili — Tiiboð | leggist á afgr. Mbl. fyrir | fimtudagskvöld, merkt: | „íbúð — 917“. 1 herbergi og eldhús óskast. Eða íbúð óinnrjett- j uð helst við Sörlaskjól. •— Tilboð merkt: „Sörlaskjól — 298“ sendist afgr. Mbl. strax. Vil kaupa I Rafmagnseldavjel 1 Má vera gömul. Tilboð | merkt: ,,Rafmagnselda- Í vjel — 893“ sendist afgr. j Mbl. fyrir-13. sept. I 1 ' Landbúnaðarjeppi vel meðfarinn, til sölu í dag eða næstu daga. — Tilboð óskast sent affer. Mbl. merkt: „Landbúnað- arjeppi — 911“. Nýkomin nokkur stykki af Jakkakjólum úr góðu ullarefni. Vefnaðarvöruverslunin Týsgötu 1. Borvjel j Walker Turner fyrir allt að Vz tommu bor til sölu. Uppl. í síma 2491 milli kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. 2 stúlkur óskast nú þegar. Uppl. í Vonarstræti 4. - j Reykhóla- gulrófurnav koma aftur fyrir helgina. Verð í heilum pokum 3 kr. kg., 10 kg. 35 krónur. Sími 4399. Ljós kápu með skinni miðalaust tíl sölu Sörlaskjól 46 niðrl, Vandað danskt Svefnherbergissett til sölu, ljós viður. Verð 7_000,00. Til sýnis í kvöld á milli kl. 6—8 í Engi- hlíð 10. \ Trillubátur j 2Vz tons til sölu. — Uppl. i hjá Sigurði Guðmundssyni | Hátastöð Kristins Ottos- | sonar. | fbúð 2-—3 herbergi og eldhús óskast .til leigu til 2 ára eða lengur. Öll leigan borg- uð fyrirfram ef óskað er. Aðeins þrent í heimili. — Uppl. í síma 6922. ) r GÓÐIR REYKVÍKINGAR. Óðum nálgast flutnings- dagurinn, Jeg hefi tibsölu íbúð við Rauðarárstíg, | hús í Grindavík hús [ á Stokkseyri, Kjallaraíbúð við Laugateig, sumarhús íj við Þingvallavatn, einbýl- ishús við Langholtsveg, erfðafestuland hjer við bæ- inn ásamt íbúðarhúsi, hús á Sauðárkróki o. fl. Vin- samlegast komið með hús og íbúðir til mín, ef þið viljið selja. Kaupendur tala fyrst við mig. Svo skal jeg gera fyrir ykkur [ samningana haldgóðu. í Pjetur Jakobsson, [ löggiltur fasteignasali, | Kárastíg 12. Sími 4492. Eldsmatur Nokkur bílhlöss af timb- urrusli fást án endur- gjalds, ef tekið er strax. — Uppl. í síma 7756. Þið sem búið í óhollum og ónógum íbúð- um, eða eruð húsnæðis- laus, og hafið ekki fjár- hagsmöguleika á að eign- ast íbúð með því verði, sem nú gerist. En hefðuð Sem nýtt Kvenhjól til sölu á Asvallagötu 10, kjallara. Simi 6946. Jeppafelgur 5 góð dekk 650X16 á nýj- um felgum til sölu. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 4. þ. m. merkt: „Jeppa- felgur — 921“. . i • l 1 Standard 14 model 1946 til sölu. Stefán Jóhannsson Nönnugötu 16. Sími 2640. hinsvegar áhuga á að eign- ast íbúð, ef við yrði komið að mestu leyti, á þann hátt að vinna að byggingu henn- ar í frístundum sínum. Gjöri svo vel að leggja nafn og heimilisfang á af- greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: j „Bygging 49X15 — 916“. Singer saumavélar til sölu. Ein hraðsauma- vjel, hnappagatavjel og Zig-Zag vjel. — Upplýs- ingar í síma 7296. Svartur Mötftull óskast til kaups. — Uppl. í síma 6284 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. ■ 1 Svefnsófasett Húsgagnamsioi áusfurbæjar, Laugaveg 118. Vesturg. 21 og Klapparstíg 29. Stúlka óskar eftir Herbergi og einhverju eldunarplássi eða tveimur minni sam- liggjandi herbergjum. Get þvegið stiga eða setið hjá börnum á kvöldin. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 3. þ. m. merkt: ,,í vandræðum — 924“. Stúlka sem hefir unnið við mat- reiðslu á matreiðsluhúsi óskar eftir vinnu hjá vel færum kokk. — Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og sendi nafn sitt og heimilisfang í afgr. Mbl. fyrir sunnudagskv., merkt „Rösk og ábyggileg stúlka — 925“. Húsnæði Til leigu óskast nú þeg- ar eða síðar, 1—2 herbergi og eldhús. Til greina get- ur komið húshjálp, kensla o. fl. Fyrirframgreiðsla ef áskilið er. Fullkomin reglu semi. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir hád. á föstud. merkt: „Húsnæði 1948 — 932“. Matarbúðin Ingólffstræti 3. Sími 1569. Dagllega nýtt Fiskfars og kjötfars. Allar tegundir hrámeti. Mikið úrval af áleggi. Nýtt grænmeti. . Smurt brau ðog sniítur. Sandwish. Veislumatur. ■ 1 • 1 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.