Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 4
r* Ný Vánur Bílstfóri kar eftir atvinnu. Margs mar vinna kemur til eina. Tilboð merkt: Æinnapróf — 927“ send afgr. Mbl. Skrifstofurifvjel I 1 ós (Remington — Noiseless) | i kc til sölu. Verðtilboð merkt: | j gr „Ritvjel — 929“ sendist | i „I afgr. Mbl. f [ is ; ! 1 Herbergi 1 fi 1 S Inglingspiltur | | la | til leigu Barmahlíð 31. ^ 1 Uppl. kl. 6—8 í kvöld. ar U i ghentur og reglusamur, f kast til starfa við gróðr f stöð í Borgarfirði. — | ppl. í síma 5818. 5 t Fersningarföt | t á frekar stóran dreng til i | : | OS sölu og kápa, allt miða- i i laust. Laugaveg 63, uppi. | | 1 i i Gott Píanó kast keypt strax. Uppl. síma 6881. 6 1 MUIUIIII • 1 P H ■llllllllll | 'ng stúlkaí i ueruergi iu i I OS 1 til leigu strax í miðbæn- f sk f um. Tilboð merkt: „Her- [ et 1 bergi — 931“ cendist afgr. f uj f Mbl. fyrir föstudagskvöld. [ 2( kar eftir atvinnu við i .rifstofu-, verslunarstörf f 'a ljettan iðnað. Allar i apl. í síma 1166 eftir kl. i >• — | S i Iðnplóss (i 1 1 sölu 2 notaðir Barnavagnair barnastóll. Til sýnis og lu á Hólsveg 16 eftir kl. í kvöld. óskast nú þegar, helst sem i [ næst miðbænum. Má vera [ i lítið. Tilboðum sje skilað i [ á afgr. Mbl. fyrir föstu- f i °.f dagskvöld, merkt: „400 — f i SC 940“. 1 f 5 5 • Herbergi 11 Forsfofusfofa leigu í Skaftahlíð 9, ri hæð. Úppl. á staðnum á kl. 6—10 í kvöld og mað kvöld. Reglusemi kilin. (Mætti vera ent). 1 1 el í rishæð til leigu. Uppl. f f fr í Stórholti 33, uppi, frá i i ar i i a£ kl. 5—8. i 1 tv i ! : s : s Mig vantar \ \ « HerHsergi 1 * strax eða 1. okt. n. k. — f v£ Sveinn Gaðmundsson f tollvörður. i -jj c/o. Tollstjóraskrifstofan f y Hafnarstræti 5. j Jnglingur ( —15 ára piltur óskast í i tur til innheimtustarfa f ljettra sendiferða. — f ppl. í skrifstofu V. R., i onarstræti 4. 5 Verksloðispléss 1 óskast. 2—3 hundruð fer- f ^ metrar, með rafmagni. — 1 ‘ Þeir sem vildu sinna þessu f leggi tilboð á afgr. Mbl. f s merkt: „Verkstæði — 933“ | Bílskúr "'æranlegur skúr til sölu, rntugur fyrir lítinn bíl. 1 sýnis bak við Loft- eytaatöðina á Melunum k. fimtudag kl. 10— r/2 f. h. MORGIJNBLAÐIÐ ac^ 245. dagur ársius. Árdegisflœði kl. 4.45. Síðdegisflæði kl. 17,10. Næturlæknir er í lækmvarðstof- unni, sínii 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturak'stur annast Hreyfill, sími 6633. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. ' 0— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund ___________ 26,22 100 bandariskir dollarar _ 650.00 100 kanadiskir dollarar__ 650,50 100 sænskar krónur_________181,00 100 danskar krónur_________135,57 100 norskar krónur_________131,10 100 hollensk gyllini______ 245,51 100 belgiskir frankar______ 14,86 1000 franskir frankar____30,35 100 svissneskir frankar__152,20 Heilsuvemdarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja böm sin. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í sima 2781. Brúðkaup. Þann 29. f.m. voru gefin saman í hjónaband ungfr. Elsa Kristjánsdóttir, Si’orrasonar símaverkstjóra, Skóla- vörðustíg 14 og stud. polyd. Sigurður Magnússon Framnesveg 60, Hvík. Gjöf til Bálfarar- fjelagsins Byggingarsjóði fjelagsins hefir bor ist gjöf, kr. 500,00 frá erfingjum Magnúsar sál. Torfasonar, fyrrv. sýslumanns, samkvæmt ráðstöfun hans sjálfs. Kvenfjelag Nessóknar Á föstudaginn kemur, gengst Kvkn fielag Nessóknar fyrir berja- <ig skemmtiferð til Þingvalla. jjí Minningarsjóði Mortens Hansens berst gjöf Á fundi jræðsluráðs Reykjavíkur- bæjar, s.l. mánudag, skýrði skóla- stjóri Miðbæjarskólans frá því, að þakklátur nemandi úr Bamaskóla Reykjavikur, hafi afhent sjer 1000 kr. gjöf í Minningarsjóð Mortens Hansen, til' virðingar við minningu hins merka og ágæta skólastjóra. Á þessum fundi fræðsluráðs, var skólastjóra og frú Auði Auðuns, fal ið að gera frumvarp um skipulágs- skrá fyrir sjóð þenna. Óðinsmenn Fjelagar í Málfundafjelaginu Óð- inn munið fundinn í fjelagi ykkar í kvöld kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðar- manna. Siglufjörður styrkir Olympíunefnd Bæjarstjóm Siglufjarðar hefir veitt Ólympíunefnd 3000 krónur vegna þétttöku Islendinga í Ólympíuleikun um. Árekstur á Eyja- fjarðarárbrú Laust fyrir klukkan 24 s.l. laugar dag, var bifreiðinni R. 661 ekið á stöpul á Eyjafjarðarárbrú, símar frjettaritari vor á Akureyri. Felga mun hafa sprungið á einu hjóli bif- reiðarinnar í sama mund og bifreið Mjög gott er aS hreinsa spilin á eftirfarandi hált: Fyrst er strokið yfir þau með baðmull, sem hefir verið þurrundin upp úr mjólk. Síðan er stráð yfir þau steinmjeli (talkum) og þurrkað yfir með þurri baðmull. in kom á brúna og er það talin orsök slyssins. — Bifreiðin skemdist mikið, en þeir, sem i henni voru sluppu ómeiddir. Svona tala þeir um skipið Gárungarnir, sem undanfarna daga hafa lagt leið sina niður að höfn, til að skoða skipið sem á að hreinsa Hvalfjarðarbotn, hafa látið ýmislegt skemmtilegt fjúka í sam- bandi við skipið. Einn þeirra sagði í gær, að það myndi ekki koma sjer á óvart, þó nauðsynlegt myndi verða að fá hingað annað skip, til þess að hreinsa þennan riðkláf burt af botni Hvalfjarðar. Heybruni við Akureyri Um 12 leytið á sunnudag varð eldur laus í heyi á Galtalæk, sem er rjett innan við Akureyrarbæ. Slökkvi lið Akureyrar var. kvatt á vettvang og tókst' því að ráða niðurlögum eldsins. En þarna brunnu og eyði- lögðÁsí 3Ö—40 hestburðir af töðu, *t* ,.**'» 4 1.1 I -I . h i.u ■■ , (£ Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort það geti kallast grinda hlaup, þegar grindhoraðir menn hlaupa. 5 mínúfni krosssáfa Lárjett: 1 breta — 6 gistihús — 8 tenging — 10 orðflokkur — 11 ekki veruleiki — 12 dvali — 13 þyngdareining — 14 stöfum — 16 umgjörð. LóSrjett: 2 eins — 3 táknunum — 4 líkamshluti — 5 fiskur — 7 veiða — 9 burt — 10 fyrir utan —- 14 hrylla — 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 sýróp — 6 röð — 8 of — 10 me — 11 kladdar — 12 ká — 13 rr — 14 ana — 16 óðara. LóSrjett: 2 ýr — 3 röndina — 4 óð — 5 lokka — 7 kerra — 9 flá — 10 mar — 14 að — .15 ar. Miðvikudagur 1. 'áept. 1948 simar frjettaritari Morgunblaðsins á Akureyri, Heyið var óvátryggt. i Nýr hjeraðsdóms- lögmaður Björgvin Sigurðsson lögfræðingur frá Veðramóti, hefur nýlega lokið hjeraðsdómslögmannsprófi. * * * Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 8,15 í kvöld. Merkið er hjeðan Sigurleifur Vagnsson fiskifræðing ur, skýrði Mbl. frá því i gærkvöldi, að síldarmerki það, sem kom í raf- segul Raufarhafnarverksniiðju í fyrradag, hafi verið í síld, sem merkt var við Norðurland í sumar. Skipafrjettir. Ríkisskip 1. sept.: Hekla fór frá Reykjavik i gær- kvöldi austur um land tií Akureyrar. Esja er í Glasgow, kom þangað i gær kvöldi. Herðubreið fór frá Akureyri í gær á leið til Reykjavíkur. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavik. Útvarpið: 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veð- urfregnir. — 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. — 15.30 Miðdegistónleikar. — 16.25 Veðurfregnir. — 19.25 Veð- urfregnir. — 19.30 Tónleikar: Dans- lög leikin á píanó (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjettir. —• 20.30 Utvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, 32. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tón- leikar: Píanókonsert nr. 3 í C-dúr eftir Prokofieff (endurtekinn). 21.25 Erindi (Ingólfur Gíslason læknir). — 21.50 Tónleikar (plötur). — 22.00 Frjettir. — 22.05 Danslög (plötur). — 22.30 Veðurfregnir. — Dagskrár- lok. — Drengjamótið Framh. af bls. 2. 400 m. hlaup: •— 1. Sigurð- ur Björnsson, KR, 52,7 sek., 2. Eggert Sigurlásson, ÍBV, 52,9 sek. (Vestmannaeyjamet), 3. Ingj Þorsteinsson, KR, 54,1 sek. og 4. Karl H. Hannesson, HSÞ, 55,0 sek. Sleggjukast: — 1. Olafur Sigurðsson, ÍBV, 41,34 m., 2. Þórður Sigurðsson, KR, 40,89 m., 3. Þórhallur Ólafsson, ÍR, 29,63 m. og 4. Ingvar Jóels- son, ÍR, 26,93 m. Þrístökk: — 1. Kristleifur Magnússon, ÍBV, 13,77 m., 2. Guðmundur Árnason, FÍS, 13,46 m., 3. Guðmundur Jón- asson, HSÞ, 13,29 m. og 4. Geir Jónsson, ÍBA, 13,16 m. (Akur- eyrarmet). Drengjameistararnir hafa fallið þannig á fjelögin, að ÍBV og KR hafa fengið 4 hvort fje- lag, HSÞ 3 og FH, FÍS og Ár- mann einn hvert. — Þorbjörn. Fram vann hrað- keppnismótið 1 GÆRKVELDI fór fram úr- slitaleikurinn í hraðkeppnis- móti Hauka í handknattleik kvenna, en á mánudag feng- ust engin úrslit þar sem Ár- mann og Fram gerðu iafntefli eftir tviframlengdan leik. Leikar fóru þannig í gær- kveldi að Fram vann með 3 mörkum gegn 2. Ármann hafði yfÍT í fyrri hálfleik, 2:1, en síðari hálfleikur endaði með sigri Fram 2:0.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.