Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 5
— - Miðvikudagur 1. sept, 1948 2 herbergi og eSdhús lékaskápur | til sölu með á annað hundr 1 1 að bókum í. Þar af helm- I 1 ingur í handbandi. Tilboð I | merkt: „Bókaskápur — I I 942“ sendist afgr. Mbl. § i fyrir föstudagskvöld. I I Rejmið strax í dag hið nýja Odorono krem. Nýtt Odorono krem stöðvar svitalykt í alt að þrjá daga. Hið nýja Odoi-ono krem, sem er áhrifamesta svitakrem, sem til er, eykur ekki aðeins yndis- þokka yðar í alt að þrjá daga, heldur .... Veitir hið nýja efni HALGENE, fullkomið öryggi .... Það er þetta frábæra efni, sem kemur í veg fyrir svitalykt. Fitulaust Odorono skilur ekki eftir bletti. Það verndar fatnað gegn svita- blettum og lykt. Þornar ekki, hleypur ekki í -kekki (jafnvél þó lokið sje ekki á). Reynið Odorono! Það er end- ingargott! Það er best! Og fæst einnig í glösum. óskast til leigu annað ; hvort í risi eða kjailara. Há ieiga í boði. Tilboð | merkt: ,,Há leiga — 941“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. i lomiinmii'miKiii n t|tiiittiiiminii u iim itiii »* tmiiiiiitfe- | Vil kaupa nýja eða nýlega | Gmanna ameriska bifreið Tilboð merkt: „Góður bíll — 943“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. sept. éVGLf SING ER GÍJ LLS í G I L tt I líæEiskáput Nýr ,.Electrolux“, 7 ten. fet til sölu. Verðtilboð merkt: „5000 — 935“ legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. fimtudag. ^ •^nimniinitminnnnnwiHWiMirtMinniiniHmnuiiin inupljelög! Þriggja daga vernd með Odorono kremi Schuman Framh. af bls. 1 að Frakkland myndi krefjast öryggis fyrir því, að Þjóðverjar gætu ekki í framtíðinni hafið eitt árásarstríð enn á Vestur- Evrópu. Haldið yrði áfram við- ræðunum í Moskva og reynt að komast að samkomulagi, en Frakkar myndu standa fast á rjetti sínum til hernáms Ber- línarborgar. Haldið verður á- fram þátttöku í Marshalláætl- uninni. Marshall niun silja allsherjar- þingið. WASHINGTON — Marshall utan- ríkisráðhérra er þegar farinn að und irbúa starf sitt ó allsherjárþingi S. Þ., sem haldið verður í Paris i rvrsta mánuði. Mun hann leggja af Stað frá Bandaríkjunum 19. sept- ; iemhér. Sfúlka óskasf nú þegar til að matreiða fyrir verkamenn utan við bæinn um mánaðartíma. Tilboð merkt: „Matreiðsla — 944“ sendist afgr. Mbl. I Barnlaus hjón óska eftir I 1—2 herbergjum = og eldhúsi eða eldunar- 1 plássi frá 1. okt. n. k. •— Húshjálp getur komið til greina. Tilboð merkt: „12 — 934“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. laugard. Slúlka óskar eftir vinnu. Hefur stundað 4ra ára ‘verslun- arskólanám. Tilboð merkt „1930 — 939“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskv. 2 stúlkur óskast. Hátt kaup. Uppl. í síma 5122. Einkabíll Chevrolet model 1941, í góðu standi, til sölu. Til sýnis hjá Guðmundi Jónssyni, Rauðarárstíg 5, milli 6 og 9 í kvöld. — 2 ungar og dugfegar sfúíkur geta fengið atvinnu við klæðaverksmiðjuna á Ala fossi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholts- stræti 2, dagelga kl. 2—4 e. hr Sími 2804. Mræriviel Til sölu sænsk heimiíis ! hrærivjel með öllu tii- ] lieyrandi. Verðtilboð merkt ,,1900 — 936“ sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstud. j Hafnfirðingar Tek að mjer smábamakennslu á komandi vetri. Upp- lýsingar gefnar frá 10—12 fyrir. hádegi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, hjá Guðjóni Guðjónssyni, skólastjóra. ^JJeícja Si <ý Ijöms cL lóttij' : \ ■ » : Atvinna Tveir reglusamir piltar með gagnfræðaprófi óska eftir einhverskonar hrein legri vinnu i Rvík í vet- ur. Gott^væri ef herbergi og fæði gæti fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, ,merkt: „Gagnfræðingar — 938“. TÆKIFÆRIS- OG JOLAGJAFIK í smehklegu og fjölhreyllu úrvali. Margar nýjar gerðir. — Fullkomið sýnishornasafn fyrirliggjandi og allar nánariupplýsingar hjá nðalumboðsmönnum niínuni: Erl. M&Iandon & Co., h.I. líamarshúsinu, TryggvagöSu. Síniar: 6850 og 2877. Atliugið að gera jólapantanir yðar í líma þar eð efni er takmarkað. Wagn J’óhannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.