Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 1. sept. 1948 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf B. I. F. Farfuglar! Hin vinsæla FljótsslíSarferð verð ur ura næstu helgi. Laugardag ekið að Múlakoti og gist þar. Sunnudag gengið að Bleiksárgljúfri og á Þór- ólfsfell. Farmiðar seldir í kvöld kl. 9—10 að V.R. Þórsmerkurf arar! Myndakvöld að V.R. (niðri) ann aðkvöld kl. 8,30 stundvíslega. Stjórnin. Ársjiinfí FRf. Framhaldsfundur verður haldinn U. 5 í dag í Fjelagsheimili verslunar manna við Vonarstræti. Stjórn Frjál.síþróttasambands Islands 1. O. G. T. 3t. Sóley no. 242. Fundur í kvöld kl. 8. Eftir fund veiður farið upp að Jaðri. Mætið vel. Æ.T. Femplarar athugiS! í tilefni af 10 ára afmælis Land- íámsins að Jaðri verður haldin þar ilmenn útiskemmtun n.k. sunnudag 5. sept. og hefst hún kl. 2 e.h. Nánar auglýst á laugardaginn. Stjórnin. •t. Einingin no. 14. Enginn fundur i kvöld vegna við ;. rðar á húsinu. Æ.T. l'enplarar, HafnarfirSi. í kvöld kl. 7,30 verður farin kvöld ferð. Leiðin sem farin verður er fyr ir ofan Setberg, meðfram fjallahringn num og að Reykjarlundi. Mannvirk in sk.oðuð, ekið fram hjá Háfravatni að Jaðri. Skoðað umhverfið og drukk ið bvöldkaffi. Komið verður heim aftui. tlm kl. 11. Te olarar, mætið hjá Góðtempl- arahúsinu kl. 7. FerSanefndin. Tapað Smáii issi, merktur, tapaðist s.l. föstudag milli Stykkishólms og Reykjav. ir (fyrir Hvalfjörð) Vin- samlega Milist á Fálkagötu 34. Kaup-Sala Til söiu. Nýr greiðslusloppur, rúm stæði og ; ■ Kkur gluggablóm, Fússia, Betlehems :jarna, Behonia, Skeiðblað og Róseni aia, Þórsgötu 2. Hiriníngarapjöld barnaepítalasjóða Hringjins, eru afgreidtl í verSiUn Agústu S .endsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. Vinna B ÍEINGERNINGAR M nús GuSmundsson. Sími 6290. Tökum að ‘okkur hreingerningar. Útvegum þvottaefni. Sími 6739. Vinnuf uiahreinsunin Þvottabjörn inn, Eíiiksgötu 23. Hreinsar öll vinnuföt fyrir yður Tekið á móti allan daginn. HreingomingarstöSin. • Vani.' menn til hreingeminga. — Sími 7733. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. It3!!iii!i2 í:acjininiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiunniiiiiimiimii | Kkólatöskur j fyrir börn. | SÆkUR og r/tfong p (Simimimiimiiiimimuiiiiiiimimiimiiimiiiiitiiimii Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson Oddfellowhúsið. — Síxnl 1171. hæstarj ettarlögmenn Allskonar lögfraeSistðri. AIJGLV8IIMG nr. 31 1948 frá skömtu narstjóra Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreif ingu og afhendingu vara hefir viðskiptanefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir í skömmtunarbók nr. 1, sem bera númerin 51—150 og um ræðir í auglýsingu skömmt unarstjóra nr. 6/1948, nr. 18/1948 og tir. 25/1948 skuli falla úr gildi sem lögleg innkaupaheimild fyrir vefnaðar vörum og búsáhöldum frá og með 1. september 1948. Jafnframt hefir viðskiptanefndin ákveðið, að vefnaðar vörureitirnir á núgildandi skömmtunarseðli, sem bera númerin 151—200 og um ræðir í auglýsingu skömmt- unarstjóra númer 18/1948_og nr. 25/1948 skuli vera lög leg innkaupaheimild á tímabilinu frá 1. september til 31. desember 1948 fyrir vefnaðarvörum, öðrum en ytri fatnaði, sem seldur er'gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöldum, eftir ósk kaupanda, og skal gildi hvers reits (einingar) vera ein króna, miðað við smásöluverð varanna. Einnig er hægt að nota reiti þessa við kaup á innlendum fatnaði samkyæmt einingakerfi því, er mn ræðir í auglýsingum skömmtuUarstjóra nr. 1/1948 og nr. 9/1948, með þeirri sjálfsögðu breytingu þó, að helmingi fleiri af reitum þ'Jssum (nr. 151—200) þarf fyrir hvern og einn hlut heldur en áður þurfti, þar eð verðgildi þessara reita er helmingi minna en verðgildi annara samskonar reita hefir verið til þessa. Þeir, sem fengið hafa úthlutað, vegna stofnunar heim ilis eða vegna barnshafandi kvenna, á yfirstandandi ársfjórðungi vefnaðarvörureitum 101—150, geta notað þá áfram til 10. september n.k. fengið skipt á því, sem ónotað kann að vera áf slíkum úthlutunum þannig, að þeir fái samsvarandi verðgildi í nýjum reitnm, ef þeir snúa sjer til úthlutunarstjóranna. Þeir, sem fengu slík ar úthlutanir á fyrsta ársfjórðungi 1948, geta ekki feng- ið skipt á slíkum reitum, hvort sem þeir hafa fengið þá endurnýjaða áður eða ekki. Jafnframt er hjer með lagt fyrir allar verslanir, sem hafa undir höndum ofannefnda vefnaðarvörureiti, er ganga úr gildi 1. september n.k., að skila þeim öllum til skömmtunarskrifstofu ríkisins, Reykjavík, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni eða póstleggja- þá til hennar í ábyrgðarpósti í siðasta lagi fyrir há- degi á mánudag þann 6. september n.k. Vefnaðarvöru reitum þessum verður þá skipt fyrir innkaupaleyfi. Ennfremur skal ofahgreindum verslunum hjer með sjerstaklega bent á, að nauðsynlegt er, til þess að flýta fyrir afgreiðslu á skiptingu vefnaðarvörureitanna, að reitirnir sjeu látnir i sjerstök; þar til gerð umslög, sem verslanirnar geta fengið afhent hjá úthlutunarstjórun- um eftir þörfum. Umslögum þessum skal síðan vand- lega lokað, og merkja þau nafni og heimilisfangi versl- unarinnar, einnig skal vera áritað á umslög þessi magn það af vefnaðarvörureitum, er þau eiga að innihalda sam kvæmt talningu verslunarinnar. Reykjavík, 31. ágúst 1948. Tjflöm tuna rj /, 'jon Sala varahluta Off biíreiða í sölunefndarbröggunum við Njarðargötu heldur áfram. Gangfærar 10 hjóla bifreiðar, (sturtur.geta fylgt), grind ur, hásingar, drif, pallar og fleira af niðurrifnum trukk um. Einnig til sölu verkstæðisbifreið, langferðabifreið (command car), hálfkassahifreið, hentug til mjólkur- flutninga (bensínskammtur fylgir). Opið klukkan 9— 12 og 1—6, sími 5948. Þökkum innilega vinum og vandamönnum, heim- sóknir, kveðjur og gjafir, á 25 ára giftingarafmæli okkar. SigriSur og Helgi Thorlacius. Hjartans þakkir sendi jeg öllum þeim, sem glöddu mig á sjötu og fimm ára afmæli mínu síðastliðinn sunnudag. Sjerstaklega þakka jeg hörnum mínum og tengdabörnum fyrir þeirra rausn og gjafir, og sömu- leiðis öðrum frændum og vinum, sem gerðu mjer dag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll! Guöbjörg GuÖlausdóttir. auglYsing er gulls igildi »••■■■• mxnooiMxnjminrn aaiMODunram «« ..««■•■*' UNGLINGA | vantar til a8 bera Morgunhlaðið I eftir* • talin hverfi: 1 Framnesveg Barmahlíð ViS sendum blötfin heim tU barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ..... m- « rooomnMni *** * * * mF-m Eiginmaður minn, ÞORGEIR GlSLASON, v • andaðist að heimili sínu, Bergþórugötu 13, þann 30. þessa mánaðar. Kristín Eiríksdóttir. Konan mín og móðir okkar, GUÐBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Grjótagötu 12, andaðist 31. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. GuÖmundur .SigurÖsson og börn. Faðir okkar og stjúpfaðir, JÓN JÓNSSON, frá Seglbúðum, andaðist 30. þessa mánaðar. Minningar- athöfn fer fram á Hvammstanga fimtudaginn 4. sept. klukkan 2 eftir hádegi. Jarðsett verður í Viðidalstungu. Fyrir hönd okkar bræðranna Vignir Ársœlsson. Maðurinn minn og sonur, AXEL HAFSTEIN ÞÓRÐARSON, sem andaðist 24. ágúst, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 2. september klukkan 2 eftir. hádegi. Fyrir hönd barna og vandamanna Jóna R. Björnsdóttir, ÞórÖur ÞórÖarson. Faðir minn, ERLENDUR KRISTINN TÓMASSON, verður jarðsunginn fimmtudaginn 2. september. — At- höfnin hefst klukkan 1 eftir hádegi frá heimili okkar, Geirmundarhæ, Akranesi. GuÖrún Erlendsdóttir. Hjartans þakkir fyrir samúð og hluttekingu við frá fall dóttur minnar og systuf okkar, ÞORBJARGAR JULIUSDÖTTUR. Margrjet ÞorvarÖardóttir og börn. «■■■•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.