Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: NA eða norðan go3a og 'fcaldi. — Víað ljettskýjað. DANSKUR prófessor víð fornleifarannsóknir í Ameríkiti — Sjá grcin á bls. 7. 205. tbl. — Miðvikudagur 1. septeinber 1948. Gagnfræðadeildir starf ræktar við barnaskóla bæjarins í vetur Þær sækja öll 13 ára börn, er lokið hafa barnapróti. ‘Á VETRI komanda verða við barnaskóla Reykjavíkurbæjar kíarfræktar sjerstakar deildir fyrir þau börn, er á síðasta vori luku barnaprófi. Verður kennslu í deildum þessum hagað i samræmi við námsskrá fyrsta bekkjar gagnfræðastigs. Lögin gengu í gildi í fyrra. Vorið 1947 samþykkti fræðslu ráð Reykjavíkurbæjar, að leggja til við fræðslumálastjóra, að bin nýju fræðslulög væru látiu koma til framkvæmda í Reykia vík 1. september. Það sama ár I eamræmi við ályktun þessa og f samráði við fræðslumálstjóra var kennt í barnaskólunum s.l. vetur eftir breyttri námsskrá. Barnapróf. í vor sem leið tóku börn í 13 éra deildum barnaskólanna hið venjulega fullnaðarpróf og luku með því skólaskyldu sinni. Börn í 12 ára deildum þreyttu hið sama próf og gildir það sem barnapróf, þeim sem það stóð- ust. Þau börn eiga nú eftir tvö tór fræðsluskyldunnar. 12 ára börn. * Samkvæmt fræðslulögunum skulu börn er lokið hafa barna- prófi stunda nám í gagnfræða- skólum vegna þess m.a. að hinn nýi gagnfræðaskóli í Skólavörðu holti er ekki fullgerður, ákvað fríeðsluráð, að öll 13 ára börn ^kyldu stunda nám í barnaskóla næsta vetur. Námi þeirra verð- ur hagað samkvæmt námsskrá gagnfræðastigs og mun skráin væntanleg innan skamms. Á fundi sínum s.l. mánudag ræddi fræðsluráð Reykjavíkur þetta nýja viðhorf og bar fræðslufulltrúinn, Jónas B. Jóns son fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt með sam - hljóða atkvæðum: Hefst 1. okt. Fræðsiuráð ályktar, að þau börn, sem luku barnaskólaprófi s.l. vor, njóti kenslu í barna- skólunum á vetri komarfda. — Skal þeirri kenslu hagað í eins nánu samræmi og kostur er við námsskrá 1. bekkjar gagn- fræðaskóla samkv. fræðslulög- unum nýju, bæði að því er varð ar bóknámsdeild og verknáms- -deild, og miðist við, að börn þessi Ijúki 1. bekkjarprófi úr slíkum gagnfræðaskóla næsta vor og geti þá gengið inn í gagnfræðaskóla bæjarins. — Skólatími verður 8 mánuðir frá 1. okt. að telja. Undir stjórn barnskólastjóranna Skólastjórum barnaskólanna er falið að hafa umsjón með þessum deildum og að skipa í þær. Ennfremur er þeim falið að ráða kennara frá barnaskól- unum til þeirra í samráði við fi æðslufulltr.úa, og vill fræðslu ráð leggja til við fræðslumála- stjórn, að þessir kennarar verði átnir njóta sömu kjara og kenn- arar við gagnfræðaskóla bæj- arins. Bræla skall á í gær- kvöldi Raufarhöfn í gærkvöldi. Um kl. 10 í kvöld var kom- in strekkingur á miðunum og naumast hægt að vera í bátum vegna veðurs. í dag hefur verið nokkur veiði á vestanverðum Þistil- firði og út af Melrakkasljettu. Nokkur skip hafa fengið mjög góðan afla og vitað er um tvö skip, sem náð hafa fullfermi. Annað þeirra var Smári frá Húsavík, er fyllti sig í einu kasti í dag. Hitt skipið er Víð- ir frá Eskifirði, er náði 1000 málum hjer út af Sljettu í kvöld. Milli 10 og 13 þús. hektól. hafa borist til bræðslu hjer í Raufarhafnarverksmiðjuna s.l. sólarhring. Siglufjörður. Allur megin þorri flotans er nú á austursvæðin, en þrjú skip, sem voru við Grímsey, fengu síld í dag. Heildarsöltun á landinu nem ur nú 103.810 tunnum síldar. Allmörg skip komu hingað í dag með síld til bræðslu. Til Síldarverksmiðja ríkisins bár- ust 2000 mál og til Rauðku 1800 mál, þar af 1324 úr m.s. Helga Helgasyni, en af afla hans voru saltaðar 372 tunn- ur. Afli hans er nú orðinn 6340 mál og tunnur og mun hann eflaust vera hæsta skip flot- ans. — Guðjón. Margaret prinsessa Gríðarmikil síld við vesturströnd Sval- barða í sumar hvaiveiðamenH segja þar verið Íslandssíld. Bergen. NORSKIR hvalveiðimenn, sem nýlega eru komnir frá hvalveiðum 1 Norðurhöfum segja miMa síld hafa verið vestur af Svalbarða * Margaret prinsessa, yngri dótt- sumar- Tel-Ía t*ir mikla naöguleika til síldveiða á þessum slóðum. ir Bresku konungshjónanna Þeir segjast hafa siglt i gegnum síldartorfur í einn sólarhring. sjest hjer á myndinni. Sögu- Uvalveiðimennirnir segjast ekki i vafa um, að þarna hafi verið sagnir hafa gengið um það und- íslandssíld á ferðinni, en einnig millisíld. anfarið, að hún sje í þann veg að trúlofa sig Blandford mark- greifa, sem er 22 ára og frændi ChurchiIIs. Bifreiðaslys á Nngvallavegi 1 FYRRINÖTT varð bifreiða- Gríðarmikil síld í sjónum. Heimildarmaðurinn fyrir þesari síldarfregn frá Sval- barðamiðum er hvalveiðimað- urinn Harald Hansen frá Blom vág. Hann gerði út leiðangur í sumar til að veiða smáhveli í Norðurhöfum og hafði smá- skip og móðurskip í leiðangtr inum, samtals 12 skip. Þeir veiddu talsvert af hval og eru slys á Þingvallavegi, við brúna ánægðir með ferðina hjá Svanastöðum. Fólksbíln- um R 5999 var ekið á einn af Um síldina segir Hansen: — En það var eitt, sem við brúarstöplunum og varð árekst tókum sjerstaklega eftir vest- urinn svo harður, að farþegarn ur af Svalbarða og það var hve ir þrír, sem í bílnum voru og mikil síld var í sjónum. Einu bílstjórinn, hlutu allir meiri sinni sigldum við heila nótt í og minni meiðsli. Einn farþeg gegnum miklar síldartorfur. ann, Ingólfur A. Jónsson, Hverf Fyrsta síldargangan, sem við isgötu 80, slasaðist svo, að hann rákumst á, var fyrir utan ís- liggur nú í sjúkrahúsi. j fjörðinn. Það var stór hafsíld Slysið var milli kl. eitt og og það var ekki hægt að sjá tvö í fyrrinótt. Bifreiðin var á annað, en að það væri sama leið áustur, er slysið vildi til.1 síld og Íslandssíldin. Um leið og bifreiðin rann innj Síðar urðum við varir við á hrúna, rakst framendi henn minni síld, hina venjulegu ar á hægri brúarstöpul. Við. ,,feit“-sildartegund. Fundur í Óðni í kvöld MALFUNDAFJELAGIÐ Óðinn heldur fund í kvöld klukkan 8,30 í Bafjslofu iðn- aðarmanna. Á fundinum verður fje- Iagsmönnum skýrt frá störf- um Landsfundar Sjálfstæð- ismanna, er haldinn var á Akureyri í sumar. — Þá verða rædd ýms fjelagsmál og önnur þau mál, sem upp kunna að verða borin af funðarmönnum. áreksturinn kastaðist hifreiðin til þversum á veginum og stór- skemmdist. Lögreglumenn komu á slys- staðinn kl. að ganga þrjú um nóttina og fluttu þeir alla hina slösuðu menn í Landsspítalann Var þar gert að sárum þeirra tveggja farþega og bílstjórans, en síðan voru þeir fluttir heim til sín. Ingólfur A. Jónsson hafði í árekstrinum blotið mik- ið höfuðhögg og þykir sennilegt að höfuðkúpan hafi brotnað. Hann var lagður inn í sjúkra- húsið. Þetta er í annað sinn í sum ar, sem slys verður við þessa brú, en sem kunnugt er, þá er staður þessi hættulegur, eink- um vegna þess, að vegurinn kemur í all krappri beygju inn á brúna. Fleiri og fleiri handlökur auslan járnfjaldsins Sofia í gær. FORSETI búlgarska þingsins tilkynnti i dag, að sjö þingfull Jeg var að hugsa um að síma síldveiðiskipunum norsku við ísland, en hætti við það vegna þess, að jeg vissi, að þau myndu þurfa annan útbúnað til að veiða þar, en þeir höfðu við ísland. Ætlar að gera út að sumri. Hansen hvalveiðimanni leist svo veiðilega á miðin við Sval- barða, að hann segist vera á- kveðinn í að gera út á síld þangað að sumri og salta þar á staðnum. — Þetta er mikið veiðisvæði, sagði Hansen, frá Suðurhöfða til. Norðurstrandarinnar, eða um 400 fermílur að minsta kosti. ÍBR vann íslands- móf II. flokks Akureyri, þriðjud. ÍSLANDSMÓT í knattspyrnu í II. flokki fór fram á Akureyri um síðustu helgi. ÍBA vann KA með 3:0, ÍBR vann KS með 7:0 og ÍBR vann ÍBA með 4:0. Ármann Dalmannsson afhenti trúar hefðu nýlega verið hand ÍBR verðlaun strax að lokinni teknir af rlkislögreglunni og keppni. Knattspyrnuráð ÍBA sá varpað í fangelsi. — Reuter. I um mótið. — H. Vald. Heimdallur efnir lil flugferðar I’Af) HEFIR verið ákveð ið að Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, efni til skemti ferðar í fllugvjel á morg- un cða næsta dag, sem gott veður '-verður. Ekki er enn fyllilega ákveðið hvort farið verður austur yfir Suðurland og að Kirkjubæjarklaustri cða til einhvers flugvallar á Vesturlandi, og verða veð urikilyrði að skera úr því. Gert er ráð fyrir að leggja af stað kl. 18 síðdegis og mun flugið taka um hálfa aðra klukkustund. Þeir, sem hugsa sjer að taka þátt í þessari ferð, verða að snúa sjer til skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, sími 7100, strax í dag, og verða þar veitt- ar allar nánari upplýsing ar um ferðina. Ferðin mun verða aug- lýst nánar síðar og síðast í hádegisútvarpi þann dag, sem farið verður. Fargjald verður 100.00 kr. fyrir manninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.