Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 10
20 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. sept. 1948 ■ ................. Eftir nokkra stund fór hún að hugsa um það að hún hegð- aði sjer eins og kjáni. Ýók hún þá kjark í sig og fór að virða gestina fyrir sjer. Henni fanst ekki mikið til þeirra koma. En þessir gestir höfðu þekt föður hennar, og hún fann það að hún mátti ekki verða honum til minkunar. „Úr hvaða safni hefir þú Stolið þessari myndastyttu, Dun ham?“ heyrði hún að einhver sagði. „Jeg skal ábyrgjast að w hún er eftir Phidias sjálfan og , engan annan“. Eftir það fór .. Melissa að greina hvað fólkið sagði. Henni varð litið á Ravel. ' Hann hafði nú aftur hallast : fram á marmarahylluna hjá arninum. Birtan af glóðinni . fjeU á vanga hans og glóði í augunum, sem störðu á hana. líún roðnaði skyndilega og faldi rauðar og þrútnar hendur sínar í fellingum kjólsins. „Þakka þjer fyrir“, hvíslaði Geoffrey og lagði höndina á öxl hennar. Hún hrökk við undan snertingunni, og allir tóku eft- ir því. Mr. Holland kendi í brjósti um hana. Hann gekk til hennar og laut henni kurteis- lega, Henni brá fyrst, en þegar . hún sá hvað hann var vingjam- legur þá brosti hún. „Mr. Holland er einn af fræg ústu málurum okkar, elskan mín“, sagði Arabella. „Máske Geoffrey geti einhverntíma fengið hann til þess að mála mynd af þjer“. Hún leit til hinna kvennanna augnaráði, sem sýndi hvað henni fanst þetta þó mikil fjarstæða, og það mátfj sjá á svip þeirra allra, nema frú Holland, að þar voru henni alveg samþykkar. Melissa borfði beint framan í Mr. Holland^ „Faðir minn mintist oft á þá listamenn, sem hann hafði kynst í Philadelphia og New Ýork“, sagði hún. „Það voru frægir listamenn. En hann mint isiyddrei á yður“, Það var eins- og köldu vatni vaari skvett yfir alla. þegar hún sagði þetta. Alla setti hljóða og Geoffrey skifti litum. En Mr. Hslland sagði vingj arnlega: V,Jeg hefi heyrt getið um föður yðar kgera frú, og jeg hefi lesið allar hinar ágætu bækur hans. En jeg sá hann aldrei. Það get- ur líka verið að jeg sje ekki jafn frægur ög Arabella vill vera láta“. „Já, það getur verið“, sagði Melissa. M E L I S S A 'Uaytor CafcUt 23. dagur manninum, sem stóð þar hjá henni. Hún tók nú eftir því að hann var óvenju fríður maður og að hanji horfði stöðugt á hana með aðdáun, óg það fór eins og hita- bylgja um hana alla þegar hún fann það. Henni varð snöggvast litið niður fyrir sig til þess að aðgæta hvort ljótu skórnir gægðust nú ekki fram undan kjólfaldinum. En þegar það var ekki leit hún djarflega framan í hann aftur. Hann var orðlaus af undrun og aðdáun. Að vísu var hann svo mikill kvenþekkjari að hann fann af hyggjuviti sínu hvernig Melissa mundi vera. Hjer var enginn pappírsbúkur, engin látalæti nje löngun til að ganga í augun. Honum fanst hún líkust ungu birkitrje lengst inni í frumskógi. En hann fann líka að hún var gáfuð og hafði metnað. Fyrst hafði hann verið undr- andi en nú var hann hrifinn. Nú fann hann í fyrsta skifti til hinjjar „sönnu ástar“, sem gagn tekur mann á einu augabragði. Þau gátu ekki haft augun hvort af öðru. Alt í einu spurði hún hvat- skeytlega, og það var ósköp líkt henni að spyrja þannig: „Hvað gerið þjer?“ Sem betur fór var fólkið svo sokkið niður í samræður, að það tók ekkj eftir þessu. En Ravel kipti sjer ekkert upp við spurninguna. Hann vissi að hann gat átt von á hinu ólík- legasta af Melissa hálfu. Hann svaraði því jafn einlæglega: „Jeg er skáld“. „Skáld?“ endurtók Melissa lágt. „Faðir minn sagði oft að skáldin væru einu mennirnir, sem skildu lífið“. Ravel fyrirvarð sig dálítið. „Þá er jeg hræddur um að jeg sje ekki mikið skáld“, sagði hann. „Jeg hefi ekki orkt neitt, sem bragð er að. Jeg legg mig eftir því ljóðræna. En jeg hefi lengi verið að hugsa um það að yrkja stórt dramatiskt kvæði um Orfeus og Eurydice Það kom hik á hann, en svo bætti hann við: „Nú held jeg að jeg geti orkt það“. Melissa skildi þetta auðvitað ekki. Hún tók orðin eins og þau voru töluð. En hún varð þegar hrifin af þessu og sagði: „En hvað það er gaman. Þjer megið til með að yrkja þetta kvæði“. Hún talaði nú svo hátt, að allir litu við og gláptu á hana. Melissa hafði aldrei fyr ver- ið í margmenni. Hún fór nú að En hún tók ekki eftir því. Hún taka eftir því hvernig andrúms var pú kafrjóð af áhuga og eins loftið var í salnum. Móðir henn og ummynduð. Og Ravel var ar hafði einu sinni sagt henni, bæði undrandi og hrifinn. að karlmenn væri vingjarn- j í sama bili var tilkynt að legri en konur, Þá hafði hún matur væri borinn á borð. Karl hneikslast á slíkri fjarstæðu. mennirnir buðu konunum arm- En nú fór hún að renna grun inn og þær risu á fætur og það í að móðir sín' hefði haft rjett skrjáfaði í silkikjólunum fyrir sjer. Hjá karlmönnunum ! þeirra. Melissa lagði höndina varð hún ekki vör við annað á arm Geoffrey og gekk með en kurteisi og aðdáun, en það.honum inn í borðsalinn. andaði ískulda af konunum. I Vegna þess að þetta var brúð Hún fann að þeim þótti hún . kaupskvöldið þeirra, ljet Ge- ófríð og ófáguð, og hæddust að offrey Melissa sitja sjer til henpi í laumi fyrir það. Og til j hægri handar, en Arabella hjelt þess að sýna þeim að sjer stæði j sínu gamla heiðurssæti fyrir álveg á sama um þær, sneri borðenda. Hún vissi að þetta hún sjer frá þeim og að unga var seinasta kvöldið, sem hún meira af grænkáli“. sat þar, Melissa mundi taka það sæti næsta dag. Ravel Littlefield sat við hlið ina á Melissa og hafði varla aug un af henni. Og nú fyrst tók hann eftir þreytudráttunum í andliti hennar. Einu sinni brosti Geoffrey til konu sinnar og hún brosti í móti vandræða- lega eins og krakki. Ravel sá fljótt að það var ekki ástarbros. Þá ^erðist hann hugsandi og honum kom margt í hug. Það er talið svo sem sjálfsagt að mikil kátína sje við borð ný- giftra hjóna. En hjer voru allir þögulir og það var eins og eitt- hvert farg hefði lagst á alla. Geoffrey skar steikina þegjandi og gestirnir horfði á hann. Þeim fanst öllum að nýju konunni værj ofaukið. Návist hennar lagði hemil á þá, þótt þeir gætu ekki gert sjer grein fyrir því hvernig á því stóð. Geoffrey hætti að skera steik ina og leit á konu sína, eins og hún væri eina manneskjan í salnum. Hún var ímynd manns- sálarinnar eins og hún var sköpuð í öndverðu, einmana og yfirgefin. Allir menn höfðu ver ið skapaðir þannig, en af ótta og hugleysi höfðu þeir þjappað sjer saman, myndað þjóðfjelög og borgir, og gert sjer vígi af venjum, siðum og lygum — að- eins til þess að blinda sjálfa sig fyrir þessum beiska sann- leika: að þeir voru einstæðing- ar og gátu aldrei runnið saman í eina heild. Ekkert af þessu hefir spilt Melissa, hugsaði Geoffrey. Hún veit að hún er einstæðingur og þess vegna er hún svona tígu- leg. Arabella hugsaði gremju- lega: Þarna situr hún eins og smyrlingur og enginn dráttur í andlitinu. Jeg held að þétta hljóti alt að vera ljótur draun;- ur. Ravel hugsaði: Hún er Eury- dice og hefir lifað svo lengi í myrkri að hún sjer ekki sólar- ljósið, og snýr þess vegna baki við heiminum. Jeg elska hana. sagði hálfgerðu Ravel gamni: „Dunham, jeg var að lesa bók, sem þið hafið gefið út og mjer er sagt að seljist ákaft. Jeg fæ ekki skilið hvernig á því stendur að hún skuli selj- ast, nema það sje vottur um dómgreindarskort hjá Ameríku mönnum“. Geoffrey brosti. „Jeg geri ráð fyrir því .að þjer eigið við skáldsöguna „Lady Cecils Secret Heart“ eftir frú Lydia Bainbridge“, sagði hann. „Það er satt að sú bók selst ágætlega og gefur okkur góðan arð“. Svo leit hann einkennilega til Ravels og sagði: „Hvað eigið þjer annars við með dómgreindarskorti hjá Am eríkumönnum?“ Ravel reyndi að vera rólegur. „Það hefir máske verið fljót- færni hjá mjer, Jeg héfði held- ur átt að segja að það sje ófor- svaranlegt af ykkur bókaútgef- endum að bjóða almenningi slíkt rusl sem bókmentir“. Geoffrey sneri sjer að þjón- inum og sagði: „Mr. Littlefield langar nú í Týndi hringurinn Músasaga 5. En hann var enn ákaflega framtaksmikill. Það mátti sjá það á svip hans, þegar hann blikkaði augunum og strauk með loppunum um hvítt yfirvararskeggið, um leið og hann sperrti eyrað, sem eftir var, að hann var einn þeirra, sem láta ekki víkja sjer til hliðar. Þótt hann væri alókunnugm í húsinu hjelt hann fast við þá ætlun sína að leita sjer sjálf- ur að mat. Tunglskinsnótt eina, sá jeg hann klefra efti' blómagrindinni uppí kanarífugiabúrið og þar hey.ði jeg samtal hans við karlfuglinri. Hann bað hann ósköp kurteis- lega um að fá að* koma inn í búrið á hverri nóttu til þess að kasta grjónunum á botni þess niður til frændf ,lks síns. sem var þar matarlaust og hugrað. Karlfuglinn var besta skinn, en hann vissi eiginiega ekki hverju hann átti að svara, því að honum fanst þessi ein- eyrði músarræfill hálfgerð ófreskja. íím, hm, sagði hann að lokum, við skulum nú sjá, fyrs- þaff jeg að spyrja konuna mína um það. Viltu þá ekki koma á riiorgun og tala þá við mig um það. En kona hans, sem hafði heyrt allt samtalið stökk nú nið - ur'af hreiðrinu og hnippti í húsbóndann til þess að gefa honum merki um að hann skyldi leggjast á hreiðrið á með- an. Síðan s.neri hún sjer að frænda okkar og sagði: Ja, jeg verð að segja, að það eru skemmtilegir i ábúai’ sem við höfum hjer eða hitt þó heldur, sem ryðjast svona inn í híbýli manna um hánótt með frekju og betli. Ætli það væri ekki rjettara fyrir hann að vinna fyrir brauði sín i. eins og heiðarlegt fólk. Nei, því nennir hann ekki, heldur að jeta sælgæti að næturlagi og liggja í leti á daginn, það er víst það, sem herrann vill. Ætli honum væri ekki nær að syngja og unga út eggjum, eins og álmennilegt fólk. Nei, þið þarna niúsapakkið, þið getið tínt upp, það sem við hendum niður tii. ykkar, en þið skuluð ekki voga að koma inn fyrir mínar húsdyr. y — Þetta fjekk jeg eftir 6 ára ’1Laráttu. jgý ★ Mjer þykir það leitt, en eg verð að taka 10 dollara fyr- fit að draga þessa tönn úr syni ýðar. :? — Já, en jeg hjelt að það kostaði ekki nema tvo dollara. Þjer sögðuð að það kostaði ekki nema tvo dollara að draga úr eina tönn. ■[ — Já, svaraði tannlæknirinn, >en drengurinn grenjaði svo af- ákaplega að fjórir viðskiftavin- ir ,sem voru í biðstofunni, þutu á dyr. > ★ — Maðurinn minn er alveg vitlaus í mjer, þótt hann sje svona kaldranalegur á daginn. Hann segir svo margt fallegt um mig á nóttunni, þegar hann er að tala upp úr svefninum, en hann kallar mig bara altaf ein- hverjum öðrum nöfnum. ★ — Veistu hversvegna vic köllum málið okkar móðurmii?, — Já, þáð er vegna þesn aö, föðurnum gefst svo sjaldaíi tækifæri til þess að nota ba't'. ★ Hann kom heim að Húsinia þar sem „hún“ átti heima og hitti bróður hennar fyrir utan. „Halló, Billi“, sagði hann. „Halló“, sagði snáðinn. „Heldurðu að systir þín hai ekki átt von á mjer?“ „Jú“. ' ) „Hvernig veistu það?“ ,Hún er nýfarin út“. ★ — Heldurðu að kvenmaðui myndi trúa þjer, ef þú segðir henni, að hún væri fyrsta stúlk an, sem þú hefðir kysst? — Já, ef þú værir fyrsti lyg- arinn, sem hún hitti. ★ ■— Hversvegna heldurðu að hann sje frá Noregi? — Hann dansar eins og hanm sje á skíðaskóm. ★ Forstjórinn: — Geturðu alt- af mætt hjer snemma á morgn- ana. Nýi skrifstofumaðunnn: — Já, alltaf þegar vindurinn er á eftir mjer. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.