Morgunblaðið - 08.09.1948, Blaðsíða 1
16 síður
Stiissar iimlifiii
ráðhúsi
Uerlfn
mðnna
Mikilvægur
fundur í
Washingfon
Truman kailar sam-
an bandarísku
öryggisiteindina
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter.
SAMTÍMIS því sem banda-
ríski herinn í Þýskalandi hóf
í dag stærstu heræfingar sín-
ar frá stríðslokum, boðaði
Truman forseti til skyndifund
ar í öryggisnefnd Bandaríkj-
anna. Til fundarins var efnt
„í sambandi við atburðina í
Berlín“, en viðstaddir voru,
auk forsetans, George Mars-
hall, utanríkisráðherra, Jam-
es Forrestal, hermálaráð-
herra, Stuart Symington, flug
málaráðherra, John Sullivan,
flotamálaráðherra, og Robert
Lovett, aðsíoðarutanríkisráð-
herra.
Aukafundur.
Fundur öryggisnefndarinnar
stóð yfir í 45 mínútur. Ekkert
hefur verið frá þvx skýrt, hvað
gerst hafi á fundinum, en tals-
maður Trumans skýrði frjetta-
mönnum frá því, að hjer hefði
verið um aukafund að ræða,
þar sem öryggisnefndin kæmi
venjulega saman á tveggja
vikna fresti. Þetta mun vera
fyrsti aukafundur nefndarinn-
ar, en forsetinn boðaði til hans
þegar er hann kom til Washing-
ton frá Michigan, þar sem hann
hefur vei'ið í stjórnmálaerind-
um.
20,000 menn.
I heræfingunum í Þýskalandi
taka þátt yfir 20,000 þanda-
rískir hermenn, auk 1,000
breskra fallhlífarhermanna.
Fara æfingai’nar fram í Bavaríu
í námunda við landamæri
Tjekkóslóvakíu, en markmið
þeirra er ,,að koma í veg fyrir
að óvinaher geti ruðst vestur
yfir Þýskaland".
Meir en 1,000 vjelknúðir
vagnar og skriðdrekar eru not-
aðir í sambandi við heræfing-
arnar.
Eimreiðar til Tyrklands.
ISTANBUL: — Tuttugu og fimm
eimreiðar, scm smíðaðar voru i Bret-
landi, komu nýlega til Tyrklands.
ktm Pauker á né« i sklfiðnna
Anna Faukcr, utanríkisráð„herra“ Bútnena sat ráðstefnu um
siglingar á Dóná, sem haldin var fyrir skömmu í Belgrad. Hún
vakti á sjcr athygli rneð því að mæta í 12 nýjum klæðnuðum,
þá 20 daga, sem fundil' stóðu. En það er heldur sjaldgæft aust-
ur þar, að almcnningur eigi svo vel til skiftanna.
Liðsforingjar frá vestur-
veldunum enn í skrif-
sioíum sínum í húsinu
Ebo mafvælasending fil þeirra var sföivuð
Berlín í gærkvöídi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
RÁÐHÚSIÐ á rússneska hernámshutanum í Berlín er nú al-
gerlega umkringt hermönnum og þýskri lögreglu undir stjórir
Rússa. Rússneskir liðsforingjar hafa auk þess gefið í skyn, að
enginn af mönnum vesturveldanna fái að fara inn í húsið, en
þar bíður nú hópur þýskra lögregluþjóna frá hernámshluta
vesturveldanna, auk bandarískra, breskra og franskra liðs-
foringja.
í kvöld var vitað að liðsforingjarnir voru byjaðir
að brenna ýmsum skjölum í skrifstofum sínum í
ráðhúsinu. IJm líkt leýti byrjaði stór hópur lög-
regluþjóna af rússneska hernámssvæðinu að stöova
aila umferð um stræti það, sem liggur að húsirut.
Lögregluvörðurinn fyrir utan skrifstofur liðsfor-
iugjanna var samtímis aukinn, en lögregluþjónn úr
rússneska lögregluliðinu skýrði blaðamanna Reut-
ers frá því, að „enginn maður úr liði vesturveld-
anna muni framvegis fá að fara inn í ráðhúsið“.
Beðið um hjálp handa
flóttafólki frá
Palestínu
350,000 árabar heimilislausir
Alexandría í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
FIMMTÍU OG ÞREMUR þjóðum hefur verið send beiðni um
að hjálpa því flóttafólki, sem neyðst hefur til að yfirgefa heimili
sín vegna atburðanna í Palestínu. Bernadotte greifi skýrir frá
þessu í skýrslu, sem Arababandalagið birti í Alexandríu í dag,
og lætur þess jafnframt getið, að 15 lönd hafi þegar svarað
h j álparþeiöninni.
350,000 Arabar.
í skýrslu Bernadotte segir,
að 350,000 Arabar og um 7,000
Gyðingar sjeu nú í nauðum
staddir vegna Palestínudeilunn
ar. Býr sumt af þessu fólki við
mikinn skort, enda þótt því hafi
þegar verið látin í tje nokkx.fr
aðstoð.
Stjórn
mans
Stjórnað frá
lloskva
•
MARGIR álíta nú, að ofþeldis
mönnunum á Malakkaskaga sje
stjórnað beint frá Moskva.
Huges, fyrverandi forsætisráð-
herra Astraliu, ljet þessa skoð-
un í Ijós í dag, er umræður fóru
fr'am um kommúnisma í ástr-
alska þinginu. Huges bætti því
við, að vitað væri, að verka-
lýðsfjelög þau, sem nú neita að
ixxyfa fermingu skipa, sem fara
eiga til Malakkaskaga, sjeu
einnig undir stjórn Moskva-
manna. — Reuter.
Schu-
fallin
Matvæli frá Ástralíu.
Bretar hafa boðist til að
leggja fram hjálparframlag, og
Ástralíumenn hafa tilkynnt, að
þeir muni senda miklar birgðir
af matvælum. Munu þeir meðal
annars senda smjör og ost og
leggja til eigin skip til að flytja
þessa vöru til Miðjarðarhafs.
Nokkur skip eru þegar lögð
af stað.
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
STJÓRN ROBERTS SCHUMAN í Frakklandi sagði af
sjer í kvöld. Hún hafði setið að völdum í þrjá daga og er
ellefta stjórn Frakklands frá því landið varð frjálst.
Sex atkvæðamunur. (
Schuman sagði af sjer eftir
að tillaga, er liann slóð að,
hafði verið feld með 295 at-
kvæðum gegn 289. Áður en at-
kvæðagreiðslan fór fram, hafði
Schuman orðið fyrir liörðum
árásum, jafnt fi’á hægri sem
vinstrimönnum.
Matvælasending stöðvuð.
Skömmu áður en liðsforingj-
ar vesturveldanna í húsinu
byrjuðu að eyðileggja skjöl sín,
tilkynti þýsk-rússneska lög-
reglan þeim, að þeir mundu
ekki fá að snúa til baka til skrif
stofa sinna, ef þeir á annað
borð færu út úr þeim. Franskir
hermenn, sem sendir voru með
matvæli til byggingarinxiar,
voru stöðvaðir.
Vilja ekki samkomulag.
í Berlín er það á hvers manns
vörum í kvöld, að Rússar hafi
með aðgerðum sínum við ráð-
húsið sýnt á ótvíræðan hátt, að
þeir óski als ekki eftir sam-
komulagi við vesturveldin.
Enginn getur lengur efast um,
að árásir kommúnista á borgar
stjórnina eru gerðar með sam-
þykki Rússa, en það eitt ætti að
sanna, að hvorki Molotov í
Moskva nje Sokolovsky í Berlín
stefna að samkomulagi.
Sex stunda fundur.
Sjöundi fundur Sokolovskys-
og hernámsstjóra vesturveld-
anna var haldinn í dag og stóð
hann yfir.í sex klukkustundir.
Um árangur hans er ekkert vit-
að, en Clay hershöfðingi tjáði
frjettamönnum þó. að enn einn
fundur yrði haldinn, þó ekki
hefði verið ákveðið hvenær það
yrði.
Ofbeldi kommúnista.
Enda þótt engin ástæða þyki