Morgunblaðið - 08.09.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1948, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 8. sept. 1948. * Attræð: Frú Óiafsdóttir HtJN býr nú, umvafin ástúð og tryggð barna sinna og allra ástvina, á heimiii sonar síns, Kristins Guðmundssonar, kaup manns og konu .hans, Unnar Kristjánsdóttur, Laufásvegi 58 hjer í bænum. Jeg frjetti það af tilviijun, að hún ætti merkisafmæli ein- hvern næsta dag, svo að jeg lagði lykkju á leið mina og labbaði heim til hennar. Hún er ljett í fasi, skemmtin og greind, segir faliega frá því, er hún kann skil á og gerst hefur í hennar tíð. En ef vikið er að því, sem hún sjálf hefur afrek að um dagana, er svarið: „Jeg hef ekkert gert nema að passa höm. Jeg byrjaði á þvi, þegar jeg var 10 ára gömul og hef alia tíð siðan passao börn. Jafn vhl barna, sem jeg sje á göt- uími finnst mjer skylda min að gæta“. S>egar þarna er komið sam- taiíhu kemur lílil telpa og bið- ur liana að koma með sjer inn til mömmu og dansa við sig eftir útvarpinu. Og barnið tók hana með sjer, en jeg sat eftir og fór að rifja upp það, sem jeg mundi um frú Kristbjörgu. -Hún er fædd að Eyvindar- stöðuih á Álftanesi. Foreldrar hennar voru hjónin Oddný Sig urðardóltir og Ólafur Einars- sorr, barnakennari. Móður sína missti hún þriggja ára gömul, en hreppti þó gott uppeldi. Ung að árum komst hún á hið gagnmerka heimili Jóns Þórarinssonar fræðsiumála- stjóra og konu hans frú Láru Hafstein. Telur hún, að dvölin þar hafi orðið sjer gagnlegur skóli. Árið 1891 giftist hún Guð- mundi Sigvaldasyni útvegs- bóhda frá Ásbúð í Hafnarfirði, hinum mesta drengskapar- manni. Þar stofnuðu þau sitt eigið heimili og bjuggu þar all an sinn búskap. Mann sinn missti hún 19. janúar 1934. Heimili þeirra bar vott hóf- semi og höfðingsskapar, sem áhtaf vildi láta gott af sjer leiða þó efni væru af skornum skammti. Á þeim tíma var það tþjsvert afrek að ala upp og mennta 9 börn, þar af eitt fóst urbarn. Þrjr'i þeirra dóu ung Það göfuga hlutverk, að ala vel upp börn sín mat frú Krist- Kristbjörg frá Ásbúð Minningaior Guðbjart í. Torfason björg svo mikils, að hún gaf sjer aldrei tíma til að sinna störfum utan heimilis síns, þótt atgerfi hennar hefði að sjálf- sögðu skipað henni þar virðu- legan sess. Jeg á enga samboðnari ósk þessari heiðurskonu, en þá, að hin íslenska þjóð mætti eignast margar slikar konur. Lifðu heil! D. S. — Gjaldeyrisskorlur Framh. af bls. 10. andránni er sagt að kaupget- an sje of mikil, en þetta tvennt stangar hvað annað. Ef skatt- arnir eru of háir, þá hlýtur kaupgetan að vera of lítil en sje það rjett, að kaupgetan sje of mikil, þá hlyti að vera æski- legt að draga úr henni með því að hækka skattana. Niðurstaðan af þessu hlýtur því að verða sú, að fjárhags- vandamál ríkissjóðs sje ekki raunverulegs eðlis, en engar til- lögur verða hjer gerðar um það, hvaða skatta — eða tolla — skuli hækka, enda er slíkt verk efni stjórnmálamanna en ekki hagfræðinga, sem slíkra. At- hygli má þó vekja á því, að ef hlutverk skattanna á að vera það, að minnka vörueftirspurn- ina verður ekki hjá því komist að þeir hvíli með talsverðum þunga á fleirum en þeim, sem hægt er að kalla hátekjumenn. Iraníu nmániur. LONDON: — Dr. Walker, aðstoðar námumálaráðherra bresku Kolumbíu, ti-'kynti nýlega, að nýjar úraníum • námur hefðu fundist um 120 mílum fyrir norðan Vancouver. 1 DAG er tif grafar borinn Guðbjartur í. Torfason. Hann andaðist í Landsspitalanum 31. ágúst s.l. eftir stutta legu. Guðbjartur var fæddur 13. október 1897, að Kollsvík í Rauðasandshreppi, sonur hjón anna Guðbjargar Guðbjartsdótt ur og Torfa Jónssonar, var hann sá 9. í röðinni af 13 börn um þeirra hjóna. Hann missti föður sinn á unga aldri, þá voru mörg yngri systkini hans i ómegð. Það kom því í hlut Guðbjartar ásamt eldri systkinum hans að vinna fyrir heimilinu, kom það sjer vel að hann var mjög bráð- þroska og duglegur, og svo lag inn við hvað sem hann lagði hönd á að af bar. Hann dvaldi í heimahúsum þar til hann giftist Ólafiu Ólafs dóttur 1924 og reistu þau bú í Kollsvík, en fluttu þaðan eftir fá ár til Patreksfjarðar. Þar reistu þau sjer myndar- legt hús, *og stundaði Guðbjart ur þá formennsku á vjelbát sem hann átti og farnaðist hon um það mjög vel eins og allt sem hann lagði hönd að. Þau hjónin fluttust til Hafnarfjarð ar 1934, og síðan til Reykjavík ur- Þegar Ofnasmiðjan h.f. var stofnuð gerðist hann einn af meðeigendum hennar og starfs maður, og vann þar til þess tíma að hann varð fyrir því slysi að missa þumalfmgur af báðum höndum við vinnu sína þar. Varð hann nú óvinnufær í eitt ár, seldi sinn hlut í smiðj unni og keypti sjer nýbýli fyrir innan bæ og setti þar á stofn alifuglabú og kartöflurækt. Þetta lánaðist svo vel aci þau hjónin voru mjög ánægð með afkomu sína, enda bættu þau bú sitt ár frá ári. En brátt dró ský fyrir sólu, húsmóðirin missti heilsuna, og var lögð á sjúkrahús og andað ist þar 1944. Þetta áfall var Guðbjarti enn þungbærara en slysið sem hann varð sjálfur fyrir, því sambúð þeirra hjóna var svo góð að sbkt má heita einsdæmi. Nokkru eftir lát konu sinn- ar seldi Guðbjartur bú sitt og fluttist í bæinn. Setti hann upp innrömmunarvinnustofu og starfaði þar meðan kraftar 1111111111111111 iii ii(i»iiiiiiiiii« iiii 1111111111*1111111 Miniiiiiiiii löyfðu. Á síðastliðnu ári giftist hann Guðrúnu Gísladóttur hjúkrunarkonu, en hún veiktist og dó eftir fárra mánaða sam- búð.' Öll þessi áföll sem Guðbjart ur varð fyrir á fárra ára bili, bar hann eins og hetja, aldrei hevrðist liann kvarta yfir sin- um högum. Hann eignaðist 3 böt:n með fyrri konu sinni, 2 drengi og eina stúlku og eru þau öll á j lífi, mjög mannvænieg og syrgja þau nú góðan föður, sem var elskaður og virtur af öll- um, sem honum kynntust. Þetta, sem hjer er sagt er fátt eitt úr lifi þessa mæta manns, en snga hans verður geymd meðal ættingja og vina. I guðs friði. Vinur. (hurchill Framh. af bls. 9. gera hann aÖ sönnum fulltrúa stefnu Rússlands í dauðadæmd- um heimi“. Þetta bindi aðeins inngangur. 1 bókinni „Bliku dregur á loft“ er að finna margt upp- ýsinga um stjórnmálin á ár- unum fyrir heimsstyrjöldina síð ari og um hernaðarlist á styrj- aldartímum. 1 fyrsta sinn er nú hægt að bera sjónarmið Breta saman við þýsk og ítölsk skjöl, sem birt hafa verið. Þetta bindi, sem er um 3 milj. orð, er þó ætlað aðeins sem einskonar inngangur að styrj- aldarsögunni, sem Churchill vinnur enn að og vonar að geta lokið við í öðrum fjórum til fimm bindum. piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiMiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiniiiiiii ■ limnillinilllllll^lllllMIIIMMIMMMIIIIIIIIIMIIIIIiniimiMimillllllMIIIIIMMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIMI - Markús át & Eftir Ed Dodd f, imilMIMIIIIIIIIMIIMIIMII IIIIIMIMIMI llllIIIIIlllllllllll1111*11111lllllllllllll|l MIIIIMIIMMMIIIIIIIIIIMMIk — Hann verour aö naia tuli- ionum ur jamvægi: I svo ao nann geti íokio vio dok- komna kyrrð og hvíld nokkrar vikur. Hann varð fyrir áfalli. Allt ina sína stendur og fellur með því, að Hvað varð til þess að koma iaxagangan komist upp í ána, ið í Söngánni, svo að laxinn — En nýja myllan eitrar vatn arepst og Kemai aiurei framhjá. •— Cherry, ef pabbi þinn á að lifa, verður laxinn að komast upp úr. Eldra módel en ’42 kemur ekki til greina. — Tilboð ásamt verði óskast send til Mbl. fyrir laugardags- kvöld, merkt: ,,X-9 — 89“. Z MHIIHHIIHHHHHHHIHIHIIHHIHHIIHHIIIHHIHIHII ; Miðaldra kona óskar eftir i Ráðskonus!oðu ( hjá einum til tveimur i mönnum. Sjerherbergi á- = skilið. Tilboðum sje skil- i | að til afgr. Mbl. fyrir i : fimtudagskvöld, merkt: i | „Strax — 88“. | III.Illllll.Illllllll.Hllllll.HIIIIHHI) Z illúscikaiapl j Hefi kaupendur að 2ja—6 i j herbergja íbúðum. Miklar I j útborganir. [ Ilaraldur Guðmund sson [ j löggiltur fasteignasali i Hafnarstræti 15. | i Símar 5415 og 5414 heima i i ■ 11 ■ 11 h 11 ■ 11 ■ i r Laghentir drengir 14—16 ára óskast í ljettan i i iðnað. Uppl. í verksnuðj- j unni Grettisgötu 10. ; IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHHHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIHHII 1 Margrjet Árnason Snyrtistofan Heba Aðalstræti 18 Sími 2938. Z (IIIIIIIIIIHIIIIIMMIIIIMIIIf 111111111111111111111111SCCMIIII • í Fatapressa = útbúin fyrir gufu óskast, : i má vera notuð. — Uppl. í j i síma 4121. Z IIIHIIIIIIIIHIHIHIIIIIIIMIMHtMIIIMIIHIIIIIHIHIIIIMI " i Nýlegur j Radíófónn j Í til sölu. VerðtilboS merkt: i Í „Philips ’47 — 90“ send- jj. f ist afgr. Mbl. fyrir 11. þ. jj Í m. jj IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMHIIIIIItllllll : : i S.l. mánudag tapaðist | Armband; i úr silfri. — Upplýsingar í | i síma 7144. j* IIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIHIII E! : Berbergi 1 i Vill ekki einhver leigja i Í mjer herbergi strax eða i i 1. október. Þeir sem vildu | Í sinna þessu geri svo vel jj Í að leggja tilboð ásamt | i greiðsluskilmálum inn á | i afgr. Mbl. fyrir fimtudags | i 'kvöld, merkt: „Sjómað- i [ ur —- 80“. | =- 3 iihhhiiiiihhiiihihihhhihhhiihhihihiihhiiiihiiiihid:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.