Morgunblaðið - 08.09.1948, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. sept. 1948.
Heimdellmpr
J }
: Þfcir fjelagar. sem hafa hugsað Sjer að'taka þátt í mót- j
• inu að Þingvöllum um helgina, hafi samhand við skrif- \
• stofu Sjálfstæðisflokksíns fyrir miðvikudagskvöld, simi «
• 7104. :
>■ ■
: Stjórnin. :
■ ■
■ ■
■ v ~
■«••«■■■■■■■■■■■■■»■••■•■■*■■■■■•■■■•■"■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■•■■■•■■■•■■
!■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■>
I Nokkrar stúlkur
■
N
■ vantar strax á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup
: og þægilegur vinnutimi. 1 frídagur í viku og því hægt
j að fara vikulega til Reykjavíkur ef óskað er. Uppl- á
• skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðal
• stræti 9, kl. 2—4 e.h.
•■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■
Dtiflegar stúlkur
vantar á veitingarhús í miðhænum, þægilegur vinnu-
timi. Gott kaup. Uppl. á skrifstófu Sambands veitinga-
og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9. kl. 2—4 e.h.
Skrifstofustúlkur vantar
í
«
i
Nokkrar skrifstofustúlkur verða ráðnar frá 15. sept.
éða 1. október.
Umsóknir ásamt upplýsingum um kunnáttu og fyrri
j: störf Sendist Morgunblaðinu nú þegar merkt: ,-,Skrif-
stofustúlka — 60“.
■
Geymslupláss |
■
óskast, verður að Aera vel þurrt og bjart. Uppl. í sima :
1667 kl. 9—11 árd. ■
m
l
s
w
Þurrt geymslupláss
með víðum inngangi, óskast til
leigu. — Þarf að vera á neðstu hæð
og stærðin ca. 50 ferm-
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF.
Sími 3701.
■L
■ r»»
Atvinna
• Ungur maður með gagnfræða- eða verslunar- eða hlið-
: stæða menntun, getur fengið framtíðaratvinnu á skrif-
I stofu hjá stóru fyrirtæki.
■
: Umsóknir ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi,
j sendist blaðinu merkt: „Skrifstofuvinna -— 78“ fyrir
• föstudagskvöld.
AUGLÝSING E R GULLS IGILDI
252. dagur ársins. .
Árdegisflæði kl. 9.40.
Síðdjiisflæði kl. 22,03.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
urni, sími 5030.
Næturvörður er í I_augavtgs Apó-
teki, sími 1616.
Næturakstur annast Litla bílstöð-
in, sími 1380.
Söfnin.
Landsbókatafnið er opið kl. *0—
12, 1—7 og 8—10 alla viika daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og
sunnudaga. — Listasufn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á suiuiu
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nemi laugar-
daga kl. 1—4. Nátturugripasafr.ið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þríðiu
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund_______________26,22
100 bandarískir dollarar ___ 650.00
100 kaixadiskir dollarar__ 650,50
100 sænskar krónur ________181,00
100 danskar krónur_______ 135,57
100 norskar krónur_________13’,10
100 hollensk gyllini _____ 245,51
100 belgiskir frankar .... 14,86
1000 franskir frankar ______ 3)35
100 svissneskir frankar___152.20
Heilsuverndarstöðin
liólusetning gegn bamaveiki held
ur áfrarn og er fólk minnt á að láta
endurhólusetja börn sín. Pöntunum
veitt móttaka á þriðjudöguni og
fimmtudögum frá kl. lú—12 í sima
2781.
Dómkirkjan.
Vegfarendur hjá Dómkirkjunni
munu hafa tekið eftir þvi, að búið
er að rifa í burtu steinflisarnaj- á
j>aki kirkjunnar. Það hefur verið
ákveðið að setjá nýtt eyrþak á. Marg-
ir nlúnu sakna gamla þaksins, menn
kl'iinu svo vel við það. En eyrþakið
á sennilega líka eftir að vera vinsælt,
sjerstaklega þegar það er orðið fall-
ega grænt, eins og á kringlu Al-
þingishússins.
Innbrot.
Innbrotsþjfnaðarfaraldur gengur nú
hjer i ba>num. Undanfarið hefur
varla hðið sú nótt, að ckki hafi eitt
éða fleiri innbrot verið framin. Nú
siðast i fyrrinótt voru framin tvö
innbrot! Annað þeirra var i veitinga-
stofuna að Óðinsgötu 5. Þar var stol-
ið um 20 krónum í skiftimynt. Þá
var brotist inn í bílaverkstæði upp
við Vatnsgeymir. öllum vefkfærum
verkstæðsins var stolið og gátu eig-
endur verkstæðsins ekki fengist við
bílaviðgerðir í gær.
Fara áð byrja í Hvalfirði.
Breska -skipið, sem hingað var sent ■
til að hreinsa Hvalfjörð, mun nú
vera í þann mund að taka til starfa.
Skipið fór í gærmorgun upp í Hval-
fjörð, sennilega til að athuga aðstæð-
ur og kom aftur hingað í gærkvöldi.
I
Nýjar Slysavarnadeildir
Siðastliðinn sunnudag voru stofn-
aðar tvær Slysavarnadeildir í Staða-
prestakalli á Snæfellsnesi. Voru þær
háðar stofnaðar méð fjölmenni í
kirkjum prestakallanna að Helln-
um og Staðastað að lokinni messu-
gerð. Mikill og einlægur óhugi var
á / báðum stöðunum meðal sóknar-.
fólksins að efla og styrkja Slysa-1
vamafjelag Islands sem best. Aðal-
hvatamenn að stofnun deildanna var
sóknarppesturinn sjera Þorgrimur
Sigurðsson, Staðastað og sjera Jón
Guðjónsson, Akranesi, er var þarna
í heimsókn í þessum tilgangi, rómar
hann mjög áhuga fólksins fyrir Slysa
varnastárfseminni og fjölmennri þátt-
töku í hinum nýstofnuðu deildum, ’
og góðar viðtökur á ferðalaginu.
Sjera Jón Guðjónsson, cr unnið
hc-iur að útbreiðslustarfsemi fyrir
Sylsavainaf jelag Islands í sumar,
hefur nú stofnað eða undirbuið stofn-
un 14 nýrra slysvamadeilda. Fjelags-
deildir Slysavarnafjelags Islauds voru
11 s k a n
„Fallegur kjóll úr svöitn ullar-
„jersey44.
um síðustu áramót 135 talsins, en eru
nú orðnar 149 talsins og imíri cng-
irm fjelagsskapur vera jafn fjölmenn-
ui4 og Slysavarnafjelag lslands, nje
starfa i jafnmörgum deildum og svo
víða i landinu.
Skortur á sólaleðri.
Einn af skósmíðameisturum bæj-
arins, skýrði Dagbókinni frá þvi í
gær, að ef ekki bráðlega myndi fást
skólaleður, ræki að þvi næstu daga,
að skósmiðir yrðu að loka stofum
sínum. Skósmíðameistarinn sagði, að
það væri víst búið að gera pöntun á
sólaleðri, en eftir þvi, sem hann vissi
best, þá væri alt í óvissu um hvenær
leðrið kæmi.
Syrpa,
tímarit um almertn mál, hefir bor-
ist blaðinu. Efni: Ölöf i Viðidal, eftir
Mörtu Jónsdóttur. Kveðskapur
Kensla I bragfræði, 7. gr. Grímur
Thomsen, eftir Björn Sigfússon.
Lauga gamla í skúmum, eftir Jónas
Árnason. Um byggingamálefni. 7. gr.
Nútima híbýli (þýðing), eftir Lewis
U.n matmálstimann í Rvik eftir Jón-
as Haraldz. Sýningar . . Ónafngreind-
5 mímím kfúsigáfa
Skýringar:
Lárjett: 1. Tæplega. 6. Eldsneyti.
8. Fjall. 10. Rot. 11. Ungviði. 12.
Stafur. 13. Tónn. 14. Lipur. 16.
Æfðar.
Lóðrjett: 2. Fangamark. 2. Aldr-
aóur. 4. Eins. 5. Hestnafn. 7. Aldan.
9. Veitingastaður. 10. Lægð. 14.
íþróttafjelag. 15. Saman.
* * *
Lausn á krossgálu Nr. 231.
Lárjett: 1. Kassi. 6. Fis. 8. E. O.
10. Ei. 11. Grautur. 12. Um. 13.
M. T. 14- Ugg. 16. Bragi.
Lóðrjett: 2, Af. 3. Silunga. 4.
SS. 5. Negul. 7. Biriti. 9. Orm. 10.
Eum. 14. Ur. 15. G.G.
ir áfengissjúklingar (þýðing), eftlð
Mumford. Skoðanakönnun um mat<
Jo.rk Alexander. Fyrir hundrað áruin
. . . . úr Fjölni. Það er svo margt,
ef að er gáð, eftir Sigurð Þórarinss
són. Bækur: Ásgeir Hjartarsont
Mannkynssaga, eftir Ólafs Hansson,
Bc' Giertz: 1 grýtta jörð, . . . Jó-<
hrnn Hapnesson. Pjetur Jakobssoní
Rímur af Guddu og Hjörleifi, eftip
Halldór J. Jónsson. Gátur og þrautip
. . . . Segðu okkur sögu. Ævintýrí
frá Indlandi. Uppdráttur að vegg-<
ábreiðu. 8. og 9. hluti.
i
Norskt eftirlitsskip.
Hjer nú í höfninni norska vaið-<
skipið Andanes, sem verið hofur fyr*
ir Norðurlandi í sumar, við eftirlit
með síldveiðiflota Norðmanna.
Sjaldsjeð farartæki.
1 gærkvöldi var á ferðinni hjei*
um götur bæjarins mjög sjaldsjeS
farartælci. Það var tveggja manna
reiðhjól, sem mjög tiðkast i útlönd-
um. Það voru breskir sjóliðar, sem
sátu hjólið og fóru þeir geyst, því
báðir stiga reiðhjólið.
Hefur ekki starfað
í tvö ár.
Rangehrmi var það í blaðinn f
gær, að nefnd sú, er starfar að lög-
gjöl um vinnuvemd, hafi nú starf-
að í tvö ár. Það var fyrir tæpu ári
siðan, að nefndin tók til starfa.
Skipafrjettir.
Frá Eimskipafjelagi Islands.
Þriðjudaginn 7. sept. 1948:
Brúat-foss er í Leith. Fjallfoss fóó
frá Vestmannaeyjum 4. sept. til
Hull. Goðafoss kom til Rotterdam
6. sept., fer þaðan væntanlega 8*
sept. til Antwerpen. Lagorfoss er i
Höfn. Réykjafoss fer frá Reykjavilí
í kvöld 7. sept. vestur og norður,
Selfoss fór frá Siglufirði 3. sept. ti{
Gautahorgar. Tröllafoss er í Reykia-
vik. Hopsa fór frá Hull 3. sept. til
Reykjavíkur. Sutherland fer væut-
anlega frá Reykjavík 8. sept. til
Vestmannaeyja og Norð’urlands,
Vatnajökull er í Leith, fer þaðan
væntanlega á morgun, 8. sept. til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er vænt
ardeg til Reykjavikur í dag. Esja fer
kl. 22,00 í kvöld til Glasgow. Herðu-<
breið fer um hádegi í d.ag á Vest-
fjarðahafnir. Skjaldbreið var á Ak«
ureyri í gær.
Foldin er í Aberdeen. Lingestroom
fór væntanlega frá Hull í gær til
Reykjavikur með viðkomu i Færeyj-
um. Reykjanes er í Reykjavík.
Útvarpið:
MiSvikudagur 8. sept.:
8,30 Morgunútvarp.— 10.10 Veðs
urfregnir. 12.10—13,15 Hádegisút-
verp. — 15,30 Mið'degistónleikar. —<
10 25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
(p’ötur) 19,45 Auglýsingar. 20.00
fregnir. 19,30 Tónleikar: Hawailög
Frjettir. 20,30 Otvarpssagaci; „Jana
Eyre“, eftir Charlotte Bronte,
34. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri)i
21,00 Tónleikar; Trió í C-dúr op. 87.
eftir Brahms (endurtekið). 21,30 Er-
indi: „Islandsróðherra í tukthúsið“
(Helgi Hjörvar). 22,00 Frjettir,
22.05 Danslög (plötur). 22,30 Vc-ð-
urfregnir. -— Dagskrárlok.
- Berfín
Framh. af bls. 1
til að taka mark á „kröfum"
þeirra kommúnista, sem nú
hafa þrívegis á tæpum tveim
vikum ruðst inn í fundarsali
borgarstjórnarinnar, munu
stjórnir vesturveldanna þó líta
á það alvarlegum augum,
hversu staðráðnir þeir virðast í
að reyna með ofbeldi að koma
lýðræðinu í borginni fyrir katt-
arnef. Er jafnvel talið líklegt,
að Marshall utanríkisráðherra
sendi Rússum mótmæli vegna
þessa máls.