Morgunblaðið - 08.09.1948, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. sept. 1948.
MORGUNBLApiÐ
Eftir ROBERT BROWN,
frjettaritara Reuters,
London.
WINSTON S. CHURCHILL,
forsætisráðherra Breta á stríðs-
árunum og núverandi leiðtogi
stjórnarandstöðunnar í Bret-
landi, ræðst all-harkalega á
Stefnur helstu stjórnmálaleið-
toga heimsins á árunUm milli
heimsstyrjaldanna tveggja í ný-
útkominni bók, sem liklegt er
að verði mikilvæg, söguleg
heimild.
Bókin „Bliku dregur á loft“,
sem er fyrsta bindið af írásögn
Churchills af heímsstyrjöldinni
síðari, mun nú senn fáanleg í
flestum löndum heims. — Hún
mun verða gefin út í Bretlandi
4. október og mun samtímis
koma út í mörgum öðrum lönd-
um. Útgáfa hennar er eihn merk
asti bókmenntaviðburður síðan
ára.
Bókin er þegar orðin metsölu-
bók í Bandaríkjunum.
Bók Churchills, „Bliku dregur á loft“,
vekur athygli um allan heim
Þar til í lok ársins 1936: ,,Jeg
get ekki fullyrt, að á þessu stigi
málsins heíði verið hægt að
bæta úr ástandinu. Ekkert gat
nú komið í veg fy.rir, að þýski
herinn og þýsi'i ílugherinn yrðu
þeii- öiiugustu í Evrópu“.
Þauan í frá beindist öll við-
leitni hans að því, að hraoa víg-
búnaði Breta.
Chamberlain sagði riei.
Churchill segir frá því, er
Roosevelt forseti gerði tilraun
ti) þess í janúar 1938, að fá
íulitrúe Breta, Frakka, Þjóð-
verja og ítala til Washington
til þess að reyna að finna ein-
hverja lausn á hinu alvarlega
ástandi á alþjóðamálum. Hann
sneri sjer fyrst til Bretlands —
en fjekk afsvar Jrá þáverandi
forsætisráðherra, Neviile Cham-
berlain.
„Enginn atburður hefði stuðl-
að jafn mikið að því að fresta
styrjöldinni -— eða jafnvel
koma í veg fyrir hana með öllu
— og sá, að Bandaríkin hefðu
skorist i leikinn og blandað sjer
í málefni Evrópu, þar sem and-
rúmsloftið var þrungið hatri og
ótta“, skrifar Churchill.
„Fyrir Bretland var því nær
um líf eða dauða að tefla. Eng-
inn getur sagt um það hver á-
hrif það hefði haft á atburðina
Austurríki — og seinna í
Múnchen.
„Við verður að líta svo á, að
með því að synja þessu tilboði
Bandaríkjanna — því að synjun
var það — þá hafi gengið úr
greipum síðasta tækifærið til
þess að bjarga veröldinni frá
harðstjórn með öðru en styrjöld.
Jafnvel enn í dag er maður
orðlaus af undrun yfir þv'i, að
Mr. Chamberlain, sem var mjög
skammsýnn og hafði litla
reynslu í að fást við málefni
Evrópu, skyldi eiga til svo
mikinn sjálfbirgingsskap, að slá
á höndina, sem honum var rjett
yfir Atlantshafið.
,,í dag getur maður ekki einu
sinni ímyndað sjer hvernig sá
maður hafi hugsað, er gat hegð-
að sjer þannig".
Tilboð Rússa.
Churchill staðhæfir, að enn
hafi samt ekki öll sund verið
lokuð fyrir bresku stjórnina.
Hann skrifar, að í september
1938 hafi M. Ivan Maisky, sendi-
herra Rússlands í Bretlandi,
beðið um samtal við hann til
þess að skýra honum frá því, að
Rússar væru reiðubúnir til þess
að verja Tjekkoslóvakíu, til
þess að halda þegar í stað ráð-
stefnu með Frakklandi og
Formálinn.
Churchill skýrir frá megin-
efni bókar sinnar í stuttum for-
mála, sem ritaður er í mars
þessa árs. Þar kallar hann ó-
friðinn frá 1939—1945 „hina
ónauðsynlegu styrjöld".
„Það hefur aldrei geisað
styrjöld, sem auðveldara var að
koma í veg fyrir, en sú, sem nú
hefur steypt veröldinni í ógæfu
— veröldinni, sem enn var í sár-
um eftir fyrri styrjöld", skrifar
hann. „Hámark þessa harmleiks
mannkynsins er, að enda þótt
hundruðum milljóna manna
hafi verið fórnað og hinn rjetti
málstaður hafi gengið með sig- 1
ur af hólmi, þá hefur okkur enn
ekki tekist að finna frið nje ör-
yggi og nú steðja að okkur jafn-
vel enn meiri hættur en þær,
sem okkur tókst að sigrast á“.
Eftir að hafa skýrt frá því,
hvernig sigurvegaramir fóru
með Þýskaland 1918-------,,sag-
an mun kveða upp þann dóm,
að allir þeir samningar hafi
verið gerðir af vitskertum
mönnum“ — — þá skrifar
Churchill: „Þeir þurfa aðeins að
meðhöndla hin nýju vandamál,
sem minna áþreifanlega á þau
gömlu með sama velvilja og
sömu skammsýni, til þess að
koma af stað þriðja heimsófrið-
inum, sem ef til vill enginn
verður til frásagnar um“.
Athyglisverður maður.
í bókinni „Bliku dregur á
loft“ er dregin upp mynd af
athyglisverðum manni — mann-
inum Churchill, sem var em-
bættislaus þar til styrjöldin var
skollin á — en sem engu að
síður hafði nánast samband við
ráðherra Bretlands og Frakk-
lands — við æðstif embættis-
menn þjóðarinnar, við vísinda-
menn, og við marga aðra, sem
gátu gefið honum greinargóðar
upplýsingar um valdatöku ein-
ræðisherranna annarsvegar og! Tjekkóslóvakíu — og til þess að
um vestrænt lýðræði hinsvegar. j taka þátt í frekari viðræðum er
Þegar Churchill segir nú frá miðuðu að því, að Frakkar,
Winston Churchill
komið máli hans varð mjer ljóst,
að hann kom með þessa yfir-
lýsingu til mín — sem var em-
bættislaus maður — vegna þess
að rússneska stjórnin kaus það
fremur, en snúa sjer beint til
utanríkisráðuneytisins og fá ef
til vill neitun. Það var greini-
lega gefið i skyn, að jeg ætti að
gefa bresku stjórninni skýrslu
um það, sem mjer hafði verið
tjáð“.
Churchill gerði það — en án
árangurs.
Seinna, í apríl 1939, fór Rúss-
land þess formlega á leit að
Bretland, Frakkland og Rúss-
„Þegar jeg hafði mælt þetta
reis sendiherrann á fætur í
bræði og sagði: „Ah -— það get-
ur verið að Englendingar sjeu
kænii, en í þetta sinn munu
þeir ekki fá allan heiminn í lið
með sjer á móti Þýskalandi“.
Tjekkóslóvakía.
Um kreppuna í Tjekkóslóvak-
íu 1938 skrifar Chuurchill:
„Það var ills viti, þegar frönsk
stjórn stóð ekki við skuldbind-
ingar Frakklands (um að koma
Tjekkóslóvakíu til hjálpar). Jeg
hefi allt af litið svo á, að það
hafi ekki verið rjett af Benes
að láta undan. Hann hefði átt
að verja virki sín. Að minni
hyggju þá hefði Frakkland kom
ið honum til hjálpar, þegar bar-
dagar voru á annað borð hafnir,
og Bretland myndi hafa farið í
styrjöld með Frökkum því nær
strax'*.
Hvatt til vigbúnaðar
Styrjaldarhættan jókst stöð-
ugt í Evrópu.
Churchill hvatti enn ákafar til
þess, að vígbúnaður yrði hafinn
sem skjótast í Bretlandi og Bret-
ar tækju ákveðna afstöðu og í
sama mund kynnti hann sjer
nákvæmlega allt, er að hernað-
inum laut.
Hann lýsir síðustu dögunum
sendingu: „Winston er kominMI
aftur".
Litlu síðar sendi Rocsevelt
forseti árnaðaróskir sínar: „Jeg
vil, að yður og forsætisráðheri’-
anum sje Ijóst, að jeg mun æUci
fagna því, ef þið skýrið mjer
persónuiega frá því, sem þi3
viljið að mjer sje kunnugt um“.
Langur vinnudagur.
Churchill skrifar, að hann
hafi unnið samfleitt frá kl. 8—9
á morgnana til kl. 2 eftir mið-
nætti, og stundum lengur.
Hann skýrir frá því, að hann
hafi oft hvatt til þess, að gripið
yrði til róttækari ráðstafana, en
ráðherrarnir, er með honum
voru í stjórninni, gátu fallist á.
Og ef samþykki þeirra fjekksfr
strandaði oft á frönsku stjórn-
inni.
Mikill Ijettir.
Churchill skrifar, að það hafi
verið sjer mikill ljettir, er hcn-
um var boðið forsætisráðherra-
embættið 1940.
„Loks gat jeg haft hönd i
bagga með öllum gangi styrjald
arinnar. Mjer fanst eins og for-
lögin fylgdu mjer og allt líf mitt
fram til þessa hefði aðeins veríð
undirbúningur undir þessa
miklu stund og þennan reynslu-
tíma".
land gerðu með sjer gagnkvæm- fyrir styrjöldina og skrifar m.a..
an samning, til varnar Mið- og
Austur-Evrópu gegn innrás
Þjóðverja.
„Bandalag Bretlands, Frakk-
lands og Rússlands myndi hafa
skotið Þjóðverjum alvarlega
skelk í bringu 1939, og enginn
getur sannað að með því hefði
ekki tekist að koma í veg fyrir
styrjöld", skrifar Churchill.
Þjóðverjar vildu semja, en . . . .
í bókinni er skýrt frá annarri
tilraun til þess að afstýra
styrjöld milli Bretlands og
Þýskalands — en þeirri tilraun
hafnaði Churchill með fyrif-
litningu.
„Dag einn 1937 átti jeg fund
með von Ribbentrop, sendi’nerra
Þjóðverja í Bretlandi. Hann
sagði, að Þýskaland myndi vera
„Fyrrverandi Scotland Yard
leynlögreglumaður minn, Thomp
son, var hættur störfum. Jeg
bað hann að koma og hafa með
sjer byssuna sína. Jeg náði í
mín eigin vopn, sem voru góð.
Á meðan annar svaf, vakti hinn.
Á þann hátt gat enginn komið
okkur á óvart. Og meðan þessar
klukkustundir liðu þá vissi jeg,
að kæmi styrjöld — og hver
efaðist um það? -— þá myndu
þungar byrðar verða lagðar á
mig“.
Forysta Churcliills.
í síðari hluta bókarinnar hefst
frásögnin af því, hvern þátt
Churchill átti í forystunni í
Bretlandi — og heiminum — á
styrjaldarárunum.
Frásögnin heldur áfram til
á verði fyrir breska heimsveld- \ þess dags árið 1940, að forystan
viðburðum áranna frá 1920 og
framyfir 1930, þá fullyrðir hann
æ ofan í æ: „Það var samt enn
eklú of seint".
Rússar, Bretar og e.t.v. fleiri
þjóðir gæfu út sameiginlega yf-
islýsingu.
„Áður en mjög Iangt var
ið. 1 staðinn var þess krafist, að
Bretar gæfu Þjóðverjum frjáls-
ar hendur í Austur-Evrópu.
Pólland og Danzig urðu þeir að
fá. Þýska ríkið gat ekki komist
af án Ilvíta-Rússlands og Ukra-
inu í framtíðinni. Minna mátti
ekki gagn gera . . .
„Jeg sagði þegar í stað, að jeg
væri viss um, að breska stjórnin
myndi ekki samþykkja að gefa
Þýskalandi frjálsar hendur i
Austur-Evrópu. Og jeg enaur-
tók: „Vanmetið ekki England.
Englendingar eru kænir. Ef þið
steypið okkur öllum út í aðra
heimsstyrjöld, þá munu þeir fá
allan heiminn í lið með sjer á
móti Þýskalandi, eins og síðast".
fjell úr hendi Neville Chamber-
lain, en í þann mund voru her-
sveitir Breta að hörfa frá bráða-
birgðastöðvum sinum í Noregi
og hversveitir Þjóðverja sóttu
með ofsahraða fram í Hollandi
og Belgíu.
„Winston er kominn aftur“.
Fram til þessa hafði Churc-
hill gegnt embætti flotamálaráð
herra. Þegar er honum hafði
verið boðið embættið, og áður en
George Bretakonungur hafði op-
inberlega staðfest skipun hans,
þá sendi Churchill flotamála-
ráðuneytinu orð um, að hann
myndi taka embættið að sjer.
Ráðuneytið sendi flotanum orð-
Hlutlaus frásögn.
Þeir, sem enn muna eftir þv'l,
með hve miklu offorsi Churchill
rjeðist á þýska og ítalska ar.ci-
stæðinga sína meðan á styrj-
öldinni stóð, kunna að Iíta svo
á, að hann kveði ekki nógu fas;t
að orði, þegar hann minnist ,v
Hitler og Mussolini í bók sinr,i.
Kafii sá, sem f jallar um þýska
einVæðisherrann, er laus við all-
ar skammir. í stað þess er reynt
að skýra hlutlaust frá því hvers-
konar maður hann var og
hvernig hann fór að því að kojn-
ast til valda.
Churchill hefur einnig þar,n
hátt er hann ræðir um aðra
stjórnmálamenn, sem hann var
á öndverðum meiði við, svo sern
MacDonald, Stanley Baldwin og
Neville Charberlain, að hann
lætur það skína út úr frásögr*-
inni af atburðunum sjálfum,
hvert álit hans var á mönnum
þessum og stefnu þeirra.
Lýsing á Molotov.
Hvassasta, berorðasta mann-
lýsingin í bókinni er af Molotov,
utanríkisráðherra Rússlands.
„Vaychesiav Molotov er sjer-
lega mikill hæfileikamaður,
kaldrifjaður, miskunnarlaus",
skrifar Churchill. „Kúlulaga-O
höfuðið, svart yfirskeggið,
greindarleg augun, stíft andlit-
ið, kænskulegt orðfæri hans og
hin óhagganlega ró í fasi hans
— allt þetta ber tilhlýðilega voít
um hæfileika hans og leikni.. Jeg.
hef aldrei sjeð neina mannlegtv*
veru, sem er jafn sönn ímynd '
nútímahugtaksins „gerfimað-
ur“. Bros hans, kallt eins og
Síberíu-veturinn, vandjega huga-
uð og oft á tíðum viturleg orð
hans og viðfeldin framkoma —•
allt þetta stuðlaði að því
Framh. á bls. 12