Morgunblaðið - 09.10.1948, Síða 5

Morgunblaðið - 09.10.1948, Síða 5
| Laugardagur 9. okt. 1948. MORGUNBL4ÐIÐ 5 KrisSmgMMSMB ŒíuðmustdssGMi, Að gefnu tilefni — og til þess öð reyna að fyrirbyggja mis- Skilning, — skal það tekið fram, að jeg skrifa ekki um aðrar þækur en þær, sem mjer eru $endar í því skyni. K. G. ..Mannspilin og ásinn“. Eftir Guðmund Daníelsson. Helgafcll. FYRSTA skáldsaga Guðmund- ar Daníelssonar, „Bræðurnir í Grashaga“, vakti talsverða at- hygli, en þó naumast eins mikla og hún átti skilið. Það var ó- venjulega eftirtektarverð byrj- endabók, er sýndi ótvírætt að þarna var á ferð glæsilegt rit- höfundarefni. Og þótt Guð- mundur hefði ekki annað unn- Sð sjer til ágætis, þá myndi þessi eina saga hafa bjargað nafni hans frá gleymsku. Hann gat þá þegar skapað bráðlifandi peirónur, frásagnargleði hans var áfeng, og umhverfis- og íiáttúrulýsingar með slíkum ágætum, að einungis þeirra vegná er óhætt að spá bók þess pri löngu lífi. Jeg þekki mann, feem hefur lesið hana þrisvar Bjer til mikillar ánægju! Kæsta sagan: „Ilmur dag- ömia“ þafði og marga kosti góða, en var lausari i reipun- um og öllu rírari að gildi en feú fyrsta. Þó undarlegt megi virðast, er það alveg eðlileg þróun og venjuleg, að önnur — Og oft þriðja — skáidsaga höf- tindar standi hinni fyrstu að íbaki, einkum hvað snertir byggingu og efnismeðferð. Þriðja saga Guðmundar: „Gegn tim !ystigarðinn“ var vel læsi- leg oe mátti sjá i henni nokkur- fer framfarir í máli og stíl, en írernur var hún grunn og ljett- Væg, samanborið við „Bræð- orna í Grashaga“. En fjórða Bkáldsagan: „Á bökkum Bola- ÍIjóís“ var ágætt skáldverk, vel bygsrt og allvel unnið. Ekki íjekk sú bók verðskuldaðar móttökur, þótt ýmsir rituðu Bæmilega um hana. En flestum bókmenntamönnum mun nú haía verið orðið ljóst, að þarna var skáld á ferð, sem ekki yrði af skornum skammti og kem jeg að því síðar. — í þessum þrem sögur glitrar af töfrum og þrumar af kyngi æ ofan í æ, þótt þvérbrestir sjeu nokkr- ir í byggingu og persónulýs- ingum. En sumstaðar bilar uppi staðan og frágangurinn verður sorglega hroðvirknislegur, og heildarverkan ,,trilógíunnar“ er heldur molluleg. Dugnaður þessa skálds er mikill og lofsverður. Hann hef- ur nú gefið út átta skáidsögur, tvær Ijóðabækur, eitt leikrit, ljelegt, og eina ferðabók, sem verða mun klassísk í íslenskum bókmenntum! En dugnaði má misbjóða, og það er illt til þess að vita, að maður með þvílíkri skáldgáfu skuli vera tilneydd- ur að þræla í kennslu meiri- hluta ársins, í stað þess að stunda rithöfundarstarf sitt eingöngu. Þjóðin hefur ekki efni á slíkri sóun, og vonandi verð- ur þetta lagfært af hlut.aðeig- andi forráðamönnum hennar hið allra fyrsta. — Því ekki get ur efi á því leikið, að skáld- sögur Guðmundar myndu verða stórum betri og verðmætari, ef hann mætti starfa að þeim með óskiftum kröftum sínum. „Mannspilin og ásinn“, hin nýja bók Guðmundar Daníels- sonar, ber þess Ijós merki, að höf. hefur orðið að skamta henni tímann! Þetta er stórt og viðamikið verk, með mörgum persónum. Stíl og málsmeðferð hefur enn farið fram, og þrátt fyrir galla sína, er bókin mjög skemmtileg aflestrar, spenn- andi og auðug af )ífi. Umhverfi sögunnar er dálít- ið þorp, Ástangaþorp, er ligg- ur að sjó í~landareigu tveggja jarða, er heita Ás og Kirkju- ás. Eigendur jarðanna hafa gerst ríkir á því að selja og leigja þorpsbúum lóðir undir hús sín. Koma tvær af aðal persónum bókarinnar frá Ási, Jónatan og Guðmundur Repp, en sú þriðja frá einu fátæk- asta koti þorpsins, Páll Pálsson. Persónur þessar eru í byrjun laglega mótaðar og virðist les- andanum vera stórbrotið efni í er einkabarn og á því mikla þrátt fyrir áminsta galla mjög arfsvon. í lok bókarinnar er eftirtektarverð bók. Stíll Guð- þessi kjempa, er kom eins og mundar er blæbrigðaríkur og stormvindur inn í byrjun henn- glitrandi skemmtilegur; mál- ar, orðinn auðvirðilegur leið- snilld hans mikil og frásagnar- indagemlingur, án þess að höf. gáfan slík, að hún hrífur les- hafi tekist að blása lífi í hann, andann. hvort sem hann vill eða gefa nokkra sálfræðilega eða ekki. Margar af aukaper- skýringu á breytni hans. j sónum bókarinnar eru gæddar Um Guðmundu Repp er sama , tindrandi lífi, svo að lesandinn að segja: Hún brotnar og koðn-'sjer þær og þekkir, og um- ar niður í meðförunum, þang- ' hverfislýsingarnar eru flestar að til lesandinn missir allan ágætar. Fjöldi skarplegra og áhuga fyrir henni. j skemmtilegra athugana prýða hvern kapitula og hugkvæmni skoríir ekki. Höfundurinn er Á * __skáld! — En sjálfir máttarVið- smiðuð. •— og stappar stundum J nærri því að vel sje unnið. Segja irnir 1 bókinni eru illa telgdir' má að hann beri bókina unpi, Þróun aðalpersónanna - og ásamt aukapersónunum. Tví„ : Þar með sögunnar'-fer í handa skinnungnum í sálarlifi hans skolum: bað’ sem kalla mætti Jónatan Repp er sú af aðal- persónunum. sem skárst er __os innar tilætluð áhrif á huga les- ndans og bókin skilur min'na er sumstaðar býsna vel lýst og ástaræfintýri hans og Valgerð- j ar Guðmundsdóttur er meist- ' aralegur skáldskapur. En — og því miður neyðist maður oft til að segja: en, við lestur þessarar |eltil en sk^ldi' bókar! — þessi persóna hefði j getað orðið miklu betri, ef höf. hefði lagt harðar að sjer við sköpun hennar. Skapgerðarlýs- ingin er á köflum hundavaðs- kend, átökin eru of lin, hin sálfræðilega rannsökun of grunn og óskýr. hin innri átök, verða alltof oft vetlingatök. Fyrir bragðið hef- Göring og horfðist í augu við hann á tveggja metra færi! Þetta er bók, sem engum mur. leiðast að lesa. • Óskastundir11. LýóSmæli eftir Kjartan Ólafsson. Prentsm. Jóns Helg&sonnn KJARTAN ÓLAFSSON er fyjr- ir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir kvæði sín, enda er hann mjög ljóðhagur. Honum v.ir.ð- ist v.era ákaflega ljett iim að ríma, — kannski of Ijett, því glíman við formið er skáidinu nytsöm. — En hversu sem jpví er varið, þá leikur hann vct á sína Ijettu strengi og hortittir verða ekki hjá honum furvln- ir. Hann leggur ekki ítund á ina hærri hljómlist, en 'Jjettu lögin hans eru sum býsna göð. Það, sem einkum vekur eftir- ekki örlagaþungi frásagnar- tekt lesandans er hve mtmnlcg Bókin öll verkar einna líkast því, sem væri hún handrit í fyrstu eða annari uppskrift, áður en hreinsunin byrjar fyrir alvöru, áður en höfundurinn ryður á brott öllu, se mofaukið er, og saumfer með vægðar- lausri gagnrýni sitt eigið verk. En Guðmundur Danielsson er nú kominn á þann aldur og bú- inn að vinna sjer svo mikla frægð, að honum sæmir ekki lengur að gefa út uppkast að skáldverki. Hann getur tví- mælalaust gert góða hluti. Það sýna lýsingarnar á sumum af aukapersónunum í þessari bók, t. d. búsfreyjunni á Hótel Ás- tanga og vinnumanni hennar, „Af stað hurt í fjarlægð“ Eftir Thorolf Smith. ísafoldarprentsmiðja. THOROLF SMITH er kunnur fyrir blaðagreinar og útvarps- erindi um ferðalög sín víðsveg- ar um hnöttinn. Hann er góð- ur blaðamaður og frásagnir hans bæði fróðlegar og skemmti legar. Um skeið var hann í þjón ustu Bergenska gufuskipa- fjelagsins og tók, meðal annars þátt í hnattsiglingu á hinu þekkta skemmtiferðaskipi „Stella PoIaris“. Auk þess hef- ur hann ferðast mikið sem frjettamaður fyrir Ríkisútvarp- ið og íslensk blöð. Bók þessi er samansafn af nokkrum ferðasögum hans. Hún er vel rituð og veitir tals- verðann fróðleik innan vje- banda ljettrar og skemmtilegr- ar frásagnar. Fyrst er grein um Tabiti, „sælustað á jörð“, þá ferð gegnum Panamaskurðinn. tframhjá gengið. Er skemmst j þeim öllum. En þróun þeirra frá að segja, að ..A bökkum Bolaf]jóts“ er heilsteyptasta Bkáldsaga Guðmundar, enn sem komið er og spái jeg henni mikl tim frama. er hún birtist á út- lensku, en það verður nú á næst tmni. Þá komu á næstu fjórum ár- ym „trílogían11: „Af jörðu ertu korííinii“, „Sandur“, og „Land- 18 handan landsins". Gætir í feögum þessum margskonar fram íara og vaxtar hjá höf., en efnis þungínn, sem er miki]] og stór- jbrotinn, verður ská]dinu ofjarl ög fer stundum illa úr reipun- l>m- — Ekki er samt vert að teakfella ungan höfund, þótt hann ráðist á verkefni, sem hann ræður ekki við; jeg vil ifrekar telja það lofsvert! Guð- ínundi er mikið niðri fyrir og hann er hinn mesti berserkur sem bæði eru gerð af lvtalausri I Þvi næst e! sagt a Galapogos- list. Að rnaður nú ekki tali um!evium og ferð um Kyrrahaf. slíkar perlur sem Valgerði Guð,yf,r m!ðbauS .larðar og komið' mistekst í höndum skáldsins; lýsing þeirra er nokkuð grunn og yfirborðskend, þrátt fvrir góða spretti, og verulega lif- andi verða þær naumast; les- andinn trúir ekki á þær. Þetta er vitanlega skrambans galli —' mikill rithöfundur á i hlut. Guð og því meiri, sem uppistaðan í mundur Danielsson þarf ekki á þeim öllum er eftirtektarverð. | neinni vorkunnsemi að halda. í Páli Pálssyni, öreiganum, sem ( Hann virðist eiga aht til þess býr yfir miklum viljakrafti og að verða meistari í list sinni; mundsdóttur — og Þuru litlu. En það er alveg bersýnilegt, að ,höf. veigrar sjer við, eða hefur ekki tíma til, að leggja á sig það erfiði og þá skilyrðislausu sjálfsgagnrýni, sem það kostar, að gera samræmt listaverk. Það er leiðinlegt. að þurfa að segja þetta, en hjá því verð- ur ekki komist, þegar svona sjerstæðri skapgerð, hefur höf. fundið frumlegt persónuefni. En höf. verður alltof lítið úr honum. Manndómur Páls P. er en hann þarf aö beita sjálfan sig strangari aga og láta ekki frá sjer fara annað en vel unn- in verk. Og vitanlega þarf að að mestu leiti i því fólginn, að . leysa skáldið undan því þræl- selja fyrst kúgara sínum sann- j dómsoki að troða stafrófinu í færingu sína, fyrir nokkrar 1 krakka átta mánuði ársins. Því krónur, og því næst unnustu1 grunur minn er sá að hroðvirkni sína, en hvað hann fjekk fyrir ^ G. D. stafi fyrst og fremst af hana, er ekki nefnt. Til auðs' því, að hann skortir aðstöðu til og valda kemst hann síðan, á að verja öllum kröftum sinum þann hátt að bindast dóttur í þjónustu skáldgyðjunnar. víða við. Er gaman að lesa lýs ingu Thorolfs á þessu ferða- lagi ;— og ólíkt skemmtilegra en að þurfa að flækjast þetta sjálfur! Lengsti og merkasti kaflinn heitir: „Bretland á ófriðartím- um“. Segir þar frá för íslensku blaðamanna til Englands. í boði British Counci], ]941. Þótt ekki væri annað í bókinni en þessi fróðlega og vel ritaða ferða- saga, væri ómaksins vert að kauna hana og lesa. Þá er grein um vaxmynda- safn madame Tussaud. en sið- an víkur höf. sjer aftur til heit- ari landa, til Ceylon. Nýju- Guineu, Indlands og víðar. Auk þessa eru i bókinni eítirtaldar greinar: „Miðjarðarhafsför", „Þrír dagar í Rússlandi“, og „Þýskalandsíör 1946“. Hin síð- asttalda fiallar meðal annars ’-m beimsévnír í Berchteseaden, þessi kvæði eru. Eiginlega þarf að lesa þau hátt, eða þá syngja þau, til þess að þau njóti sín. Mjer kæmi ekki á óvart þótt flest þeirra hefðu orðið til á gönguferðum uppi í sveit, * ða úti í Effersey? Höf. virðist hafa raulað þau fyrir munnj sjor, eða þulið þau í einveru, úti á víðavangi, í sælli, skáldlegri hrifningu, áður en blek og pappír komu nálæg^þeim, Þau bera það með sjer, að hann hef- ur mikla ánægju af að yrkja, — en líka hitt, að ekki mun sjálfsgagnrýnin spilla braggloði hans að neinu ráði. I „Óskastundum" kennir margra grasa og geta flest kvæð in átt vel við titil bókarinnar, — nema kanski helst erfiljóið- in. — Ef ætti að nefna eitthvað sjerstaklega, myndi jeg vilja geta um afmæliskvæðið til Bjarna Jónssonar kennara; það er gott; erfiljóðin eftir tOn Magnússon skáld, sem eru nxeð því besta í syrpunni; „Kom, vorsins blær“ og „Sumarnótt". Og þetta finnst mjer eitt fall- egasta versið í bókinni: ,.Kom, vorsins blær, að vékja dagsins rós, á vængjum þínum hjartans óskir líða, þú yngir hverja sál við sclar- Ijós og signir geislum draumaluhd- inn blíða. Hve mildur er þinn koss við kvöldsins ós, er kveður aldan ljóð um • i'rið þýða“. Kristinann Guðmunclssen. — Allsherjarþítipð Framh. af bls. 1 tók undir orð Maliks og sagði, að rússneska tillagan stæði eíl— um öðrum tillögum framar. —• Hann hæddist að þeim lýsing- um bandarískra fulltrúa, að Bandaríkin fórnuðu miklu þeg- ar þau afsöluðu sjer öllum einkarjetti á leyndardóipi atóm- orkunnar, og sagði, að þaö væri óskadraumur vestrænna auð- þar sem Hitler sáJugi bjó. og ! valdssinna að koma á aiþjoða- | um rjettarhöldin í Nurnberg. ! eftirlitj með öllum úranium ,og SLiI vinnu, — en mun hafa tíma Björns gamla í Kirkjuási, sem „Mannspilin og ásinn“ er þar sem höf. glópti ó sjálfan thoríum námum heimsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.