Morgunblaðið - 09.10.1948, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 9. ökt. 1948.
II ORÐSENDING
til áskrifenda að ritum
Gunnars Gunnarssonar.
Ný bók, 6. bindi í ritsafn-
inu, er tilbúið til afhending
ar i dag á skrifstofu Helga
fells, Garðastræti 17, og
óskast sótt strax.
Áskrifendur Landnámu
geta um leið fengið Árbók
G. G. 1946—''47.
>:
| Hótel til sölu
■ í kauptúni nálægt Reykjavík- 1 hótelinu eru 20 gesta-
■ herbergi og tveir stórir veitingasalir. Allir innanstokks
; munir i herbergjum og veitingasölum, svo og öll eldhús
: áhöld, ásamt eldevjelum, fylgja með.
Allar nánari upplýsingar gefur
FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN
a Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
«*■•■■■•■■■■■■■■•■ •■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■!
Ils. Dronning
Aiexandrine
Farþegar til Færeyja og
Kaupmannahaínar eiga að vera
komnir um borð kl. 5 í dag og
hafa fyrir þann tíma fengið
farangur sinn tollskoðaðan í
Tollbúðinni.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
— Erlendur Pjetursson. —
IILKYM
j^rá Idúna&aplanha Sálandó
Afgreiðslutími bankans verður framvegis sem hjer segir:
Alla virka daga nema laugardaga 10—12 f.h. og 1 — 4 e.h-
Á laugordögum 10—12 f.h.
iddj),nadidanhí ^Dsiandi
■■■■■■■
■■■■■■■■■
■■■•■•■•
■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
■■■■■■■■
■ ■■■■■■•«>
Pastor Axel Varmer frá Kaupmanna-
höfn heldur fyrirlestur Sunnudaginn
10. okt. kl. 5 síðdegis í IÐNÓ. Efni:
nriiilelkuniin
ó Ooigetn j
Mesta ráðgáta sögunnar. Hversvegna
leyfir Guð, að styrjaldir, sorg, dauði
og þjáningar nái til bæði sekra og sak 2
lausra? 5-
Fyrirlesturinn verður túlkaður. *i
3
■r
Allir velkomnir.
í
b
:
♦;♦ ♦♦♦
%
f
J
f
±
f
t
t
t
t
t
t
♦♦♦
t
t
t
t
t
♦!♦
t
'4
4
4
t
Ný bók eftir Guðmund Gíslason Hagalín
\
Fyrsta bindið í heildarútgáfu
af verkum hans
GESTAGANGUR
safn fimmtán nýrra skáldsagna. En jafnframt er þetta fyrsta bindið í heildarútgáfu af verkum þessa sjerstæða skalds
og rithöfundar. AIls verður ritsafnið 8—10 bindi, og kemur eitt bindi á ári, rieína í ár, þá koma tvö bindi.
GESTAGANGUR er, eins og að framan segir, safn 15 nýrra skáldsagna eftir Hagalin og alls er bókin 350 blað-
síður að stærð. Skáldið ritar sjálft formála fyrir þessari bók, en siðan kemur ritgerð, sem höfundurinn nefnir: , Rit-
höfundurinn og verk hans“. — Þessar 15 nýju skáldsögur eru með því fjörmesta og fjöb>reyttasta sagnasafni, sem
frá heridi Hagalíns hefur komið. Þar eru mikilfenglegar náttúrulýsingar, ógleymanlegar persónulýsingar, og þar
sindrar hin frábæra gletni Hagalíns.
GESTAGANGUR kemur út í sjerútgáfu, en rþeir sem gerast áskrifendur að ritinu í heild, fá bókina fyrir lægra
verð. Bókin er mjog sjerstæð að gerð og að því leyti einnig listaverk. Hún er bundin í skinn og mjög vel vandað til
hennar á allan hátt. En þannig verða og öll bindin- — I öðru bindi ritsafnsins verður æfisaga Hagalíns ásamt
mikilli ritgerð eftir Stefán Eiuar.sson, prófessor í Baltimore, en hún er aðallega bókmerintaleg gagnrýni á verkum
skáldsins. — I þessu bindi eru skáldsögurnar: Veslan úr fjörðuni, Veður öll válynd, (Þáttur af Neshólabræðrum)
og Kristrún í Hamravík. — Allar fyrri bækur Hagalins eru nú uppseldar.
HELGAFELL hefur tekið að sjer afgreiðslu á ritsafni Hagalíns fyrir hönd okkar, en fjelag okkar var stofnað
á síðastliðnu ári til að gefa út verk hans. Viljum við hvetja bókamenn og bókmenntaunnendur til að gerast nú þegar
áskrifendur að ritsafni Hagalíns, én upplag varð .því miður að hafa mjög takmarkað.
Rejkjavík í október 1948.
Fjelagið KRLDBHKUR
f
f
f
❖
❖
t
i
f
f
X
f
i
f
f
V
V
T
V
í ♦!♦
4^4 4^4 4^4 •Ta 4^4 4^4 4^4 A 4^4 A A 4^A A A A A A «tá ttl
vy v^v vy vy vy vy vy vy vy V^V ~^T vy y v^v v^v T^t v^v v^v t^T