Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 12

Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. okt. 1948. Minningarorð um Guðríði Jóhannsdóttur frá Ólafsvöllum. ÞANN 30. ágúst s.l. andaðist frá Guðríður Jóhannsdóttir, kona Jóns Brynjólíssonar. Hvarf þar úr tölu lifenda ein þessara ágætu kvenna íslenskra er gjörðu garð sinn ágætan og unnu æfistarf í kyrrð innan vje banda heimilis síns. Mjer er það skyldast allra vandalausra að minnast Guð- ríðar og þakka henni- Um 15 ára skeið kom jeg á h'iimili þeirra hjóna þriðja hvern dag, helgan og fjekk þar enar ágætustu viðtökur, góðan beina og vináttu í hverju orði oj handtaki. Marga för eiga þeir, prestarnir íslensku, á út- kirkjur sinar. Margsstaðar er ■við þeim tek ið með ágætum, en vart má það betra, en á Ólafsvöllum í tíð þeirra Guðrúnar og Jóns. Og nú er Guðríður gengin atlrar veraldar veg. Jeg þakka henni stundirnar heima á Ólafs völlum. Frú Guðríður Jóhannsdóttir var fædd að Borgarhöfn i Aust u --Skaftafellssýslu 27. júní 1880. Hún var dóttir þeirra mætu hjóna Jóhanns bónda Magnús sonar og konu hans, Bjargar Björnsdóttur. Var Björg komin af traustum bændaættum þar eystra, en Jóhann var sonur Magnúsar prests í Eyvmdar- hólum, Torfasonar prófasts á Bieiðabólsstað í Fljótshlíð, Jóns scnar prests í Hruna Finnsson ar biskups í Skálholti Jónssonar Er margt merkra og mætra manna af ætt þessari komnir, ba;ði hjer og erlendis. Þegar á ungum aldri var hún kona gjörvileg og væn álitum. Mannaðist vel bæði í kvenna- skóla og við dvöl á höfðings- hoimilum, sem í þá daga voru best til frama og menningar ungum húsmæðraefnum. Hinn 17. okt. 1903 giftist frú Guðríður eftirlifandi manni sínum Jóni, syni síra Brynjólfs á Ólafsvöllum. Hófu þau þegar búskap þar á prestsetrinu, og bjuggu þar góðu búi í 45 ár, eða þar til þau brugðu búi ó s.}. vori og fluttust til Reykja yikur. Sex barna var þeim auðið- Tvö dóu ung. Elstu dóttur sina misstu þau fyrir ári síðan, ein mitt þegar lifið virtist brosa feg urst við henni. Þrjú eru á lífi, Guðríður Jóhannsdóttir. öll manndóms fólk og dreng- skapar. Aldrei verður saga neins manns rakin svo, að henni sje full skil gjör. Naumast verður hún nema hálfsögð þá er best lætur. Ljósmyndir sýna aldrei svípbrigði manna nje innri g- rð. Eigi heldur orð annara eða lýsing. Þegar jeg segi lesöndum mín um frá gestrisni Guðriðar, trygglyndi hennar og óhvikulli vináttu, verður það naumast meirá en hljómandi orð. Örlög manna i þessum heimi eru þau, að geymast aðeins í vitund vina og vandamanna. En þá spyrjum victr: Hverja umgerð fáum vjer minningu vina vorum og unn enda? Vjer, sem kunnugir erum, vitum, að nú hefur Jón á Ólafs völlum misst sinn styrkasta förunaut og öruggasta athvarf. Vjer viljum gjarna vinir þínir Jón, vera þjer hvortveggja, svo sem vera má. Börnin og fósturbörnin tvö sakna nú raddarinnar, sem fór með versin þeirra ásamt þeim fram á fullorðins ár þeirra. Vjer vinir hennar, söknum góðrar konu, sem ávalt veitti þ ið besta og reyndist best þeg ar mest þurfti við. Fari hún í friði. Gunnar Jóhannesson. illlllllllllMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIfllllllllllll BERGUR JÓNSSON | Málflutningsskrifstofa | i Laugavegi 65 Sími 5833 | Heimasími 9234 í MIIMIMMIIMMMMIMMMMIMIMIIIIMMMIIMIMMMMMIMMMIII —• Þú ættir annars að jeta | — Kannski jeg ætti að borða eitthvað, Towne, því að við eig- eitthvað, Markús. um langa ferð fyrir höndum. i Önnur bridgekeppni austur- og vesturbœjar í lmust Veslurbærinn vann þá fyrri með yfjrburðum. HIN ÁRLEGA bridge-keppni milli Austur- og Vestur-bæjar fór fram í s.l. mánuði og unnu Vesturbæingar með miklum yfirburðum, eða á fjórum borðum af fimm. Austurbæingar hafa aftur á móti fullan hug á að rjetta hlut sinn, og samkvæmt ósk þeirra fer fram önnur bridge-keppni á milli bæjarhlutanna n. k sunnudag. Spilað verður í Breiðfirðingabúð. Keppt verður á fimm borðum®' eins og i fyrra skiftið Austurbær. Lið Austurbæjar verður sem hjer segir: I. borð: Stefán Stefánsson, Einar Þorfinnsson, Guðlaugur Guðmundsson og Kristinn Berg þórsson. II. borð: Gunngeir Pjeturs son, Skarphjeðinn Pjetursson, Gunnar Pálsson og Einar Ágústsson. III. borð: Ragríar Jóhanns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Eggert Benónýsson og Kristján Kristjánsson. IV. borð: Halldór P. Dungal, Pjetur Halldórsson, Svavar Jó- hannsson og Ingólfur Isebarn. V. borð: Robert Sigmundsson, Guðm. Pálsson, Konráð Árna- son og Steinþór Ásgeirsson. Vesturbær: Fyrir Vesturbæinn spila þessir: I. borð: Árni Matth. Jónsson, Lárus Karlsson, Sigurhjörtur Pjetursson og Örn Guðmunds- son. II. borð: Hörður Þórðarson, Torfi Jóhannsson, Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Guð- mundsson. son, Sveinn Ingvarsson, Helgi Eiríksson og Tómas Jónsson. IV. borð: Ágúst Bjarnason, Guðmundur Ólafsson, Einar Bjarnason og Helgi Þórarins- son. V. borð: Jóhann Jóhannsson, Zophonías Pjetursson, Lárus Fjeldsted og Brynjólfur Stef- ánsson. Aðalfundur Bridgefjelagsins. Aðalfundur Bridgefjelags Reykjavíkur var haldinn ný- lega. Starfsemi fjelagsins hefir aldrei verið meiri en s. 1. starfs- ár. Fjelagið hefir aldrei haldið fleiri mót og þau verið fjöl- mennari. Auk þess hafði fje- lagið forgöngu um stofnun Bridgesambands íslands og stóð fyrir þátttöku íslendinga í Ev- rópumeistaramótinu í bridge. Zophonías Pjetursson var endurkosinn formaður fjelags- ins. Gjaldkeri var kosinn Ragn- ar Jóhannsson og ritari Gunn- geir Pjetursson. Rússar vilja fa ítölsk herskip. MOSKVA — Molotov utanríkisráð herra Rússa kallaði sendiherra Itala í Moskva á sinn fund og lagði þar fram kröfu um að Italir afhentu Rúss um 33 herskip, samkvæmt ákvæðum III. borð: Einar B. Guðmunds friðarsamningsins við Itali. Til sölu sem ný „Pilco“ rafmagnseldavjel, 4 hellur. Verðtilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Pilco — 975“. piiiiiiiiiMMnimni ■Mnwnanmin nrnnnt *S -*»t? | Eftir Ed Dodd I £ MIIMICI.MIMIMMMMIMIIIIMMMMMIMIlÁ - „Sfeyssur" Þjóð- viljans (Framh. af bls. 2) hefðu gert allt sem hægt yar í því efni. En gerðardómurinn taldi að uppsögnin hefði ekki komið í hendur forráðamanna tryggingarfjelagsins fyrr en 2. júlí, þar eð þeir voru fjarver- andi úr bænum kvöldið 1. júlí. Borgarstjóri gerði alt sem hon- um bar að gera. Það þarf því meira en með- al-illkvittni til þess að kenna borgarstjóra um það, að upp- sögnin var ekki metin gild. Hann hafði sjálfur ráðið frá uppsögn, en gert bæjarfulltrú- um aðvart um málið með næg- um fyrirvara. Hitt er svo allt annað mál, hvaða þóknun gerðardómsmenn hafa áskilið sjer. Á því getur borgarstjóri enga ábyrgð borið. Það er föst venja í gerðardóms- málum ,a ðdómendur ákveða sjálfir þóknun til sín. Það undrar engan, þótt kommúnistar spinni upp árás- arsögur um forráðamenn bæjar ins. Hitt gegnir meiri furðu, að jafn-grandvar maður til orðs og æðis og Helgi Olympíu- fari Sæmundss. sverjist í fóst- bræðralag með bolsjevikkum og taki undir hinn ódrengilega þvætting þeirra. Hvort er nú farið að fyrnast yfir aðalboð- orð Olympíuleikanna: dreng- skapinn? III lllll I ■llllllllllllll IIIII11II MIIM II llllllllll IIIIIIII1111111111« | Fermingarkjóll | I til sölu á stóra stúlku, | i miðalaus — Öldugötu 9, í | efstu hæð. IMMMMMIIMIMMMMMMMMMM.MMMMMMMMMMMMIMI IIIIIMIIIIIIIIIIIIMIMMMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIMIMMMMIi = £ | Er kaupandi að i Boehm System B-klarinett | trje eða málmur. Þeir, sem | | vildu sinna þessu leggi til- | I boð merkt: „Klarinett — f i 983“ á afgr. Morgunbl. fyr- § f ir þriðjudagskvöld. tllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIMIMIIII.IMIMMI IMIIIIMMIMMMMIIIMMIMMMIMIMMMMMIIMMMIIMMMMIMI | Hondbókj i fræðitöflur og myndir = i selst meðan birgðir endast f i á kr. 2,50. Bókabúðin KRON i Alþýðuhúsinu við Hverfisg. f MIIIIMMIIIMIIIIIIIMIIMIIIMMIIIIÉIIIIIIMIMIIMIIIIIIIMIIIIII MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIIMMMMMMMMII I Skólaiðft ( i jakkaföt, einhneppt og tví- | f hneppt. — Einnig ódýr f 1 tvílit föt. f DRENGJAFATASTOFAN | Grettisgötu 6. MMMMMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM 11111111111 BEST AÐ AUGVÍSA 1 MORGUNBLAÐWU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.