Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 16

Morgunblaðið - 09.10.1948, Side 16
VEÐURLTLITIÐ: Faxaftai: K e3a SA. stinningskaídi eða •nllhvasst. Víða rigning eða {to-kusúldL FRU ROOSEVELT gerir sam< anburð á einræðis- og lýðræðis-" ríkjum, Sjá grein á bls. 9. S 238- fhl. — Laiagardagur 9. október 1948. Samið um smíði á varð- og björgunarskipi fyrir strandgæsluna ÞaS verðuf jafniramt skólaskip fyrir 11-15 menn. STR.A NDGÆSLA ríkisins hefur gert samning við skipasmíða- •ctöðina í Áiaborg um byggiáguu hins nýja björgunar- og varð- • sltips ríkisins. Skip þetta sem á að verða hið vandaðasta, skal jafnframt- vera nokkurskónar skólaskip fyrir yfirmannaefni 4andh-,-lgisgsælunnar. í .gærkveldi birti Skipaútgerð rikisins svo- •Mjóðandi frjettatilkynningu um þetta: þúsund verkamenn hjá páfa 'Saitmingar undirritaðir ■t-gœe. í gær voru undirritaðir samn CHgo-L' við- skipasmíðastöðina í Álaborg um byggingu varð - og 1 á strönduðum skipum og enn- fremur er gert ráð fyrir, að hægt sje að haaf skóla um borð fyrir 10—15 yfirmannaefni, og Ujdrgunarskips. Eysteinn Jóns - ’ er yfirleitt ætlast til þess, að uon ráðherra og Pálmi skipið verði hið vandaðasta í ►.oftsson . forstjóri undirrit-1 alla staði. Afhendingartíminn FYRIR NOKKRU komu 30,000 verkamenn í Pjeturskirkju í Róm. I»ar talaði páfinn til verkamanna og sjest páfi hjer á myndinni og nokkrir verkamannanna. Sendiherra Tjekka í Khöfn setjir af sjer Kaupm.höfn í gær. Einkaskeyti til Morgbl. SENDIHERRA Tjekkóslóvakíut í Kaupmannahöfn, Dr. Nemec- j ky, hefur sagt af sjer embætti , og tilkynnir að hann muni ekki hvérfa heim til Tjekkóslóvak- íu. — Sendiherrann hefir látið svo um mælt, við blaðamenn, að ekki sje annað fyrirsjáanlegt, en að Tjekkóslóvakía tapi sjálf stæði sinu, ,,Jeg get því ekki méð góðrj samvisku haldið starfi mínu áfram“, sagði sendiherrann. i Dr. Nemecky er kunnur rit— höfundur og fjelagi í Tjekk- neska bókamenta Akademíinu. Hann ferðaðist um ísland S fyrra og vinnur að bók um ís- land. — Páll. uðu samningana fyrir hönd landhelgisgæslunnar, en Paul tíansen framkvæmdarstjóri fyr #i - hönd skipasmíðastöðvarinn- av. lýsing á skipinu. Skipið verður um 650 rúm- lí*Ki*r;;-iengd, 201 fet, breidd.. 32 fet' og dýpt 17 fet. Það á að poía- gengið 17 mílur á klst., tr?fir'"2 skrúfur og 2 Dielsel- föétora, - hvern á ca 1600 ha. .Skipið verður útbúið með til- til björgunar, sjerstaklega er 30 mánuðir. Fyrirhuguð er sanisýn- , yfirmaður alls m O' herafla Breta London í gær. SIR WILLIAM SLIM hefir verið skipaður yfirhershöfðingi alls herafla Breta í stað Mont- gomery marskálks, sem nýlega var skipaður forseti herráðs Vestur-Evrópu bandalagsins. —Reuter. verkum íslenskra listmúlara Norrænu lislsýningunni lýkur á morgun Á VETRI KOMANDA er fyrirhugað, að Fjélag íslenskra list- málara efni til samsýningar á verkum fjelagsmanna sinna. Standa vonir til, að sýningin geti orðið ein stærsta og fullkomn- asta málverkasýning, sem hjer hefur verið haldin. Flugfjehigið hefur flutt lega 60 smálestir af vörum til og frá Orœfum EINS OG ÁÐUR hefir verið getið um í frjettum, gerði Flug- •Ljelag- ísiands í byrjun septembermánaðar tilraun með vöru- og lærdómsrík. ar ættu að sjá. Hún er hvor ■flutninga með flugvjelum, milli Reykjavíkur og Oræfa. Douglas- tveggja j senn skemtileg ‘ílugvjeiin ,,Gljáfaxi“ fór þá tvær ferðir í þessu skyni og flutti - f.ells rúmlega 8,5 smálestir. Þessi tilraun þótti gefast svo vel að *t>ændur í Öræfum fóru þess á leit við Flugfjelag íslands fyrir fekömmu, að fjelagið annaðist flutning til Reykjavíkur á öllu lóilkakjöti jafnóðum og slátrun færi fram. Flugfjelagið tók að sjer a𮓠.annast þessa flutninga og hóf- •u.J þeir þann 28. sept., en lauk 16. október. Á þessu tímabili fór ,„Gíjáfaxi“ 11 ferðir, en, eins og •áður hefir verið getið, voru na-f tvær ferðir í september- jun og hefir því , Gljáfaxi“ tfáeuið-alls Í3 ferðir milli Reykja víkur og Fagurhólsmýrar og •fluUsamtals 63897 kg. er skipt- éast þannig: Frá Öræfum til Reykjavíkur: Samtals kg. /12G0 dilkaskrokkar 18,644 íGaerur 4,776 ifltórgripakjöt 3.563 ■VII 3.337 Lifur 549 Aðrar sláturvörur, garð- ávextir o. fl. 2.491 Samtals 33.360 Frá Reykjavík til Öræfa: Síldarmjöl 12.000 Rugmjöl og hveiti 9.476 Asbeströr og annað efni til rafveitu 2.668 Kaffi, sykur og hrein- lætisvörur 2.520 Kol 2.000 Landbúnaðarvjelar og varahlutir, timbur o.fl. 1.873 Sýning á verkum Muggs og Norræna sýningin. Á morgun, sunnudag. lýkur siðari hluta norrænu listsýning- arinnar í Listamannaskálanum Sýningin hefur verið sæmilega sótt, milli 700 og 800 manns hafa skoðað hana og gerðar hafa verið pantanir á 45 myndum, sem þar eru sýndar. Um þessar mundir er haldin sýning á verkum Guðmundar Thorsteinssonar, Muggs, í sýn- ingarskálanum við Freyjugötu. Þetta er sýning, sem bæjarbú- Bílaáreksfur í gær- kvöldi í GÆRKVÖLDI varð árekst- ur á gatnamótum Fríkirkjuveg ar og Skálholtsstígs. Áreksturinn varð með þeim hætti, að 5 manna Dodge bif- reið (stöðvarbíll) kom niður Skálholtsstíginn og beygði inn á Fríkirkjuveginn, en í því er 4 manna Wauxhall bifreið ekið suður Fríkirkjuveg, og rákust bifreiðarnar á. Báðar bifreiðarnar urður fyr- ir allmiklum skemdum, en meiðsli á mönnum munu ekki teljandi. Lundberg bætir enn Evrópumetið í stang- arsfökki SVÍINN Ragnar Lundberg bætti nýlega enn einu sinni sænska metið, og um leið Ev- rópumetið, í stangarstökki. Hann stökk 4,36 m., en»fyrra met hans var 4,32 m. Þetta var Samtals 30.537 Enn er óvíst um þátttökuá móti í Södertálje í Svíþjóð. • Septembersýning. Næsta málverkasýning sem opnuð verður í Listamanna- skálanum, er haustsýning Sept- embermánnanna. Þeir hafa sem kunnugt er haldið sýning- ar hjer á haustin og hafa þær jafnan vakið athygli og ver- ið mjög umdeildar manna á milli. Þessi sýning September- manna verður opnuð 15. okt. og mun standa í eina 13 daga. Samsýningin. Samsýhing Fjelags íslenskra listmálara hefst væntanlega um miðjan nóvember n. k. Fjelag- xð mun gefa öllum meðlimum sínum kost á, að senda verk á sýningu-þessa. Sjerstök sýning- arnefnd mun svo velja verkin sem sett verða á sýninguna. listmálara í henni, en þess er vænst, að sem flestir þeirra taki þátt í sýningunni, svo að takast megi að gera hana stærstu og fullkomnustu sam- sýningu íslenskra listmálara. Bók til ágóða (yr- ir dvalarheimili sjómanna 1 STJÓRN Dvalarheimilis aldr aðra sjómanna, hefir gefið út litla bók, til ágóða fyrir bygg- ingarsjóð heimilisins. Bókin heitir Fljúgandi fiski- saga, eftir Nínu Tryggvadóttur listmálara. Efni bókarinnar og myndir eru í senn sprenghlægi legar og hvorttveggja skemti- lega gert. Myndirnar í bókinni eru preptaðar í litum og frágangur. bókarinnar ekki ósnotur. *' Eins og fyrr segir rennur all- ur ágóði af sölu bókarinnar í byggingarsjóð dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Þarf ekkl að efa. að fæstir láta sig muna um að leggja í þá þörfu og þjóð legu byggingu. Munu sendi- menn frá dvalarheimilinu bjóða bókina til sölu heima hjá’ mönnum og líklegt að allir taki sendimönnunum vel.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.