Morgunblaðið - 07.12.1948, Blaðsíða 1
lé síður
35. árgangnr
288. tbl. — Þriðjmlagur 7. desember 1918.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Síidin virðist vera komin
í Hvaifjörð
Bálar af Akranesi og Reykjavík
fá góðan afla
MARGIR bátar voru að veiðum um helgina og í gær og fengu
cíágóðan afla. Fundu sjómenn síldartorfur víða í Hvalfirði bæði
sáu þeir torufrnar og sást á dýptarmælum. Margir fengu góða
T,'eiði en hjá nokkrum bátum rifnuðu næturnar.
Á sunnudag var nokkur^”
veiði. Fjekk Þorsteinn frá Sigrún og Böðvar. Höfðu þeir
Akransei 84 tunnur í Hvalfirði, fundið mikla síld og voru
en Mars kom til Reykjavíkur sennilega hver um sig með um
með 400 tunnur. Fjekk hann 600 mál. 4 bátar rifu nætur
það í tveimur köstum. sínar og fengu því enga veiði.
í gær var veiði aftur meiri. Lítill vafi er á að mikil síld
Ásmundur fjekk 245 tunnur, var komin í Hvalfjörð í gær,
Sigurfari 140, Aðalbjörg 250. því að síldartoríurnar sáust á
Allir þessir bátar eru frá bergmálsdýptarmælum og sjó-
Akransei og lögðu þeir í Lax- menn sáu torfurnar einnig. —
vog. Mars frá Reykjavík fjekk Síldin, sem veiddist í gær, var
1100 mál. í gærkvöldi bárust mest sett í frystihús til beitu,
svo frjettir frá þremur bátum, en síldarverksmiðjan á Akra-
sem enn eru að veiðum inni á nesti tók nokkuð til bræðslu.
Hvalfirði. Voru það Farsæll, |
Glæsiiegur afmælisfagnaður
Sjálfsfæðisfjelags Kefiavíkur
TÍU ÁRA afmælisfagnaður Sjálfstæðisfjelags Keflavikur, sem
lialdinn var síðastliðið laugardagskvöld, var ein fjölmennasta
samkoma, sem haldin hefur verið í Keflavík. — Afmælisfagn-
aðurinn var fjelaginu til mesta sóma og samkomugestum til
óblandinnar ánægju.
Alfreð Gíslason, lögreglu-^
þjónn, formaður fjelagsins,
setti samkomuna með ræðu,
þar sem hann rakti sögu fje-
lagsins og sýndi fram á virka
forystu þess í ýmsum helstu
hagsmunamálum hjeraðsins.
Þá fluttu ræður um lands-
málin þeir Ólafur Thors, for-
maður Sjálfstæðisflokksins, og
Bjarni Benediktsson, utanrík-
isráðherra, en að lokum flutti
sjera Eiríkur Brynjólfsson
stutta ræðu. Var öllum ræðu-
mönnum ágætlega fagnað:
Sigurður Ólafsson skemmti
með einsöng og Ránardætur
sungu og Ijeku á gítar, en hinn
ungi, ágæti leikari Gunnar
Eyjólfsson frá Keflavík las
upp kvæði eftir Einar Bene-
diktsson. Var listamanninum
mjög vel fagnað.
Þegar hjer var komið voru
borð upp tekin og hófst þá
dansinn.
í samkomulokin kvaddi for-
maður fjelagsins þá Ólaf og
Bjarna með nokkrum orðum.
Þakkaði þeim komuna' ágætar
ræður þeirra og skellegga for-
ýstu á sviði stjórnmálanna. —
Voru þeir óspart hylltir af
l’undariÁönnúm.
Sýndi' samkoma þessi hið
Borgarsf jórnarkosning amar í Vestur-Berlín
Kosningaúrslitin nlgert vnn-
trnust ú „stjórn“ kommúnistn
styrka og vaxandi fylgi sem
þingmaður kjördæmisins og
fórmaður flokksins á að fagna
í þessu fjölmennasta kjördæmi
utan Reykjavíkur.
Sprenging
í kolanámu
á Svalbarða
Oslo.
MIKIL sprenging varð síðast-
liðinn laugardag í kolanámun-
um í Nýja Álasundi á Sval-
barða. Er talio, að sprengingin
hafi stafað’ frá eldfimum loft-
tegundum, sem safnast hafi sam
an og neisti hlaupið í.
Ellefu lík hafa íundist.
Dr. Euwe og Guðmundur Pálmason
Euwe skákmóíið hófst
á sunnudag
Bæði Guðm. Pálmason og Guðm. Ágústs-
son gerðu jaínlefli viS Euwe
EUWE-SKÁKMÓTIÐ hófst í samkomusal Tivmli á sunnudag
klukkan tvö. Þar tefldu saman Euwe og fimm íslenskir skák-
menn. Um tvö hundruð manns sóttu mótið sem áhorfendur. Við
F.uwe tefldi Guðmundur Pálmason og gerðu þeir jafntefli.
Þessir íslensku skákmenn'®-----------
1 neyttu at-
kvæðisrjettar
síns
Washington í gærkvöldi.
TRUMAN fofseti sendi í dag
heillaóskaskeyti til dr. Juno
Paasikivi, forseta Finnlands. í
tilefni af sjálfstæöisdegi lands-
ins. — Reuter.
auk Euwe tóku þátt í mótinu:
Baláur Möller, Guðmundur
Pálmason, Ásmundur Ásgeirs-
son, Guðmundur Ágústsson og
Árni Snævarr.
Urslit urðu þau á sunnudag,
að Euwe og Guðmundur Pálma
son gei'ðu jafntfeli, Guðmund-
ur er aðeins tvítugur að aldri
og er nú nemandi í sjötta bekk
menntaskólans. — í landsliðs-
keppninni síðastliðið vor varð
hann númer tvö og er nú tví-
mælalaust einn af okkar bestu
skákmönnum. — Skák þeirra
Euwe birtist annarsstaðar í
blaðinu.
Ásmundur og Baldur gerðu
einnig jafntefli, en biðskák
varð milli Guðmundar Ágústs
sonar og Árna Snævarr. —
Þeirri biðskák verður haldið á
fram í kvöld.
í gærkvöldi var annar dag-
ur keppninnar og hófst hún
klukkan 8. Guðmundur Ágústs
son gerði þar jafntefli við
•Euwe. Guðmundur Pálmason
vann Baldur Möller, hafði Guð-
mundur hvítt. Biðskák varð
| miili Ásmundar og Árna Snæv
arr.
i LONDON: — 52,249 hjónaskiln-
. aðir urðu í Bretlandi síðastliðið
ár. Þetta eru 5,380 fleiri "skilnaðir
en 1946' og 38,418 fleiri en 1938.
Tvær flugvjelar farast
LONDON: — Tvær flugvjelar —
spitfire og dakota — fórust í
síðastliðnum mánuði er þær voru
að taka þátt í hernaðaraðgerðum
gegn skæruliðum á Malakka-
skaga.
Sósíaldcmokratar eru
fylglsmesíir
Berlín í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Heuter.
ÞRÁTT fyrir ógnir og ofbeld-
isráðstafanir þýskra komm-
únista og rússnesku herstjórn
arinnar, neyttu að minnsta
kosti 86 prósent þeirra íbúa á
hernámshlutum Vesturveld-
anna í Berlín, senr atkvæðis-
rjett hafa, kosningarrjettar
síns í gær í kosningunum til
hinnar nýju borgarstjórnar.
Af þeim 1,400,000 atkvæðum.
sem greidd voru, hafði í kvöld
um helmingurinn verið tal-
inn, en þá höfðu sósíaldemo-
kratar hlotið um 64 prósent
atkvæða, kristilegir demokrat
ar 20 prósent og frjálslyndir
demokratar 16 prósent.
Vantraust
Enda þótt kommúnistar hafi
ekki tekið þátt í kosningunum,
má óhikað telja, að hvert ein-
asta atkvæði, sem Berlínarbú-
ar greiddu, hafi verið vantraust
(Framh. á bls. 12)
ALLSHERJARÞINGINU
SLITIÐ ÁLAUGARDAG
Mörg mál verða þá enn óafgreidd
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
ALLSHERJARÞINGIÐ í
París samþykkti í dag að
hætta störfum næstkomandi
laugardag, en koma saman
að nýju í New York 1. apríl
næstkomandi. — Samþykkti
þingið þetta eftir að felld
liafði verið mcð 33 atkvæð-
um gegn 19 (sex sátu hjá),
bresk tillaga um að slíta þing
inu ekki fyr en öll málin,
sem'v á dagskrá þess eru,
hefðu verið afgreidd. 1
Ákvörðun allsherjarþings-
ins í dag mun að öllum lik-
indum hafa það í för með
sjer, að það geti að þessu
sinni ekki tekið endanlcga
afstöðu til eftirfarandi inála:
Fyrverandi nýlendna ítala,
afstöðu S. Þ. til Spónar og
kæru Hindustan vegna með-
ferðar Indverja í Suður-
Afríku.
Þá kann einnig svo að
fara, að Koreumálið verði
ekki útrætt, en stjórnmálar
nefndin hóf umræður um það
í dag.